Tíminn - 28.06.1972, Qupperneq 3

Tíminn - 28.06.1972, Qupperneq 3
Miðvikudagur 28. júni 1972 tíminn 3 ■ ■ | !■■■■■■■■■■■■■■■■ Sumarhátíð að Lauaum Framsóknarmenn i Norður- landskjördæmi eystra, efna til sumarhátiðar að Laugum i Reykjadal um næstu helgi og verður þar mikið um að vera. Sumarhátiðin hefst með dansleik i Skjólbrekku i Mý- vatnssveit föstudaginn 30.júni, og þar leika Gautar frá Siglu- firöi fyrir dansi, Jón B. Gunn- laugsson flytur gamanþátt og flutt verður stutt ávarp. Á laugardagskvöldið verður svo dansleikur að Breiðumýri i Reykjadal, þar verður einnig flutt stutt ávarp, Gautarnir leika og siberiska þjóðlaga- söngkonan Kurugei Alexandra skemmtir. Aðalhátiðin verður svo sett af Inga Tryggvasyni að Laugum i Reykjadal klukkan þrjú á sunnudaginn. Þar mun þjóðlagasöngkonan skemmta. .W, !■■■■■! Halldór E. Sigurðsson fjár- ^ málaráðherra flytur ræðu, og einnig flytur Ingvar Gislason •’ alþingismaður ræðu. Þá flytur ’» Jón B. Gunnlaugsson gaman- •’ þátt. ’• Siðan verða ýmis atriði <£ tengd flugi. Haraldur Ásgeirs- •’ son mun koma i heimsókn á !j svifflugu og sýna listir sinar. Húnn Snædal fer gandreið um •’ loftið á Prikinu, en svo nefnist litil þyrla hans. Þá sýnir •’ Eirikur Kristinsson fallhlifa- ’■ stökkvari listir sinar ásamt .J félaga sinum. Um kvöldið verður svo dansað i iþrótta- •* húsinu að Laugum. [[■ Góð gisti- og veitingaaðstaða I’ er á Laugum, og þar eru í einnig góð tjaldstæði. Sæta- ferðir verða frá Ferðaskrif- »1 stofu Akureyrar. Ij •V.’.V.’.V.V.V.V „Áfengis- bölið lang- alvarlegast' Það er nú orðið mjög tiðkanlegt að halda aðalfundi samtaka hér og þar um landið. Nær samtimis var iðnþing i Vestmannaeyjum, aðalfundur Slysavarnafélagsins á Egilsstöðum og aðalfundur Læknafélags tslands á Blönduósi. Fund læknanna sóttu fjórtán kjörnir fulltrúar, auk heilbrigðis- málaráðherra og ráðuneytis- stjóra. A fundinum voru einkum rædd siðamál lækna og heilbrigðis- þjónusta utan sjúkrahúsa. Nefndarálit um ávana- og fiknilyf lá fyrir fundinum og var álit fundarins, að langaalvarlegasti þáttur þess væri áfengisbölið, og bæri yfirvöldum að gera þegar ráðstafanir til þess að draga úr áfengissölunni. Magnúsi Kjartanssyni heil- brigðismálaráðherra, sem flutti erindi á fundinum, voru færðar þakkir fyrir þá samvinnu, sem hann hefði komið á milli lækna- samtaka og heilbrigðisyfirvalda, og Sigurði Sigurðssyni landlækni var sent skeyti og honum vottaðar þakkir og virðing fyrir störf hans i þágu heilbrigðismála. Formaður félagsins var kosinn Snorri P. Snorrason. KVEIKTI I OG KALLAÐI SÍÐAN A SLÖKKVILIÐIÐ Eldur kom upp i tveggja her- bergja ibúð i stóru sambýlishúsi við Ljósheima s.l. sunnudag. Urðu nokkrar skemmdir á innan- stokksmunum áður en slökkvilið- inu tókst að slökkva. 