Tíminn - 13.07.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.07.1972, Blaðsíða 8
TÍMINN Kimmtudagur. 13, júli. 1!)72 i/ilhjálmur Hjálmarsson: Kilsljorar Súlnu, .lóhanncs oli Sæmundsson og Krlingur Daviftsson, skofta nýútkomio hefti ritsins. Endurskoða raforkudreifingu Kikisstjórnin lagfti íyrir sioustu alþingi tillögu til þingsályktunar um raforkumál. Ibnadai t ábiincv lib hcfur nii ákvcftift aft hefjast handa um framkvæmd þcssarar stefnu- möi ktiiiai ríkisstjórnarinnar. t þvi skyni hcfur ráftuncytift skipaft iiinm manna ncfnd til |icss aft gera tillögur um cndurskipulagn- inj'.u raforkudrcifingar og hugs- anlcga stofnun nýrra drcifi- vcitna. Ncfndarmcnn cru: Arni Snævarr ráftuncylissljóri, scm jafnframt cr formaour nefndar- innar. .lakoh Kjörnsson deildar- vcrkl'ræftingur, Orkustofiiun, lljalti horvaroarson rafveitu- sljóri, Sclfossi. ölver Karlsson oddvili, l> jiirsai lniii og dr. Kjart- an .lóhannsson verkfræftingur, llafnarfiroi. Knnfremur hefur ráftuneytift falift þcim .lakohi Kjörnssyni deildarvcrkfræftingi og Arna Snævarr ráouneytisstjóra aft hefja viftræftur viö viftkomandi aiiila norftanlands um slofnun landshlutavcitu i þeim lands- hluta. l>á hcfur ráftuneytift falift þeim .lakohi Kjörnssyni deildarverk- fræftingi, Klosa Hrafni Sigurfts- syni vefturfræftingi og Guftjóni Guftmundssyni skrifslofustjóra aft gera lillögur um meft hverjum hætti unnt væri aft hanna hugsan- leg háspennulínustæfti um há- lendi íslands, sérstaklega meft lilliti til isingarhættu. NETAVEIÐIMENN VIÐ HVÍTÁ FÁ 20 - 30 LAXA Á DAG KK—Kcykjavík Nctaveiftimenn vift Hvita i Horgarfirfti' hafa fengift mun meira af laxi i net sin þaft sem af cr vciftitimanum miftaft: vift neta- veifti þar i fyrra, en þá var hún þriftjungi meiri en árift áftur. S a in k v æ m t u p p 1 ý s i n g u m Krisljáns Kjeldsted bónda i Kerjukoti, er meftalveift in þar nú 2(1-:!« laxar á mann dag hvern. —Það er óhemju mikil lax- gengd i árnar hér og laxinn er vænni en hann hefur verið undan- farin ár, sagði Kristján, og hann bætti þvi við, að bergvatnsárnar i Borgarfirði væru fullar af laxi. Kristján sagði, að meðalþyngd laxanna sem þeir netaveiðimenn fengju væri 8-12 pund. Súlur, norðlenzkt tímarit I vetur sá ég einhvers stabar getið um norðlenzka timaritið SUlur, varð forvitinn og sendi pöntun i pósthólf 267 á Akur- eyri. ÞrjU hefti voru þá komin út, og er ég nú langt kominn að lesa þau — á hlaupum. Á kápusiðu fyrsta heftisins segir, að ,,efni ritsins verður eingöngu norðlenzkir, fróðleg- ir þættir", og að ,,væntanlega verði höíundar og frásagnar- menn -margir." 1 forrnála er tilgangurinn með Utgáfu þessa rits skýrður nánar, en glögg- um lesanda nægja raunar til skilnings hinar tilvitnuðu setningar. Fyrsta heftið byrjar svo með örstuttri en snilldarlega skrifaðri grein eftir Gisla Guðmundsson alþingismann, sem hann nefnir „Norðan fjalla." Þá kemur lifleg og íróbleg samantekt um „Sláttumenn og siáttutæki" eftir Jakob Ó. Pétursson. Sið- an rekur hvað annað, minn- ingar, gamall kveðskapur, þar á meðal 125 ára gamlar sóknarvisur með glöggum skýringum eftir Hólmgeir Þorsteinsson, dulrænar frá- sagnirog upprifjun á harðind- um og voðavori 1859. Þetta fyrsta hefti ritsins, sem jafnframt er fyrra heftið 1971, er 80 blaðsiður. Hið sið- ara er sýnu stærra eða um 120 siður. Árangurinn varb þannig 200 blaðsiður, eins og ráð var fyrir gert i upphafi. 