Tíminn - 13.07.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.07.1972, Blaðsíða 15
Fimmtudagur. r.i. júli. 1972 TÍMINN 15 Umsjón: Alfreð Þorsteinsson ÞAÐ VAR FATT UM FINA DRÆTTI — ísland vann Færeyjar í landsleik í knattspyrnu í gærkveldi Það var ekki rishá knattspyrna leikin. þegar island og Færeyjar léku landsleik i knattspyrnu i gærkvöldi. Það virðist vera litill áliugi hjá islenzka liðinu og sam- leikur liðsins var á núllpunkti. Það lék mjög þröngt og náði aldrei að draga vörn Færeyja i sundur — leikið var allan timann upp miðjuna. F'yrsta mark leiksins kom á 10 min. Guðgeir gaf stungubolta inn i vitateig Tveir varnarmenn Færeyja og Teitur Þórðarson, börðust um knöttinn. Þá kom fyrir óhapp hjá öörum varnar- manninum. Hann ætlaði að hreinsa frá — hitti illa knöttir.n og spyrnti i eigið mark. Þegar leið á hálfleikinn, skoraði islenzka liðið tvö mörk i viðbót. Fyrst Tómas Pálsson og siðan FJyleifur Hafsteinsson, og voru mörkin af ódýrara taginu. Þau voru i samræmi við, hvernig leikurinn hafði gengið tyrir sig. Siðari hálfleikur var daufari, en sá fyrri og islenzka liðið skánaði litið við það, að tveimur leik- mönnum hafði verið skipt inná, þeim Ásgeiri Eliassyni og Kristni Jörundssyni, en þeir komu inn á, i staðinn fyrir Guðgeir Leifsson og Kyleif Hafsteinsson. Það má ségja, að leikmenn og áhorfendur hafi andað léttara, þegar dómari leiksins Magnús Pétursson, flautaði leikinn af, þvi að leikurinn var af þvi taginu, sem bezt er að gleyma sem íljótast, en það ætlum við ekki að gera heldur segja nánar frá honum á morgun. — SOS. >^^^^^^»^^^^^^^^^^^^^^^*^»»^^^« Urslit í meistaramótnm golfklúbbanna í síðustu viku stóðu yfir í flestum golfklúbbum landsins meistaramót klúbbanna, en það eru einhver stærstu mótin, sem haldin eru á hverjum stað. Þetta eru 72 holu mót, sem standa yfir í fjóra daga og eru þá leiknar 18 holur á dag í öllum flokkum. t þessum mótum tekur þátt fólk á öllum aldri, eins og sjá má bezt á þvi, að hjá mörgum klúbbunum er keppt i karla, kvenna, unglinga, telpna, pilta og öldungaflokki. 1 suma þessa flokka er raðað eftir aldri keppenda en i flestum tilfellum er það geta (forgjöf) viðkomandi, sem ræður þvi i hvaða flokki er leikið. Okkur hefur tekist að ná saman úrslitum hjá nokkrum klúbbum, a.m.k. flestum þeim stærstu. Meistarmótin hjá Akureyringum og Akurnesingum fóru ekki fram i þessari viku vegna ástands vall- anna hjá þeim. En hugum nú nánar að útkomunni hjá hinum klúbbunum, þar sem keppni lauk s.l. laugardag: GOLFKLUBBUR REYKJAVÍKUR Hjá GR var eitt fjölmennasta mótið en þar voru þátttakendur eitthvað um 100 talsins. Þar var hörð keppni i flestum flokkum, þó ekki i meistaraflokki, þar sem Gunnlaugur Kagnarsson sigraði með 5 högga mun á Óskar Sæmundsson og 12 högga mun á Jóhann Ó. Guðmundsson, sem var fyrstur eftir tvo daga mótsins, en hann missti af lest- inni þegar hann lék á 94 höggum á :ija degi. Þeir Einar Guðnason og Óttar Yngvason voru ekki með i þessu móti, þar sem þeir voru þá farnir utan til að keppa með landsliðinu i NM- i golfi, sem fram fer um næstu helgi. Úrslit hjá GR urðu annars þessi: Meistaraflokkur: Högg Gunnlaugur Ragnarss. 319 Óskar Sæmundss. 