Tíminn - 31.05.1972, Blaðsíða 20
Fréttamaður NTB á Keflavíkurflugvelli:
Finnst að maður sé ekki
staddur á íslandi
Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna býður erlendum
blaðamönnum hingað til að skoða herstöðina í Keflavík
Kæfandi
mengun
í Tokyo
- skólabörn
flutt á sjúkrahús
ÓV—Reykjavík.
Heldur minna hefur
verið talað um mengun
að undanförnu en áður.
Þó er langt i frá, að
vandamálið sé úr sög-
unni og er nýjasta dæm-
ið frá Tokyo, þar sem
hundruð skólabarna
voru flutt á sjúkrahús
um helgina, þegar þykk
móöa, svokölluö „fótó-
kemisk þoka", grúfði yf-
ir borginni í þrjá daga.
„Fótókemísk þoka"
myndast, þegar sólin
stöðvar uppstreymi úr-
gangsefna úr reykháfum
verksmiðja og púströr-
um bíla og tók borgar-
stjórinn það bragös á
endanum, að banna um-
ferð bifreiða um mið-
borgina á morgnana.
I Tokyo, sem er fjöl-
mennasta borg i heimi,
búa nú 3,4 milljónir
manna, og er þetta ekki i
fyrsta skipti, sem meng-
un í andrúmslofti borg-
arinnar veröur svo.
gífurleg.
Væta á popphátíð
Mikil popphátið, „Great
Western Express Festival,” var
haldin i Bretlandi, nánar tiltekið I
Bardney i Lancashire, uin helg-
ina og voru þar um 40.000 manns,
mestmegnis ungt fólk,
Tróðu þar upp flestar þekktustu
hljómsveitir Bretlands, svo og
nokkrir bandariskir listamenn,
þar á meðal hljómsveitin Grate-
ful Dead. Aðalnúmerið var þó
brezki söngvarinn Joe Cocker,
sem tslendingar muna úr kvik-
myndinni „Woodstock”, en hann
er nýlega farinn að syngja aftur
eftir hálfs annars árs langt hlé.
Fór hátiðin hið bezta fram,
þrátt fyrir mikla úrkomu,
OV-Kcykjavík
Norska fréttastofan NTB sendi
i gær út langt og itarlegt frétta-
skeyti frá íslandi. Kemur það frá
fréttaritara NTB, sem hér hefur
dvalið að undanförnu i boði Upp-
lýsingaþjónustu Bandarikjanna
en hún hefur nýlega boðið hingað
til lands hlaða mönnum frá
ýmsum löndum i þvi augnamiði
að kynna þcim herstöðina á
Kcflavikurflugvclli.
ÓV—Kcykjavfk.
I sambandi við nýafstaðna ferð
Nixons Bandarikjaforseta til
Sovétrikjanna og viðræðum hans
við sovézka ráðainenn, hefur
mikið vcriðrættum þá samninga,
sem gerðir voru i ferðinni. l>ar
sem i stultum fréttum er ekki
liægt að gera ýtarlega grein fyrir
innihaldi þcss samkomulags er
um ræðir i það og það skipti,
hirlir Timinn hér nokkur atriði úr
siðasta samkomulaginu, sem
undirritað var i Moskvu af
þeim Nixon og Bresjnéf , sam-
komulaginu um grundvöll gang-
kvæmra samskipta Sovétrikj-
anna og Bandrikjanna. l>au
atriði, seiu birt eru hér, eru helzt
þau er varða alþjóðasamskipti —
og þar á mcðal tslandinga.
t samkomulaginu segir, aö
Sovétrikin og Bandrikin, sem láti
„stjórnast af þeim skuldbinding-
um, sem rikin hafa á sig tekið
með sáttmála Sameinuðu þjóð-
anna, sem og af viðleitni til að
efla sin á milli friðsamleg sam-
skipti og leggja að þeim sem
traustan grundvöll, — og gera sér
grein fyrir nauðsyn þess að gera
allt,sem unnt er til að koma i veg
fyrir styrjaldarhættu og til að
i fréttaskeytinu er greint frá
þeim ásetningi islenzkra stjórn
valda, að losna við hernámsliðið i
Keflavik á kjörtimabilinu og
hefur fréttaritarinn greinilega
kynnt sér málið af kostgæfni, og
fylgja skcytinu ýmsar upp-
lýsingar um lands og þjóð, — svo
og viðhorf islendinga til herstöð-
varmálsins.
i fréttaskeytinu, sem ber yfir-
skriftirnar ,,:Keflavik: hnútur i
skapa aðstæður, sem stuðla að
þvi, að úr viðsjám dragi og að efl-
ingu öryggis og alþjóðlegs sam-
starfs”.
Siðan segir, að rikin geri sér
grein fyrir þvi, að þessi markmið
tjá hagsmuni beggja landa og
hafi komið sér saman um eftir-
farandi:
„Þau munu byggja á þeirri
sannfæringu beggja aðila, að á
kjarnorkuöld getur ekki verið um
annan grundvöll að ræða fyrir
samskipti þeirra en friðsamlega
sambúð. Mismunandi hugmynda-
fræði og þjóðfélagsskipan i Sovét-
rikjunum og Bandrikjunum eru
ekki hindrun i vegi fyrir þróun
eðlilegra samskipta milli þeirra,
sem byggð séu á grundvallarregl-
um fullveldis, jafnréttis, af-
skiptaleysis um innanlandsmál
annarra og gagnkvæmum hag.
