Tíminn - 24.06.1972, Síða 10

Tíminn - 24.06.1972, Síða 10
10 TÍMINN Laugardagur 24. júni 1972 /# er laugardagurinrt 24. júní 1972 HEILSUGÆZLA ÁRNAÐ HEILLA Hafnarfirði. i Borgar- opin allan Slökkviliðiöiog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Simi 51336. Slysavarðstofan spitalanum er sólarhringinn. Simi 81212. Tanniæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. D-ll f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. tJpplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavfk eru gefnar i sima 18888. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld og næturvörzlu i Kefla vik 24 og 25. júni, annast Jón K. Jóhannsson. 26. júni, Kjartan Ólafsson. Nætur og helgidagavör/.lu apótekanna i Reykjavik 24. til 30. júni, annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholls. HJÓNABAND I dag. laugardaginn 24. júni verða gefin saman i hjóna- band i Gaulverjarbæjar- kirkju, ungfrú, Kristin Stefánsdóttir, handavinnu- kennari, Vorsabæ, Gaulverja- bæjarhreppi, Arnessyslu og Ölafur Einarsson, búfræðingur, Dalsmynni, Villingaholtshreppi, Arnes- sýslu. KIRKJAN Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Arni Pálsson. Langholtspreslakall. Guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Keynivallarkirkja, Guðsþjónusta kl. 2. AÍtaris- ganga, Séra Jón Einarsson. Laugarneskirkja. messa kl. 11. f. hd. Séra Bolli Gústafsson i Laufási predikar. Sóknarprestur Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sven Hemren rektor og ritstjóri frá Sviðþjóð predikar. Séra Jón Auðuns þjónar fyrir altari. Séra Jón Auðuns Bústaðakirkja. guðsþjónusta kl. 10. Athugið breyttan messutima, vegna færeysku kvennanna. Séra ÓlafurSkúlason. llafnafjarðarkirkja.Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Hallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Thorsten Bergspen lektor frá Sviþjóð predikar Dr. Jakob Jónsson þjónar fyrir altari. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Séra Þórhallur Höskuldsson frá Möðruvöllum predikar. Séra Arngrimur Jónsson. Arbæjarprestakall. Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11. Sér Jón Kr. tsfeld predikar. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Þórhallur Sæmundsson fyrrverandi bæjarfógeti á Akranesi er 75 ára i dag. Sextug eru i dag hjónin, Kristjana Jónsdóttir og Nikolai Eliasson Bergi Kefla- vik. FLUGÁÆTLANIR l'lugáætlun Loftleiða. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxem- borgar kl. 05,45. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 14,30.Fer til New York kl. 15,15. Eirikur Rauði kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Glasgow og London kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá lÆndon og Glasgow kl. 16,50. Fer til New York kl. 17,30. SIGLINGAR Skipaútgerð rikisins. Esja fer frá Reykjavik i kvöld vestur um land i hringferð. Hekla er i Reykjavik. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.00 á hádegi i dag til Þorlákshafnar þaðan aftur kl. 17.00 til Vest- mannaeyja. A morgun (sunnudag) fer skipið frá Vestmannaeyjum kl. 12. á há- degi til Þorlákshafnar þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmanna- eyja. Frá Vestmannaeyjum kl. 22.00 um kvöldið til Reykjavikur. Skipadeild S.i.S. Arnarfell: væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Jökulfell: lestar á Austfjörðum. Disarfell: fór i gær frá Liibeck til Reykja- vikur. Helgafell: er i Kotka. Mælifell: er i Reykjavik, ferð þaðan til Keflavikur, Borgarness og Vest- mannaeyja. Skaftafell: er i Keflavik. Hvassafell er i Ventspils. Stapafell er væntan legt til Reykjavikur i kvöld. Litlafell: er i Rotterdam. FÉLAGSLÍ F Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 26. júni, verður farin skoðunarferð i tvö lista- söfn. Asgrims Jónssonar' list- málara, og Einars Jónssonar myndhöggvara. Miðviku- daginn 28. júni, verður farið til Borgarness. Sjálfboðaliðar i Tónabæ velkomnir með. Þátttaka tilkynnist i sima: 18800 félagsstarf eldri borgara kl. 10 til 12 f.hd. Þetta mikla skiptingaspil kom fyrir i keppni i USA og eftir harð- ar sagnir varð S sagnhafi i 6 Sp. Út kom Hj.