Tíminn - 11.04.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 11.04.1972, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 11. april 1972 TÍMINN 17 Eyjamenn taka forustu í Meistarakeppni KSÍ - sigruðu Víking á heimavelli með 1:0 Þcssa mynd tók Ijósmyndari Timans, Róbert, af Geir llall- steinssyni, þegar hann skoraði sitt :i00. landsleikjamark, en það gerðist i siðari landsleiknum gegn Bandarikjamönnum i Hafnarfirði á sunnudaginn. Þegar Geir Hallsteinsson skoraði 21. mark islands í síðari landsleiknum gegn Bandarikjunum sl. sunnu- dagskvöld i Hafnarfirði, urðu mikil fagnaðarlæti á Á laugardag fór fram i Vestmannaeyjum fjórði 1 e i k u r i n n i Meistarakeppni KSÍ. Liðin sem mættust i leiknum, voru ÍBV og Bikarmeistarar Vikings. Leikurinn var frekar jafn, en ÍBV sigraði hann 1:0 og hefur liðiö forystu i keppninni. Markið var skorað á 4.min leikssins — Diðrik markvörður Vikings hélt ekki föstu skoti frá Val Andersen — boltinn hrökk til Haralds Júliussonar, sem skallaði i mark. A 23,min varði Páll Pálmason skot frá Guðgeiri Leifssyni, stuttu siðar skot fra' Gunnari Gunnars- syni. Siðan skiptust liðin á við að sækja, og á 36. min munaði mjóu að Vestmannaeyingum tækist að skora sitt annað mark — örn Óskarsson, átti mjög fast skot, sem stefndi upp i bláhornið, en á stórglæsilegan hátt gat Diðrik bjargað i horn. áhorfendapöllunum — ástæðan fyrir því var sú, að Geir skoraði þar með sitt 300. landsliðsmark. Hann skoraði einnig sitt 200. mark i landsleik gegn Ekkert markvert gerðist i siðari hálfleik, sem Vikingar áttu öllu meira i. Jón Ölafsson, Vikingi, meiddist i siðari hálfleik, og þurfti hann að yfirgefa völlinn i sjúkrabörum. Þetta gerðist þegar 15 min voru eftir af leiknum, og löku Vikingar 10 eftir Ungur Hafnfirðingur, Birgir Kinnbogason markvörður, lék sinn 25. landsleik i siðari lands- leik islands og Bandarikj- anna i Hafnarfriði s.l. sunnu- dag. Birgir bættist þannig i hóp þeirra l'ræknu leikmanna, sem gullúr fá að verðlaunum frá HSl fyrir frækna frammistöðu um margra ára skeiö. Birgir lék sinn fyrsta lands leik i Augsburg i Vestur-Þýzka- landi 1. marz 1968. Þegar við Bandaríkjunum 1970. Geir hefur leikið 6 landsleiki gegn Bandarik junum og skorað 42 mörk í þeim. Alls hefur Geir leikið 59 lands- leiki. SOS. það. þvi að þeir voru búnir að nota skiptimennina. Dömaratrió i leiknum var frá Vestmannaeyjum, þvi að KSt lóksl ekki að'fá dómara til að fara til Vestmannaeyja. SOS Staðan i Meistarakeppninni: Vestmannaeyjar 3 2 0 1 3:3 4 Keflavik 2 1 1 0 3:1 3 Vikingur 3 0 12 2:4 1 spurðum Birgi hvaða landsleikir, sem hann hefði leikið, stæðu hon- um efst i huga, sagði hann: — Eftirminnilegustu leikirnir, sem ég hef leikiö, eru leikurinn, sem við unnum gegn Noregi hér heima 14:13 1969, og gegn Pól- verjum i undankeppni Olympiu- leikanna á Spáni, en hann unnum við 21:19. Þá má að lokum geta þess, að bandariski leikmaðurinn Elmer Edes lék einnig sinn 25. landsleik i Hafnarfirði — en hann er mark- vörður eins og Birgir. Birgir — lék sinn 25. landslcik. Njarðvíkur- stúlkurnar féllu niður í 2. deild .1. Ilerm. — Reykjavík. — Kallbaráttuleik Vikings og Narövikur i I. deild kvenna, sem háður var um helgina, lauk með eins marks sigri V'íkingsstúlknanna, sem skor- uðu 9 mörk gegn 8. Þar nreð Iryggði Vikingur sér áfram- haldandi setu i 1. deildinni, en N jarövikurslúlkurnar munu leika i 2. deild næsla keppnis- lima bil. Valsstúlkurnar unnu Ár- mann nokkuð örugglega með 11 mörkum gegn 8 og eru þvi með ,,1'ullt hús” i 1. deildinni og skoruðu 129 mörk gegn 80. Er þetta glæsileg frammi- staða. Enn þá er ekki vitað, hvernig kærumáli Fram lykt- ar, en hugsanlegt er, að Vals- stúlkurnar verði að leika aftur gegn Fram, sem sigraði Breiðablik 12:9, og er I ööru sæti með 16 stig. Takist Fram að sigra Val i endurteknum leik, verða liðin jöfn að stig- um, með 18 stig hvort félag, og yrðu þá að leika aukaleik urn tslandsmeistaratitilinn. Staðan eltir leikina um helg- ina er þessi: Valur 10 10 0 0 129 :80 20 Fram 10 8 0 2 115 : 86 16 Arm. 10 5 0 5 89 :7Ö 10 Breiðab. 