Tíminn - 30.01.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.01.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN SUNNUDAGUH 30. janúar 1972 Sveinn Gunnarsson: KVON- BÆNA SAGA 26 hafa keisaralegan veldissprota í hendi. Auðséð var að allir urðu að sitja og standa, liggja O'g lúta ingu, einnig að amtmaður votti um, hvort skaðvænleg séu eldsum brot, eða hvað helzt standi bún- aði vorum fyrir þrifum. Að fara til Vestmanneyja var ekki bein- línis uppálagt, en amtmaður bað miig að skreppa hin-gað til ykkar og fá upplýsingar svona uim ástand hér yfiirleitt að meðaltali, svo konungur sjái, að amtmaður sé ærukær og trúr ráðgjafi háns. Við, sem höfum ferðazt um land- ið og veitt öllu athygli, álítum skaðlegasta og hættulegasta atr- iðið í búnaðarstjórn vorri oif lítil hey og illam ásetning kvikfé við- víkjandi, og annað er það, að ýims ar dálitlar óeirðir ala alduir sinn imitt í 'mannfélögum vorum, rísa af því málaferli og þar af leið- andi verða peningaútlát meiri en vera skyldi. Það er auðvitað varla láandi, þó imenn samsinni ekki í öllu tilliti, það sem ranglát drottn unargirni kann að vilja hafa. Þess ar deildu meiningar eiru leifar eða óútkulnaðar rætur frá forntíðar- hetjufrækornum. Svona lagaðar skoðanir, cða kynnisfcrðir eru imanni fræðandi og lærdómsríkar, imairgt ber ifyrir aúga og m argt getur greindur maður lært af því. Á ferð minni hefi ég verið í eftir því sem vilji hans bauð. jejnnj brúðkaupsveizlu sérlega Þetta var Brandur karlinn, scim jskeimmtilegri. Brúðhjón þessi var svo harður við hana Guðnýjuíhétu Grímur Ólafsson og Guðný mína. Mér lcizt betuir á hamn, en. Brandsdóttir. Þegar ég nefndi ég hugsaði. Hann var ekki svojnöfn þcssi, roðnaði Brandur, en mjög illilogur. Það var á borð hiirð hans leit hver framan í ann borið. A meðan ég sat að snæð- an. Ég hélt áfram og sagði að ingi, fór Brandur að spyrja, hvert ■ þetta hefði verið einkar imyndar- ferð minni væri hei-tið, hvað égqegar persónur og allsháttar héti og hvaðan é,g væri, og hvcrn- skemmtun viðhöfð o-g fyrir skál ig stæði á hingaðkomu minni, þessara brúðhjóna var mælt með cða hvort ég ætti skyldmenni þar o.s.frv. Ég kvað ferðalaig mitt stafa af konunglegu bréfi til amt- manns, frá því háæruverða danska stjórnarráði. Bréfið hljóð ar urn skipun viðvikjandi því að konungur fái nánari, greinilegri og fullkomnari skýrslur en að undanförnu yfir búnaðarháttu ís- lands, og þctta volduga stjórnar- ráð skoraði á aimitmann að útvelja trúa, skynsama og igætna imenn og senda þá um allar sveitir fjöri og andríki. Þau voru annars verulega borin á hönduim sér, hjónin þau. Menn voru að seigja mér ýmsar harðfengar hreystisög ur af Grími þcssum og var hann áliitinn þar í sveit tveggja imaki og þóttist ég sjá alla bera virð- ingu fyrir honum. Allir, sem þar voru inni, tóku vel eftiæ þessari lygasögu minni. Brandur spurði í hvaða lands- fjórðungi þessi veizla hefði verið. Éig svaraði að það hefði verið eitt lands vors, og skulu þeir af ýtr-(hvað ei,nkennilegt við það, — því ustu hreinskilni, saimkvæmt beztu vitund, gefa út skýrslu um hag- fræði og ástand bændastéttarinn- ar á íslandi, og