Tíminn - 16.03.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.03.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 16. marz 1972. — Og gerið yður ferð hingað frá Lundúnum í því skyni? Hann ,'átti því hlæjandi. Anna Studly hafði auðvitað alls enga hugmyjid um, hver störf þessi voru, enda saigði faðir henn- ar, áður en þeir byrjuðu á þeim, önnu að fara að hátta, og bjóða gestunum góðár nætur. — K>að þá mundu sitja enn stundarkorn, — og ef til vill langt fram á nótt. — Að hafa þetta kvenfólk á heimilinu, imælti hann. — Það er sannarleiga byrðarauki, enda mcg- ið þið eiga það víst, að lengi verð ur hún hér ekki. — Ég ætla mér, og verð að útvega henni einhverja atvinnu. — En, mælti hann ennfremur, — hvað er um peningamálin að isegja?^ — Ég mun skulda yður f jörutíu sterlingspund, hr. Studly, mælti Damby og roðnaði. — Ég var óheppinn, er við spiluðum síðast. —¦ Það er rétt, mæiti Studly, er haren hafði ig>áð í vasabók sína. — Það eru rétt 40 pund. Ég var heppinn síðasta kvöldið, en vera má, að þéir 'vinnið í kvöld! Get- uim við nú byrjað? Það kom hik á Damby. — Haron var hræddur um að hann kynni að tapa að nýju, en vildi þó eigi játa það. Þeir fóru nú að spila, oig höfðu púnsglösin fyrir framam sig, og héldu síðan áfram að spila og drekka, unz klukkan sló tvö. — Rækalli er orðið fraimorðið! imælti hr. Warner. — Það segið þér satt! mælti Damby. — Nú hefur mér ólánast aftur. — Já, sagði Studly. — Þéf haí- ið verið óheppinn! Þér haf$|S tap- að 150 sterlingspundum! — 150 sterlinigspundum! át ungi maðurinn eftir honum og sló á hann felmtri. — Sjáið sjálfur —! i— Ég hefi ekki skrifað neitt hjá mér! svaraði Daimby. — Jæja! Haldið yður þá að reikningi mínum! Daimby hafði staupað sig a'ð mun, og var orðinn þreyttur, og mátti hafa sig allam við, að glenna upp augun, til þess að geta glöggv að sig á reikningnum. — Fjandinn sæki það! mælti hann. — Ég krefst þess, að mér gcfist kos'tur á að hefna þessa! — Auðvitað fáið þér það! svar- aði Studly. — En ekki í kvöld. — Á sunnudaginn kemur, ef þér viljið! — Það er gott, en — en hvern- ig á ég að borga í dag? — Hafið þér eigi peninga á yð un? spurði Studly. — Jæja, þá haf ið þér þá óefað heima hjá yður! .— Ekki heldur! svaraði Daim- by. — Að minnsta kosti hefi ég ekki peninga, cn ég hefi skulda- bréf, sem ég erfði fyriir skömmu. — En er tímar liða —. Hr. Studly greip fram í: — Þetta getur nú vcl vcrið, góði vinur, en ég þarf á pening- uim að halda. — Peningar hafa þrefalt gildi, að því er mig snert- ir! En getið þér þá ekki selt skuldabréfið? — Ég skal vita, sagði Damby. — En hvað sem þvi liður, skal yðuir verða borgað. — En hvenær? imælti húsráð- andinn, mjög alvarlega. — Getið þér ekki komið með þá á sunnu- daginn! Ég þarf á þeim að halda! — IÞér skuluð fá þá! Þeitr stóðu nú upp oig brölti Damby síðan út úr húsinu, en Wamer staldarði ögn við í for- stofunni hjá Studly. ¦— Sjáuimst þá á sunnudaiginn! imælti hann. — Við byrjum þá þeg ar að skrifa upp imunina, sem við sendum gimsteinasalanum í Amst- erdam, og finnst imiér rétt, að við seljum þá allt, sem unnt er. — Hafðu þá allt til! — En Damby, imælti hann enn- fremur, — hafið þér leikið illa í kvöld. — Arfinn ætlaði hann að nota til þess að setja sig á lagg- i.rnar, er hann kvæntist. — Það er slæmt, mælti Studly, hlæjandi. — Því spilar hann svona klaufalega? Warner hló háðslega. — Betur, að hann gruni þá ekki, að tap hans er eigi spila- mennsku hans einni að kenna! Einu sinni hélt ég, að hann sæi eitthvað. Hann einblíndi á fingurna á yður! — Það ætlaði nú heldur eigi að ganga á góðu, að fá hann hing- að, mælti Wairner ennfrcmur. — En í gær kom hann þó loks, og sagði að sig lamgaði til að koma! — Nú, nú! mælti Studly hlæj- andi. — í gær sá hann dóttur imína af tilviljun á jírnbrautar- stöðinni! — Einmitt! mælti Wa.rner. — Leyfið mér þá, að samfagna yður með