Tíminn - 16.03.1972, Síða 10

Tíminn - 16.03.1972, Síða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 15. marz 1972. IDAC er fimmtudagurinn 16. marz 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- ivog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Slysavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá k' 17—18. Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka vikuna 11. til 17.marz annast Reykjavikur Apótek, , Borgar Apótek, og Hafnar- fjarðar Apótek. FÉLAGSLÍF Verkakvennafélagið Fram- sókn. Munið spilakvöldið fimmtudaginn lö.marz kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu. Félags- konur fjölmenniö og takið meö ykkur gesti. Kópavogsbúar. Fimm- tudaginn 16. marz kl.20.30 heldur Kvenfélag Kópavogs spilakvöld i Félagsheimili Kópavogs, efri sal. Mætið stundvislega. Allir velkomnir. Nefndin. Aðalfundur Náttúrulækninga- félags Reykjavikur. verður i matstofunni Kirkju- stræti 8, mánudaginn 20. marz kl. 21. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Austfirðingafélagið. Heldur skemmtun i Miðbæ v/ Háaleitisbraut 17. marz kl. 20.30. Berufjörður kynntur með skuggamyndum o.fl. Dans. Kvöldvaka. Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku i Sigtúni fimmtudaginn 16. marz kl. 20.30 (húsið opnað kl..20.) Kvöldvaka þessi er haldin i tilefni þess, að i þessum mánuði eru liöin 25 ár frá þvi að Heklugosiö 1947—1948 hófst. Efni: 1. Sigurður Þórarinsson, jarð- fræðingur talar um gosið og sýnir litmyndir frá þvi.ll. Lit- kvikmyndir frá gosinu að stofni til, eftir Arna Stefáns- son og Steinþór Sigurðsson, aukin myndum teknum af Guðmundi Einarssyni frá Miðdal og Osvaldi Knudsen. 111. Myndagetraun lv. Dans. Aðgöngumiðar hjá tsafold og Eymundsson og við inn- ganginn. Ferðafélag Islands. Konan min og móðir okkar ELÍN KOLBEINSDÓTTIR Ilæringsstöðum Stokkseyrarhreppi verður jarðsett frá Gaulverjarbæjarkirkju, laugardaginn 18. marz n.k. kl. 2 e.h. Þorgeir Bjarnason og börn. Bróðir minn BJÖRN ÁG. BJÖRNSSON, frá Hríshóli, andaðist 14. marz, i Landsspltalanum. Fyrir hönd ættingja. Sæmundur Björnsson. Þökkum innilega öllum þeim,er vottuðu okkur samúð og vináttu við andlát og útför sonar mlns og bróður okkar GUÐMUNDAR EYJÓLFS GUNN- ARSSONAR Bakkárholti Helga Eyjólfsdóttir Þorlákur Gunnarsson Margrét Gunnarsdóttir Jaröarför föður okkar VIGFCSAR JÓNSSONAR TRÉSMIÐAMEISTARA fer fram frá Ingjaldshólskirkju, laugardaginn 18,þm., og hefst meö húskveðju að heimili hans kl. 2eh. Börn og tengdabörn. Hinir gömlu, þekktu spilarar á Englandi C.G.H. Fox og Bob Sharples voru með spil A/V og þeir voru ósköp ánægöir eftir spil- ið. 4 G97 V D106 4 AK107 Jf, K108 ♦ K8 V G95 4 D98432 * 76 A A6 V AK73 4 65 * 95432 V gaf og Bob sagði pass. N 1 T og Fox 1 Sp. 2 Gr. i S og V pass. N sagöi 3 Gr. og þegar kom að V doblaði hann. N redoblaði og pass hringinn. Bob Sharples spilaði út Hj—K og þegar Fox lét Hj—2 skipti hann yfir i L—5. Fox fékk slaginn á L—G og spilaði Hj., sem V tók á As. Þá kom L—9, sem A fékk á D og hann tók einnig L—As. Þá skipti hann yfir i litinn Sp. vegna L—9 Vesturs. S var al- veg með á nótunum, en áleit úti- lokað, að V, sem hafði passað upphaflega væri með Sp—As auk Á—K i Hj. Hann lét þvi Sp—K og nú hrundi allt og var reyndar þegar hrunið. V tók á As, tók L—slagina og spilaöi Sp. Fox hafði kastað T—G og Hj. og fékk slagina, sem eftir voru á Sp. 13 slagir i vörn — niu niður redoblaðir eða 3400. Dr. Taube hafði hvitt i þessari skák og átti leik gegn Finoth á skákmóti 1940. 