10 3 1 6 73 :94 7 Vik. 9 2 0 7 56 :78 4 Njarðv. 9 0 1 1 1 5 50: 104 1 Landsleikur gegn Dönum Danska handknattleikssam- bandið skýrði nýlega frá fyrir- huguðum landsleikjum Dana i handknattleik á næsta ári. Samkvæmt þvi, kemur i Ijós, að fyrirhugaöur er landsleikur milli Dana og tslendinga i byrjun næsta árs. Enn fremur er skýrt Irá þvi, að danska landsliðið muni lara i keppnis- för til Bandarikjanna um páskana á næsta ári. Geir Hallsteinsson skoraði sitt 300. landsleikjamark í Hafnarfirði á sunnudag Birgir lék sinn 25. landsleik Tommy Smith, fyrirliði Liverpool: # w EF EKKI I AR — ÞA NÆSTA AR! 7* Öll toppliðin á Englandi unnu góða sigra um síðustu helgi „Ja, ef við vinnum ekki f ár, þá vinnum við næsta ár. 1 fyrra stóðum við okkur vél, með alla okkar nýju og ungu leikmenn, en nú höfum við meiri reynslu og næsta ár enn meiri. Þaö sem minnkaði vonir okkar um titilinn, nú, var hversu illa við stóðum okkur á miðju leiktimabilinu, annars værum við á toppnum. Við byrjuðum sigurgöngu okkar of seint, — cn ekki er öll von úti enn.” Þannig svaraöi Tommy Smith, er hann var spurður um möguleika Liverpool á sigri i 1. deild f ár. Þar sem „Grand National” — hesta veðreiðarnar, sem haldnar eru i Aintree, nálægt Liverpool, fóru fram á laugardagseftir- miðdag, þurftu Liverpool og Coventry að leika um morguninn. Liverpool sigraði 3—1 eftir harða keppni, og skoruðu Keegan, Smith (úr víti) og Toshack mörk liðsins. Liverpool tók þvi forystu i 1. deild, en aðeins i fjóra tima, þvi öll hin toppliðin sigruðu einnig siðar um daginn. Úrslitin á laugardag: 1. deild: Arsenal-Wolves 2—1 Chelsea-C.Palace 2—1 Huddersf.-Ipswich 1—3 Leicester-Man.Utd, 2—0 Liverpool-Coventry 3—1 Man.City-West Ham 3—1 Nottm.For-Newcastle 1—0 Sheff.Utd.-Derby 0—4 Southampt.-Everton 0—1 Stoke-Leeds 0—3 WBA-Tottenham 1—1 2. deild: Birmingham-Millwall 1—0 Hull-QPR 1—1 Norwich-Sheff.Wed. 1—0 Orient-Middlesbro 1—1 Sunderland-Cardiff l—l 3. deild: Brighton-Wrexham 3—2 Touquay-Notts County 1—1 Tranmere-Bounemouth 1—2 York-Aston Villa 0—2 1. deild, Skotland: Aberdeen-Ayr 7—0 Clyde-Rangers 1—1 Cilmarnock-Celtic 1—3 Rodney Marsh var i milu stuði gegn West Ham og skoraði tvö af mörkum Man. City og átti stóran Fjórir enskir landsliðsmenn, sem komu við sögu á laugardag. k’rá hægri: Geoff Hurst, West Ham, Martin Chivers, Tottenham, Rodney Marsh, Manchester City og félagi hans úr City, Francis Lee. hlut i þvi þriðja, sem Colin Bell skoraði. Geoff Hurst skoraði fyrir West Ham. Gemmill, Durban, Hector og O' Hare skoruðu mörk Derby i stórsigrinum yfir Sheff. Utd. Derby-liðið sýndi frábæran leik á öllum sviðum. Terry Cooper kom mikið við sögu i leiknum við Stoke. Eitt sinn bjargaði hann af marklinu, fékk eina bókun frá dómara, og undir lok leiksins var hann borinn út af og siðan fluttur i sjúkrahús, slasaður á fæti. Þaö kann að verða afdrifarikt fyrir Leeds. Mick Jones (2) og Peter Lorimer skoruðu fyrir Leeds. George Graham skoraði bæði mörk Arsenal, með 2. min milli bili, i siðari hálfl. John Richards skoraði fyrir Wolves. — John Hollins og Chris Garland skoruðu mörk Chelsea gegn Palace, sem ekki hefur unnið Lundúnalið i deildinni siðan liðið kom i 1. deild, fyrir þremur árum. Efnilegasti leikmaður Everton, hinn 17 ára Mike Buckley, skoraði eina mark Everton, og gerði þar með rheð fyrsta útisigur Everton i 1. deild, siðan i oktober 1970, að veruleika. Derby er efst i 1. deild með 54 stig, næst kemur Leeds með 53, og Liverpool og Man. City með 52 stig, en þrjú siðasttöldu liðin hafa leikið einum leik færra. Norwich er efst i 2. deild með 52 stig, Millwall kemur næst með 49 stig, og Birmingham er með 48. —kb—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.