Tíminn - 30.01.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.01.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN SUNNUDAGUR 30. janúar 1972 OLIVER — Sexföld verðlaunamynd. — íslenzkur texti. Heimsfræg ný amerísk verðlaunamynd í Technicolor og Cinema-Scope. Leikstjóri: Carol Reed. Handrit: Vemon Harris, eftir Oliver Tvist. — Mynd þessi hlaut sex Oscars-verðlaun Bezta mynd ársins; Bezta leikstjórn; Bezta leikdanslist; Bezta leiksviðsuppsetning; Bezta útsetning tónlistar; Bezta hljóðupptaka. — í aðalhlutverkum eru úrvalsleikararnir: RON MOODY, OLIVER REED, HARRY SECOMBE, MARK LESTER, SHANI WALLIS. Mynd sem hrífur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9 RIDDARAR ARTHURS KONUNGS Spennandi ævintýrakvikmynd. Sýnd 10 mín. fyrir 3. NAVAJO JOE Hörkuspennandi og vel gerð amerísk - ítölsk litmynd með BURT REYNOLDS í aðalhlutverki. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BARNASÝNING kl. 3. GIMSTEINAÞJÓFARNIR me(ð Marxbræðrum. — fslenzkur textl. — Sægarpurinn CHUBASCO Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk:: CHRISTOPHER JONES, SUSAN STRASBERG, ANN SOTHERN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HUGDJARM RIDDARINN Sýnd kl. 3. íslenzkur texti. Simi 50249. TÓLF RUDDAR Þessi vinsæla og stórfenglega mynd með LEE MARVIN Sýnd kl. 9. UNGAR ÁSTIR (En karlekshistoria) Stórmcrkilcg sænsk mynd, er allsstaðar hefur hlotið miklar vinsældir. Leikstjóri: Roy Andersson. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Þcssi mynd hefur verið sýnd á mánudögum undanfarið, cn verður nú, vegna mikillar að- sóknar, sýnd daglega. Kvikmyndaunnendur mega ekki láta þessa mynd fram hjá sér fara. ÚTLAGINN UNGI (My side of thc mountain) Alveg ný en frábær náttúrulífsmynd frá Para- mount, tekin í litum og Panavision. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3. MÁNUDAGSMYNDIN — fslenzkur texti. — Víðfræg stórmynd í litum og Panavision, gerð eftir samnefndri skáldsögu Pierre Boulle i(höf. að „Brúin yfir Kwaifljótið"). Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma gagnrýnenda. Leikstjóri: F. J. Schaffner. Aðalhlutverk: CHARLTON HESTON, RODDY MC DOWALL, KIM HUNTER. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SVÍNASTÍAN Sýnd kl. 5, 7 og 9. CANDICE BERGEN • PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Víðfræg ný bandarísk kvikmynd í litum og Panavision, afar spennandi og viðburðarík. — Myndin hefur að undanförnu verið sýnd vílðs- vegar um Evrópu, við gífurlega aðsókn. Leikstjóri: RALPH NELSON — íslcnzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HRÓI HÖTTUR OG KAPPAR HANS BARNASÝNING kl.' 3. Tónabíó Sími 31182 HEFND FYRIR DOLLARA Víðfræg og óvenju spennandi ítölsk-amerísk stórmynd í litum og TechnisScope. Myndin hef- ur slegið öll met í aðsókn um víða veröld. Leikstjóri: Sergie Leone. Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, LEE VAN CLEEF, GIAN MARIA VALENTE. — fslenzkur texti. — Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. MÁLAÐU VAGNINN ÞINN Sjáið þessa bráðskemmtilegu mynd. Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. SONUR BLOOD SJÓRÆNINGJA Spennandi mynd í litum. Sýnd kl. 3. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Nýársnóttin sýning í kvöld KL 20. Nýársnóttln sýning miðvilkudag kl. 20. 'Höfuðsmaðurinn frá Köpenick sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. lð.lS til 20. Súni 1-1200, Spanskflugan f kv’öld. Uppselt. Hjálp í kvöld kl. 20.30. Síðasta simn. Skugga-Sveinn þriðjudag. Uppselt. Krlstnihald miðvikudag. 123. sýning. Hitabylgja fimmtudag. Næst síðasta sinn. Spanskflugan föstudag kl. 20.30. Skugga-Sveinn laugardag kl. 16.00 og 20.00. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14,00. Sími 13191. Sími 32075 Kynslóðabilið TAKING OFF Snilldarlega vel gerð amerísk verðlaunamynd frá Cannes 1971 um vandamál nútímans, stjórn- uð að hinum tékkneska MILOS FORMAN, er einnig samdi handritið. Myndin var frumsýnd s-1. sumar í New York og siðan í Evrópu við mctaðsókn, og hlaut frábæra dóma. Myndin er í litum með íslenzk- um tcxta. — Aðalhlutverk: LYNN CHARLIN og BUCK HENNY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ára. BARNASÝNING kl. 3. ÆVINTÝRI PÁLÍNU Bráðskemmtileg gamanmynd í litum. MIÐIÐ EKKI Á LÖG REGLUSTJÓRANN Bráðskemmtileg gamanmynd með JAMES GARNER Sýnd kl. 3. GAMLA BIO fte! 114 7* GLEÐIHÚS í LONDON — með íslenzkum texta. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÖSKUBUSKA BARNASÝNING kl. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.