Sovétrikin og Bandarikin telja
þýðingarmikið að koma i veg
fyrir, að það ástand skapist, sem
getur leitt til hættulegra árekstra
i samskiptum þeirra. Þvi munu
rikin gera allt, sem i þeirra valdi
stendur til að forðast hernaðar-
átök og koma i veg fyrir kjarn-
orkustyrjöld”.
norðurfylkingu NATO” og
.islendingar I striði við amerisku
herstöðina”, segir meðal annars:
„Þegar maður lendir i Keflavik
i dag, fær maður óhjákvæmilega
á tilfinninguna, aö maöur sé alls
ekki staddur á islandi. Flutninga-
og herflugvélar með banda-
riskum merkjum standa á flug-
brautini, göturnar bera nöfn frá
Mið-Vesturrikjunum, og áður en
maöur kemst út af vellinum þarf
að fá til þess samþykki banda-
risks hermanns i fullum her-
klæðum.” Segir greinarhöfundur
i framhaldi af þessu aö ekki líti
allir þá athöfn sömu augum.
Síðar i grein fréttaritarans,
Helge Giverholt, er Visir kallaður
„ihaldssamt” siödegisblaö.
Siðan segir i samkomulagínu:
A Sovétrikjunum og Bandarikj-
unum, svo og öðrum fastaaðilum
Oryggisráðs SÞ, hvilir sérstök
ábyrgð i þá veru, að þau geri allt,
sem i þeirra valdi stendur til að
ekki komi til árekstra eða
ástands, sem getur magnað við-
sjár i heiminum. I samræmi við
þetta munu þau stuðla að þvi, að
öll lönd fái lifað i friði og öryggi,
án þess að verða fyrir utanað-
komandi ihlutun i eigin mál”.
Að lokum segir i samkomulagi
stórveldanna tveggja:
„Sovétrikin og Bandarikin gera
ekkert tilkall til neinna sérstakra
réttinda eða frfðinda á alþjóða-
vettvangi og viðurkenna ekki
slikt tilkall af annarra hálfu. Þau
viðurkenna óskert jafnrétti allra
rikja.
Þær meginreglur, sem gert er
grein fyrir i þessu skjali, breyta
engu um þær skuldbindingar,
sem Sovétrikin og Bandarfkin
hafa áður á sig tekið gagnvart
öðrum rikjum”.
Samningurinn er i 12 liðum og
undirritaður af Nixon Banda-
rikjaforseta og Bresjnéf aðalrit-
ara sovézka kommúnistaflokks-
ins.
Mismunandi hugmyndafræði
og þjóðfélagsskipan
í Sovétríkjunum og Bandaríkjunum eru ekki hindrun
í vegi fyrir þróun eðlilegra samskipta
Góðar horfur á að öryggismála-
ráðstefna verði haldin í haust
segir finnski ambassadorinn Pentti Suomela í viðtali við Tímann
ÓV—Kcykjavik.
Finnski ambassadorinn á
lslandi, Pcntti Suomela, hefur
verið hér á landi undanfarna
daga ásamt konu sinni, en am-
bassadorinn lætur af einbætti um
þessar mundir. Fór hanif héðan i
gærmorgun og ræddi blaðamaöur
Timans litillcga við liann fyrir
brottförina.
Ambassador Suomela hefur
verið ambassador Finnlands á Is-
landi, með aðsetur i Osló, undan-
farin 6 1/2 ár og tekur á fimmtu-
daginn við nýrri sendiherrastöðu
i Búkarest, höfuðborg Rúmeniu.
—Það hefur verið mér og konu
minni óblandin ánægja að gegna
þessu embætti hér á íslandi, sagði
Suomela. —Við höfum komið
hingað 3—4 sinnum á ári og haft
tækifæri til að ferðast dálitið um
landið. Hlutverk mitt sem am-
bassadors hér hefur fyrst og
fremst verið að skapa kynni og
tengsl á milli landanna tveggja og
vona ég.að það hafi tekizt að ein-
hverju leyti, að minnsta kostí.
Ég dáist mjög að stórkostlegri
náttúru þessa lands og tel, að
þrátt fyrir að við séum fjar-
skyldir, Finnar og tslendingar, þá
eigum við að efla tengsl okkar á
milli, bæði löndin gegna þvi
mikilvæga hlutverki að vera út-
verðir Norðurlanda.