1 ibúðinni býr ung kona með tveggja ára syni sinum. Konan viðurkennir, Enginn vitjar skartgripanna til lögreglunnar Eigandi skartgripaskrinsins, sem fannst við Skaftahliö s.l. sunnudag, hefur ekki gefið sig fram. i skrininu er mikiö af verð- mætum gripum, úr gulli og steinum. Sá, sem fann skrinið skilaði þvi' á lögreglustöðina, og hefur rann- sóknarlögreglan nú skartið undir höndum, en enginn hefur vitjað þess, eða tilkynnt um hvarf á gullinu. Álitið er að skrininu hati veriö stolið og þvi fleygt við hús- vegginn, þar sem það fannst, en ef til vill hefur eigandinn ekki saknað þess enn sem komið er. að hafa kveikt i heima hjá sér, en vill enga skýringu gefa á þvi til- tæki. Þegar hún var búin að kveikja i fór konan yfir i næstu ibúð, fékk lánaðan þar sima og hringdi á slökkviliðið og tilkynnti um brunann. Hún dró engan dul á hvernig á brunanum stóð, en hvers vegna hún kveikti i og hringdi siðan á slökkviliðið, vill hún ekki segja. Sigrikur Sigrlksson sjómaöur tekur fyrstu skóflustunguna aö dvalar- heimilinu. DVALARHEIMILI ALDR- AÐRA Á AKRANESI GB-Akranesi Fyrsta skóflustungan aö dvalar heimili aldraðra á Akranesi var tekin 17. júni sl. og geröi þaö Sigrikur Sigriksson sjómaöur. Byggingunni var valinn staður viö Sólmundarhöföa ofan við Langasand. i fyrsta áfanga heim- ilisins verður rúm fyrir 40 vist- menn. Dvalarheimilinu er ætlað margþætt hlutverk, bæði sem vistheimili fyrir aldraða og sem dagheimili fyrir þá aldraða, er búa annars staðar en vilja njóta þeirrar likamlegu og félagslegu þjónustu, sem heimilið mun veita. Þarna verður aðstaða fyrir stjórnun, heilsugæslu, endur- þjálfun, hár- og fórsnyrtingu bókasafn, eldhús, matsalur, setu- og vinnustofur. Stærð fyrsta áfanga heimilisins eru 2700 ferm. eða 13.900 rúmm. Verkfræöi- og teiknistofan s/f Akranesi hefur hannaö húsið. VOPN FIRÐING- AR STANDA í STÓRRÆDUM SS.—Vopnafirði. Hlutafélagiö Tangi, sem fest hefur kaup á fimm hundruð lesta skuttogara, sem væntanlegur er i janúar eöa febrúarmánuði næsta vetur, undirbýr nú sölu á skipi þvi, er það hefur gert út, Brett- ingi, til þess aö leggja i togara- kaupin. Jafnframt stendur til, aö Kaup- félag Vopnfiröinga láti reisa nýtt frystihús, sem fullnægir öllum þeim kröfum, sem nú eru gerðar tilslikra vinnslustöðva, og verður væntanlega byrjað á því i sumar. Hlutafélagið Tangi er sameign sveitarfélagsins og fleiri aðila, einkum skipstjórans á Brettingi, Tryggva Gunnarssonar. Hinn nýi togari mun kosta um hundrað milljónir króna, þó að meginhluti þess fjár fáist til láns lögum samkvæmt, þurfa Vopn- firðingar að leggja fram mikið fé, er þeir ráðast i þessi stórræði. Fiskur genginn í fjörðinn Á Vopnafirði eru nú gerðir út fimm trillubátar, auk viðlika margra litilla þilfarsbáta. Sumir bátanna eru á veiðum við Langa- nes, og er afli þar að glæðast, og nú er einnig fiskur genginn i fjörðinn, og eru þess dæmi, að fengizt hafi þar hálf lest á hand- færi á einum til tveim klukku- stundum. lí •Jiii Wf r [ ,,|nní Fékk 24 laxa á flugu Halldór Erlendsson iþrótta- kennari var sá aflahæsti i veiðihópnum sem kom frá Norðurá i gær. Hann fékk 25 laxa veiðidagana þrjá og veiddi þá alla á flugu nema einn. Sá, sem sem var næstur Halldóri mun hafa fengið 15 laxa og veitt þá á maðk. Við hringdum til Halldórs þegar hann var nýkominn i bæinn og sagði hann þá okkur, að mest hefði hann veitt á Blue Charm. Laxarnir sem hann veiddi munu hafa verið 10 pund að meðalþyngd. Fengu 110 - 120 laxa Umræddur veiðihópur er sá aflahæsti við Norðurá það sem af er veiðitimanum. Hann fékk alls 110 - 120 laxa. Fyrir hádegi i gær fengu þeir fél- agar 15 - 20 fiska. Halldór sagði okkur, að