Tíminn - 16.03.1972, Síða 2
2
TÍMINN
Fimmtudagur 16. marz 1972.
Eftir þessu var
beðið „í allri
aldanna sögu”
1’
Biiiiaiiiiiiiílllll
II
HBft
if mj .Hiifflim, ðif m
Jii.ii.,
Búvöruverðið og
kaupmátturinn
Dagur á Akureyri ræöir I
forystugrein 11. marz um bú-
vöruveröiö og kaupmáttinn.
Þar segir:
„Þeir, sem stýra blööum
st jór na ra nds tæöinga um
þessar mundir, þykjast vera
bæöi undrandi og hneykslaöir
yfir hækkun, sem nú hefur
oröiö á útsöluveröi búvara I
sölubúöum. Eftir skrifum
þeirra aö dæma mætti ætla, aö
hér á landi heföi veriö stööugt
verölag, og aö veröhækkanir,
eins og hér hafa átt sér staö,
megi þvf til stórtiöinda teljast.
A búvörum hafa oröiö tvær
veröhækkanir á þessu ári. Sú
fyrri varö I janúarmánuöi og
stafaöi af því, aö niöur-
greiöslur úr rikissjóöi voru
lækkaöar. Sú veröbreyting var ,
meö öllu óviökomandi þvi
veröi, sem bændur fá fyrir
framleiöslu sina, hækkaöi þaö
hvorki né lækkaöi, en dró úr
útgjöldum rikissjóös.
Siöari veröhækkunin tók
gildi I byrjun marzmánaöar.
Hún er bein og útreiknuö af-
leiöing af hinu hækkaöa kaup-
gjaldi i landinu, sem átt hefur
sér staö undanfariö. Hún er
þvi afleiöing en ekki orsök.
Margir viröast þvi miöur eiga
erfitt meö aö átta sig á þvi, aö
kauphækkun bænda kemur
aldrei fyrr en eftir á, en aldrei
fyrirfram eöa samtimis
öörum kauphækkunum. Þá
fyrst, þegar almenn kaup-
hækkun er komin i kring, er
kauphækkun bændanna
reiknuö út og ákveöin.
Fróölegt er aö athuga mun-
inn á kaupmætti t.d. almennra
verkamannalauna, gagnvart
búvöru nú og fyrir ári. Sam-
kvæmt upplýsingum frá Hag-
stofunni var kaupmátturinn
rúml. 3% meiri 1. marz s.l. en
hann var 1. marz 1971”.
Kaupmáttaraukning
3,1%
„Hinn 1. marz I fyrra þurfti ;
Dagsbrúnarmaöur i fjóröa
launataxta 9.93 mlnútur til aö
vinna fyrir heilhyrnu af ný-
mjólk, en þarf nú 8.15 min-
útur. Kaupmáttur sömu launa
gagnvart óunnu kindakjöti
hefur minnkaö um 6,1%,
gagnvart ööru kjöti og unnu
kjöti minnkaö um 0,6%, en
gagnvart mjólk og mjólkur-
vörum aukizt um 14.8%.
Gagnvart kartöflum minnkaöi
kaupmátturinn um 32.5%.
Meöaltalsaukning kaup-
máttar er 3.1%, og hér er um
vegiö meöaltal aö ræöa, en
þaö er þaö, sem máli skiptir,
og þar vegur mjólkurveröiö
mest vegna hinnar miklu
notkunar. Miöaö viö kaup-
gjald eru þvi búvörur I heild
híutfallslega ódýrari en þær
voru á sama tima I fyrra
(3,1%). Veröhækkun búvar-
anna er útreiknaö og auglýst
samkvæmt landslögum, sem
búin eru aö vera i gildi I ná-
lega aldarfjóröung, og var
enginn ágreiningur um þaö I
sex manna nefnd, aö hækkan-
irnar væru réttmætar og óhjá-
kvæmilegar, samkvæmt lög-
um”. —TK
Enn einu sinni ávarpar hin
aldna kempa, Benedikt frá Hof-
teigi ykkur, lesendur góöir:
" Landfari.
Ég ætla aö biöja þig, Landfari
sæll, aö segja fyrir mig eitt orö
viö bændur i landinu, þvi aö það
er ekki hægt að gera þaö upp aö
svo stöddu, hvaða dómur gengur
á forráöamönnum bænda i skrif-
stofunum I Reykjavik.
Ég fann upp aðferö til aö
þurrka heyið á tslandi meö ódýr-
um, vinnusparandi hætti. Ekki
var eftir öðru frekar beðið i allri
aldanna sögu á Islandi. Stöðin,
sem þetta gerðist i, er fyrir allra
augum I Hverageröi og hefur
þurrkaö hey i tvö sumur um tima,
án þess aö grasiö tapaöi neinu af
efnum. t staöinn fyrir gleöi
þjóöarinnar og úrræöalitilla for-
sjármanna I landbúnaðinum,
hófst upp rógur og rangindi {túlk-
un málsins, enda var einn af slik-
um búinn aö sýna hvaö hann
kunni, sumarið 1969.
Ég leitaöi til Alþingis 1970 um
styrk til þess aö færa þessa frum-
gerö út I frekari samsvörun viö
þarfir isl. bænda. Mér var synjaö
um hann meö háöi og niöi, og ekki
mátti ég fá greiddan kostnað við
uppfinninguna. Þetta er saga
Alþingis 1970.