ennfremur að aimtmaður skuli, sem kunnugt og hugsunarsamt yfirvald, senda kon ungi voittorð sitt um, hvort bún- aður vor sé í fraimförum, standi í stað, eða á knjám í niðurlæg- áður en ég fór vék brúðguminn mér afsíðis og bað mig að geta ekki um við nokkurn rnann í hvaða héraði þessar persónur hefðu gift sig, og það vil ég efna. Var svo til svcfns igenigið. Mo,rg uninn eftir sat ég til borðs með Brandi, ' som þá var hættur að sækja sjó sjálfur. Menn hans all- ir voru komnir á sjó oig vorum við Brandur því einir heiima af karl-mönnum. Undir borðum tal- aði Brandur um, að imér kynni að leiðast, en hann hefði þó í hyggju að bjóða mér að vera þar um kyrrt hjá sér þennan dag, og tók ég mér til þakkar. Eftir máltíð fór hann að sýna mér alla hluti, dauða og lifandi, úti og inni, kýr og anna kvikfénað. Um daginn, þá er okkur var sagt til miðdags- verðar, skyldum við borða einir. Brandur var skrafhreifinn, og byrj aði hann þá að segja mér frá bú- skap sínum, sem hafði verið breyt- ingarlaus, því hann var alinn þarna upp, var einbirni og tók við jörðinni og öllu búinu eftir for- eldra sína, og þar hafði hann hokrað við nægan auð og átt þrjú börn, tvo syni og eina dóttur. Syn- ir hans voru heima hjá honum, en þessi dóttir hans, sem elzt var og hét Guðný, var líka heiima í föðurgarði þangað til hún hafði fjóra um tvítugt, bað hcnnar þá ríkur og efnilegur maður, og var hún honum heitin, án þess að æskja ráð til hennar, eða spyrja hana uim ráðahag þann. — Rétt um þetta leyti bað hún mig að lofa sér að fara skemmti- för upp til Eyrarbakka og veitti ég henni það, og síðan hefi ég ekki séð hana. Hér í nágrenni voru býr bóndi, Ólafur að nafni, hann á mörg böm, elzti sonur hans hét Grímur, hann var í för með Guðnýju til Eyrarbakka, og hann hvarf með henni, en hann hafði sagt föður sínum, að hann hefði í hyggju að strjúka imeð dótt ur mína. Maður sá, sem heitinn var Guðnýju, gifti sig á þriðja í jólum í fyrra, og honum þóknað- ist að taka og setja við hlið sér eina af dætrum Ólafs föður Gríms. Svona liggja forlög vor. Enginn dregur, þó ætli sér, annars fisk úr sjónum, segir hið fornkveðna. Ólafur þessi á þrjár dætur, eru þær allar snotrar á að líta, en svo er það búið. Þetta er bláfá- tækt fólk, sem bót á ekki fyrir rassinn á sér. En alltaf kemur nýtt og nýtt, napurt, freðið, grýtt og skítt. Nú álít ég, sagði Brand- ur ennfreimur, — að eldri sonur rninn sé farinn að hugsa til að igiftast, og hann muni ætla að stranda á einni stelpu Ólafs. Svona fer það í andstæða átt og svona er öíugstreymi forlaganna. En þegar Guðný hvarf, hét ég því að láta börn mín vera sjálfráð að igiftingu sinni, þó allt yrði mér andstætt í því efni, Sætt þykir víst hvað sjálfviljugir gera. Grim- ur fór rétt með það, að á þeim tíma, sem hann tók dóttur mína, hefði óg ekki gefið honum hana, þó hann hefði fallið á hné fyrir imór. En nú er ósk mín aðeins Krossgáta dagsins 1025. KROSSGÁTA Lárétt 1) Tiðara. 5) Heiður 7) Hreinn. 9) Sönglólk. 11) Hreyfing. 12) Jarm. 13) Egg. 15) Hálfsvefn. 16) Dýr. 18) Eldunarstæði. Lóðrétt 1) Mjólkurmatinn. 2) Hreinn. 3) Korn. 4) Dreif. 6) Agengar. 8) Kast. 10) Þvottaefni. 