Tíminn - 16.03.1972, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 16. marz 1972.
TtMINN
13
Kjötiðnaðarmenn
Aðalfundur félagsins verður haldinn
laugardaginn 18. marz og hefst kl. 14.00 að
Skólavörðustig 16.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar,
önnur mál.
Ath. kjörgögn skulu hafa borizt til skrif-
stofu félagsins eigi siðar en kl. 12.00 á há-
degi laugardaginn 18. marz.
STJÓRNIN
Vil kaupa
LYFTITÆKI
fyrir Ferguson árgerð 1956. Helzt HORN-
DRAULIC eða MIL:
HELLU OG STEINSTEYPAN S.F.,
Bústaðabletti 8 v/Stjörnugróf.
Simi 30322, á kvöldin 81245.
Fiskvinna
Okkur vantar karlmann i fiskvinnu. Upp
lýsingar i simum 2254 og 2255.
VINNSLUSTÖÐIN H.F.
VESTMANNAEYJUM
Meiri gædi-minni vidhaldskostnadur-
Sparid ekki gædin-kaupid þad bezta-
Síminn er 81500.
Fullkominn tækjavúnaöur — Hámarks endursöluverö — 100% óháö vökvakerfi —
Léttara fótstig á kúppiingu — Frábær girskipting — Hámarks afköst — Kraftmiklar
vélar — Yfirstærö á hjólum — Enn meiri dráttarhæfni.
Pantid Ford traktor fyrir 2Q.marz!
ÞÚR HF •
REYKJAVIK SKOLAVORÐUSTIG 25
TRAKTORAR
FERMINGAÚR
i miklu úrvali
EINUNGIS
NÝJUSTU MÓDEL
Lrcg MiWn
LAUGAVEG 3 - SÍMI 13540
VALDIMAR INGIMARSSON
GiiflJðiv StyhkArsso\
HJfSTAttn AMLÓCMADUt
AUSTUKSTKjTTI é SlMI ItJU
Nokkrar saumakonur
geta fengið vinnu strax. Upplýsingar hjá
verkstjóranum.
BELGJAGERÐIN
Auglýs
endur
Auglýsingastofa Timans er i
Bankastræti 7 simar 19523 — 18300.