Tíminn - 13.04.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.04.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 13. april 1972 úna bréfinu — En þetta — ég á við bréfaskriftimar — komst tiPP. og þá var nú gerður endir á því öllu. — Sáuð þér bréfið, sem Grace fékk? — Jé, frú! — Jæja, þér vitið þá allt! Tim- inn lfður, og nú verð ég bnátt að sjá af henni frænku minni. Hún verður rík stúlka, og þá gleymir hún mér nú! Svona genigur það! En það er gott, að þér verðið henni þá til aðstoðar. — Æ, því miður get ég ekki farið með henni til Eniglands! mælti Anna. — Hví ekki? spurði frú Stum . — Það snertir ætt mína, svar- aði Anna, og atvikin —. — Jæja, það þá, svaraði frúin, Og halTaði sér aftur á bak í hæg- indastólnuim, — sé svo, — þá það. En slæmt er það, þvi að ég hafði, vegna Grace, talið vist að hún fengi að halda yður. — En þér getið fmyndað yður, að ástæðumar hljóta að vera knýj- andi, fyrst ég verð að skilja við hana. — Já, vissulega! svaraði frúin. — Ég veit, hve vænt yður þykir ar háKu. Faðir hennar hafði aldrei skipt sér verulega af henni, og Warner, sem stjómaði bankan- um mjög skynsamlega, hafði ann- að að hugsa um. Taldi hún því, víst, að hún væiri gleymd, og henni hafði einnig lærzt — að gleyma. — Þunglymdisblærinn, sem hvllt hafði yfir andliiti hennar, hvarf nú og smám saman. Allar vinkonur firúarinnar urðu líka vinkonur hennar. Piltunum hafði einnig litist vel á hana. Að vísu hafði Paul Ficher löngu gefið annari hjarta sitt, en á hinn bóginn hafði Franz Eck- hard litizt ofur vel á hana. Hann var sonur ríks ölgerðar- manns I Hamm. Faðir hans var nýlega látinn, og hafði hann þá fengið ölgerð- arhúsið I arf, en ætlaði þó eigi að reka þá iðn sjálfur, heldur helga vísindunum krafta sína. Gerði hann sér allt far um, að vinna ást önnu, og hóf að lok- um bónorð sitt til hennar. Hún hafnaði á hinn bóginn bón orðinu vingjamlega, en þó alveg ákveðið. Gaf honum honum alls enga von, og féll homuim það Imjöig þunglega, en hélt þó áfram að bera ást og virðingu til hennar. Vn. KAPfTULI. Þeir, sem fyxstir heimsóittu Grace Middleman I L/undúnum, voru Hillmann& Hicks. Fóru þeir mjög lofsamlegum orðum um bankastjóm hr. Wam- er‘s, og kváðu hann á stuttum tiima hafa aukið mjög eignirnar. Bankastjórinn heimsótti hana eigi, fyrr en á þriðja degimum, eft ir komu hennar. — Ég kem ef til vill of seint ,mælti hann, er hann hafði sagt, hver hann var, — en ástæðan er — annríki, vegna hagsmuna yðar. Ungfrú Middlemann hafði eigi séð hann, nema nokkrum sinnum, og þá veitt honum mjög litla eft- irtekt, með því að hún var þá sorgbitin. En nú fannst henni mjög til um það, hve alvarlegur hann var, og ttgulegur, enda kunni hann sig oig mjöig vel. Vildi hann, að hún leigði sér bústað, er stöðu hennar sæmdi, en byggi ekki lengur I gistihús- inu. — Hvers vegna? spurði Grace. — Ég verð hér eigi, nema stutt- an ttma. — Nú! sagði hr. Wamer. Svo fljótt komist þér nú ekki héðan þar sem mörg skjöl þarf að undirskrifa, og fleira að gera, er um það ræðir, að taka við auð fjár. Daiginn eftir heimsótti Wamer hana aftur, oig hafði þá leigt handa henni hæfilegan bústað. En hann hafði og jafnframt haft annað I huga. — Náðuga junigfrú! mælti hann við Grace. — Frændi yðar, h'áskólakennarinn, getur að sjálf- sögðu eigi verið lengi að heiman, og þegar hann fer, þurfið þér því á kvenmanni að halda, er sé yður til skemmtunar, og aðstoðar, og hygg óg mig geta vísað yður á konu, sem vel er þeirri vanda- sömu stöðu vaxin. Hún er embætt ismanns ekkja. Kona þessi þótti hafa náð hæfi- leigum þroska, til þess að geta tekið starf þetta að sér, og féllst því bæði Grace, og frændi hennar á valið, og var hún því látin koma, jafnskjótt er Grace hafði haft bú- staða skiptin. Ekki gat Grace, né frændi hennar, grunað neitt um makkið, sem var milli hennar og banka- stjórans. En Geoflg Wamer hafði þekkt frú Crutchly frá því, er hann var á uppvaxtarárunum. Því fór fjarri, að hún hefði þá verið eins virðingarverð, eins og hún var nú. — Hún hafði þvert á móti verið léttúðug, og ein þeiira, er ofit sækja opinbera dans sali. Hann hafði þá kynnzt henni töluvert, en síðan hafði henni tekizt að iginna ungan aðalsmann, sem var fremur igrunnhygginn, og þá varð hún aðalsmanns frú, I um frænku m£na. Eh þá fæ ég að halda yður. En þá er nú spurn- ingin: hver fer þá með Grace? — Ungfrú Grace gizkaði á, að prófessorinn, maðurinn yðar, færi ef til vill með sér, og yrði þá hjá sér tímakom. •—< Maðurinn minn? sagði gamla frúin alveg forviða. .