Tíminn - 30.01.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.01.1972, Blaðsíða 15
SUNNUDAGUR 30. janúar 1972 15 * > Utsala - Utsala Vetrarútsalan hefst á morgun, mánudag, kl. 1 e.h. Glæsilegt úrval af kápum, drögtum og buxnadrögt- um í öllum stærðum. — Mikil verðlækkun. Bernhard Laxdal, Kjörgarði. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að reisa iðnaðar- og vörugeymslu- hús að Suðurlandsbraut 30 í Reykjavík fyrir Guðna Ólafsson hf. Útboðsgögn eru afhent í verk- fræðistofu okkar gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 15. febrúar, 1972 kl. 11.00 f.h. Verkfræðistofa SigurSar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavík. Sími 8-15-75. Frá 1. febrúar verður símanúmer okkar 86-100 Samband frá skiptiborði við vöruafgreiðslu og skrifstofu. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Ármúla 27. Námskeið Heimilisiðnaðarfélags íslands I NÁMSKEIÐ f VEFNAOI — DAGNÁMSKEIÐ Kennari Sigrún Sigurðardóttir. Byrjar 7. febrúar til 29. marz. Kennt er 3 daga vikunnar, mánud. miðvikud. og fimmtudaga kl. 15.00—18.00. II NÁMSKEIÐ f TÓVINNU OG SPUNA — KVÖLDNÁMSKEIÐ Kennari Hulda Stefánsdóttir. Byrjar 8. febrúar til 17. marz. Kennt er 2 daga vikunnar, þriðjud. og fimmtud. kl. 20,00—22,15. III NÁMSKEIÐ í ÚTSAUMI — DAGNÁMSKEIÐ Kennari Hildur Sigurðardóttir. Byrjar 9. febrúar til 17. marz. Kennt er 2 daga vikunnar, miðvikud. og fimmtud. kl. 15.00—1800. f undirbúningi eru einnig námskeið í leður- vinnu, spónasmíði, útskurði, hrosshársspuna o. fl. Tekið á móti umsóknum daglega kl. 9—12 í verzlun félagsins. ÍSLENZKUR IÐNAÐUR Hafnarstræti 3. Sími 11784. FERÐABILL — TORFÆRUBILL LÚXUSBÍLL — HRAÐAKSTURSBÍLL ROVEfí Með því að sameina orku og þægindi Rover fólksbílsins og eiginleika hins sterka torfærubíls, LAND-ROVER, hefur fengist ökutæki, sem í rauninni er fjórir bílar í einu. Lúxusbill, afburSa þsegilegur ( borgar- aksfri, me8 sæfum, sem eru viSurkennd f sérflokki og fjöðrun, sem er einsfak- lega mjúk, ósamt sjólfvirkum hleöslu- jafnara. Alhliða ferðabill me8 éfakmarkaða möguleika á vegi og vegleysum. Hvernig sem viðrar, eða landið liggur, eru aksfurseiginleikar óvalt þeir sömu, vegna þess að framhjóladrifið er f sföðugu sambandi við afiurhjólin. Hraðaksfursbill með 3,5 lifra V vél, sem nær auðveldlega 160 km hraða á kl.st. og hefur viðbragð sem er 0—80 km/kl.st. á aðeins 11 sekúndum, Vélin er jafnframt sérstaklega gerð fyrir notkun á erfiðum vegum í mikl- um bratfa og í vafni. Þjöppunarhlut- fallið er 8,5:1, sem gerir kleyft að nota vénjulegt benzín. Þ.rælduglegur forfærubill, þótt hann sé hlaðinn 544 kg af farangri, með kerru, hjólhýsi eða bót í drætti rennur hann jafn létt yfir landið og tómur væri. Rúmfak farangursrýmis er 1,671 m1 en auðvelf er að flyfja fyrirferðamikla hluti, þar sem hægt er að hafa affur- hlera opna i akstri. SYININGARBILL A STAÐNUM VIÐ BJÓÐUM YÐUR AÐ REYNSLUAKA RANGE R0VER Þegar ó allt er litið, eru möguleikar RANGE-ROVER stór- kostlegir og notagildið víðtækt. Hann ó allstaðar jafn vel við: Á hraðbrautum, ó bændabýlum, ó „rúntinum“ í stór- borginni og inn í öræfum. RANGE ROVER áfll) Laugavegi 170—172 — Simi 21240 r 1 í vir / W b f fni 1 ■ Ú ~ k-y '- ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.