1 ár koma einnig út tvö hefti, en blað- siðufjöldinn vex. Ekki er'tóm til að rekja i einstökum atriðum efni þeirra þriggja hefta, sem Ut eru kom- in, en þar gætir ótrúlega mik- illar fjölbreytni innan þess ramma, sem ritinu var mark- aður i upphafi. Sé ég i ,,Degi," að þessi hefti innihaldi pætti 38 frásagnarmanna skráða af ritstjórunum og 18 greinar og frásagnir eftir aðra höfunda og megi raunar skipta efninu i fjórtán flokka, segir þar.— Ég getekki stillt mig um aö nefna sérstaklega ritgerð Sigurlaug- ar Vigfúsdóttur, „Höfði i Höiðahverfi, þættir úr sögu Höfðaættar og Höfðabræðra." Hún er, að mér finnst, bæði stórfróðleg og skemmtileg af- lestrar og er þó vafalaust rétt, sem höfundur segir i niðurlagi, að þar er „aðeins stiklað á nokkrum stærstu dráttunum i sögu hins forna Þengilhöfða og Kljástrand- ar." En útgáfa rita sem Súlna og annarra hliðstæðra örvar til framtaks um skráningu og geymslu sliks fróðleiks. Ritstjórar Súlna eru þeir Jó- hannes Oli Sæmundsson, fyrrv. námsstjóri, og Erlingur Daviðsson ritstjóri. Báöir eru þeir ritvanir og prýðilega rit- færir. En ýmislegt það, sem birt er i Súlum, sýnir og ljós- lega, sem raunar er áður vit- að, að fleiri eru góðir frá- sagnarmenn og kunna dável á penna að halda en þeir, sem það iðka að staðaldri. Hér læt ég staðar numið. Ekki var ætlun min að skrifa ritdóm, heldur vekja athygli lesenda Timans á þessu merka og mjög svo skemmti- lega riti þeirra norðanmanna. Heitur árbítur eykur umferðaröryggi EB—Reykjavik. New York Council hefur sent frá sér skýrslu, sem i eru að finna þær upplýsingar, að fólki sem snæðir góðan heitan árbit áður en það ekur til vinnu, sé siður hætt við að landa í umferðaróhappi. Eftir 12 -14 klst. án matar lækkar likamshiti ökumanns um meira en 2 gráður undir eðlilegum hita. Hjartslátturinn getur orðið að 8 slögum undir meðallagi, blóð- þrýstingur getur stigið um 10 stig og sykurmagnið i blóðinu lækkar. Jafnvægisskyn þess ökumanns, sem ekki hugsar likamanum fyrir nægilegri og réttri næringu að morgni, getur þvi orðið afar lélegt, segir i skýrslunni. Sunna flutti 1800 farþega milli landa á einni viku Vikuna 27. júni til 4. júli voru meiri mannflutningar með flug- vélum milli landa á vegum ferða- skrifstofunnar SUNNU en nokkur islenzk ferðaskrifstofa hefur nokkru sinni fyrr og siöar annað. 27. júni kom til landsins á veg- um SUNNU flugleiðis i áætlunar- og leiguflugi um 460 útlendingar, og til útlanda fóru með sömu flug- vélum um 320 Islendingar á veg- um SUNNU. 29. júni flugu um 200 tsíendingar milli Kaupmanna- hafnar og Keflavikur i leiguflugi, og 1. júli fóru liðlega 200 farþegar milli Keflavikur og Mallorka á vegum SUNNU. 4. jUli fóru svo liðlega 300 útlendingar milli Keflavikur og Norðurlanda i leiguflugi SUNNU og álika fjöldi islenzkra farþega. Þannig flugu þessa viku um 1800 manns a vegum feröaskrif- stofunnar SUNNU milli tslands og útlanda. FRAKKAR 0G BELGÍU- MENN AKA MINNST - Svisslendingar mest EB—Reykjavik Samkvæmt skýrslum eru Frakkar og Belgiumenn taldir aka minnst allra þjóða. Frakkar aka að meðaltali 10.900 km og Belgiumenn 10.200. Svisslend- ingar aka mest, að meðaltali 17.000 km á ári, Hollendingar og Vestur-Þjóðverjar eru i öðru sæti með 16.700km, Danir i þriðja sæti með 15.600 km og Bandarikja- menn i f jórða sæti með 15.500 km á ári. Sviar eru i niunda sæti með 14.000 km og Norðmenn i fjórtánda sæti með 12.000 km á ári. Ingólfur Davíðsson: ÞEIR BRJOTA STEINANA! Nýlega fannst dálitil breiða af Kornasteinbrjót úti á Seltjarnarnesi. Langt er siðan hann nam land i Fossvogi, og hin siðari ár hefur hann einnig vaxið að Kletti i Reykjavik. Kornasteinbrjóturvex viða um Evrópu. Það gæti verið hann, sem rithöfundurinn