Tíminn - 11.02.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.02.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 11. februar 1972 'Ar Dagskrá hljóðvarps og sjónvarps ^ SUNNUDAGUR 13. febrúar. 8.30 Létt morgunlög.Hljómsveit Freds Forsters leikur. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr for- ystugreinum dagblaöanna. 9.15 Sænski næturgalinn Jenny Lind.Guðrún Sveinsdóttir flytur erindi með tónlist (3) 9.35 Mogurntónleikar. (10.10 Veð- urfregnir). 11.00 Messa i Frikirkjunni i Iiafnarfirði.Prestur: Séra Guð- mundur Óskar ólafsson. Organleikari: Brigir As Guð- mundsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.10 Guðsþjónustan á fyrstu öld- um kristninnar.Séra Arngrimur Jónsson flytur hádegiserindi. 14.00 Miödegistónleikar: Verk eftir Wolfgang Amadeus Moz- art ■ 15.30 Kaffitiminn Pálmalundar- hljómsveitin i Kaupmannahöfn leikur létt lög. 16.00 Fréttir. Framhaldsleikritið „Ilickie Ilick Ilickens” 16.40 Swingle Singers syngja amerisk þjóðlög 17.00 A hvitum reitum og svörtum Ingvar Asmundsson flytur skákþátt. 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Kata frænka" eftir Kate Seredy Guðrún Guðlaugsdóttir les (4) 18.00 Stundarkorn mcð brasilíska pianólcikaranum Nelson Freire 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svarið? Spurninga- þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttak- endur: Axel Magnússon, Háukur Ingibergsson og Bragi Kristjónsson. 19.50 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands I Háskóla- biói 29. desember s.l. Stjórn- andi: Daniel Barenboim Sin- fónia nr. 6 i h-moll op. 74 „Pat- hétique” hljómkviðan eftir Tsjaikovský. 20.30 Smásaga vikunnar: „Gatan i rigningu” eftir Astu Siguröar- dóttur.Guðrún Jakobsen les. 20.50 Fimm sönglög eftir Pál ts- ólfsson-Guðmundur Guðjónsson syngur með Sinfóníuhljómsveit Islands: Proinnsias O'Duinn stjórnar. 21.00 Ljóð eftir Erich Fried Er- lendur E. Halldórsson flytur eigin ljóðaþýðingar. 21.20 Poppþátturi umsjá Astu R. Jóhannesdóttur og Stefáns Halldórssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Handknatt- leikur I Laugardalshöll Jón As- geirsson lýsir leikjum i 1. deild lslandsmótsins. 22.45. Danslög. Heiöar Astvalds- son danskennari velur og kynn- ir lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. MANUDAGUR 14. febrúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur. Gisli Kristjánsson ritstjóri gerir útdrátt úr setningarsamkomu Búnaðarþings fyrr um morgun inn. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Breytileg átt” eftir Asa I Bæ. Höfundur les (7). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miödegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið erindi: öndvegisskáld i andófi. 16.50 I.ög leikin á sekkjapfpur. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla I tengslum við bréfaskóla SIS og ASí. Danska, enska og franska. 17.40 Börnin skrifa. Skeggi As- bjarnarson les bréf frá börnum. Adam Strangc og vinkona hans Evelyn. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Sverrir Tómasson cand.mag. flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginnPáll Gislason læknir talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.30 Iþróttalif. örn Eiðsson segir frá. 20.45 Samtiöartónskáld. Kynnt verða verk eftir júgóslavneska tónskáldið Milko Kelemen. 21.20 tslenzkt mál. Asgeir Blöndal Magnússon cand.mag. flytur þáttinn. 21.40 Sænsk tónlist. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (13) Lesari: Óskar Halldórsson lektor. 22.25 „Viðræöur við Stalin". Sveinn Kristinsson les bókar- kafla eftir Milóvan Djilas (7). 22.45 Hljómplötusafniö 1 umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 15. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra- kennari svarar bréfum frá hlustendum. 13.30 Eftir hádegið. Jón B. Gunn- laugsson leikur létt lög frá ýms- um timum. 14.30 Ég er forvitin.rauö. A vinnu markaðinum. I þættinum verð- ur skyggnzt um meðal laun- þega. Umsjónarmaður: Rann- veig Jónsdóttir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Pfanótónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 17.10 Framburðarkennsla.Þýzka, spænska og esperanto. 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Guðrún Guðlaugsdóttir les (5). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin. Tómas Karlsson, Magnús Þórðarson og Asmundur Sigurjónsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Sigurður Garðarsson kynnir. 21.05 tþróttir. Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.30 Utvarpssagan: ,/Hinumegin við heiminn” eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (14). 22.25 Tækni og visindi. Páll Theódórsson eðlisfræðingur og Guðmundur Eggertsson prófessor sjá um þáttinn. 22.40 Harmonikulög. Har- monikuhljómsveitin i Sundsvall leikur. 23.00 A hljóðbergi. „Andbýling- arnir” — Genboerne — eftir Jens Christian Hostrup. Siðari hluti. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. MIDVIKUDAGUR 16. febrúar. öskudagur 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Ljáðu mér eyra. Séra Lárus Halldórsson flytur þátt um fjöl- skyldumál og svarar bréfum frá hlustendum. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan. Breytiieg átt„ eftir Asa i Bæ. Höfundur les (8). Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónieikar: tslenzk tónlistSvita fyrir strengjasveit eftir Arna Björnsson. 16.15 Veðurfregnir. Þættir úr sögu Bandarikjanna Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur sjöunda erindi sitt: Frelsisstrfð og sjálfstæðisyfírlýsing. 