— Hvað eruð þér að segja? Hann verður að halda fyrirlestra. Og hvað ætiti þá að vera af mér? — Ég verð hér hjá yður. svar- aði Anna. — Já, já! svaraði frúin —. Hann getur líka haft gott af því, að breyta ögn til, — fá sér hvíld frá þessu eilifa fyrirlestrahaldi I háskólanum. Hann hefði hætt fyr- ir löngu hefði hann farið að mín- um vilja, enda hefðum við engu að síður nóg að bíta og brenna. En að hugsa sér, að senda hann til Lundúna! Hann, sem er eins og hjálparlaust barnið! Hvaða gagn getur Grace haft af honum — Grace er sjálfstæð stúlka, og ráðunautar hennar eru Hel- mann og Hicks. — Henni er því nóg, að hafa einhvern ættingj- anna hjá sér. Frú Sturrn sá, að Anna hafði rétt að mæla. — En þá er eftir að vita, hvort prófessorinn vill takast ferðina á hendur? mælti hún. — Ef þér eggið hann á það, svaraði Anna, — gerir hann það óefað. — Lærðu mennimir í Lund únum taka honum vel, þ.e. þeir, sem nafns hans hafa heyrt getið. Gamla konan féhst á þetta, og talaði hún því um það við mann- inn sinn sama kvöldið. Hann horfði stórum augum á konuna sína. Átíti hann að fara að ferðast til Englands? Honum fannst það hrein furða, að láta sér detta slíkt í hug, en ákvað þó að lokum að fara. Annar háskólakennari tók að sér, að sjá um fyrirlestra hans, meðan hann væri fjarverandi. — Þú veizt ekki hve báigt ég á með það að verða að skilja við þig, mælti Grace við vinkonu sína, áður en hún lagði af stað. — En ég verð að fara, og þú segir, að þú getir ómögulega fyligzt með? — Já! svaraði Anna. — Ég get það ekki, og veit ég, að þú ferð ekki að inna mig eftir ástæðun- um —. — Þú veizt, að ég hefi lofað þér því! svaraði Grace. — Þú veTður nú héma hjá henni frænku minni, og jafn skjótt er ég get komið 1) Lönin.- 6) Heygalti,- 10) 5) Haust,-7) Lin,-8) Afl.-9) Neitun.- 11) Kemst,- 12) Imu,- 13) Dár.- 14) Agn- Land.- 15) Visa.- Lóðrétt 2) Fiskur,- 3) Rödd,- 4) Andúö,- 5) Skelfd.- 7) Veinin.- 8) Sunna.- 9) Bára.- 13) Hlutir,- 14) Ilát,- X Ráöning á gátu No. 1081 Lárétt 1) Aburð.- 6) Albania.- 10) XI.- 11) Mu,- 12) Andlaus,- 15) Fróni.- HVELL G E I R I D R E K I /Iaöurinn i herbergi 707?^ Iá, þaö er eitthvaö undar] igt við hann. Hann hefur :óran hund eins 1! il ií liHi. : FIMMTUDAGUR 13. apríl. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Dagskrá bændavikunnar a. Ólafur E. Stefánsson ráðunautur talar um inn- flutning holdanauta og kjöt- framleiðslu. b. Jóhannes Ei- riksson ráðunautur talar um mja1tarannsóknir . c. Umræðuþáttur um gras- köggla. Þátttakendur: Stefán Sigfússon sérfræð- ingur hjá Landnámi rikis- ins, Bjarni Guðmundsson sérfræðingur við bútækni- deildina á Hvanneyri, Bragi Lindal Ólafsson búfjárfræð- ingur og Stefán Sch. Thor- steinsson búfjárfræðingur. Umræðum stjórnar Magnús Sigsteinsson ráðunautur. 14.15 Létt lög. 14.30 Norska skáldið Aasmund olavson Vinje Guðmundur Sæmundsson flytur fyrra er- indi sitt. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 A frivaktinni Eydis Ey- þórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartimi barnanna. Elinborg Loftsdóttir sér um timann. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Kransæðasjúkdómur. Sigurður Samúelsson pró- fessor flytur erindi um hættuþætti og varnarað- gerðir. 19.50 ,,Gamla Perla”, útvarps- leikrit eftir Karl Eirík Johans- son. Þýðandi: Áslaug Árna- dóttir. Leikstjóri: Gisli Hall- dórsson. 21.00 Sinfóniuhljómsveit ís- lands heldur hliómleika i Háskólabiói* Stjórnandi Uri Segai frá tsrael. Einleikari á píanó: Rudolf Firkusný frá Ban- darikjunum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. A skjá _num. Stefán Baldursson fil. kand. tekur saman þátt um leikhús og kvikmyndir. 22.45 Létt músik á siðkvöldi Lúðrasveit leikur spænsk göngulög. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. NÝTT FRA ATON RUGGUSTÓLAR SELSKINN OG SALUN ÁKLÆÐI ATON-uraboðið: ÓÐINSTORG Bankastræti 9 Sími 14275 Sendum gegn póstkröfu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.