Tíminn - 13.07.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.07.1972, Blaðsíða 17
Fimmtudagur. 13. júli. 1972 TÍMINN 17 Boðhlanpið var háponktnr síðari dags Tvöíaldur sigur í þrístökkinu, en Danir nnnn óruggan signr í landskeppninni. Miklar framfarir íslendinga ÖE—Reykjavik. Borgþór Magnússon gaf aftur tóninn i unglingalandskeppninni i fyrrakvöld eins og hann gerði fyrsta kvöldið. Hann sigraði i 400 m grindahlaupi og fékk hinn góða tima 55,7 sek-., þó að ekki passaði hjá honum skreflengdin og vindur væri töluverður. Vilmundur Vil- ,,Hvað er kastið langt" kallar Ricky, til mannanna, sem mældu köstin i kringlukastkeppninni. Timamynd Róbert) „Þetta verðnr heimsmet", Kastlengdin var 68,86, en því miðnr Mrfínt ógilt! OE — Reykjavik — Þetta verður heimsmet, hrópaði sessunautur minn, þegar kringlan flaug af stað i þriðju umferð hjá Ricky Bruch i keppninni i fyrra- kvöld. Og vissulega var kastið lengra en heimsmetið, en þvi miður varð kaststjórinn Mar- teinn Guðjónsson að veifa rauða flagginu, og það sagði hann eftir á að hefði verið erf- itt. En allir og þ.á.m. Ricky sjálfur sögðu að það hefði ekki verið neinn vafi þó að litlu munaði. Og heimsmethafinn var i fullu jafnvægi i kastinu, þetta var aðeins einskær ó- heppni. Þetta ógilda kast mældist 68,86 m. en heimsmet Silvesters, USA og Rikka er 68,40 m. I einu uppmýkingar- kastanna fyrir keþpnina kast- aði Ticky 69,04 metra.' Lengsta löglega kast Ricky Bruch i keppninni var frábært eða 66,80 m. Fyrsta kast hans var það stytzta eða 61,68 m., en hann afsakaði sig með þvi að þá hefði hann eiginlega misst kringluna! Þetta mis- heppnaða kast Rickys var þó snöggtum lengra en kast ann- ars manns, Þjóðverjans Stein- metz, sem þó náði sinum bezta árangri og kastaði 59,68 m. Hann var himinlifandi yfir á- rangrinum. Aðrar aukagreinar féllu al- gerlega i skuggann en 400 m. hlaupið var þó skemmtilegt, en vindurinn kom þó i veg fyr- ir betri tima. Sviinn öhman, sem hefur hlaupið á 46,9 sigr- aði, en norski hlauparinn Per Rom varð annar, en hann hef- ur hlaupið á 46,7 sek. Bjarni var rétt á eftir þessum köpp- um. 1500 m hlaup: ArneNordvi Noregi4:06,8 min Gunnar Hundhammer Noregi 4:07,3 — PerBakke 4:09,6 — Steinþór Jóhanness. UMSK 4:35,6 — 400 m hlaup: KentöhmanSviþj. 48,5 sek PerRomNoregi 48,8 — BjarniStefánss.KR 49,2 — Þorsteinn Þorsteinss. KR 50,3 — MartinStrandNoregi52,l — Kringlukast: Riky Bruch Sviþj, 66,80 m. Karl Heinz Steinnitz V- TormodLislerud, Noregi Risto Myyra Finnl. Bo Grahn Finnl. Rolf OidvinNoregi Iver Holé Noregi 59,79 58,56 58,08 53,30 52,78 51,37 Aukagreinar íyrri dags: „Hvalirnir" í knlnvarp- inn vöktn mesta athygli ÖE-Reykjavík Nokkur forföll urðu i auka- greinum landskeppninnar í fyrra- kvöld. Fyrst skal þess getið að Bandarikjamennirnir komu alls ekki. Þeir höfðu sent FRt skeyti fyrir þremur dögum og beðið um jáyrði vegna farmiða og það fengu þeir. Síðan hefur ekki til þeirra sézt. Norðmennirnir komu ekki til mótsins fyrr en á siðustu stundu og aöeins tveir þeirra kepptu. Svíarnir kepptu báðir, en Ricky Bruch keppir aðeins i kúlu- varpi, en hann var væntanlegur til landsins i gær. Þjóöverjarnir komu aftur á móti báðir. Bezti árangurinn i auka- greinunum var i kúluvarpinu en þar sigraði Finninn Bo Grahn og var sá eini, sem