Tíminn - 11.02.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.02.1972, Blaðsíða 2
tímINn -rxiv.i ia*.'.h»-!j Föstudagur 11. febrúar 1972 Ný öryggisljós á Keflavíkurflugvelli Einar Agústsson, utanrfkis- ráöherra, skýröi frá þvl á Al- þingi sl. þriöjudag, aö I vor yröi komiö fyrir nýjum öryggisljósaútbúnaöi á Kefla- vlkurflugvelli, og myndi sú framkvæmd kosta 26.5 milljónir króna. Varnarliöiö greiöir kostnaöinn af þessari framkvæmd, og er áætlaö aö henni Ijúki á miöju næsta sumri. Hér er um aö ræöa aöflugs-hallaljós og snertiflatarljós á aöalflug- braut flugvallarins. Utanrrlkisráöherra upp- lýsti, aö þeim verkefnum, sem nauösynlegt veröur aö sinna á Kefla vikurflugvelli á næstu árum, hafi nú veriö raöaö eftir þvi, hversu brýn þau eru talin, og veröa þau verk látin ganga fyrir, sem mikilvægust eru talin hverju sinni. Mark- miöiö er aö gera lendingar- skilyröin á Keflavikurflugvelli sem bezt og sem næst óháö veöurfari. Farþegaumferö um Kefla- vIkurflugböll hefur aukizt gifurlega á hverju ári. A siöasta 'ari var farþegatalan rúmlega tvisvar og hálfu sinni hærri en ibúatala Islands. Engin ástæöa er til aö álita annaö en aö umferö muni halda áfram aö aukast veru- lega á komandi árum. Þess vegna þarf aö geru ráö- stafanir I tæka tlö til þess aö geta tckiö á móti og veitt nauösynlega þjónustu þessum aukna fjölda farþega og flug- véla. Flugbrautin hefur forgang Lenging þverbrautarinnar á Keflavikurflugvelli er ein brýnasta framkvæmdin. Bandarikjastjórn var búin aö lofa 5.8 milljón dollara fjár- veitingu til lengingarinnar. Viö stjórnarskiptin ákvaö Bandarikjaþing aö binda fjár- veitinguna skilyröum, sem eru meö öllu óáögengileg fyrir tslendingáv þvi að þau fela nánast I sér að islendingar veröi aö lofa þvi aö bandariskt herliö veröi hér á landi um ófyrirsjáanlega framtið. En lengjingu flugbrautar- innar veröur aö fram- kvæma.Hún er Islcndingum góö fjárfesting og nauösyn- leg, og því þarf enginn aö kviöa þvi, þótt Islendingar sjálfir leggi I þessa nauö- synlegu fjárfestingu á aöal- flugstöö islenzka rlkisins. Kikisstjórnin er nú aö athuga möguleika á lántöku til verks ins, og Alþingi veröur beöiö um heimiid til handa rlkis- stjórninni til aö taka lán til þessarar framkvæmdar, þegar framkvæmdaáætlun þessa árs veröur til meöferöar á Alþingi. t athugun eru nú tillögur um að reist veröi ný flug- stöövarbygging á Keflavlkur- flugvelli. En um sinn veröur þaö lenging flugbrautarinnar, sem algeran forgang mun hafa, enda mun hún auka nýtingu og þar meö tekjur af Keflavikurflugvelli. —TK Yfirráðagirni eða landvernd II HVmiI '1H111 Hinn aldni berserkur, Benedikt Gislason frá Hofteigi hefur sent Landfara dálítið aösóþsmikið bréf. Þar i segir: „Kæri Landfari. Nú virðist kaupmennskuflokk- unum i Reykjavfk ekki duga lengur yfirráö yfir sálum sveita- fólksins, heldur þurfi nú að ná yfirráðum yfir landi sveitafólks- ins lika. Þessi yfirráö heita fallegu nafni: „Landvernd” og nú er farið aö gera áætlanir um þaö, hvernig þessum yfirráöum skuli háttað. Land sveitafólksins skal hlutað niöur i ein sex yfirráöa- svæði, eingöngu eða fyrst og fremst meö tilliti til þess, hvernig kaupstaöafólkiö, og þá fyrst og fremst Reykvlkingar, geti notiö þessara yfirráða sinna. Samstundis kemur þaö i ljós, að meðal bænda eru til menn, sem fúsir eru að styöja þessa yfirráöapólitik borgarmanna, og getur veriö, aö meö öörum hætti eigi þeir ekki von á lofi fyrir af- skipti af sveitalifinu, sem berst i bökkum fyrir misvitra forystu, sem þeir sömu bændur hafa ýmist stutt eða lagt til sjálfir. Ef blæs upp i barði fyrir áburöarleysi, er þaö fordæming á landinu og tigu- leg frétt á skrifstofu i Reykjavik, enda er sökin fundin — þ.e.