tengdasoninn! Studly fór að hlæja. — Heldur vildi ég nú fá dóttur minni betri giftingu, mælti haun. — En verið nú sælir, og sjéið um, að Damby komi hingað á sunnudaiginn, og hafi þá með sér pcningana! Warner ók aftur í hönd- ina á vini sínum. — Ég held, að þér getið reitt yður á það, að hann k"mur! Reki það ekki á eftir honum, að reyna, að vinna upp tapið aftur, þá ger- ir ásjóna dóttur yðar það! Þér þekkið, hvernig ungu mennirnir eru! Góða nótt! Hann flýtti sér nú á eftir Dam- by, sem arkað hafði góðan spöl ál?iðis til þorpsins, þótt dimimt væxi, og hann — sæ'tkenndur. Var hann og í illu skapi, út af tapinu, sem fyrr er sagt. V. KAPÍTULI. Enda þótt Walter Damby væri í æstu skapi, svaf hann þó ágæt- iega um nóttina, í góðu rúmi í gisihúsinu „Ljósið", og dreymdi þægilega drauma. En þegar hann vaknaði morgun inn cftir, mundi hann, hvað gjörzt hafði kvöldið áður, og gramdist þá við sjálfan sig. Hann gireip höndum til höfuðs sér, og fannst hann ómögulega ætti til bragðs að taka. Hann gekk því stundarkorn í garðinum. Þar var bátur, ætlaður til af- nota gestum, er kynnu að vilja baða sig. Dýfði hann sér nú nokkrum sinnum niður í ána, og fann, að hann hresstist þá, og styrktist. Höfuðið var nú og í bezta lagi, svo að hann gat nú hugsað um, hve illa var komið. —r- Auðvitað verða peninigarnir 1063 Lárétt 1) Mál". 5) Veiðitæki. 7) Lita. 9) Gera við. 11) Riki. 13) Bit. 14) Mjúku. 16) Enn. 17) Togi. 19) Verju. Lóðrétt 1) Spilasort. 2) Eins. 3) Væl. 4) An. 6) Sögur. 8. Hraði. 10) Labba. 12. Sálar. 15) Reið- hljóð. 18) Ott. Ráðning á gátu No 1062. Lárétt 1) Skalli. 5) Fáa. 7) IH. 9) Skör. 11) Rár. 13) Kná. 14) Raus. 16) Gr. 17) Sátur. 19) Skutla. Lóðrétt 1) Skirra. 2) Af. 3) Lás. 4) Lakk. 6) Frárra. 8) Háa. 10) Ongul. 12) Rusk. 15) Sáu. 18) TT. 1 Z 'j ¦ 5 f S |? // /V M'S i3 ¦r HVEU Hvellur nálgast rannsóknarstööina. — Nú — Snjóskriða. — Ég kemst ekki undan henni...nema þvl aðeins.. HE TRIEP-BUT DIDN'T 'i FINISH THE JOB - THAT ' WAS 300 yEARS ASO - TOMORROW.' MORE- Mér varð illt af að heyra um þessa glæpamenn. — Ég fékk hann yfirvöldunum. Ég vissi,að þau myndu sjá fyrir þvi, að losa sig við hann á fljótlegasta hátt. — Ég er ákveðinn að elta uppi þessa hryllilegu glæpamenn, og útrýma þeim. — Tókst honum það, Walker frændi? — Hann gerði það sem hann gat, en gat ekki lokið við verk sitt. — Það gerðist fyrir 300 árum. FIMMTUDAGUR 16. MARZ 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frívaktinni Eydis Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Sál min að veoi", sjálfs- ævisaga Bemaoettu Devlin Þórunn Sigurðardóttir les kafla úr bókinni, sem Þor- steinn Thorarensen is- lenzkaði (2). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Kammertónlist 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartlmi barnanna Elinbo g Loftsdóttir sér um timann 18.00 Reykiavlkurpistill Páll Heiðar Jónsson segir frá. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Óvisindalegt spjall um annað land Ornólfur Arnason flytur fimmta pistil sinn frá Spáni. 19.45 Samleikur á klarinettu ogpianó I útvarpssal Gunnar Egilson og Þorkell Sigur- björnsson leika 20.15. Leikrit: „Natan og Tabilet" eftir Barry Ber- mange Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. 21.15 Einsöngur: Finnski bassasöngvarinn Kim Borg syngur rússneskar óperu- ariur. 21.40 óljóð Þorsteinn Han- nesson les úr bessari kvæða- bók Jóhannesar úr Kötlum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (39). 22.25 A skjánum Stefán Baldursson fil. kand. st- jOinar þætti um leikhús og kvikmyndir. 22.50 Létt músik á slðkvöldi. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Tíminn er i peníngar : Auglýsítf : íTímanum: • c •••••••«•*?•••«•••*••••••«•••• VANDIÐ VALIÐ VELJIÐ CERTEVA Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON GULLSMIÐUR Bankastr. 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.