frægi Turgenjev segir frá i Dagbók veiðimannsins: Ég hefi heyrt að það sé eitthvað óhreint á sveimi i þorpinu ykkar? — Já, fólk hefur hvað eftir annað seð svip herramannsins sáluga. Hann gengur aftur i lafa- frakkanum sinum, horfir til jarðar og svipast um eftir ein- hverju. Afi minn gamli mætti honum einu sinni og spurði að hverju hann leitaði. — Ég leita að steinbrjót, svaraði vofan. — Hvað ætlarðu að gera með steinbrjót? — Gröfin þrengir svo mikið að mér, ég vil upp Ur henni. — Hvers vegna er stein- brjótur, öörum jurtum fremur, tengdur þessari draugasögu? Margir stein- brjótar vaxa i grýltri jörðu og i klettum og urðum. Þab virb- ist oft eins og þeir vaxi Ut úr grjótinu og mylji það til að fá pláss fyrir rætur sinar og mikla mold þurfa þeir ekki. Latneska nafnið á þeim er Saxifraga.sem beinlinis þýðir steinbrjótur. Vofa herra- mannsins vildi einmitt nota steinbrjót til að brjótast út úr gröfinni! Neðst á stöngli kronasteinbrjóts sitja margir ljósrauðir laukhnappar. sem gera sama gagn og fræ. A miðöldum var trú á þeim til að eyða blöðrusteinum. Hér á landi vaxa allmargar tegundir steinbrjóta (sjá Flóru). l.auka- sleinbrjóturvex viða til fjalla oghefur rauða smalauka i efri blabóxlum. ÞúfusteinbrjóUir og Mosasteinbrjóturbera hvit eða gulleit blóm. Algengir i grýttri jörð. Ymis Utlend af- brigði beggja tegunda eru mjög vinsæl steinhæðablóm. hvit eða rauð. Vetrarblómift alkunna er steinbrjótstegund, jafnvel rétt við jabrasnjóskafla á melkollum. Gullstcinbrjótur og Gullbrá bera gul blóm, vaxa i deiglendi, gullstein- brjóturinn eingöngu á austan- verðu landinu. Stærst og til- komumest er Klettafi úiit sem prýðir kletta og strandbjörg á suðaustanverðu landinu, allt að 30-40 sm á hæð. Hin hörðu og þykku blöð sitja á þettum hvirfingum við jörð, en stórir. snjóhvitir, blómskUfarnir hanga viða fram af kletta- stöllum eða virðast vaxa út Ur berginu. yndislega fagrir. Klettafrú er allviða ræktuð i steinhæðum i görðum. aðal- lega Utlend afbrigði. Flestir steinbrjótar kunna bezt við sig i grýttum jarðvegi móti sól. Skuggasteinbrjótur (postulinsblóm) þrifst þó vel i skugga. t.d. undir trjátn. Ut- lend tegund er hér ræktuð i görðum. Sljörniistciubrjólur vex i raka, oft við læki og dý. Krónublöðin eru hvit. en frjó- hnapparog fræni mynda rauð- leitar dröfnur eða stjörnur i blóminu. Talib er ab til seu um 300 tegundir steinbrjóta. margar þeirra i köldum löndum og til fjalla sunnar. i Himalafjöllum vaxa stein- brjótar i allt ab sex þusund metra ha'b yfir sjó. Vefrablóm vex lengra norbur en flestar abrar blómjurtir. Ein steinbrjótstegund Aronsskegg frá Japan og Kina er hér algeng stofujurt. Blöðin eru kringlótt, rauðleit að neð- an. Út Ur jurtinni vaxa margar mjóar renglur. sem hanga nibur. Á renglunum myndast nýjar smájurtir, sem aubveldlega festa rætur. Þvi er jurtin stundum nefnd ..ÞUsund barna móbir". NU eru margir steinbrjótar i blóma i görðunum og skreyta einkum steinhæðir. Tegundir og einkum afbrigði eru mörg. t.d. bleikrauður Kergstcinbrjótnr. llaKastciiilirjolur. storvaxinn með hvitum og ruuðdröfnóttum blómum og ótal afbrigfti og kynblendingar. mosa- og þufu- steinbrjótar. o.fl. tegundir með hvit. rauðgul eða rauð blóm. breytileg að stærð. og gerö. Blom þeirra vaxa upp Ur fagurgrænum mjúkuni blaöabrei&um eða þUfum. Er Mynd af Klettafrú nokkub hæft i þvi ab stein- brjótarnir brjóti steina? JU. aft vissu leyti. Rætur þeirra og fleiri jurta gefa frá sér efni, sem smám saman leysir upp grjót.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.