Tíminn - 02.03.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.03.1972, Blaðsíða 11
'i.G tú XMJMÍT TÍMINN or - ,■ J i t l :l; i i Fimmtudagur 2. marz 1972. 11 Fram og FH opna mótið Fyrstu leikirnir í hinni stóru handknattleikskeppni, sem Víkingur stendur fyrir, í kvöld Að þessu sinni er spámaður okkar sjálfur „einvaldur" lands- liðsins i knattspyrnu og formaður ÍBK með öðru, Hafsteinn Guð- mundsson. Óþarfi er að kynna hann nokkuð nánar, allir sem eitthvaðhafa fylgzt með iþróttum vita hver hann er. Fyrir þá yngri skulu samt þær upplýsingar fylgja með, að Hafsteinn var hér áður fyrr landsliðsmaður bæði i handknattleik og knattspyrnu, og var mjög góður i báðum greinum. Hafsteinn spáir 9 heimasigrum 2 jafnteflum og 1 útisigri. Það er á leik Man. City-Arsenal. Eimir þar sjálfsagt eftir af þvi, að hann æfði veturinn 1951 með Arsenal á Highbury. Spá Hafsteins á seðli nr. 8 er annars þessi: Lelklr 4. marz 1972 1 X 2 Chelsea — Stoke* / Derby — Wolves / Leeds — Southampton / Liverpool — Everton / Manch. City — Arsenal 1 Newcastle — Leicester / Tottenham — Manch. Utd. / W.B.A. — Nottingham L Birmingham — Norwich X Middlesboro — Burnley / ■ Portsmouth — Carlisle l Sheffield Wed. — Preston Hafsteinn Guðniundsson íslandsmótið í lyftingum Meistaramót fslands i lyfting- um (olympiskri þriþraut) fer fram dagana 13. og 14. marz n.k. i Laugardalshöllinni. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt skrifstofu ISÍ fyrir 6. marz ásamt þátttökugjaldi kr. 100. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að gefa upp likamsþyngd. Lyftinganefnd ÍSl. Landslið Norðmenn hafa valið landsliðið, sem á að leika í undankeppni Olympiuleik- anna í handknattleik, sem fram fer á Spáni um miðjan þennan mánuð. I þeirri keppni mætir Noregurm.a. islandi. Liðið er skipað eftirtöldum mönnum: Pal Bye, Oppsal, Jan ökseter, Klp— Reykjavík. Nú hefur loksins fengizt botn í heimsókn erlendu liðanna Gottvaldo frá Tékkos- lovakíuog SV Hamborg frá Vestur-Þýzka landi — þ.e.a.s. vitað er við hvaða lið þau eiga að leika og hvaða fyrikomulag á að vera á keppninni, sem Vik- ingurbauð til, en hún hefst i kvöld. Það verða aðeins 4 lið, sem taka þátt i henni, erlendu liðin tvö, Vikingur og landsliðið. Fram, Is- landsmeistararnir, verða ekki með i keppninni, þar sem Fram f.ékk ekki leyfi til að hafa lands- liðsmenn sina með, en hinsvegar mun Fram leika tvo leiki i sam- bandi við keppnina, svo og FH — þau munu m.a. mætast og skeður það i kvöld. Mótið hefst i kvöld i Laugar- dalshöllinni kl. 20,15 með leik Vikings og Gottvaldo. Strax að honum loknum leika svo Fram og FH, en það er leikur, sem eflaust margir hafa áhuga á að sjá. Annað kvöld fer einn leikur fram i Hafnarfirði, þá leikur landsliðið við Hamburger SV, en það er einmitt sama félag og hinn frægi Uwe Seeler leikur knatt- spyrnu fyrir. Á laugardaginn Noregs Elverum, Per Söderström, Arild, Per Ankre, Arild, Jon Reinertsen, Fredensborg, Sten östher, Bekkelaget, PSl Cappelen, Arild, Finn Urdal, Fredensborg, Inge Hansen, Fredensborg, Carl Graff-Wang, Arild, Harald Tyrdal, Refstad, Roger Hverven, Oppsal, Torstein Hansen, Oppsal, Ulf Magnussen, Refstad, Harald Hegna, Refstad, og Arnulf Bæk, Elverum. Þetta er svo til sama lið og við verða tveir leikir i Laugardals- höllinnni og hefst sá fyrri kl. 16.00. Mætast þá Vikingur og H.S.V. en siðan leika landsliðið og Gottvaldo. Siðustu leikir mótsins verða svo á sunnudaginn, þá leika landsliðið og Vikingur og siðan mætast erlendu liðin. Verður það i fyrsta sinn, sem tvö erlend félagslið keppa hér á landi. Á mánudagskvöldið fara fram tveir gestaleikir i Laugardals- höllinni, Fyrst leikur Fram við Gottvaldo og siðan FH við H.S.V. Hefst leikurinn kl. 20,15. Ekki hefur okkur tekizt að fá aðrar upplýsingar um erlendu liðin en nöfn leikmanna — jú og númer á vegabréfum Tékkanna — Um Þjóðverjana vitum við, að með liðinu leika tveir A—lands liðsmenn, Germer og tvers, auk tveggja B—landsliðsmanna, Tessloff og Pickel. Fyrir utan þetta vitum við.að bæði liðin eru mjög sterk og háfa staðið sig vel i sinum löndum, þar sem þau leika bæði i l.deild. Gottvaldo hefur komið hér áður og vakti þá verð- skuldaða aðdáun. Eins og við sögðum frá s.l. þriðjudag kom til tals að bjóða hinum fræga danska leikmanni Palla Nilsen að koma hirigað og leika með Viking i mótinu. Frá þvi var þó horfið, þar sem lörráðamenn Vikings höfðu i nógu aö snúast við að koma þessum leikjum fyrir að ræða við forráð- menn landsliðsins og Fram. Ó- neitanlega hefði verið