16.40 Lög leikin á básúnu. 17.00 fréttir 17.10 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þátt- inn. 17.40 Litli barnatfminn Margrét Gunnarsdóttir sér um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál . Sverrir Tómasson cand.mag. flytur þáttinn. 19.35 A vettvangi dóms- málanna. Sigurður Lindal hæstaréttarritari talar. 20.00 Stundarbil. Freyr Þórarinsson kynnir hljóm- sveitina Traffic. 20.30 Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens” eftir Rolf og Alexöndru Becker. Endurflutn- ingur ellefta þáttar. Leik- stjóri: Flosi Ölafsson. 21.05 Frá tónleikum Tónlistarféi- agsins i Austurbæjarbiói 27. nóv. s.l. Mikhail Vaiman og Alla Skókóva frá Léningrad leika Sónötu fyrir fiðlu og pianó i D-dúr nr. 3 op. 108 eftir Jo- hannes Brahms. 21.25 Flóðiö mikla og leitin að skipi á fjallinu. Asmundur Eiriksson flytur þriðja og síð- asta erindi sitt. 21.50 Einleikur á pianó. Sheila Henig leikur Sónatinu eft- ir Maurice Ravel. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusáima (9). 22.25 „Viðræður við Staiin” Sveinn Kristinsson les bókar- kafla eftir Milóvan Djilas (8). 22.45 Nútimatónlist. Halldór Haraldsson kynnir siðari hluta tónverksins „Jesúbarnið séö á 20 vegu” eftir OlivierMessiaen, leikið á pianó af John Ogdon. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 17. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frivaktinni. Eydis Ey- þórsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Ég er forvitin, rauö.Fjallað veröur um félagsmál, þ.á.m. sérstök félög kvenna og karla og verkaskiptingu innan sam- eiginlegra félaga. Umsjónar- maöur: Elin Hjaltadóttir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Musica Antiqua. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartfmi barnanna. Elinborg Loftsdóttir sér um timann. 18.00 Reykjavfkurpistill. Páll Heiðar Jönsson segir frá. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hvað á barnið að heita? Séra Jón Skagan fyrrum þjóð- skrárritari flytur erindi um is- lenzk mannanöfn. 19.50 Einsöngur i útvarpssal: Elisabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Pál fsólfsson, Brahms og Grieg, — og ennfremur laga- flokkinn „Lög handa litlu fólki” eftir Þorkel Sigurbjörnsson við kvæði Þorsteins Valdimars- sonar. Kristinn Gestsson leikur á pianó. 20.15 Leikrit: „Þrir dagar eru max” eftir Bent William Rasmussen. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leik- endur: Hótelstjórinn: Jón Sigurbjörnsson, Janus hús- vöröur: Pétur Einarsson, Garðyrkjumaðurinn: Valdemar Helgason, Dóra ræstingastúlka : Helga Stephensen. 21.10 Tónlist eftir Beethoven a. Claudio Arrau leikur á pianó Sónötu i c-moll „Pathetique” op. 13. b. Mstislav Rostropovitsj og Svjatoslav Rikhter leika Sónötu nr. 5 fyrir selló og pianó. 21.45 Ljóð eftir Sigurstein Magnússon. Jón B. Gunnlaugs- son les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (16). 22.25 Einn á báti. Þorsteinn Matthiasson talar við Oscar Clausen rithöfund. 22.45 Létt lög á siðkvöldi. Lög úr ýmsum óperum, flutt af mörgu listafólki. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. FÖSTUDAGUR 18. febrúar. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um uppeldismái - (endurt. þáttur). Andri Isaksson sálfræðingur talar um bekkjarskipan og náms- árangur. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Breytileg átt” eftir Asa i Bæ. Höfundur flytur (9). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Wilhelm Peterson-Berger Stúdió-hljómsveitin i Berlin leikur Fjóra þljómsveitarþætti: Stig Rybrant stjórnar. Stig Ribbing leikur pianólög. Elisa- beth Söderström syngur nokkur lög. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Kata frænka” eftir Kate Seredy Guðrún Guðlaugsdóttir les (6). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. /, 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þáttur um verkalýösmál Umsjónarmenn Sighvatur Björgvinsson og Olafur R. Einarsson. 20.00 Kvöldvaka a tslenzk ein- söngslög Magnús Jónsson syngur: Fritz Weisshappel leikur undir á pianó. b. Viðf- jarðarskotta Margrét Jóns- dóttir les kafla úr bók Þorbergs Þórðarsonar,,Viðfjarðar- undrunum”. c. t húsi skáldsins Erlingur Daviðsson ritstjóri Akureyri segir frá. d. Höfðingi smiðjunnar Davið Stéfánsson skáld frá Fagraskógi les eigin ljóð (af hljómplötu). e. Þorra- þrælsbylurinn i Odda Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur hann ásamt Guörúnu Svövu Svavarsdóttur. f. Um islenzka þjóðhætti Arni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. g. Kórsöngur Karlakór Akureyrar syngur nokkur lög. Söngstjóri: Askell Jónsson. 21.30 Utvarpssagan: „Hinumegin við heiminn” eftir Guðmund L. Friðfinns. Höfundur les (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (17) 22.25 „Viöræður við Stalin” eftir Miióvan Djilas. Sveinn Kristinsson les (9). 22.45 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson kynnir tónverk að óskum hlustenda. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 19. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Viðsjá. Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Jón Gauti og Arni Ólafur Lárusson stjórna þætti um umferðarmál og kynna létt lög. 15.55 islenzkt mál. Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar cand. mag. frá s.l. mánudegi. 16.15 Veðurfregnir. Framhalds- leikrit barna og unglinga:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.