Tíminn - 13.04.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.04.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 13. april 1972 í DAC er fimmtudagurinn 13. apríl 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliftið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótck Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nælur og lielgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavfk eru gefnar i sima 18888. Uækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöld og helgarvörzluApoteka I Reykjavik vikuna 8.-14. april annast Vesturbæjar Apotek og Háaleitis Apotek. Næturvör/.lu i Keflavik 13/4 annast Kjartan Ólafsson. FUNDIR Verkakvennafélagið Fram- sókn Fólagsfundur fimmtu- dagskvöldið 13. marzkl. 20.30 i Alþýðuhúsinu. Fundarefni: Nýju samningarnir, önnur mál. Félagskonur fjölmennið, mælið stundvislega. Kvcnfálag Kópavogs, fundur verður þriðjudaginn 18. april kl. 8.30. i Félagsheimili Kópa- vogs efri sal. Rætt um safnið og fl. Ath. breyttan fundardag. St jórnin. Kvenuadeild Borgfirðinga- l'élagsins, fundur verður i Ilagaskóla, fimmtudaginn 13.april kl. 8.30. Rætt um kafl'isöluna. BLÖÐ OG TÍMARIT Foreldrahlaðið l.tbl. 1972. Gefið út af Stéttarfélagi barna kennara i Reykjavik. Efni m.a. Að sitja á skólabekk- Helga S. Einarsdóttir. Fréttir frá Rikisútg. námsb. Sig. Fálsson. Kennsla i kristnum fræðum — Sigurbjörn Einarsson. Hvers vegna er veriö að breyta kennslu- háttum i stærðfræði- Hörður Lárusson, kennari. Móður- hlutverk, Föðurhlutverk- Sigrún Júliusdóttir. 1 þyk- jastmannalandi- Dr. Þuriður J. Kristjánsdóttir. Er sama hvaða leikfang ég fæ barni minu i hendur? Anna Skulasóttir. Skóladagaheimili- Jóhanna Kristjónsdóttir. Um almennan söng i barna- skólum- Helgi Uorláksson. Fossvogsskóli, nýr skóli- Kári Arnórsson. ofl. SIGLINGAR Skipadeild S.i.S. Arnarfell fór i gær frá Rotterdam til Hull og Reykjavikur. Jökulfell vænt- anlegt til Hornafjarðar i dag, lestar á Austfjörðum. Disar- l'ell fór i gær frá Svendborg til Austfjarða og Reykjavikur. Helgafell væntanlegt til Borg- arness i dag. Mælifell fer i dag frá Abo til Helsinki, Kotka og Valkom. Skaftafell fór 11. þ.m. frá Þorlákshöfn til New Bed- ford. Hvassafell fór 11. þ.m. frá Antwerpen til Reykjavik- ur. Stapafell fór i gær frá Reykjavik til Norðurlands- hafna. Litlafell væntanlegt til Reykjavikur i dag. Utstraum er i Osló, fer þaðan til Kaup- mannahafnar. Renate S fer væntanlega i dag frá Heröya til Islands. Skipaútgerð Rikisins.Esja fór frá Reykjavik kl. 13.00 i dag vestur um land i hringferð. Hekla kom til Reykjavikur i nótt úr hringferð að vestan. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. FÉLAGSLÍF Konur i Styrktarfélagi Vangefinna. Fundur i Bjarkarási Stjörnugróf 9. fimmtudaginn 13. april kl. 20.30- Fundarefni: Ingibjörg Magnúsdóttir fulltrúi á Heil- brigðisráðuneytinu, flytur erindi 2. Bókmenntakynning Húsmæðrasambands Norður- landa. Finnski rithöfundurinn Vaino Linna kynntur. 3. Félagsmál. Stjórnin. FA4 FLUGFELAGiNU Viðskiptafræðingur Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða sem fyrst fulltrúa með viðskipta- fræðimenntun til starfa i „Traffic- deild” félagsins á Reykjavikurflugvelli. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum félagsins, sé skilað til starfsmannahalds i siðasta lagi þann 21. april n.k. FLUCFELAC /SLA/VDS Talning i bridge er mikilvægt atriði — og oftast miklu ein faldari en flestir ætla. S spilar fimm Sp. doblaða á eftirfarandi spili. Út kom T-K og meiri T, sem var trompaður. ♦ S D-9-7-3-2 V II ekkert ♦ T 8-S-3-2 ♦ L A-7-6-2 A S 6 *SK V H A-10 V H KDG-8-6-5-4-3 4 T AKD-9-4 ♦ 'i’ 0-10-6 jf. L K-10-9-5-3 * L D ♦ S ÁG-10-8-5-4 V II 9-7-2 ♦ T 7 G G-8-4 S trompaði T og lagði niður Sp. Ás. Þá trompaði hann 3 Hj. i blindum og tvo T heima. Hvaða upplýsingar hafði hann fengið eftir þetta?. — Jú, ósköp einfald- lega, að A hafði átt 1 Sp. 8 Hj. og 3 T og gat þvi ekki átt nema eitt L — og þetta L varð að vera K eða I). 