Tíminn - 20.04.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.04.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 20. april 1972. Jón Sveinsson: Lárósmálið á lokastigi? Eins og lesendum blaOsins er kunnugt, hafa orOið mikil blaOa- skrif um LárósmáliO, svonefnda. Hætt er viö, aö hinn almenni les- andi þessa efnis hafi átt erfitt meö aö gera sér fulla grein fyrir þvi, hvernig stööu Lárósstöövar- innar sé raunverulega háttaö I málinu. Kemur þetta til af þvl aö andstæðingar stöövarinnar hafa þrástagast á sömu rangfærslun- um, enda þótt aö marghraktar séu fullyröingar þeirra hér I blaö- inu, m.a. um laxveiöi f sjó (sem ekki hefur átt sér staö). Tilgangur Lárósstöövarinnar Meö starfsemi okkar i Lárós- stööinni er að þvi keppt aö fram- leiöa lax I stórum stll til útflutn- ings. Aö vissu leyti er þetta gert meö nýjum hætti, þ.e. sköpuö hafa verið einkar hagstæö skil- yröi til fiskiræktar f 165 hektara stórum lónum, er liggja viö sjó, og sett út i svæöiö á undanförnum árum 1.5 millj. laxaseiöa af ýmsum stæröum, auk þess sem lax hefur hrygnt á svæöinu. Viö teljum okkur þvi vera aö brjóta nýja braut, sem við vonum aö gefi okkur sem öðrum mögu- leika á nýrri atvinnugrein. At- vinnugrein, sem eigi i vændum aö veröa bæöi skemmtileg og nota- drjúg fyrir komandi kynslóöir hér á landi. Laxvciöilöggjöfin bað skal sagt löggjafanum til hróss, að I laxveiðilögunum, er tóku gildi áriö 1970, er kveöiö á um fiskeldisstöövar og aöra fiski- ræktarstarfsemi, sem veitir slikri starfsemi nauðsynlegar heimildir og jafnframt þá vernd, sem æski- leg er. 1 laxveiðilögunum er fjallaö um ýmis atriði og sagt fyrir um, hvar sé heimilt að stunda veiðiskap gagnvart laxi og silungi og með hvaöa hætti. Er þvi auövelt fyrir þá, sem vilja vita um hiö sanna i hverju tilviki aö fá um þaö vitn- eskju í laxveiðilöggjöfinni. Hins- vegar veröa þeir hinir sömu jafn- framt aö vita um tilefni þess, aö þeir fóru aö glugga I lögin. betta viröist mér aö hafi skort á hjá vekjanda þessa máls, Jakobi V. Hafstein, gegn Lárósstöðinni. Hann á erfitt meö að gera mun á þvi óraunverulega og þvi, sem er, eftir málflutningi hans að dæma. Upphaflega fullyrtu þeir Fróð- árfélagar að veiöiskapurinn i Lárósi heföi átt sér staö I sjó, sbr. 74. grein fyrrnefndra laga, sem þeir vitnuðu til i málflutningi sin- um. En grein þessi fjallar um lax- veiöi I sjó. Siöar hopuöu þeir fé- lagar úr sjónum upp á ósasvæöi (fiskiræktarsvæöi félagsins). Meö fyrrnefndri fullyröingu um laxveiöi f sjó, var sett fram mjög alvarleg ásökun gegn okkur, sem varöar sekt og varðhaldi, sbr. lög um lax- og silungsveiöi. En slfk sekt getur numiö allt aö 500 þús- und krónur og auk þess varöhaldi, eins og áöur segir, ef sakir eru miklar. Munu fæstir taka nefnd- um áburði án andsvara. Eölileg undanþága Undanþága sú, sem veitt var s.l. sumar Lárósstöðinni, var reist á heimildarákvæði I lögum og var fyllilega eölileg og rétt- mæt, eins og ástatt var. Veiöi- leyfið var gefiö út 2. júli, en fram að þeim tima og reyndar fram eftir júlimánuöi voru mestu þurrkar, sem komið hafa (júni allur) hér á landi s.l. 100 ár, sam- kvæmt upplýsingum Veðurstofu Islands. Kangar vigstöövar Engu er þvl likara I fram- kvæmdinni en aö þeir Fróðár- félagar hafi talið þann kost vænstan að vinna að breytingu á lögum islenzka rlkisins á þann hátt að ráðast gegn þeim, sem njóta heimildarákvæða laxveiði- laganna (Lárósstöðin), þess sem veitir heimildina (landbúnaöar- ráöherra) og þess, sem fjallar um málið á ráðgjafarsviöinu (veiðimálastjóri) Fyrrgreinda heimild getur ráðherra veitt þar sem svo hagar til.aö veiði á ósa- svæöi er eigi talin skaðvænleg, aö dómi faglegs aðila, sem i þessu tilviki er veiðimálastjóri. Ósaveiöi stunduö vlöa 1 grein minni hér i blaöinu 23. febrúar s.l. vék ég að netjaveiöi 20 jaröa f Borgarfiröi og austan fjalls, er stunduöu slika laxveiöi á ósasvæöum og sagöi aö ég heföi hvorki fyrr né siöar heyrt því haldið fram aö þar væri um lax- veiöi i sjó aö ræöa. Myndi þeim vciðieigendum, sem þarna ættu hlut aö máli, þykja þaö furöulegt eins og okkur Lárósmönnum, aö þeir væru úthrópaðir sem veiöi- þjófar á fiski úr ám í öörum fiski- hverfum. bað merkilega skeði að fallist var á, að þessi veiði væri i lagi, þvi að hún byggðist á hefö, og var vitnað til ákvæöa i lögum þessu til stuðnings. Var bent á 14. grein laganna, en hún fjallar einmitt um laxveiði i sjó! Akvæði hennar, er þetta snertir, kom inn i lög, þegar laxveiði i sjó var bönnuð árið 1932, en þeim sem stunduðu slika veiði þá var hún heimiluð áfram. betta varðar t.d. tvær jarðir vestan Borgarness. — Netjaveiöin á ósasvæöunum styðst því ekki viö neina hefö, eins og talað hefur veriö um, heldur er hér um netjaveiöi aö ræða, eins og hverja aðra veiði á laxi og sil- ungi i ám og vötnum hér á landi.l þessu sambandi má nefna t.d. Hvanneyrarveiði og ölvalds- staðaveiði I Hvitá I Borgarfirði, er stunda veiði á ósasvæði ár- innar. bað, sem Fróðárfélagar segja um hefðina, jafngildir þvi að þeir, sem rækta fisk á áður fisklausu svæði eigi engan rétt i þessu sambandi og muni ekki öðlast hann og þetta eigi jafnvel við um aöila, sem sé einn i^m að veiöa af fiskstofni viökomandi vatna- svæöis og hafi umráö yfir þvl öllu, og hafi ræktaö upp fiskstofninn frá grunni, eins og viö höfum gert. Hverjir njóta uppskerunnar? Eitt af þvi, sem haldiö hefur verið fram, er að við höfum verið að veiða lax úr hinum ýmsu ám á noröanverðu Snæfellsnesi og jafnvel viðar að og féll þessi læ- vislegi áróður (órökstutt fullyrð- ing) vel að fyrrnefndum áburði um laxveiði i sjó. Vitað er, að laxinn er sérstak- lega ratvis og átthagatryggur og mun skila sér um 90% i sina á eöa sitt vatnasvæði. Skilar þvi aukin útsetning laxaseiða á einu svæði meira magni af laxi úr sjó i við- komandi vatnasvæði. beir laxar, sem villast, ef svo má segja, verða þvi fleiri þar sem mikið magn seiða er sett út, eins og t.d. I Lárósi (1.5 millj. seiða) og njóta væntanlega nærliggjandi svæði þvi frekar þeirra útsetninga en Lárós frá þeim litlu seiðaútsetn- ingum (5-10 þús. sjógönguseiði) undanfarin ár i ár á norðanverðu Snæfellsnesi. bessi samanburður er gerður að gefnu tilefni, en ekki til þess að gera litið úr þvi starfi, sem unnið hefur verið af öðrum, sem er góðra gjalda vert. Reynslan er ólygnust, segir orðtakið. Og það hefur sýnt sig eftir að ræktunin i Lárósi fór að skila árangri á þessu áður lax- lausa svæði, að lax varð viða vart á Snæfellsnesi þar sem hann hafði ekki komið áður. Fordómar gegn netjaveiöi Eins og kunnugt er, var Lárós- málinu varpað inn á aðalfund Landssambands stangarveiði- manna i nóvember s.l. væntan- lega i trauti þess að menn þar létu neikvæða afstöðu sina til netja- veiði á laxi móta viðhorf sin til þessa máls. Fundarmönnum til sóma var tillögu þeirra