Tíminn - 31.05.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.05.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miövikudagur 31. mai. 1972. //// er miðvikudagurinn 31. maí 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliöiðiog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavík og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek Ilafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik erii gefnar i sima 18888. I.ækningastófur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 27. mai til 2. júni annast Ingólfs Apótek, Laugarnes- apótek og Holts Apótek. Næturviir/.lu lækna i Keflavik 31.mai annast Guðjón Klemenzson. BÍLASK0ÐUN Aöalskoöun bifreiöa i lögsagnarumdæmi Reykjavikur i mai 1972. Miðvikudagurinn 31.mai R- 7951 — R-8100. FÉLAGSLÍF Fclagsstarf eldri borgara. Miðvikudaginn 31. mai verður opið hús að Norðurbrún 1. frá kl. 1.30 til 5.30 e. h. Kvennaskólinn I Reykjavfk. Þær stúlkur,sem sótt hafa um skólavist i Kvennaskólann i Reykjavik næsta vetur eru beðnar um að mæta til viðtals föstudaginn 2. júni kl. 8 sið- degis og hafa prófskirteinin með. Skólastjóri. SIGLINGAR Skipadcild S.í.S. Arnarfell fer i dag frá Hull til Rotterdam. Disarfell fór i gær frá Reykja- vik til tsafjarðar og Norður- landshafna. Helgafell fór 27. þ.m. frá Heröya til Gufuness. Mælifell er i Kotka. Skaftafell fór i gær frá Reykjavik til Breiðafjarðarhafna. Hvassa- fell fór 27. þ.m. frá Svendborg til íslands. Stapafell fór i gær frá Reykjavik til Þorláks- hafnar og Vestmannaeyja. Litlafell fór i gær frá Reykjavik til Vestfjarða. Liselotte Lönborg er á Húsa- vik. Martin Sif losar á Norður- landshöfnum. Mickey fór 25. þ.m. frá Finnlandi til Blönduóss. FLUGÁÆTLANIR Flugfclag Islands h.f. Millilandaflug. Miðvikudag — Sólfaxi fer frá Keflavik kl 08.30 til Glasgow, Kaup- mannahafnar og Glasgow og væntanlegur aftur til Kefla- vikur' kl. 18.15 um kvöldið. Innanlandsflug Miðvikudag - er áætlun til Akureyrar (3 lerðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Húsavikur, tsa- fjarðar (2 ferðir) til Patreks- Ijarðar, Egilsstaða (2 ferðir) til Sauðárkróks. MINNINGARKORT Minningarspjöld Kapellusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56/ Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun AustuFbæjar, Hliðar- vegi 29, Kópavogi, Þórðí Stefánssyni, Vik i Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. Minningarspjöld liknarsjóðs dómskirkjunnar, eru afgreydd hjá Bókabúð Æskunnar Kirk- juhvoli, Verzlunni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonum. Minningarspjöld. Liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást i bókabúð Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goðheimum 22 s. 32060. Sigriði Hofteig 19. s. 34544. Úrvals tyólbarbar Flestar geroir avallt fyrirliggjandi F(jótoggóÖ þjónusta KAUPFELAG TALKNAFJARDAR Eftir að Austur fékk 2 fyrstu slagina á Sp. i eftirfarandi spili virðast 4 Hj. i S óvinnandi - en spilarinn fann leið A 10843 V D2 ♦. KG4 Jf. AK76 • G972 A ¥ 106 y ♦ 752 ♦ * 9842 * A 65 ¥ K98543 ♦ AD9 ♦/ 53 ÁKD AG7 10863 DG10 S trompaði 3ja Sp. og mátti nú aðeins gefa einn slag á tromp. og i fvrstu virðist eini möguleikinn að V eigi As-G i Hj., en eftir grand- opnun A er hægt að afskrifa þann möguleika. Spilarinn tók þvi á Ás og K i L og 3ja L trompað. Litill T á G og 4ða L trompað — A kastaði T. nú kom T—AS og T—D i Hj.. og spilaði Hj-9 - Vestur lét 10 og A fékk á As, en Hj—8 Suðurs varð 10. slagurinn. A sóvézka meistaramótinu 1962 kom þessi staða upp i skák Jurawiew og Neschmetdinow, sem hefur svart og á leik. 18. - Hd4! 19. Df5 - Hxe3+ 20. Re2 - He6 og hvitur gaf. Hálfnað erverk þá hafið er sparnaðnr skapar verðmsti Samvinnubankinn SPENNIÐ BELTIN UMFEROARRAO. SVEIT Telpa að verða 14 ára vill komast i sveit til snúninga. simi 30128. iiiiBlilH S. Kaupmannahafnarferð framsóknarmanna Flogið verður til Kaupmannahafnar 22. júni n.k. Komið til baka 6. júli. Þeir, sem ætla að fara, þurfa að tryggja sér farmiða sem fyrst. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna i Reykjavik Hringbraut 30. Simi 24480. ARSÞING Stórstúku íslands I.O.G.T. hið sextugasta og sjöunda i röðinni verður sett i Barnaskóla Oddeyrar, Akureyri, fimmtudaginn 8. júni 1972 kl. 10 árdegis. Þeir fulltrúar, sem ætla flugleiðis til Akureyrar og ekki hafa látið skrá sig á farþegalista á Skrifstofu Stórstúkunnar, geri það sem fyrst. Ólafur Þ. Kristjánsson stórtemplar Kjartan ólafsson stórritari. Unglingaregluþingið verður sett i Oddeyrarskóla, Akureyri, miðvikudaginn 7. júni 1972 kl. 10. árdegis. Hilmar Jónsson stórgæzlumaöur. Veitingamenn | Skáksamband Islands hefur ákveðið að bjóða út veitingaþjónustu i Laugardals- höllinni i sambandi við heimsmeistaraein- vigið i skák i júli og ágúst i sumar. Tilboð um tegund þjónustu, ásamt upp- lýsingum um nauðsynlega aðstöðu, sendist i pósthólf 674 fyrir þriðjudags- kvöld. SKÁKSAMBAND ISLANDS rf Hjartanlega þakka ég öllum frændum, vinum og vandamönnum, sem glöddu mig með gjöfum og hlýjum kveðjum á áttræðisafmæli minu. 1 Ólafur R. Hjartar ^ ' ----------------------------------- öllum ættingjum, vinum og kunningjum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, heillaskeytum, simfölum og ljóðum á áttræðisafmæli minu 14. mai sl., Sendi ég minar beztu þakkir og óska ykkur guðs blessunar. SIGBJÖRN SIGURÐSSON Rauðholti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.