1 9. slag spilaði S þvi litlu L frá blindum — A fékk á D og varð að spila Hj. i tvöfalda eyðu. L var kastað heima og trompað i blindum. 5 Sp. unnir — en, ég veit hvað þvið eruð að fara. — A gat hnekkt spilinu með þvi að kasta L-D i fjórða tigulinn. I skák Sokolskij og Strugac, sem hefur svart og á leik, kom þessi staða upp á skákmóti I Minsk 1958. og svartur gaf (17.-- Dg7 18. Dh5+) TELPA Á ÞRETTÁNDA ÁRI óskar eftir að kom- ast á gott sveita- heimili i sumar til snúninga eða barna gæzlu. Er vön. Upp- Iýsingar isima 41159. Framhald af bls. 9. detta i hug að ráðast svona inn á áhrifasvið karlmanna. úr þvi að þeim hefur hvorki verið úthlutað sæti i listamanalaunanefnd né þjóðhátíðarnefnd — og ekki einu sinni i fóstureyðingarnefnd, — er furðulegt að þær skuli þykjast geta dæmt bækur upp á eigin spýtur. Eina afsökunin, sem ég get fundið i svipinn, er sú, að okkur datt ekki annað i hug, en þetta væri allt i lagi. Svo lengi lærir sem lifir. Við erum ýmist kenndar við Kvenréttindafélaga lslands (Ak i Timanum 26.jan. 1972) eða Rauðsokkur, þótt hvorugt félagið hafi staðið að könnuninni. Hins vegar er bersýnilegt á enn blómstrandi fordómum, að full þörf er á röskum körlum og konum til starfa i báðum félögum. Óhætt er að fullyrða, að enginn hefði fundið að þvi ef ein- tómir karlmenn hefðu gert konnun á barna- og unglinga- bókum. Auðvitað er æskilegast að kynin vinni saman að sem flestum málum.en viðsýnir menn gagnrýna jafn einræði karla og kvenna. Framsóknarvistin ó Hótel Sögu Halldór Markús Siðasta framsóknarvistin á þessum vetri verður fimmtudaginn 13.april og hefst kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20. Góð verðlaun. Avarp flytur Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra. Markús Stefánsson stjórnar vistinni. 1. verðlaun kvenna verða matvörur fyrir 5000 krónur og 1. verð- laun karla hin sömu. 2. verðlaun kvenna og karla eru happdrættisskuldabréf (Skeiðará) 1000 krónur hvort um sig. Aðgöngumiðasala stendur yfir á Hringbraut 30, simi 24480 og afgreiðslu Timans, Bankastræti 7, simi 12323 Framsóknarfélag Reykjavikur. Akranes Aðalfundur Framsóknarfélags Akraness verður haldinn i Fram- sóknarhúsinu á Akranesi, sunnudaginn 16. april. kl. 16. Venjuleg aðalfundarstörf og fréttir af aðalfundi miðstjórnar Framsóknar- flokksins. r.mijóN StvrkAkssoiv H MST Attn AMLÖCH ADUt AUSTUASTAjTTI • S/M/ 11354 UR OG SKARTGRIPIR kcrneUus JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTl 6 18588-18600 Þakka auðsýnda samúð við andlát og útför GUÐRÚNAR EINARSDÓTTUR frá Einholti Arnbjörg Jönsdóttir DR. STEFÁN EINARSSON fyrrverandi prófessor við Johns Hopkins I Baltimore verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 13. aprii kl. 13.30. F.h. Eiginkonu Ingibjargar Arnadóttur Einarsson. Vandamenn. Maðurinn minn ODDUR ODDSSON, Heiði, Rangárvöllum, verður jarðsunginn frá Keidnakirkju laugardaginn 15. þ.m. kl. 2 e.h. Athöfnin hefst með bæn á heimili hins látna kl. 12.30. Ferð veröur frá Umferðarmiðstööinni kl. 11.30. Helga Þorsteinsdottir Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins mins, föður og tengdaföður ÓLAFS M. KRISTJÁNSSONAR frá Eyri Mjóafirði, Rauðalæk 69 Steinunn Indriðadóttir Indriði Th. Ólafsson Ragnhildur K. ölafsdóttir Jóna S. ólafsdóttir Útför eiginmanns mins ÞÓRÐAR SIGURÐSSONAR Borgarnesi fer fram frá Borgarncskirkji, laugardaginn 15. apríl. kl. 13.30. Ferð frá Umferðamiðstöðinni kl. 10 fh. Anna Guömundsdóttir Jarðarför eiginmanns mins STEFÁNS KJARTANSSONAR bónda i Flagbjarnarhoiti fer fram að Skarði, laugardaginn 15 þm.. Húskveöja að heimili hins látna hefst kl. 13.00. Elfriede Kjartansson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.