Tíminn - 21.03.1972, Side 16
16
TÍMINN
Þriöjudagur 21. marz 1972.
GuðjónGuðmundsson
var maður dagsins
\ Bikarkeppni SSÍ. Tók þátt í þremur greinum og setti þrjú íslandsm.
Ægir sigraði í stigakeppni félaganna. Samtals voru sett sex íslandsm.
Maður,
líttu þér nær
— Eftir nokkrar vikur mætir Islenzka landsliöiö I knattspyrnu
Beigfumönnum I heimsmeistarakeppninni, en eins og kunnugt
er, eru Belgiumenn -eöal sterkustu knattspyrnuþjóöa Evrópu.
Undirbúningur undir þessa erfiöu raun stendur nú yfir hjá
Islenzka landsliöinu, sem leikur hvern æfingaleikinn á fætur
öörum. En ekki er árangurinn meö allra bezta móti. Þannig
tauaöi landsliöiö fyrir Breiöablik á laugardaginn meö 1 : 3. Mörk
Breiöabliks skoruöu Þór Heiöarsson, Hinrik Þórhallson og
ólafur Friöriksson, en eina mark landsliösins skoraöi Haraldur
Sturlaugsson.
Enda þótt æfingaleikir af þessu tagi gefi e.t.v. ekki raunsanna
mynd af getu Islenzka landsliösins, þá er þaö nokkurt áhyggju-
efni, hve iila liöinu hefur gengiö I æfingaleikjunum, og spur-
ning, hvort landsliöseinvaldurinn, Hafsteinn Guömundsson, ætti
ekki aö leita víöar fyrir sér meö menn I landsliöshópinn. Hvort
Hafsteinn breytir hópnum, er ekki vitaö, en hins vegar er I
blgerö, aö hann feröist til Rómarborgar I næsta mánuöi til aö í
fylgjast meö landsleik ttala og Belgiumanna — gagngert til aö
kynna sér leikaöferöir Belglumanna. Er þaö I sjálfu sér eóöra
gjalda vert, en ekki er laust viö, aö sumum finnst, aö nær væri aö
leggja áherzlu á aö finna hinn rétta landsliöskjarna hér heima,
áöur en haldiö er upp I sllka för.
— alf.
Reykvískir knatt-
spymumenn á skot-
skóm á Húsavík!
Baldvin, Hreinn og Arnar skoruðu,
þegar Húsavík vann Akureyri
í æfingaleik
BVH — Reykjavfk.
— Eins og viö mátti búast,
sigraöi Ægir meö miklum yfir-
buröum I stigakeppni félaganna I
Bikarkeppni Sundsambands
tslands, en samtals hlaut sund-
fólk Ægis 274.5 stig, en I 2. sæti
varö HSK meö 143.5 stig og
Armann varö I 3. sæti meö 136
stig.
Samtals voru sett 6 ný tslands-
met I keppninni, þar af setti
Guöjón Guömundsson, Akranesi,
3 met, og hann vann einnig bezta
afrek mótsins samkvæmt stiga-
töflu, en þaö var I 200 metra
bringusundi, þar sem hann synti
á nýju tslandsmeti, 2:30,4
mlnútur, sem gefur 904 stig, en
fyrra metiö var 2:31.5 mlnútur,
sett af Leikni Jónssyni.
önnur Islandsmet Guöjóns
voru i 400metra bringusundi, þar
sem hann synti á 5:21,2 mínútum.
Einnig I þessu tilviki tók -nn met
frá Leikni, sem var 5:22,8 mln
Og I 100 metra bringusundi setti
Guöjón nýtt tslandsmet, 1:09,2
mlnútur, en eldra metiö átti hann
sjálfur, 1:10,1 mln. Má geta þess,
Tveir leikir fóru fram 11. deild I
körfuknattleik um helgina. Ung-
Rvíkurmót
í borðtennis
Úrslit I ReykjaVIkurmótinu i
borötennis fara fram I Laugar-
dalshöllinni I kvöld og hefst
keppnin kl. 18.
Guöjón Guömundsson, Akranesi.
Þrjár greinar og þrjú met!
aö þetta er I fyrsta sinn, sem
Islendingur syndir 100 metra
bringusund undir 1:10,0 mín.
I heild stóöu Akurnesingar sig
vel I þessari bikarkeppni — og
munar þar mest um skerf
mennafélagiö Skallagrimur, sem
veriö hefur á botninum I deild-
inni, án þess aö hljóta nokkurt
stig, tókst aö sigra Rvikur-
meistara Armanns meö 99 : 78.
En hins vegar töpuöu Borgnes-
ingarnir naumlega fvrir Val. 64 :
66. -12. deild sigraöi UMFK KA
meö 66 : 42.
Nánar veröur sagt frá leik-
junum i körfuknattleiknum i
blaöinu siöar.
Guöjóns, sem sannarlega var
maöur dagsins, þar sem hann tók
aöeins þátt I þremur greinum og
setti Islandsmet I þeim öllum —
en Akurnesingar uröu I 4. sæti
með 132 stig, aðeins fjórum
stigum á eftir Ármenningum.
1 200 metra skriösundi setti
Finnur Garöarsson, Ægi, nýtt
Islandsmet. Hann synti á 2:02,9
min. og bætti fyrra metiö, sem
hann setti sjálfur fyrir nokkru á
sundmóti Ægis, verulega, en þaö
var 2:05,2 min. Sigurður Ólaf-
sson, Ægi, sem varö 2. I þessari
grein, synti einnig undir eldra
metinu, en hann synti á 2:03,0
minútum.
Finnur Garöarson náöi einnig
mjög góöum árangri I 100 metra
skriösundi, en þar jafnaöi hann
tslandsmetiö i 25 metra laug, 54,9
sek., en þess má geta, aö
Olympiulágmarkiö i 50 metra
laug er 55,5 sek.
