Tíminn - 16.04.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.04.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 16. april 1972. Illl er sunnudagurinn HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h, Simi 22411. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavfk eru gefnar I sima 18888. I.ækningastofureru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt l'yrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöldvör/.lu, helgidagavörzlu ogsunnudagavörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 15. — 21. april, annast fngólfs-Apótek og Laugarnes-Apótek. Næturvör/.lu i Keflavik 15. og 16. april annast Arnbjörn Ólal'sson. Næturvörzlu i Kel'lavik 17. april annasl Guð- jón Klemenzson. FÉLAGSLÍF Sunnudagsferðin 16/4. Strandganga: Reykjanes- viti—Mölvik. Brottför kl. 9.30. frá Umferöarmiðstöðinni. Verð kr. 400.00 Ferðafélag Islands. I dag Félgaslif Æskulýðsstaif Neskirkju Fundir pilta 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús frá kl. 20. Séra Frank M. Halldórsson. Verkakvonnafélagið Kram- sókn.Fjölmenniðá spilakvöld 20. april (sumardaginn fyrsta) kl.20.30. i Alþýðuhúsinu. 1972 Kvenfálag Kópavogs, fundur verður þriðjudaginn 18. april kl. 8.30. í Félagsheimili Kópa- vogs efri sal. Rætt um safnið og fl. Ath. breyttan fundardag. Stjórnin. Æskulýsðstarf Neskirkju. Fundur pilta 13 til 17 ára á mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús frá kl. 20. Séra Frank M. Halldórsson. Kélagsstarf eldri borgara f Tónabæ. Þriðjudaginn 18. april hefst handavinna og föndur kl. 2 e.h. Kélag kaþólskra leikmanna. Almennur félagsfundur verð- ur haldinn þriðjudaginn 18. april næstkomandi kl. 20.30 að Stigahlið 63. Félagar fjöl- mennið. Ungt fólk sér um dag- skrá. Stjórnin. Mæðrafélagið heldur fund þriðjudaginn 18. april kl. 8.30. að Hverfisgötu 21. Fundurinn er helgaður orlofsmálum: 1. Kynntar hugmyndir Katrinar Pálsdóttur, 2. Steinunn Finn- bogadóttir formaður orlofs- nefndar Reykjavikur talar um húsmæðraorlofið. 3. Skugga- myndir. Stjórnin. KIRKJAN Helgistund 'i Háteigskirkju. Sunnudaginn 16. april kl. 5 verður helgistund i Háteigs- kirkju. Þar kemur fram barnakór kirkjunnar, sem stofnaður var s.l. haust. A efn- isskrá er kórsöngur, einsöng- ur, blokkflautu — og pianó- leikur. t k'/ornum eru 65 börn, stjórn- andi er organisti kirkjunnar Martin Hunger. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Selfosskiikja. Messa kl. 2. Sóknarprestur. ÝMISLEGT Dregið var i happdrætti Lionsklúbbs Kópavogs hinn 11. april 1972. Þessi númer komu upp: Nr. 651: Frystikista Nr. 3248: Sjónvarpsstóll og skemill Nr. 3843: Sportjakki Nr. 3175: Ferðaviðtæki Nr. 2497: Segulbandstæki Nr. 3060: Reiðhjól Nr. 1810: Saltkjötstunna. Upplýsingar i simum 41934 og 25139. Stjórn LionsklUbbs Kópavogs. Stálvík hefur samið um smíði 3ja skuttogara KJ-Reykjavik Nýlega undirrit. skipasmiða stöðin Stálvik h.f. i Garðahreppi samninga um smiði á þriðja skut- togaranum af sömu gerð, og var þessi samningur við Hilmi s.f. Fyrr i vikunni var undirritaður skuttogarasamningur við Guð- mund Runólfsson i Grundarfirði, og áður hafði verið undirritaður samningur við Þormóð ramma h.f. á Siglufirði. .Togarar þessir eru á fimmta hundrað lestir að stærð og hinir fullkomnustu i alla staði. I frétta- tilkynningu frá Stálvik segir: Smiði þessara tveggja seinni togara mun falla inn i ramma rikisstjórnarinnar um raðsmiði togara innanlands. Ákvörðun um það var tekin á rikisstjórnarfundi sl. þriðjudag. Með þessum samningum hefir Stálvik h.f. fengið verkefnifram á árið 1974, fram á Þjóðhátiðarárið. Raðsmiði skapar að sjálfsögðu grundvöll að hagkvæmari vinnu- brögðum við smiðina og allan undirbúning að henni. Hjá Stálvik h.f. vinna nú um 80 manns. Þar af eru nú nokkuð margir vel þjálfað- ir iðnaðarmenn, sem hafa starfað hjá fyrirtækinu frá upphafi, auk 4 tæknifræðinga og góðs starfliðs á skrifstofu, sem ekki er þýðingar- minnst, þótt það vilji oft gleym- ast. Forráðamenn Stálvikur eru þvi bjartsýnir á viðhorfin i dag. KAUP — SALA Það er hjá okkur sem úrvalið er gagna, Við staðgreiðum munina, Húsmunaskálinn Klapparstig 29 10099 og 10059. mest af eldri gerð hús-þó heilar búslóðir séu. og Hverfisgötu 40b s. Grisku spilararnir með spil N/S voru ánægðir eftir spilið, sem kom fyrir á EM i Grikklandi, en ekki eins ánægðir, þegar að út- reikningún'um kom. Það kom fyrir i leik þeirra við Italiu. 