Tíminn - 07.04.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.04.1972, Blaðsíða 5
Föstudagur 7. april 197 TÍMINN Skíðaskáli og fullkomin lyfta í Bláfjöllum næsta vetur SJ—Reykjavik. —Það hefur verið geysimikil ánægja mcðal fólks með skiða- svæðið i Bláfjöllum. Nú er áríð- andi að koma þar upp húsnæði með hreinlætisaðstöðu fyrir næsta vetur og fá þangað góða lyftu. Nú þegar eru fimm minni háttar lyftur þar i gangi, og verða þær sennilega orðnar SjöV'' um næstu helgi. Þess misskilnings gætir hjá sumum, að skiðalandið eigi að vera sniðið við hæfi keppnisfólks, þvert á móti er ætiunin að búa svo um hnúta, að hver sem er hafi ánægju af að vera þar á skiðum. Svo fórust Þorbergi Eysteins- syni orð i viðtali við Timann, er við spurðum hann um áform varðandi skiðalandið i Bláfjöll- um, sem fólk er nú farið að sækja i miklum mæli. Þorbergur hefur starfað að undirbúningi þess að Bláfjöll yrðu framtiðarskiða- svæði fyrir Reykvikinga og ibúa nálægra svæða og á sæti i sam- starfsnefnd skiðadeilda t.R. og Ármanns, sem vinna mun að framtiðaruppbyggingu svæðisins. — Bláfjöllin eru einstök sem skiðaland, sagði Þorbergur enn- fremur, — það má t.d. sjá af þvi, að þar skuli vera nægur snjór nú til að vera á skiðum, þótt óvenju snjólétt sé. I fyrra var þarna miklu meiri snjór um þetta leyti. Fólk hefur verið á skiðum i Blá- fjöllum áður, þótt ekki væri i jafn- miklum mæli og nú eftir tilkomu vegarins. I hitteðfyrra var haldið þar skiðamót i mai og ekið inneft- ir á harðfenni talsverðan hluta leiðarinnar. Annars var áður jeppaslóð og ruðningur barna inn eftir. En eftir umferðinni um pásk- ana að dæma virðist ekki veita af að fara að hugsa um að breikka nýja veginn. Um skipulag skiðalandsins i Bláfjöllum hafði Þorbergur auk þess eftirfarandi að segja: — Árið 1967 kaus Skiðaráð Reykjavikur nefnd þriggja manna, sem kanna átti og gera tillögur um hentugt framtiðar- svæði i nágrenni Reykjavikur. Nefndin varð sammála um að Bláfjallasvæðið væri hentugast og nærtækast. Svæðið var siðan athugað nánar næstu árin, en um engar framkvæmdir var að ræða. 1 mai 1971 boðuðu skiðadeildir I.R. og Ármanns til fundar með fulltrúum allra iþróttafélaganna i Reykjavik um hugsanlega nýtingu svæðisins. All mörg félög sendu fulltrúa sina á fundinn, og öll sem höfðu skiðaiþróttina á sinni könnu. Á fundinum lýstu stjórnir skiðadeilda t.R. og Ár- manns þvi yfir, að þær væru reiðubúnar að flytja starfsemi Lífið fauk úr 6 manns NTB-Vancouver Mikið hvassviðri gekk i fyrra- kvöld yl'ir bæinn Vancouver i Washingtonriki i Bandarikjunum. Sex manns fórust i rokinu og yfir 100 slösuðust, þar af 12 lífshættu- lega. Lögreglan upplýsti, að af 100 húsum, sem skemmdust meira og minna, hafi verið þrjár stórar byggingar, sem gjörsamlega molnuðu i smátt. Af hinum slösuðu eru 42 skólabörn, sem voru stödd inni i skólanum, þegar hann fauk um koll. Hvassviðrið kom alveg óforvarendis, og mældist það um 12 vindstig. sina i Bláfjöll, ef þangað fengist lagður vegur. Þetta tókst vonum betur, og var byrjað á vegargerðinni i janúar á þessu ári, en fé til hennar fékkst úr Rikissjóði. Vegur þessi er nú nær fullgerður, en á hann vantar þó siðasta 1/2 kilómetrann. 1. marz s.l. var haldinn fyrsti fundur samstarfsnefndar Í.R. og Ármanns um framtiðaruppbygg- ingu svæðisins. Þar var meðal annars fjallað um hvernig svæðið yrði bezt rekið i framtiðinni, og þá af hverjum. Einnig hvernig út- vega mætti nægjanlegt fé til að kaupa fullkomna skiðalyftu, sem verði komin i gagnið fyrir næsta vetur, en það er einlægt áhuga- mál nefndarinnar. Biðröð við eina skíðalyftuna í Bláfjöllum um páskana. Ljósmynd: Snorri Snorrasonyngri. Sigurvegarinn í Monte Carlo Rally 1972 (1600 C.C. MÓTOR) P0LSKI FIAT 1972 Af 263 bilum sem hófu keppni var þessi bill einn af 24 sem luku henni, eftir 6000 km akstur við erfiðustu skilyrði yfir Alpafjöllin. PÓLSKIFIAT125P1972 verða til afgreiðslu strax eftir páska. UMBOÐ Þ.JONSSON &CO SKEIFAN 17 UPPLÝSINGASÍMI 85100 UMBOÐSMENN ÚTI Á LANDI: AKRANES: BERGUR ARNBJÖ'RNSSON AKUREYRI: BlLAVERKSTÆÐIÐ VlKINGUR BOLUNGARVIK: BERNÓDUS HALLDÓRSSON SIGLUFJÖRÐUR: GESTUR FANNDAL VESTM.EYJAR: SIGURGEIR JÓNASSON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.