-auðfé og búskapurinn i landinu, og skrifstofurnar blómstra af þakk- læti. Tvennt sést þessum hugkvæmu bændaforingjum yfir: Það er á- buröurinn, sem búféö gefur landinu og þaö þarfnast sárlega, og það gróöurfarseðli, sem for- sjónin hefur gefiö þvi og er svo ákaft I sinu eöli, aö gróöurmold verður öll gróöri vafin. Um þetta ætla ég i þetta sinn aö flytja vitnisburö hins merka fræði- manns Olafs prófessors Lárus- sonar: 4050 lesta afli hjá Vestfjarða bátum í janúar Mjög góöar gæftir i janúarmán- uöi stuöluðu aö góöum afla- brögöum báta i Vestfirðinga- fjóröungi. Var róiö svo til á hverjum degi og fékkst ekki mik- ill afli i hverjum róöri, en heildar- útkoman hjá linubátum var samt góö miðaö við sama tima I fyrra. En afli trollbátanna var aftur á móti sáratregur. Heildaraflinn i mánuðinum var 4,050 lestir, en var 3,731 lest i fyrra. Af 36 bátum sem stunduðu bolfiskveiðar frá Vestfjöröum i janúar réru 27 meö linu og 9 meö botnvörpu og 1 með net. Bátum sem veiöa með botnvörpu fækkar nú mjög fyrir vestan,en fleiri róa nú á linu. Linubátarnir stunduðu allir dagróðra og var heildarafli þeirra 3,217 lestir i 473 róðrum. eöa 6,60 lestir i róðri að meðaltah. I fyrra var afli linubátanna i jan- úar 2,736 lestir i 362 róðrum eða 7,56 lestir aö meðaltali I róöri og árið 1970 var meðalaflinn 7,86 lestir I róöri. Aflahæsti báturinn i fjórö- ungnum var Þrymur frá Patreks- firöi, sem reri meö linu, 186,3 lestir i 22 róörum. „lijenn veia hinum eyðandi öflutf náttúrunnar venjulega glögga athygli, þau eru oft hávær, aðsópsmikil og hraövirk. Hins gæta menn ekki jafn vel, að þessi öfl hafa verið aö verki jafnt og þétt frá alda öðli. Þau höfðu veriö að verki hér á landi langar stundir, áður en landið byggðist. Hraun hafa runniö, aska fallið, jöklar hlaupið, ár og vötn brotið land og skriður falliö úr fjöllum, jafnt fyrir landnámstiö sem eftir. Sandfokið á Rangárvöllum er ekki einungis eyöingu skóganna fyrir manna höndum að kenna. Sandar voru þar á söguöld. Gissur hviti og Geir goöi riöu „austur yfir sanda” til Hofs, er þeir fóru aö vígi Gunnars á Hliöarenda, og jarövegs- myndunin sýnir, aö uppblástur og gróöur hafa skipzt þar á um þúsundir ára”.......Náttúran á lika læknishendur. Þær vinna hljóðlegar en eyðingin og þvi er þeim minni gaumur gefinn. Mörgum hefur oröið skrafdrjúgt um þaö, hver spjöll náttúröflin hafa gert á landinu. Hitt hafa fáir minnzt á, hvað hin græöandi öfl hafa bætt landið siöan á land- námsöld og hverju þau hafa áorkað um það aö bæta úr »p- jöllum eyðingarinnar, og hefur þó hvort tveggja þetta átt sér staö. Hraun gróa til muna á skemmri tima en þúsund árum, og gróðri hraunanna hefur ekki litið farið fram siöan á landnámsöld. Mér er minnisstæð „heiöi” sem ég gekk eitt sinn um austan fjalls. þar var gráviöirinn og lyngiö I riki sinu, ein sibreiða og sá hvergi i aur eða stein. Langt barö var á heiðinni, sýnilega gamall rofa- bakki. Nú var hann allur gróinn og sá hvergi I sáriö. Kunnugur maöur sagði mér, aö þarna hefði verið örfoka melur fyrir rúmum tuttugu árum. Frjómögn gróöurs- ins höföu orðið eyðingunni yfir- sterkari. Læknishendur náttúr- unnar höfðu veriö þarna aö verki án hjálpar mannanna, þvi eigi haföi landið veriö friöaö. Hver, sem horfir á náttúruna opnum augum, getur séö ótal merki þessa lækningastarfs. Gróöurinn er sifellt að reyna að nema land á ný, sem eyðingin hefur hrakið hann úr. Jafnvel eyðingin sjálf vinnur stundum fyrir gróöurinn, þó óliklegt sýnist. Askan úr eld- fjöllunum er stundum áburður fyrir graslendiö sem hún fellur á. Arnar gera meira en aö brjóta landið. Þær bera fram aur og möl, sem meö tíð og tima verða að gróðurlendi”. Þennan vitnisburö hins merka manns læt ég duga i þetta sinn, ef hin hraðvirku eyðingaröfl á skrif- stofunum mættu nokkuö af honum læra. (Tilvitnunin tekin úr Byggö og saga bls. 13-14). Benedikt frá Hofteigi”. Á þessar kenningar leggur Landfari engan dóm, getur fallizt á, aö ýmislegt sé i þeim rétt, en minnir á, að gróðurvernd hefur fleiri hliðar en eina eða tvær,eigi siður en önnur mál. víxla og stutt skuldabréf fyrir vörur og peninga. Upplýsingar í síma 20555 kl. 5—7 e.h., alla virka daga. Giðjíin Styrkársson HJKSTAttn AMLÓCMADUt AUSTUKSTKÆTI é Slttl IK3U Opktti! klí 101 KVOLD Vörumarkaöurinn hf. ARMÚLA 1A — REYKJAVIK — SIMI 86-ln. Matvörudeild Húsgagna- og gjafavörudeild Vefnaöarvöru- og heimilistkjadeild Slmi 86-111 I Skrifstofa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.