gaman að fá Palla Nilsen til að koma og leika með Viking. Það hefði sett enn meiri svip á mótið, sem ann- ars litur nógu vel út með öll þessi lið og góða leikmenn. Aðalfundur Aðalfundur handknattleiks- deildar Hauka verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði laugardaginn 4,marz n.k. og hefst hann kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Góður árangur á sundmóti Ægis Finnur Garðarsun Ægi setti nýtt islandsmct i 200 mctra skrið- sundi ug ung stúlka frá Akrancsi Juhanna Juhanncsdnttir nýtt lclpnamcl i 100 nictra bringu- sundi á sundmnti /Egis, scnt Iram fúr i Sundhiiliinni i gærkvddi. Nánar vcrður sagt frá mútinu á murgun. Annað erlenda liðið, sem lcikur i handknattleikskeppninni, sem stendur yfir næstu daga, Gottvaldo, hefur leikið hér á landi áður. Þessi mynd er frá leik Gottvaldo við landsliðið i gamla Hálogalandsbraggan- um, og það er Gunnlaugur Hjálmarsson, sem þarna er að skora. Allt í lagi með Gísla! Eins og við sögðum frá i gær, kom sú fyrirspurn á fundi meðal forráða m a nna 1. deildarliöanna i handknattleik á mánudagskvöldið - hvort — hyort ekki væri allt i lagi með félagaskipti Gisla Blöndal frá KA til Vals. Þessi fyrirspurn olli nokkrum úlfaþyt á fundin- um, endaláguþar ekki fyrir vottfestar sannanir á að svo í gær fórum við að kanna málið betur, og kom þá i ljós, að allt var i lagi með til- kynninguna, hún var rétt og i fórum HSl. Það, sem olli þessari spurn- ingu á fundinum, var að Hand- knattleiksráð Reykjavikur, hafði aldrei fengið stað- festingu frá HSf um að Gisli hefði skipt um félag, og að allt væri i lagi með að hann léki með Val. HSf ber ekki skylda til að senda HKRR slika til- kynningu, en það hefur tiðkazt undanfarin ár. Þegar svo HKRR-menn fengu ekkert i hendurnar frá HSI um þessi einu félagaskipti, fóru þeir að kanna máliö — sumir hverjir a.m.k. — og mun þessi fyrir- spurn vera einn liðurinn i þvi, þó sumir vilji samt halda þvi fram,að hún hafi verið af öðr- um toga spunnin. Margir vankantar eru á lögunum um félagaskipti leik- manna. Þar vantar t.d. ák- væði um að HSI sendi viðkom- andi ráði tilkynningu um að leikmaður, sem komi úr öðru héraði sé heimilt að leika frá og með þessum og þessum degi, enda er það ekki á færi einstakra ráða að kanna hvort þessi eða hinn sé löglegur leik- maður eða ekki. Þessi fyrirspurn hefur lik- lega orðið þess valdandi að nú verði þessi lög endurskoðuð og bætt. Er vonandi að það verði gert, þvi hætta er á áð svona mál geti komið upp aftur, og þá ekki allt á hreinu, eins og sem betur fer var i þetta sinn. -klp— „Og all ir komu þeir KR fær aftur til sín þó Gunnar Gunnarsson og Guttorm Olafsson Körfuknattleiksmenn KR geta nú þessa dagana sungið hluta af texta við gamaltog gott lag, þar sem m.a. er þessa línu að finna: „Og allir komu þeir aftur". — Ástæðan fyrir því er sú, að nú hafa þeir fengiö frétt af þvi, að tveir gamalkunn- ir leikmenn , sem áður léku með KR en hafa undanfar- ið leikið með liðum út á landi, séu afturað koma til Reykjavíkur og þá að sjálf- sögðu í sitt gamla félag, KR. á Spáni sáum leika i sjónvarpinu gegn Danmörku s.l. laugardag en i þeim leik sigraði Noregur með einu marki. Af þessum leikmönnum hafa fjórir skorað yfir 100 mörk i landsleikjum, en þeir eru: Jon Reinertsen, 127 mörk Inge Hansen 125mörk, Harald Tyrdal, 105 mörk og Per Ankre '01 mark. Sá, sem hefur skorað flest mörk Noregs i landsleikjum, Per Graver, en hann er með 195 mörk, komst ekki i liðið. aftur IV Þetta eru þeir félagarnir Guttormur Ólafsson, sem hefur leikiö með Þór a Akureyri undan- l'arin 3 ár, og Gunnar Gunnars- son, sem helur leikið með Skalla- grimi i Borgarnesi álika lengi. Þeir félagar fóru báðir um svipað leyti úr KR og tóku að sér að þjálfa lið hvor i sinu byggðar- lagi. Þeim hefur báðum vegnað vel, hvorum á sinum stað, og gert garðinn frægan með þessum nýju liðum sinum, sem þeir hafa leikið með og þjálfað. Eins og flestir vita, leika þeir félagar með þessum nýju liðum sinum i l.deildarkeppninni, sem nú stendur yfir. Þaö gera þeir fram á vor, en þá flytjast þeir aftur suður, og má búast við að sjá þá i sinum gamla KR-búningi aftur i haust. —klp Gunnar Gunnarsson t.v. og Gt ormur ólafsson. Þeir eru aftu leiðinni i sitt gamla félag. Skjaldaglímunni varð að fresta Á laugardaginn átti að fara fram 60. Skjaldarglima Ármanns i fþróttahúsi Háskólans. Af óvið- ráðanlegum orsökum varð að fresta keppninni, en hún mun að öllum likindum fara fram um næstu helgi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.