Norðurá væri alveg skinandi góð núna, og ennfremur kom fram i viðtalinu við hann, að félagar hans i veiðihópnum hefði veitt talsvert á flugu. —EB I Tiilögur ríkisstjórnarinnar gagnrýndar Alþýöublaöiö birti i gær grein eftir Jón Ármann Héöinsson alþingismann, um hagnýtingu fiskveiöilögsög- unnar. Þar er vikið aö samn- ingaviöræöunum við Breta og Vestur-Þjóðverja, og segir um þaö á þessa leið: „Föstudaginn 23. júní, boö- aði sjávarútvegsmálaráö- herra til fundar með frétta- mönnum og greindi þar i fyrsta sinn opinberlega nokk- uö frá hugmyndum rikis- stjórnarinnar i viöleitni sinni til aö ná samkomulagi viö Breta og Vestur-Þjóöverja vegna útfærslu okkar á fisk- veiöilögsögunni 1. sept. n.k. Ein tillagan vakti þegar athygli mina, en efni hennar er mikilvægt og örlagarikt. Þess vegna er rétt að ræða það opinberlega nú þegar og fá fram sjónarmiö i málinu. Ég vona, aö margir verði mér sammála úr rööum sjó- og út- geröarmanna ásamt fiski- fræðingum. Ég er uggandi, EF ekki á að ganga lengra i friöunar-verndun en tillagan gerir ráð fyrir. Rikisstjórnin hlýtur aö hafa athugaö þessa tillögu vel sem hinar, áöur en hún er sett fram. Þvi undrar mig hversu skammt hún gengur, þegar öllum sem vilja fylgjast meö ungfiskidrápi, á aö vera Ijóst, hvaö er aö ske. Orörétt segir Þjóöviljinn þannig frá þessari tillögu: „Þá sagöi Lúðvik: i tillögu okkar er gert ráö fyrii; aö lok- aö verði tveim svæöum fyrir allar botnvörpuveiöar: 1. tlt af Noröaustur-Iandi yröi lokaö um tveggja mánaöa skeið til aö koma i veg fyrir hættulega veiöi á smáfiski. islendingar hefðu áður eftir alþjóölegum leiöum reynt aö fá fram slikt bann, en það ekki tekizt. 2. Á Selvogsbankasvæðinu yröi bann á hinum þýðingarmiklu hrygningarsvæöum þorsksins á hrygningartimanum og öll botnvörpuveiöi bönnuö og næöi það einnig til islenzkra togara”. (undirstr. af höf. hér.)” i grein Jóns Ármanns segir ennfremur: „Hér er aö minu viti eins og nú horfir meö smáfiskmagn harla skammt gengið, svo ekki sé meira sagt. Þaö er löngu ljóst, þeim er vilja vita, aö gifurlegt smáfiskdráp á sér staö fyrir Norðurlandi og þó einkum á svæöinu, sem mark- ast af linu dreginni beint i noröur frá Rauöunúpum og linu i austur af Langanesi. Þegar við nú senn fáum yfir- ráöaréttyfir þessum svæöum, tel ég einsýnt, aö þetta haf- svæði eigi að friöa fyrir allri veiði, nema linu- og handfæra- veiöum, á timabilinu frá 1. júni - 1. des. árlega. Komi siðar i ljós, að þetta nægi ekki ásamt fleiri friöunarsvæöum, verður að lengja timabiliö. En auk þessa þarf jafntimis aö friða á sama máta svæöiö viö Hvalbak, I t.d. 3 mánuöi aö vorlagi. Svo er i tillögunni friðun fyrir botnvörpu á Selvogs- banka um hrygningartimann. Sem betur fer, er nú vaxandi skilningur á þvi aö EKKI sé nægilegtað friöa þar fyrir tog- ið, heldur þurfi alfriðun aö koma til á vissu afmörkuöu svæði. Þetta er öryggisráö- stöfun; sto aö fiskurinn fái smá friðvið hrygninguna. Þaö er létt verk aö auka sóknina, ef árangur veröur skjótur, en hitt er óraunhæft aö biöa þar til fiskurinn er aö þrotum kominn.” Vafalaust er það rétt hjá greinarhöfundi, aö allt þetta mál þurfi aö athuga vand- lega. Þ.Þ.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.