Kempan Guömundur Gislason,
Armanni, setti nýtt Islandsmet i
800 metra skriösundi. Synti hann
á 9:30,0 mln., en fyrra metiö, sem
hann átti sjálfur, var 9:34,6 min.
1 400 metra fjórsundi var
Guðmundur nálægt Olympiulág-
marki, en hann synti á 5:00,5
min., en lágmarkið er 4:57,0 min.
Auk fyrrgreindra meta, setti
sveit Ægis nýtt Islandsmet I 4x100
metra skriðsundi karla, synti á
3:55, 5 minútum.
Bezta kvennaafrekið I keppn-
inni vann Helga Gunnarsdóttir,
Ægi, I 100 metra bringusundi, en
hún synti vegalengdina á 1:22,4
min.
Bikarkeppni Sundsambands-
ins fór vel fram i alla staöi.
Viröist sundólk okkar vera I góöri
þjálfun og veröur bæöi fróölegt og
spennandi aö vita, hve mörgum
þeirra tekst aö yfirstiga Olymplu-
lágmörkin á næstu vikum og
mánuöum.
Reykvisku knattspyrnumenn-
irnir, sem leika með 2. deildar liði
Húsávlkur, voru heldur bet
ur á skotskónum. Þegar Húsivlk'-
ingar léku æfingaleik gegn Akur-
eyri um slðustu helgi. I leiknum,
sem háöur var á Húsavfk, skoraði
liö Húsavíkur 4 mörk gegn 1
marki Akureyrar. Og þaö voru
Baldvin Baldvinsson (áöur I KR)
Arnar Guölaugsson ( áður i
Fram ) og Hreinn Elliöason
(áöur i Fram) sem skoruöu þrjú
af mörkunum.
Að sjálfsögöu rikti mikil
ánægja á Húsavík með þessi
úrslit, þvl aö hingaö til hafa Akur-
eyringar veriö i hlutverki stóra
bróöur i knattspyrnunni á
Noröurlandi.
SOS
Skallagrímur hlaut
sín fyrstu stig
♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
--------♦♦♦♦♦♦♦♦♦*-1* *T
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
__♦♦♦♦♦<.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦■
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«<
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦♦<* —
.....♦♦«........
♦♦♦♦♦♦♦♦♦
«♦♦♦♦♦♦♦♦
ALMENNUR FUNDUR UM
framtíðarstefnu í uppbyggingu
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦•
♦♦♦♦♦••
♦♦♦♦♦•;; •
♦«♦♦♦♦»!•••
♦♦♦♦♦•If
♦♦♦♦•♦I
♦♦♦♦•♦■
♦♦♦♦♦♦"
♦♦♦♦♦♦
♦♦«♦♦♦.
♦♦♦♦♦♦
••«♦♦♦
♦♦♦♦♦•
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦•♦•♦
♦♦♦•♦♦
♦♦♦•♦♦
♦♦♦•♦•
♦♦♦♦♦•
♦♦♦•♦•
♦♦•♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
:H:n er °^um
♦•♦♦•♦
:::::: opinn
♦♦♦♦♦♦, * -
♦♦♦♦♦♦
♦•♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦•♦♦
♦♦••♦•
♦♦••♦♦
♦••♦••
♦♦♦♦•♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦•♦♦.
♦•♦♦♦♦
♦♦•♦♦«
♦♦♦♦••
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦•♦
.♦♦•♦♦♦
♦♦♦♦♦•
♦♦♦♦••
♦♦♦•♦♦
íslenzks efnahagslífs
verður haldinn
daginn 22
i Tjarnarbúð miðviku-
marz klukkan 20.30
FRAMSÖGUMENN VERÐA:
Á fundinn er sérstaklega
boðið stjórn og
framkvæmdaráð
Framkvæmdastofnunar
rikisins
Guömundur
Vigfússon
framkvæmda-
ráösmaöur
Halldór S.
Magnússon
viöskipta-
fræöingur
Steingrlmur
Hermannsson
alþingismaöur
FRAMSÓKNARFÉLAG REYKJAVtKUR
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
•♦♦♦♦•
♦♦♦♦♦♦
♦«♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦••♦♦
♦♦••♦♦
♦♦♦♦♦•
♦♦♦♦♦♦
♦♦••♦•
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦•♦♦♦
♦♦♦••♦
♦♦♦•♦•
♦♦♦♦♦♦
••♦♦♦•
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦•♦•
♦♦♦♦■* *
♦♦•♦♦•
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦••
♦♦♦♦•♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦•♦♦♦
::::::
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦•♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦•♦♦♦•
♦♦•••♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦•♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
•♦♦•♦♦
♦♦•••♦
••♦••♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦••♦♦
•♦•♦♦♦
♦♦♦♦•♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦•♦
♦•♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦•♦♦♦
•♦♦♦♦♦
♦<—
♦♦♦♦♦♦♦♦
*♦♦♦♦♦<“ ~
♦♦•♦♦•♦♦•♦♦♦•♦••♦♦♦♦♦•♦•
♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦♦••♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦♦♦•♦<
♦♦♦♦•< .
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'
♦•<♦♦«♦•♦••••♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4
♦••♦♦♦----- -----------------
♦♦♦♦♦♦
♦•♦♦♦♦
•♦♦♦•♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦•♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦•♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
«♦•♦♦♦
••♦♦•♦
♦«♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦•••♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦•♦«
♦♦♦♦♦♦
♦•♦•♦«
•♦♦♦•«
♦♦•♦•«
■■■ ♦♦♦♦♦«
5EI ••♦•♦♦
••♦♦♦♦•♦♦♦♦