324 Jóhann Ó. Guðmundss. 331 Jóhann Eyjólfss. 332 Haukur V. Guðmundss. 333 1. flokkur karla: Högg Ómar Kristjánss. 336 Jón B. Hjálmarss. 337 Kári Eliass. 338 Jón Þór Ólafss. 351 2. flokkurkarla: Högg Gunnar Olafsson, 352 Magnús R. Jónss. 354 Ólafur Ag. Þorsteinss. 360 Halldór B. Kristjánss. 366 3. flokkur karla: Högg Reynir Vignir, 380 Samúel Jónss. 389 Astráður Þórðars. 420 Ungliiigaflokkur Högg Ragnar Olafss. 331 GeirSvanss. 335 Sigurður Hafsteinss. 354 Drengjaflokkur: (3.6 holur) Högg SiguitðurSigurðss. 164 Einar G. F2inarss. 176 Sigufður Péturss. 176 Meislarafl. kvenna: Högg Laufey Karlsd. 374 Han'na Aðalsteinsd. . 380 F]ligabet Möller, 394 Loftur ólafsson, — varð að setja vallarmct til að sigra. 1. flokkur kvenna: Salvör Sigurðard. Hanna Gislad. Kristin Guömundsd Telpnaflokkur: (36 holur) Sigriður E. Jónsd. Águsta D. Jónsd. Kristin Þorvaldsd. Högg 452 453 466 Högg 241 243 267 Björgvin Hólm — hánn lék á 293 höggum, sem er frábær árangur. Til gamans má geta þess, að Sigriður E. Jónsdóttir, sem sigraði i telpnaflokki, er dóttir Laufeyjar Karlsdóttur, sem sigraði i m.fl. kvenna og Jóns B. Hjálmarssonar, sem varð i öðru sæti i l.fl. karla, og munaði þar aðeins einu höggi á, að öll fjölskyldan fengi fyrstu verðlaun i mótinu. GOLFKLUBBUR NESS A Nesinu þurfti aukakeppni um verðlaunin i 1. og 2. flokki. 1 meistaraflokki þurfti þess ekki með, en frá upphafi og fram að siðustu holum skiptust þeir þrir, sem urðu i efstu sætunum þar á um aö hafa forustu. Þegar 9 holur voru eftir, var Thomas Holton tveim höggum betri en Loftur Ólafsson, sem verið hefur meistari klúbbsins undanfarin ár, en siðustu 9 holurnar lék Loftur á 32 höggum, eða 3 höggum undir par, sem er vallarmet á Nessvellinum. Fyrri hringinn lék hann á 37 höggum, svo samtals gerði þetta 69 högg, sem einnig er vallarmet — á 18 holum og er i undir pari vallarins. Með þessum vallarmetum náði hann að sigra i meistaraflokki. En úrslitin urðu annars þessi hjá GN: Meistaraflokkur: Högg Loftur Olafss. 307 Gunnlaugur Kagnarsson — sigr- aði hjá (ili Thomas Holton, 310 Pétur Björnss. 312 Jónatanólafss. 326 l.flokkur: Högg Hreinn M. Jóhannss. 333 KjartanL.Pálss. 349 Hilmar Steingrimss. 349 OlafurTryggvas. 352 (Kjartan sigraði Hilmar i keppni um önnur verðlaunin) 2. flokkur: Högg Jón Olafss. 372 Olle Rimer, 372 Jóhann Reyniss. 383 Kristmann Magnúss. 386 (Þeir Jón og Olle, sem er sænskur maður, sem starfar hér á landi, léku aukakeppni um 1. verðlaunin og sigraði Jón lögfræðingur Olafsson þar.) Meistaraflokkur kveniia: (36liolur) Högg Ilanna Holton, 203 Dóra Bergþórsd. 212 Sigrún Ragnarsd. 225 Sigriður Magnúsd. 227 Uiiglingaflokkur: Högf! Magnús Kristmannss. 224 Róbertllolton, 237 Þarna eins og hja GR fékk heil fjiilskylda verðlaun. Róbert Holton er sonur Hönnu og Thomasar Holton, sem urðu i 1. og 2. sæti i meistaraflokkunum. Iljá GN var skipt i flokka öðru- visi en hjá hinum klúbbunum. Þar er enginn 3ji flokkur, og var þvi m.fl. flokkur lorgjöf 0-12, 1. flokkur 13- 19 og 2.11. 