Fróðár- manna um vítur á „laxveiði i sjó við Lárós” visað frá fundi með 26 atkvæðum gegn 5 og málið lagt i hendur stjórnar LS. í framhaldi af fyrrnefndum fundi, kom fréttá baksíðu Tímans 1. desember s.l með stóru letri „Dregið fyrir í sjó við Lárós.” Og þessi meiðandi fyrirsögn gagn- vart okkur var upphaf blaöa- skrifa í Timanum, sem kunnugt er. Framtíðarmál brátt fyrir allt, hefur ýmislegt komið fram vegna skrifa um Lárósmálið, sem vakið hefur menn til umhugsunar um fiski- ræktarmálin og hvatt menn til umræðu um þessi framtiðarmál okkar. Má þvi segja að fátt sé svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Nýjungar, eins og það, sem við erum að gera i Lárósstöðinni, verða oft aö skotspæni aðila, sem ekki átta sig á þvi að allir hlutir eru á hreyfingu og timans hjól er ekki unnt að stöðva, og hins vegar úrtöluraddir, ef vel miðar hjá öðrum en þeim sjálfum. baö ligg- ur i hlutarins eðli að öllu máli skiptir að skilningur og^velvilji móti viðhorf manna til nyjunga i fiskiræktinni, eins og annara góðra nýjunga, enda hefur það sjónarmið verið rfkjandi meðal ábyrgra aðila. Jón Sveinsson Eftirmáli Eins og keraur fram i þessari lokagrein Jóns Sveinssonar um Larósmálið svonefnda, þá er það rétt, að fyrirsögn Timans hljóöaði upp á fyrirdrátt i sjó við Lárós. Timinn getur fúslega fallizt á, aö þessi fyrirsögn geti valdiö mis- skilningi, þvi eins og komið hefur fram i skrifum um máliö, þá halda Lárósmenn fast við þá skoðun,að um ósaveiði sé að ræöa á félagssvæði.Timinn er ekki i að- stöðu til aö meta þetta atriði, og vill þvi benda á,að fyrirsögnin er ranghermi. Um fréttina sjálfa er það að segja, að ekki var tekið fram, að á fundi Landssambands stangaveiðifélaga var Lárósmál- inu visað til stjórnar sambands- ins með tuttugu og sex atkvæðum gegn fimm, og er það upplýsandi um viðhorfið á þinginu. betta at- riði féll niður af misgáningi. Ritstjóri. mmrn M WMlmlMM,,!, .ItHllllllffllmllimillfflíflnMllllMMnTnillfflll ■ f Jómfrúræða Olafs Þ. Þórðarsonar: Núgildandi hafnarlög lama þjónustustarfsemi sjóvarplóssanna — Fiskihafnirnar verði gerðar að landshöfnum EB-Rcykjavik. rtlafur b. bóröarson (F) hefur lagt fyrir Sameinaö Alþingi til- lögu um aö þingiö álykti, aö allar fiskihafnir landsins veröi geröar aö landshöfnum, en telji eölilegt, aö framkvæmd þess veröi I áföngum. Mælti Ólafur fyrir til- lögunni á fundi I Sameinuöu þingi s.l. þriöjudag, og flutti þar meö jómfrúræöu sina I þinginu. Fer hún hér á cftir: „Fyrr i þessum mánuði h'orfðí ég á kvikmynd i sjónvarpinu, sem fjallaði um þjóðflutningana miklu, sem urðu rómverska rik- inu að falli. Söguskýrandi myndarinnar var ekki I neinum vafa um orsök þjóðflutninganna. Orsök þeirra var leitin að gull- inu. Gullið var æðsta tákn verð- mæta þeirra tima, og er vist enn i margra hugum. Við, sem horft höfum á þjóðflutningana hér innanlands og viljum skilja þá, hljótum fyrst of fremst aö gera okkur grein fyrir þvi, að orsök þeirra er sú sama og hinna fornu, það er leitin að gullinu i hinum nýju myndum þess, lifsþægindun- um. begar ég tala um þjóðflutn- inga, á ég ekki við þá breytingu, að fólki fækkar i frumatvinnu- greinunum, landbúnaði og sjávarútvegi, og fjölgar i iðnaði og þjónustugreinunum, heldur hitt, að meira en helmingur þjóðarinnar er kominn hér á Reykjanesskagann. Aöalmisskilningur margra, sem þessi mál þó hugleiða af fullri vinsemd að eigin