Tíminn - 17.03.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 17.03.1972, Blaðsíða 19
Föstudagur 17. marz 1972, TÍMINN 19 EFTA og EBE Framhald af bls. 9. staðráðnir i að færa landhelg- ina út i fimmtiu milur i sep- tember i haust. Á þessu stendur. Yfirleitt geta Efnahags- bandalagsrikin sýnt rausn. Málsvarar einstakra aðildar- rikja eru óþarflega ótta- slegnir. Og afleitt væri, ef EFTA-rikin, sem eftir eru, yrðu að hverfa frá vegna ósanngirni. Hagfelldir samningar gætu losað tök Rússa á Austurrikis- mönnum og þá ekki siður á Finnum, hvatt Svia og Sviss- lendinga til að sækja um fulla aðild einn góðan veðurdag, TIL SÖLU Vél f Willis—jeppa 165 ný upp- tekin og vél i Rússa—jeppa '67 ekinn c.a. 15—18 þús. k.m. Bjarni Sigurbjörnsson, Hænuvik. Simi Patreks- fjörður. laðað Portúgali frá Afriku og létt ólæknandi fiskvanda Is- lendinga. Þarna er tvimæla- laust tækifæri, sem ekki má láta ónotað. Málverk af biskupnum Framhald af bls. 8. afhentu málverkið. Ráðherra flutti við það tækifæri ávarp, sem i var mjög hlýr strengur til kirk- junnar, eins og svo oft i orðum hans. Fórust honum m.a. orð á þessa leið: „Þegar líta má hér á veggjum, mótaðan i myndir, svip margra fyrirrennara yðar á siðari árum og vér minnumst jafnframt fyrir- rennara þeirra i biskupsembætt- um um aldir, hlýtur að sækja á huga manna sannfæringin um þýðingu þeirrar andlegu forustu, sem þeir hafa veitt þjóðinni. Þeirrar andlegu forustu er eins þörf á vorum timum. Breyttum timum að visu, en þörfin er ef til vill brýnni en nokkru sinni fyrr. Ég er þess fullviss, að sú mynd, er ég hér afhendi, ber svip, sem HAPPDRÆTTI SVFÍ Annar dráttur i happdrætti Slysavarnar- félags íslands fór fram 15. þ.m. hjá Borgarfógeta. Upp komu nr. 38496 og 19922. Vinninga má vitja á skrifstofu Slysa- varnarfélags íslands, Grandagarði 14. Stjórnin. þegar hefur mótað með þjóðinni tilfinningu þess, að enn megi hingað sækja þá andlegu forustu. Ég er þess einnig fullviss, að með Guðs hjálp muni sú tilfinning vaxa með hverju ári yðar þjón- ustu”. Ég þakkaði siðan að sjálfsögðu fyrir gjöfina. Að sögn Sigurbjariiar biskups fór litið af tima hans i að sitja fyrir hjá Benedikt Gunnarssyni. — Hann kom að kikja á mig, sagði biskup, — tók margar ljósmyndir til þess að ná sem flestum svip- brigðum. Við náðum tali af Benedikt og spurðum hann um þetta viðfangs- efni: — Þetta var talsvert að glima við, sagði Benedikt, — þegar maður hefur ekki sérhæft sig i þvi. Mannamyndagerð krefst vissrar hæfni, og sannleikurinn er sá, að hér á landi eru tiltölulega fáirmenn.sem hafa tök á manna- myndagerð. Ég hef mikið gert að þvi að teikna fólk, og einnig málað nokkuð af mannamyndum, en þeir sem sótt hafa málverka- sýningar minar kannast senni- lega betur við annars konar myndir eftir mig, fantasiur, framúrstefnu og þess háttar. Benedikt gerði margar teikn- ingar af séra Sigurbirni og málaði alveg annað málverk af honum, auk þess sem nú er i biskupsstofu. — Það var skemmtilegt að mála biskupinn, sagði Benedikt, — og hann brýtur blað i þessum mál- verkum af biskupunum með þvi að bera engar orður og látlausan klæðnað á myndinni. Benedikt kennir myndlist i Kennaraskóla Islands m.a. mannamyndagerð. Ég er auk þess að safna i sýningu, þá ti- undu, og vonast til að hún geti orðið i kjallara Norræna hússins i haust. Þar ætla ég að sýna mannamyndir i fyrsta sinn. SJ PLOTUR - SPONN VIÐARÞILJUR, margar viðarteg. LOFTAKLÆÐNING, margar viðarteg. PANEL-KROSSVIÐUR, japanskur. BIRKIKROSSVIÐUR 150x300 cm. SILVERLINE BIRKIKROSSVIÐUR, húðaður. BRENNIKROSSVIÐUR, 122x220 cm. HARÐPLAST, hvitt, 130x280 cm. BAKPLAST, hvitt, 130x280 cm. PLASTHOÐAÐAR SPÓNAPLÖTUR. SPÓNN: askur, brenni, eik, fura, koto, limba, mahogni, oregon pine, palisander, pau fcrro, gullálmur, teak, wenge. Þykkur spónn 2.8 mm.: brenni, eik, gullálmur, teak. PÁLL ÞORGEIRSSON 6 CO. Ármúla 27 — Simi 86-100. ÚTB0Ð - SKÓLABYGGING Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum i nýbyggingu við Flensborgarskóla, rúm- lega 10.000 rúmmetra að stærð. Útboðsgögn verða afhent i skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6 gegn 10 þús. króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 11. april 1972 kl. 11.00 að við- stöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Bæjarverkfræðingur. FRjgtíracSí 950 km á klukkusttmd í 10 km hæð. Fiugtimi til London og Kaupmannahafnar um 2Vai klukkustund. Rúmgott, bjart, farþegarými, búið sann- köíluðum hægindastólum. Ákjósanleg aðstaða fyrir hinar lipru flugfreyjur Flugfólagsins til að stuðla að þægiiegri og eftirminnilegri ferð. Flugþol án víðkomu er 4200 km. Flugáhöfn þjálfuð og: rrrenntuö samkvæmt ströngustu kröfum nútímans. Hreyflarnir þrír, samtals 16000 hestöfl, eru aftast á þotunni. Farþegarýmið verður því hijött og kyrrlátt, Flugvélín er búin sjálf- virkum síglingatækjum og fullkomnum öryggisút- búnaði. Boeing 727. inn í þotuöidina. Það er Boeing 727, sem nú nýtur mestrar hyili í heiminum. Rúmiega 900 þotur eru af þeirri gerð i almennu farþega- Jafnt sérfræðingar sem farþegar hafa lært að meta, hverníg tekizt hefur i Boeing 727 að sameina hraða og þæglndi. ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI ■'jOCOGG 0 0 GOOOCCLQC 0 0 0 O O C 0 0.0 0 0 C 0 Q c

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.