Tíminn - 24.06.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.06.1972, Blaðsíða 2
TÍMINN * í l íi i' • . • i; y *i • < »,A Laugardagur 24. júni 1972 BARNALEIKTÆKl ÍÞRÓTTATÆKI VélaverkstæSi BERNHARÐS HANNESS., Suðurlandsbraut 12. Simi 35810. Bréf frá iesendum Twil 'Htffi fflW Jf KRAMTAK TII. SÆMDAIi Ritstjórn Timans! Það er blaðinu til sæmdar að hafa vakið sterka athygli á þvi, sem er aðgerast i uppeldismálum Reykjavikur, — einkum vanda- málinu i sambandi við drykkju- skapinn. En þaö er ekki nóg að benda á vandann og voðann, heldur jafnframt að leita úrræða. Á þinginu 1967, sem var ný- kjörið þá, fluttu ýmsir Fram- sóknarmenn tillögu til þings- ályktunar i þessum málum, en hún var svæfð, eins og fleira þá. Nú ætti að vekja hana til lifs. Þessi tillaga var að nokkru byggð á útvarpserindi, sem ég haföi flutt þá og drepið á óreglumálin og stungið upp á úrræðum. Vill nú Timinn ekki taka þessi mál fastari tökum — athuga þessa tillögu flutningsmanna 1967 og fæða hana og undirbúa? Við- stöndum frammi fyrir þeim vanda nú, að eitthvað þarf aö gera. Ég skora á Timann að taka málið upp og ræða það. Með vinarkveðju Snorri Sigfússon. ÖKUKENNSLA Æfingatímar Kenni á Skoda 1971 l'Tillkominn iikuskóli Útvega öll gögn á einum staö Sveinberg Jónsson simi :íI920 VÓRUBIFREIÐ TIL SOLU Tilboð óskast i vörubifreið, COMMER árg. 1966. Bifreiðin er til sýnis i vöru- portiokkarað Kársnesbraut 2, Kópavogi. Byggingavöruverzlun Kópavogs AD EI.TAST VID AURA! Landfari góður. Ég kaupi daglega mjólk og. mjólkurafurðir, eins ogailir hús- ráðendur hér i höfuðborginni gera. Ofter það búið að vera mér undrunarefni hvernig verðlagn. þeirra vara er og hefur verið háttað, þó er það ekki vegna þess hversu verðið er hátt, þvi að það er vitanlega afleiðingar þess hvernig stjórnarfarið var undir ,,viðreisnarstjórn” á nærri þrettán ára timabili. Hitt er mér undrunarefni, að þeir, sem verðinu ráða skuli vera að eltast við aura i verðlagn- ingunni, en láta ekki heilar krónur gilda. Nú ætti það að vera augljóst öllum skynbærum mönnum að kaupmáttur hverrar krónu er minni en hálfs einseyrings var meðan krónan ,,var og hét”. Við höfum aldrei haft minni einingu en einn eyri. Og þegar krónan er komin að kaupmætti svo lágt sem nú, ætti sannarlega að fella niður allan aurareikning. Nýlega ákveðið verð er þetta: Nýmjólkurferna kr. :!4.l0,hyrna kr. 16.50, súrmjólkurhyrna kr. 17.50, skyr kr. 44.10, hvert kg. rjómi :í7.10 hver 1/4 litri, smjör kr. 194.50 hvert kg., svo nokkur dæmi séu nefnd. Er þetta ekki alger óþarfi, bændur góðir, sem ráðið verðinu? Hér er aðeins verið að valda kaupendum og af- greiðslufólki leiðindum og erfið- leikum. Núverandi króna fær aldrei aftur sinn fyrri kaupmátt og nú eigum við að hafa hana minnstu mynteininguna. Hvað eru Seðlabankastjórarnir að hugsa? Ætla þeir enn að láta slá tiu aurana og fimmtiu aurana? Mér finnst að þeir hinir mætu menn hljóti að sjá og skilja, að með þessu valda þeir al- menningi erfiðleikum og óþarfa trafala og leiðindum að óþörfu og án gagns. Slátta hvers tieyrings kostar að sögn 36 aura. Hvi ekki að spara þetta, og taka upp betri og léttari hætti I svona einföldu máli? J. Hálfnað erverk þá hafið er sparnaðnr skapar verðmæti Samvinnubankinn Hjá okkur fáið þið flest er ykkur vanhagar um á ferðalagi, og veitingaskáli okkar býður upp á: ýmsa heita smárétti, smurt brauð og kökur, kaffi, öl, gosdrykki, tóbak, sælgæti og margt fleira. FERDA menn Yerið yelkomin á félagssvæði okkar Við rekum áÞÓRSHÖFN: Veitingaskála, verzlun, mjólkurstöð, bifreiða- og vélaverkstæði, oliu- og benzinsölu, skipa- og bifreiðaafgreiðslu, slátur- og kjötfrystihús, innlánsdeild á BAKKAFÍRÐI: verzlun, oliu- og benzinsölu, skipa- og bifreiðaafgreiðslu kaupfélag Langnesinga ÞÓRSHÖFN - BAKKAFIRÐI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.