Ný stjórn kom til valda 14. júli
1971. Landbúnaðarráðherra var
mér aö góöu kunnur, og ég baö
hann aö liösinna mér á þann hátt
að fela þeim ágætu mönnum i
Rannsóknarstofnun rikisins að
aðstoöa mig i þvi verkefni, sem
ég var að vinna aö. Sú aðstoð er
ókomin enn. Þá fór ég fram á
styrk hjá Alþingi 1971, alls 1,5
millj. kr. Fjárveitinganefnd henti
þessari umsókn I ruslakörfuna
meö umsóknum um að gera sprell
i heyþurrkun, og fengu sprellar-
arnir ekki neitt fyrir þaö, að ég
var þarna á skákinni, og þaö var
hlegiö aö mér en ekki þeim. Þrir
ágætir menn úr Rannsóknastofn-
un rikisins, og tveir ágætir verk-
fræöingar höfðu athugaö máliö
vlsindalega. Þessir menn höföu
gengið úr skugga um hversu hag-
nýt uppfinning min er, og vildu
allt fyrir þetta mál vinna, og sá,
sem alveg hefur bjargað málinu
fjárhagslega, Gisli Sigurbjörns-
son, sem hafði gengið úr skugga
um gildi þess, kveöst hvergi
draga sig i hlé um styrk til frekari
útfærslu málsins, ef meö þyrfti.
Þá fengu þeir i Rannsóknastofnun
rikisins bréf frá Ólafi á Hvann-
eyri um, þaö, aö þeir væru aö ráö-
ast inn á verksviö mitt, en Ólafur
átti þá sögu eina i þessu máli og
ætla mætti að hann kynni aö
þegja. Þeir i Rannsóknarstofnun-
inni heldu svo fund 9. febr. s.l. um
Ólaf og skýrsluna hans, og hef ég
nú fengið tiöindi þessa fundar.
Enn sem fyrr vilja þeir i Rann-
sóknarstofnuninni allt vel gera,
en nú er andi Ólafs kominn i spil-
iö.
Nú er þess aö geta, aö meb Gyö-
ingum hafna ég Barrabasi og meö
Islendingum hafna ég Ólafi á
Hvanneyri. Hér er þvi um búiö
mál aö ræöa á Islandi. Ég banna
frekari afskipti af þessu máli og
biö tslendinga ekki um eina krónu
þvi til styrktar. Eru nú erlendar
þjóöir komnar i málið og munu
vinna þaö til hlitar, lika fyrir is-
lenzka bændur. Hefur uppfinning-
ar minnar verið getið I norsku
blaði, og hingaö komu norskir bú-
visindamenn, sem eflaust skilja,
hvernig hey þornar á Islandi.
Stjórn Búnaöarfélags íslands
sendi ég viðeigandi og verðskuld-
aöa kveöju.
Benedikt Gislason frá Hofteigi.”
Arétting.
Hér i þáttum Landfara birtist
fyrir nokkrum dögum pistill eöa
bréf frá höfundi, sem nefndi sig
„Ferðamann” og var þar rætt um
komu i Alverið i Straumsvik.
Niöur féll aö birta nafn höfundar-
ins, en vegna áminningar er rétt
að það komi fram, að það er Gub-
mundur Guðjónsson, Miklubraut
16, og ber hann að sjálfsögöu
ábyrgð á þvi, sem þar er frá sagt.
Landfari.
VERKAMENN VANTAR TIL B.S.A.B.
Handlangara hjá múrurum vantar strax.
Löng vinna framundan. Mötuneyti á stað-
num. Upplýsingar hjá verkstjóra, Aspar-
felli 2 og á skrifstofu félagsins. Simar
83230 og 33699.
AUGLYSING
ítölsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki
handa íslendingum til námsdvalar á Italiu
á háskólaárinu 1972-73. Styrkirnir eru öðru
fremur ætlaðir til náms i italskri tungu, en
itölskunámskeið fyrir útlendinga eru ár-
lega haldin við ýmsa háskóla á ítaliu.
Kemur mismunandi löng námsdvöl til
greina til styrkveitingar, en nota þarf
styrkina á timabilinu 1. nóvember 1972 —
31. október 1973. Styrkfjárhæðin nemur
110 þúsund lirum á mánuði.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til
menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6,
Reykjavik, fyrir 30. april n.k. í umsókn
skal m.a. greina fyrirhugaða námsstofnun
og áætlaða lengd námsdvalar. Umsóknar-
eyðublöð fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
lO.marz 1972.
g5]G]B]ElE]B]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]G]G]E]E]E]E]ElE]E]E|B]G]E]G]G]QlBjQ]S|B
Sn
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
INTERNATIONAL 354
FYRIRLIGGJANDI Á AÐEINS KR. 290 ÞÚS.
MED GRIND
INTERNATIONAL
harvester
Tvöföld kopling - 6 strigalaga dekk - kraft-
mikill ræsibúnaður - lipur giraskipting -
létt stýri
ÞESSI NÝJA VÉL:
354 TEKUR VIÐ AF B-275, 276, B-414 og
434 SEM BÆNDUR ÞEKKJA
Verulegar endurbætur á útliti,
stýrisútbúnaði, vökvalyftu - Fullkomið
demparasæti • Sekura öryggisgrind.
GÓÐ VARAHLUTAÞJÓNUSTA
OG GREIÐSLUKJÖR
0
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
113
13
13
13
13
13
13
13
13
Munið stofnlánaumsóknir fyrir 20. marz [g
SÝNINGARVÉLAR í ÁRMÚLA 3 - AFGREIÐSLA HAFIN |
13
13
13
13
13
13
13
Kaupfélögin &
Samband ísl. samvinnuféiaga
Véladeild
Ármúla 3, Rvik. simi 38000
E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]G]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]B]G]E]B]E]B]G]S|B1
SVEFNBEKKIR
ódýrir vandaðir
svefnbekkir til sölu
að öldugötu 33.
Upplýsingar i sima
19407.