14) Mál. 15) Veiðistaður. 17) Fljót. Káðmng á gátu Nr. 1024 Lárétt 1) Tesins. 5) Ola. 7) Nit. 9) Met. 11) NN. 12) TU. 13) Ina. 15) Man. 16) Sóa. 18) Skalli. Lóðrétt 1) Tönnin. 2) Sót. 3) II. 4) Nam. &) Stundi. 8) Inn. 10) Eta. 14) Ask. 15) Mal. 17) Óa. Aí£4A?0y-~\ /F/y£MO sAOAys ^ r--------- FIM//S /YO/PK///G, T//£A> FAA'GEP J/M'S CAT7DFS S//OULP B£ COA1///G //£/?£ SOOY, A//P /must r/?v rv captoæ>£ ^ ^ , T//£M/ CJ; — Gott að ég hitti ykkur, ég varð hræddur, þegar ég sá grimumann hérna skammt frá. — Grimumann? Var hann eínn? —Neí, það var Indiáni með honum. Þú ættir að sjá hestinn hans. . . — Það er hann. Hvar sástu þá? Nálægt. . . — Ef áætlunin tekst, ættu ræningjarnir að koma bráðum og ég verð að reyna að ná þeim. — Afram með þig Sam, taktu hana lika. Ég fylgist með. — Já, Clem. — Farðu! — Þokunótt,Bella. Hvi gaztu ekki of’gaztu ekki sofið? — Ekki af neinu sér- stöku. — 0! — Hvi stanzarðu? illi IH I SUNNUDAGUR 30. janúar 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur: Séra Garðar Svavarsson. 13.15 Indland og nágrarnalönd: Sigvaldi Hjálmarsson rit- stjóri flytur erindi sitt: „Bræður munu berjast.. “ 16.00 Fréttir. Framhaldsleikritið ,.Dick- ie Dick Dickens", 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svarið? 19.55 Samleikur í útvarpssal Einar Jóhannesson leikur á klarínettu og Sigríður Sveinsdóttir á píanó. 20.25 Heimssamband kirkjulegr- ar bindindisstarfsemi Séra Árelíus Níelsson flytur erindi. 21.20 Poppþáttur 22.15 Veðurfregnir. Handknattleikur í Laugar dalshöll 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 31. janúar. 7.00 Morgunútvarp 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tílkynningiar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur Agnar Guðnason ráðunaut ur talar um grænfóður og vothey. 16.45 Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla í tengslum við bréfaskóla SÍS og ASÍ Danska, enska og franska. 17.40 Börnin skrifa 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál 19.35 Um daginn og veginn Hjalti Kristgeirsson talar 19.55 Mánudagslögin. 20.30 Kirkjan að starfi 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma hefst Lesari: Óskar Halldórsson lektor. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ■ 1 1 Sunnudagur 30. janúar 1972. 17.00 Endurtekið efni. Gjaldið. Leikrit eftir hinn heims- kunna, bandaríska leikrita höfund Arthur Miller. 18.15 Helgistund. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. 18.30 Stundin okkar. Stutt atriði úr ýmsum játt- um til skemmtunar og fróðleiks. 19.15 Hlé. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Við Djúp V. í Skötufirði og ögri. 20.50 Shirley Bassey. Söngva- og skemmtiþáttur með söngkonunni Shirley Bassey, 21.40 Rauða herbergið. 22.30 Dagskrárlok. Mánudagur 31. janúar 1972. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ráðskonríki. Ópera eftir Giovanni Pergo lesi. — Frumsýning. 21.15 Kodemus. Norskt leikrit eftir Tor Aage Bringsvard. Tónlist Arne Nordheim. 21.45 Ólympíuleikar á eldeyj- unni. Mynd um undirbúning Vetrar-Óympíuleikanna í Sapporo í Japan. 22.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.