20-24, en 24 er hæsta forgjöf, sem gefin er hjá GN, hjá hinum er 30 ha-sta forgjöf. Veitt voru verðlaun þeim manni, sem lék bezt með forgjöf og ekki var i þrem efstu sætunum, og iékk þau að þessu sinni Bert Hanson, sem lék i 1. flokki. GOLFKLUBBUR SUDURNESJA lljá GS var hörð baráttan i meistaraflokki karla. Þar var aðeins .Sja högga munur á fyrsta og þriðja manni. Sigurvegari varð 18 ára piltur, Þórhallur Hómgeirsson, sem var einu höggi betri en sjálfur Þorbjörn Kjærbo, sem undanfarin ár hefur verið meistari þeirra Suðurnesja- manna, og tveim höggum betri en Jóhann Benediktsson, sem fylgt hefur Þorbirni sem skuggi i þessum mótum, sem og öðrum. Úrslit hjá GS urðu annars þessi: iVtli Aðalsloinsson — varð Vcstmamiacyjaiiifistari 1072. Meislaraflokkur: Högg Þórhallur llólmgeirss. 311 Þorbjörn Kj;erbo, 312 Jóhann Benediktss. 313 Pétur Antonss. 322 I.flokkur: Högg HörðurGuðmundss. 338 Þorgeir Þorsteinss 344 Sa'var Siirenss. 347 Bogi Þorsteinss. 349 2. flokkur: Högg Þorvarður Arinbjarnars. 359 Haukur Margeirss. 366 Sigurður Jónsson. 372 3. iiokkur: Högg Georg V. Hannah, 385 Daniel Aras. 387 Sigurjón Vikars. 402 Unglingaflokkur: Högg David Devaney, 306 Marteinn Guðnas 310 Jóhann 0. Jósefss. 311 Kvennaflokkur ( ISholur) Högg Guðfinna Sigurþórsd. 91 Hrafnhildur Gunnarsd. 111 oldungaliokkur (IHholur) Högg Hólmgeir Guðmundss 86 Jóhann Hjartars. 89 Bogi Þorsteinss. 91 Framhald á bls. 19 Enn einn sinni dnttn Kef lvíkingar í lukknpottinn - inaíla Real Madrid, í Evrópukeppni meistaraliða SOS—Reykjavik Það verður ekki lið af verri endanum, sem Keflvikingar mæta i Evrópukeppni meistara- liða, i knattspyrnu. Þeir mæta frægasta félagsliði Evrópu, fyrr og siðar, Real Madrid i keppninni. Eins og flestir vita þá gerði Puskas og Co, liðið frægt á sinum tima. Þá sigraði Real Madrid, Evrópukeppni meistaraliða, fimm ár i röð og sjö ár alls, á stuttum tima. Þegar við höfðum samband við Hafstein Guðmundsson, formann íþrótta- bandalags Keflavikur og sögðum honum tiðindin, var hann að sjálfsögðu mjög ánægður. Hann sagði, að Keflvikingar mundu stefna að þvi að leika héima og heiman, eins og þeir hafa gert i öll skiptin, sem þeir hafa leikið i Evrópukeppni. Það væri ánægju- legt að geta boðið islenzkum áhorfendum upp á að sjá bezta félagslið, sem talið er, að hafi verið uppi i Evrópu og þar með heiminum. Keflvikingar leika á útivelli fyrri leikinn. Iþróttasiða Timans dskar Keflvikingum og öllum knattspyrnuáhugamönnum til hamingju með þessa gleðifrétt. Bikarmeistarar Vikings mæta pólska liðinu Legia frá Varsjá i Evrópukeppni bikarmeistara og þurfa þeir að leika sinn fyrsta leik á útivelli. Það má fastlega búast við þvi.að Vikingur leiki sinn heimaleik, hér heima, þvi að það er frekar stutt að fara til Pól- lands. Þá má reikna með þvi, að stjórn félagsins, hafi fljótlega- samband við Pólverjana og fari aö semja um leikdaga. Vestmanneyjaliðið, sem tekur þátt i UEFA (Evrópukeppni borgarliða), fær norska liðið Viking, sem mótherja i 1. umf. Norska liðið fær heimaleik fyrst 13. sept. en fjórum dögum siðar verður svo leikinn heimaleikur Vestmannaeyjaogfer hann fram á Laugardalsvellinum 27. sept. Ef Eyjamenn verða heppnir i leikjunum gegn Viking, komast þeir i aðra umferð. Leikirnir i henni fara fram 25okt. og 8. nóv., (nánar verður sagt frá Evrópu- keppnunum á morgun.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.