4 D105432 V 842 4 G 4 ADG 1. Da6!! — Rh5 2. Dxc6+!! — BxD 3. Ba6 mát. Nýkomnir varahlutir I DODGE WEAPON augablöð fjaðrir afturhengsli fjaðraboltar öxlar gírhlutir fjaðraklemmur fr. og aftan bremsudælur höfuðdælur Bllabúðin h.f. Hverfisgötu 54 Slmi 16765 KULDAJAKKAR úr ull með loðkraga komnir aftur LITLI-SKÓGUR á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. KjÖt - KjÖt 5 verðflokkar. Muniö mitt viöurkennda hangikjöt. At- hugið verð og gæöi. SLATURHCS HAFNARFJARÐAR simi 50791, heima 50199 j—B mxii yi S9SIÍ1H Skaftfellingar — Skaftfellingar Arshátið Framsóknarfélags A-Skaftfellinga verður haldin laug- ardaginn 18. marz að hótel Höfn og hefst með borðhaldi (kalt borð) kl. 20.30. Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra flytur ræðu. Fyrirspurnir leyfðar. Siðan verða skemmtiatriði og dans. Þátttakatilkynnist stjórn Framsóknarfélagsins. Stjórnin. Framsóknarvist 1 kvöld fimmtudagskvöld verður spiluð framsóknarvist að Hótel Sögu. Ávarp flytur Kristján Benediktsson, borgarráðsmaður. Vistinni stjórnar Markús Stefánsson. Góð verðlaun. Byrjað að spila kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20. Framsóknarféiag Reykjavikur. Viðtalstimi borgarfulltrúa Kristján Benediktsson borgarráðsmaður verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, laugardaginn 18. marz frá kl. 10:30 til 12. Póskaferðin Þeir sem hafa tryggt sér miða i Mallorcaferð Framsóknarfélag- anna i Reykjavik um páskana, þurfa að sækja farseðla nú þegar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30. Vestur-Skaftfellingar Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur Skaftafellssýslu verður haldinn að Kirkju- bæjarklaustri, sunnudaginn 19. marz kl. 2. e.h. Að loknum aðalfundarstörfum verður al- mennur fundur, þar sem meðal annars verð- ur rætt um raforkumál, samgöngumál o.fl. A fundinn mætir Ágúst Þorvaldsson, alþingis- maður. Stjórnin. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur fund I Framsóknar- húsinu, Sunnubraut 21, föstudaginn 17. marz kl. 20:30. Dagskrá: Fjárhagsáætlun Akranesskaupsstaðar fyrir árið 1972. Og áhrif hinna nýju tekjustofnalaga. Fram- sögumenn eru bæjarfulltrúar fiokksins á Akranesi. Almennurfundur Fundur um framtiðarstefnuna i uppbyggingu islenzks efnahagslifs verður haldinn i Tjarnarbúð miðvikudaginn 22. marz kl. 20:30. Framsögumenn verða: Guðmundur Vigfússon framkvæmdaráðsmaður, Haraldur S. Magnús- son viðskiptafræðingur og Steingrimur Hermannsson alþingismaður. A fundinn er sérstaklega boðin stjórn og framkvæmdaráð Framkvændastofnunar ríkisins. Fun- durinn er öllum opinn. Framsóknarfelag Reykjavíkur. Fundir um Sameiningarmólið um næstu helgi — SUF, SUJ, SFV og ÆNAB standa að fundunum Á Selfossi: Föstudaginn 17. marz kl. 20.30 I Hótel Selfossi. Framsögumenn verða Jónatan Þórmundsson, Cecil Haraldsson, Halldór S. Magnússon og Ólafur R. Einarsson. Á Hvolsvelli: Laugardaginn 18. marzkl. 14. I Félagsheimilinu Hvoli. Fram- sogumenn verða Baldur óskarsson, Olafur R. Einarsson Sig- hvatur Björgvinsson og Halldór S. Magnússon. Á Blönduósi: Laugardaginn 18. marz kl. l4iHótel Blönduósi. Framsögumenn verða Már Pétursson, ólafur Hannibalsson, Sveinn Kristinsson og örlygur Geirsson. Á Sauðárkróki: Sunnudaginn 19. marz-kl. 13:30 i Félagsheimilinu Bifröst. Fram- sögumenn verða Magnús H. Gislason, ólafur Hannibalsson, Sveinn Kristinsson og örlygur Geirsson. ÞAKKARÁVÖRP Innilegar þakkir fyrir heimsóknir, gjafir, heillaskeyti og árnaðaróskir i tilefni af 60 ára afmæli minu 7. marz s.l. Kærar kveðjur, þökk fyrir liðna tið. Lifið heil. HERDÍS STURLUDÓTTIR, Laugavegi 60, R.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.