sögn, ligg- ur i þvi, aö þeir telja legu og landsgæði Reykjanesskagans for- sendu flutninganna, en svo er ekki nema að litlu leyti. Aðsetur stjórnvaldanna hér á þessu svæði, ásamt samþjöppun fjármála- og þjónustustarfsemi, er höfuðorsök flutninganna. bar aö auki höfðu atburðireins og sið- ari heimsstyrjöldin, með hernámi íslands, mikil áhrif. Ranglát lög- gjöf á ýmsum sviðum hefur og stuðlaö að fólksflutningum. bau lög sem ég ætla óþörfust lands- byggðinni i dag eru hafnarlögin. bau valda lömun á þjónustustarf- semi sjávarplássanna. Mér er ljóst, að vegna hafnarlaga er v- eriö að hrekja fólk úr sjávar- plássunum úti um allt land til Reykjavikur, þvi að hver vill búa á annars og þriðja flokks þjón- ustusvæði? Hinu opinbera hefur nú um árabil gengið verr og verr að fá menn til þjónustustarfa úti á landsbyggðinni. A sama tima og gatnagerð fleygir áfram á aðal- þéttbýlissvæðinu, hefur hún viöa staðiö I stað I sjávarplássunum, og óvistleiki þessara staða þvi stuðlað að þvi, að fólk helzt þar ekki við, þótt það slái til að fara út á land til reynslu. Nú er það svo, að öll viljum við eiga veglega höfuöborg sem drottningu norðursins, en jafn- framt öfluga landsbyggð- og efnahagslegt sjálfstæöi landsins veröur ekki tryggt nema með bvi að nýta gæði landsins alls. Sjávarplássin hringinn i kringum landið eru stoðir þess efnahags- kerfis, sem farsæld þjóðarinnar byggist á i dag. Sú þingsályktunartillaga, sem ég flyt hér, er þeim mikiö hags munamál. bað er lykillinn aö fjárhagslegum framkvæmda- mætti þeirra. Tillagan hljóðar svo: „Alþingi ályktar að allar fiski- hafnir landsins verði gerðar að landshöfnum, en telur eðlilegt að framkvæmd þess veröi i áföngum.” Greinargerðin með tillögunni er svohljóðandi: rtlafur b. bóröarson „Með lögum frá Alþingi eru öll- um sveitarféíögum ætlaðir sömu tekjustöfnar. baö verður þvi að teljast ráttlætismál, að þeim séu ætluð hliðstæð verkefni. Mikið hefur skort á, að svo væri. Fiskihafnirnar hafa tekið til sin bróðurpartinn af fjárhagsgetu sjávarplássanna, og þar með orð- iö þess valdandi, að þjónustu- starfsemi og framkvæmdir á öðr- um sviðum hafa setið á hakanum. Fiskihafnirnar eru hluti af at- vinnutækjum sjávarútvegsins, jafnnauðsynlegar og bátarnir og frystihúsin. Kostnaður viö þær er þvi með réttu hluti af rekstrar- kostnaði sjávarútvegsins. bar sem vitað er að sjávarútvegurinn greiðir opinber gjöld að fullu til jafns við aðra atvinnuvegi ber honum og sú þjónusta af hálfu rikisvaldsins, er hann þarfnast. A sama tima og rikisvaldið veitir sjómönnum skattfriðindi sem viðurkenningu á þjóðfélags- legu mikilvægi þeirra starfa, sem þeir vinna, er það I hrópandi ósamræmi, að sjávarplássum, heimkynnum þeirra, er gert að skyldu að leggja svo mikið fé til hafnarmála, að fjárhagsgetu þeirra er ofboðið og önnur þjón- usta lömuð. Hver vill búa á svæði, sem er þannig dæmt til kyrrstöðu? Hver vill bera ábyrgð á þvi að dæma þessi svæði til slikrar kyrr- stöðu? Hafa þeir, sem vinna við fiskinn, eitthvað til saka unnið sem réttlætir þær aðgerðir af hálfu hins opinbera að ræna sveitarfélög þeirra svo fram- kvæmdagetu sinni? Ég segi nei, og þess vegna legg ég til, að þessi þingsályktunartil- laga verði samþykkt” Flutningsmaður visar jafn- framt til fylgiskjals, sem er ályktun Fjórðungssambands Vestfjarða 18. marz s.l. um sama efni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.