varpaði yfir 19 metra, eða 19,06. Þýzki unglingurinn Möser, sem er raunar tæpa 2 metra og 120 kiló á þyngd varð annar rétt á undan norska methafanum, Birni Bang Andersen. Þorsteinn Þorsteinsson keppti i 800 m hlaupinu ásamt Halldóri Guðbjörnssyni og var gaman aö sjá þá aftur saman á hlaupa- brautinni. ÚRSLIT: 200 m hlaup BjarniStefánsson, KR KentOhman.Sviþjóð Sig.Jónsson.HSK 800 m hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson KR 1:56,4 :sek 22,5 22,6 23,5 : uiin Stangarstökk: : m Ingimar Jernberg.Sviþjóð 4,70 Guðmundur Jóhannesson, IR 3,80 Kúluvarp: :m BoGrahnFinnland 19,06 Hans Dieter.Möser, V.Þýzkal. 18,61 Björn Bang Andersen, Noregi 18,57 Guðmundur Hermannsson KR 17,23 Hreinn Halldórsson, HSS 17,09 liOOOmhlaup: mln Gunnar Hundhammer, Noregi 8:54,6 JónH.Sigurðsson, HSK 9:14,0 Sigfús Jónsson, tR 9:27,6 hjálmsson varð þriðji og náði sin- um bezta tima, 57,2 sek. Keppnin siðari daginn var mjög jafnari en fyrri daginn og margir góðir punktar. Agúst Asgeirsson barðist vel i 1500 m hlaupinu og varð annar, en Niels Nygaard, sem ekkert hljóp fyrri daginn sigraði naumlega. Þristökkið var mjög ánægjuleg grein og Friðrik Þór hafði yfir- burði, stokk 14,62 m og áhorfend- um til mikillar ánægju tryggði Helgi Hauksson annað sætið, stökk 13,95 m Þetta var eina greinin, sem Islendingar sigruðu tvöfalt. Skemmtilegasta grein kvölds- ins var samt 4x400 m boðhlaupið. Agúst Asgeirsson hljóp fyrsta sprettinn og kom keflinu augnabliki á iindan til Borgþórs. Hann vann sinn Dana i baráttu og þannig hélt þetta áfram. Böðvar hljóp skinandi og skipting hans og Vilmundar tókst vel. Vilmundur hafði keppt i tveimur greinum, en lét sig ekki, að endansprettinum var hann hinn sterki og við gifur- leg fagnaðarlæti sleit hann snúr- una 2/10 úr sek. á undan danska hlauparanum. Anægjulegur endir á góðri landskeppi. I spjótkastinu náðu Danirnir góðum köstum og þrátt fyrir ágæta frammistöðu okkar manna varð tvöfaldur sigur Dana. Vilmundur Vilhjálmsson. sést hér koma i mark, i 4x400 m boðhlaup- iiui. Ilann hljóp siðasta sprettinn fyrír islcnzku sveitina, sem vann á 3:28,3 (Tímamynd Róbert) ÚRSLIT: 400 m grindahlaup: Borgþór Magnúss. 1 55,7 LarsIngemannD 56,1 Vilmundur Vilhjálmss. t 57,2 Finn VisnekD 58,5 Danmörk 4 stig Island 7 stig Slcggjukast: Torben Larsen D 42,50 PaulSteffensen D 38,60 Öskar Jakobsson t 34,12 Elias Sveinsson t 32,30 Danmörk 8 stig tsland 3 stig 1500 m hlaup: Niels Nygaard D 4:01,6 Agúst Asgeirsson t 4:02,3 Svend Malchau D 4:02,9 Framhald á bls. 19 Gamlir afreks- menn hjlltir Við setningu unglingalands- keppninnar voru kallaðir fram mestu afreksmenn islenzkra frjálsiþrótta og þeim færður fáni FRt. Einnig einum af formönnum sambandsins, Brynjólfi Ingólfs- syni, sem lengst allra hefur gengt formennsku á fyrstu 25 árum i starfsemi FRI. tþróttamennirnir voru Gunnar Huseby, tvöfaldur Evrópumeistari i kúluvarpi 1946 og 1950, Vilhjálmur Einarsson, silfurverðlaunamaður i þristókki á OL 1956, Torfi Bryngeirsson, Evrópumeistari i langstökki 1950 og örn Clausen silfurverölauna- maður i tugþraut á EM i Brussel 1950. Voru þessir gömlu kappar hylltir innilega af áhorfendum. Hér sést Finninn Bo Grahn, kasta kúlunni. Hann kastaði 19,06 m. (TimamyndRóbert)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.