Yfirlýstur stuðningur Finna við
stefnu Islendinga i landhelgis-
málinu bar ^góma og sagði am-
bassadorinn meðal annars:
—Eins og' við munum þá hét
forseti okkar, Uhro Kekkonen,
islenzka forsetanum stuðningi
finnsku þjóðarinnar i landhelgis-
málinu, er forseti Islands kom i
opinbera heimsókn til Finnlands
fyrr á þessu ári og ég vil itreka
þann sluðning. Við Finnar áttum
sjálfir til skamms tima við það
vandamál að striða að hafa að-
einseina megin—útflutningsvöru,
timbur og trjávörur, þannig að
okkur er ljóst, hversu mikils virði
fiskafurðir Islendinga eru ykkur.
Þess vegna styður finnska þjóðin
ykkur og vonast eftir farsælli
lausn þessa máls.
Þegar nýafstaðnar SALT —
viðræður i Helsinfors komu
til umræðu i viðtali Timansvið
ambassadorinn, sagðist hann
þess fullviss, að meira ætti eftir
að vera um ýmsar alþjóðlegar
ráðstefnur og fundi i Helsingfors,
slikt væri eðlileg afleiðing öflugr-
ar hlutleysisstefnu. —Við höfum
boðizt til að halda öryggismála-
ráðstefnu Evrópu með þátttöku
Bandarikjamma og Kanada i
Helsingfors, sagði ambassador-
inn.
—Eftir staðfestingu griðasátt-
málanna, sem Vestur—Þýzka-
land gerði við Pólland og Sovét-
rikin, teljum við góðar horfur á,að
slik ráðstefna verði haldin og
jafnvel ekki siðar en i september
á þessu ári. Utanrikisráðuneyti
okkar hefur þegar hafið undir-
búningsviðræður við nokkur riki
og við munum halda þeim við-
ræðum áfram, þar sem við erum
mjög bjartsýnir á að ráðstefnan
verði haldin.
Ambassadorinn Sagði, að mjög
ánægjulegt hefði verið að fylgjast
með sivaxandi norrænni sam-
vinnu á undanförnum árum, og
ekki sizt með aukinni þátttöku ts-
lands i starfi Norðurlandaráðs og
annarra stofnana samnorrænna.
— Norræn samvinna, sagði am-
bassadorinn, —er i dag lifandi
staðreynd og hefur fengið miklu
áorkað á undanförnum árum.
Ambassadorinn sagði, að
minnisstæðasti atburðurinn, sem
hann hefði lifað hér á íslandi,
væri tvimælalaust dauði Bjarna
Benediktssonar, fyrrverandi for-
sætisráðherra. —En við skulum
ekki tala um það, sagði ambassa-
dorinn. Eitt það skemmtilegasta,
sem ég man eftir var á 50 ára af-
mæli finnska lýðveldisins, þegar
hér kom finnsk skúta og við héld-
um móttöku þar um borð.
Ambassadorinn sagðist
örugglega koma aftur til tslands
siðar, þótt hann væri að taka við
nýju starfi i fjarlægu landi. —1
mér finnur þú mikinn Islandsvin,
sagði hann að lokum.
Svart: Reykjavik: Torfi
Stefánsson og Kristján Guð-
mundsson.
ABCDETOH
Hvítt: Akureyri: Sveinbjörn
Sigurðssonog Hólmgrimur
Heiðreksson.
21. leikur Keykvikinga: II x dá
Frakkland
og Ítalía
í vínstríði
NTB—Brlissel
Aðeins 8.7% ibúa Belgiu greiða
nei-atkvæði við spurningunni,
hvort ætti að stækka Efnahags-
bandalagið, ef til þjóðaratkvæða-
greiðslu kæmi í landinu. Það var
belgiskt rannsóknarfyrirtæki,
’sem fékk þessar niðurstöður.
52% þeirra, sem spurðir voru,
sögðust örugglega myndu kjósa,
ef til þjóðaratkvæðagreiðslu
kæmi um inngöngu Bretlands,
Noregs, Danmerkur og Irlands i
EBE. 25% sögðust kjósa, ef þeir
hefðu tima til þess og af þeim er
ætluðu að kjósa, sögðust 79.2%,að
þeir myndu samþykkja stækkun
bandalagsins. Um fjórðungur
þeirra,er sögðust á móti stækkun,
eru bændur.
Aftur á móti kemur ekki til
þjóðaratkvæðagreiðslu i Belgiu,
þar sem þingið mun sjálfsagt
taka ákvörðun og þykir allt benda
til þess, að fallizt verði á inn-
göngu landanna fjögurra.
1 annari frétt frá Brflssel sagði,
að Frakkland og Italia væru f
striði - vinstrfði. Italir hafa flutt
óvenjumikið vin til Frakklands að
undanförnu,er það ódýrara en það
vin, sem framleitt er i landinu.
Franska stjórnin hefur mótmælt
auknum innflutningi Itala á vini,
en tollasamningar rikjanna i
EBE geta ekki komið i veg fyrir
aukinn innflutning sem þennan.
Ráðherranefnd Efnahagsbanda-
lagsins fjallar nú um málið, en
ástæðan fyrir aukningu Itala er
sú, að EBE hefur hækkað
kaupverð á vini, þannig að
bændur fá nú meira fyrir vöru
sina en áður. A siðustu tveimur
árum hefur innflutningur Itala til
Frakklands aukiztúr 380.000Í tvær
milljónir hektólitra.