-6. ♦ enginn V D9762 4 843 Jk KG865 ♦ D9632 V 8 4 KDG1075 * 9 ♦ K75 V KG 1054.3 ♦ Á96 ♦ 2 ♦ ■ AG1084 V Á 4 2 4 AD10743 S tók á Ás og ákvað að spila T-2 áður en hann reyndi tromplitinn. Austur fékk á T-Ás og spilaði L-2, tekið á As og þegar spilarinn reyndi nú að komast inn i blind með þvi að trompa lauf, yfir- trompaði A og spiliö var tapað. Það er hægt að vinna spilið — eft- ir Hj. útspil — með þvi að taka á L-Ás áður en T-2 er spilað. Þá á A ekki L til að spila eftir að hafa lengið á T-Ás og það er sennilega réttasta spilamennskan í sliku skiptingarspili. En Vestur gat alltaf hnekkt spilinu i upphafi. Ilvernig? — Jú, ef hann hittir á að spila út T i fyrsta slag, þá getur Austur ekki lent i neinum erfið- leikum eftir að hafa tekið á T-Ás. Þau eru oft skritin, spilin. Eltirfarandi staða kom upp i skák Duthilleul og Griesmann, sem hefur svart og á leik, á franska meistaramótinu 1957. 20. — Rg4 21. Hxli-DxH 22. Hdf3- Hd8 23. Del-DxH og hvitur gaf FASTE 1 G NAVAL IU II II II Oll _ in o n f," " " if á V- int ro rnmi ■=5TVn V-uV-Tv- SkólavörSustfg 3A. II. hfflð. Símar 22911 — 19253. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fastelgn, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum staerðum og gerðum fullbúnar og í smíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutningur . fasteignasala SKILTI á grafreiti og krossa. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14. Simi 16480. Einbýlishús í Borgar- nesi til sölu á mjög góðum og fallegum stað. Húseign- in er tvilyft steinsteypt ibúðarhús (efri hæð og jarðhæð, um 130 ferm) ásamt geymsluviðbyggingu (bilskúr, um 23 ferm) — allt byggt um 1938 og vel viðhald- ið. Á efri hæð m.a.: 2 stofur, stórt eldhús og forstofa. Á neðri hæð m.a.: 3 herbergi.bað og salerni, þvottahús og forstofa. Gólfflötur ibúðarrýmis og viðbyggingar samtals um 150 ferm. Húsinu fylgir mjög góð hornlóð um 840 ferm m.a. með falleg- um trjám. SKRIFLEG KAUPTILBOÐ skulu hafa borizt FYRIR 15. JÚLÍ 11.k. til Þorvaldar G. Einarssonar hdl, Hafnarstræti 6, Reykjavik, sem veitir nánari upplýsingar (s: 18411 kl. 18-19 og s: 21200 kl. 10-12 f.h. virka daga), en eignin verður sýnd f samráði við liann. Réttur áskilinn til að taka hvaða lilboði sem er cða hafna öllum. ÞOItVALDUR G. EINARSSON, hdl. HAFNARSTRÆTI 6, REYKJAVÍK. BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF Innritað verður i leikskólann við Leirulæk eftir hádegi þriðjudaginn 27. júni og næstu daga. Stjórnin. TAMNINGASTÖÐ Tamningastöð verður rekin á vegum hestamannafélagsins Trausta dagana 3. júli — 13. ágúst. Þátttaka tilkynnist 'Sigurði Gunnarssyni, Bjarnastöðum Grimsnesi. Simi um Minni-Borg. Þökkum af alhug öllum þeim sem á einn eöa annan hátt sýndu okkur samúð og vináttu í veikindum og við andlát og útför SIGURBJARGAR ÓSKARSDÓTTUR, Aðalgötu 10, Sauðárkróki. Eiginmaður, synir og aðrir vandamenn Þökkum af alhug samúö og vinsemd við andlát og jaröar- för TORFA HJÁLMARSSONAR, llalldórsstöðum. Kolfinna Magnúsdóttir Magnús Þ. Torfason, Sigriður Þórðardóttir, Hjálmar Torfason, Unnur Pétursdóttir, Ásgeir Torfason, Hrafnbildur ólafsdóttir Aslaug Torfadóttir, Þorsteinn S. Jónsson, Guðrún Torfadóttir, Andrés Magnússon, Sigriður Torfadóttir, og barnabörn. Alúðarþakkir til allra þeirra einstaklinga og félagasam- taka, er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og útför PÁLS DIÐRIKSSONAR, Búrfelli. Laufey Böðvarsdóttir Ólöf Pálsdóttir Bjarni K. Bjarnason Inguiiii Pálsdóttir Guðmundur Axelsson Böðvar Pálsson Lisa Thomsen Edda Pálsdóttir Svanur Kristjánsson Ragnheiður Pálsdóttir Sigvaldi Pétursson og barnabörn

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.