6 ADG-10-8-4-2 V 6-2 + enginn jf, DG-10-5 * 9-7-6-5-3 A k V AG-5-4 V KD-10-8-7-3 + AK-9 + D-7-6 * A * 8-3-2 ? enginn V 9 ? G-10-8-5-4-3-2 ? K-9-7-6-4 Garozzo i V opnaði á 1 L og N sagði 4 Sp. Mayer i A sagði 5 Hj. og Garozzo hækkaði i 6 Hj. N doblaði og þegar kom að Garozzo redohlaði hann. Þetta var greinilega Lightner-dobl hjá N — ósk um að spila ekki Sp. út. S spilaði út T, sem N trompaði og spilaði Sp-As, S trompaði og spilaði aftur T og N trompaði. Tveir niður redoblaðir, 600. Á hinu borðinu opnaði Grikkinn i V á 1 L — Neopolitan. N sagði 2 Sp. Adoblaði.sem sýnir minna en 3 kontról en meira en 7 punkta — og V lét doblað standa. Út kom Hj-K og síðan T. Belladonna trompaði — lagði niður Sp-As og K kom frá A. Tveir sp. unnir doblaðir með yfirslag og 870 til ftaliu eða 7 EBL-stig. A skákmóti i Mar del Plata 1958 kom þessi staða upp i skák Pilniks, sem hefur hvitt og á leik, og Reinhardt. Wé HP li,,„ B^B 12,b4! — Ba7 13.Rel! — 0-0 14.Rxc7H-----Kh8 15.RxH — Dh4 16,Rf3 —Dh5 17.Rc7 —Bh3 18.Re6 og svartur gaf. ENSKAR HLIÐARTÖSKUR Darby-Liverpool M.United Sheff.United England-Brasilia Arsenal-Chelsea Leeds-M.City Westham-Wolves Southampton-Stoke Tottenham-Everton Coventry-Þýzkaland. SPORTVÖRUVERZLUN INGÓLFS ÓSKARSS0NAR Klapparstig 41 — simi 11783 Reykjav ik »2£>áoS4f' Félagsmálaskólinn Fundur að Hringbraut 30, mánudaginn 17. april kl. 20.30. Ólafur Jötiannesson, forsætisráðherra, ræðir stjórnmálaviðhorfið i dag, og svarar fyrir- spurnum. Allt áhugafólk velkomið. Fundur í Hveragerði Fundur verður haldinn i Framsóknarfélagi Hveragerðis og Olfuss sunnudaginn 16.aprfl kl. 14 á venjulegum fundarstað. Fundarefni: Ýmis mál, Þráinn Valdimarsson, framkvæmda- stjóri og Vilhjálmur Hjálmarsson, alþ.m. mæta á fundinum. Stjórmn. ^ Wft^É*^ r Arnesingar Hin árlega sumarhátið Kramsóknarmanna i Ar-nessýslu verðurhaldin i Selfossbíói siðasta vetr-ardag, miðvikudaginn 19. aprfl og hefst kl. 21.30. Avarp flytur Stefán Valgeirsson, alþingismaður. Kjölbreytt skemmtidagskrá. Kljóðatríóið leikur fyrir dansi Skemmtinefndin. Rangæingar Vorhátið Framsóknarmanna i Rangárvallasýslu verður haldin i Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli, miðvikudaginn 19.april og hefst kl. 21. Skemmtiatriði: Avarp. Einsöngur — Arni Jónsson tenór. Bingó — góðir vinningar. Dans — Hljómsveit Gissurar Gissurarsonar. Framsóknarfélagið. Akranes Aðalfundur Framsóknarfélags Akraness verður haldinn í Fram- sóknarhúsinu á Akranesi, sunnudaginn 16. aprll. kl. 16. Venjuleg aðalfundarstörf og fréttir af aðalfundi miðstjórnar Framsóknar- flokksins. Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvíkur verður haldinn í félagsheimilinu Stapa, litla sal, föstudaginn 21. april kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. VINNA í FATAVERKSMIÐJU Óskum að ráða 2 stúlkur til starfa i verk- smiðjunni. Upplýsingar á staðnum kl. 2-4 á mánudag. FATAVERKSMIDJAN GEFJUN Snorrabraut 56. GRUNNVIKINGAR sunnanlands halda skemmtisamkomu i félagsheimili Kópavogs (uppi) laugardaginn22. april og hefst kl. 21.00 NEFNDIN Eiginkona min og inóðir okkar ELISABET HALLDÓRSDÓTTIR, Einilundi 4, Garðahreppi, sem lézt 10. þ.m. verður jarðsungin frá Eossvogskirkju þriðjudaginn 18. þ.m. kl. 3 e.h. Hafsteinn Traustason Halldór Hafsteinsson Trausti Hafsteinsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.