Tíminn - 08.07.1972, Page 13

Tíminn - 08.07.1972, Page 13
Laugardagur 8. júli 1972 TÍMINN 13 TROLL S Verið NETAGERÐIN INGOLFUR framsýnir Vestmannaeyjum pantlð Símar 98-1235 og 98-1230 strax s s Útgerðarmenn! Athugið vel að þau þurfa lengri afgreiðslu-í^ frest en önnur troll. Við erum þeir einu, sem höfum jij reynslu og sérhæfða menn. Einkaumboð á Islandi fyrir hin reyndu troll frá NORSENET SKAGERAKNOT Tilboö óskast i byggingu viðbótarhúss við Kópavogsskóla í Kopavogi. Stærð hússins er: 2 hæöir og kjallari að hluta, alls 2585 rúmmetrar. Húsið skal vera fokhelt á þessu ári og skilað fullgerðu 1. ágúst 1973. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings Kópavogs, Alfhólsvegi 5, gegn kr. 5.000 skila- tryggingu, mánudaginn 10. júlí, 1972 kl. 13. Tilboð verða opnuð á sama stað og tima þriðjudaginn 1. ágúst 1972. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. j LÖGFRÆÐI- jSKRIFSTOFA j [ Vilhjálmur Amason, hrl. j Lækjargötu 12. Idðnaðarbankahúsinu, 3. h.) Símar 24635 7 16307. t----------------------) ’w/mMTim jndraheimur 't § i jöma og töha JpGudjónsson hf ^ShúlagÖtu 26 KSÍ - KRR íslandsmót 1. deild Laugardalsvöllur Víkingur - KR leika i dag klukkan 16,00 Komið og sjáið spennandi leik Vikingur LS Parnall tauþurkarinn góði og ódýri Til sýnis og sölu hjá okkur væmir greiðsluskilmálar ARMULA 7 - SIMI 84450 LAUS STAÐA Fulltrúastaða i menntamálaráðuneytinu er laus til umsóknr. Háskólamenntun og starfsreynsla sem skólastjóri eða kennari æskileg.Laun samkvæmt launakerfi rikis- starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist mennta- málaráðuneytinu fyrir 31. júli. Menntamálaráðuneytið, 4. júli 1972. JÖRÐ ÓSKAST Oskum eftir að kaupa eða taka á leigu litla jörð með ibúð- arhæfu húsi. Tilboð merkt Jörð 1333 sendist Tímanum sem fyrst. Sjóstangaveiðimenn og aðrir áhugamenn um sportveiðar á sjó TAKIÐ EFTIR Höfum bát sem fer daglega á sjó, einungis i þessum tilgangi þegar veður leyfir, til ágústloka. Einnig er hér gistiaðstaða, og matsala á staðnum fyrir þá sem gista og taka þátt i sjóferðum — Ennfremur gisting og morgunverður fyrir ferðamenn. Nánari upplýsingar i sima 8090 og 8025 i Grindavik. Þorbjörn h.f. Grindavik.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.