Tíminn - 13.07.1972, Side 8

Tíminn - 13.07.1972, Side 8
8 TÍMINN Fimmtudagur. 13. júli. 1972 Itilstjúrar Súlna, Jóhanncs Óli Sæmundssnn «g Krlingur Davihsson, skoila nýiítkomif) hcfti ritsins. Endurskoða raforkudreifingu i/ilhjálmur Hjálmarsson: Súlur, norðlenzkt tímarit Itikisstjórnin laghi fyrir sihasta alþingi lillögu til þingsályktunar um raforkumál. Ihnaharráhuncytih hefur nú ákvcftiil ah hcfjast handa um framkvæmd þcssarar stefnu- mörkunar rikisstjórnarinnar. I þvi skyni hclur ráhuncytih skipaft fimm manna ncliid til þcss ai) gcra lillögur um cndurskipulagn- ingti raforkudrcil'ingar og hugs- anlcga stofnun nýrra dreifi- vcitna. Ncfndarniciiii cru: Arni Snævarr ráfluncy tisstjóri, scm jaliiframt cr formaftur nefndar- innnr. Jakoh Itjörnsson dcildar- vcrkl'ræftingur, Orkustofnun, lljalti l'orvarftarson rafveilu- stjóri, Selfossi, ölvcr Karlsson oddviti, l'jórsárlúni og dr. Kjart- KB—Itcykjavik Nctavciftimenn vift Hvita i Borgarfirfti hafa fengift mun meira af laxi I net sin þaft sem af cr vciftitimanum miftaft: vift neta- vcifti þar i l'yrra, cn þá var hún þriftjungi mciri cn árift áftur. Sa m k væ m t upplýsingum Kristjáns Kjcldsted bónda i Kerjukoti, cr meftalveið in þar nú an .lóhannsson vcrkfræftingur, llafnarfirfti. Knnfrcmur hcfur ráftuneytift l'alift þcim Jakohi Björnssyni dcildarvcrkfræftingi og Arna Snævarr ráftuney tisstjóra aft hcl'ja viftræftur vift viftkomandi aftila norftanlands um stofnun landshluta vcitu i þcim lands- liluta. há hcfur ráftuncytift falift þeim Jakohi Björnssyni dcildarverk- fræftingi, Klosa llrafni Sigurfts- syni vefturfræftingi og (iuftjóni (iuftinundssyni skrifstofustjóra aft gcra lillögur um mcft hverjum hætti unnl væri aft lianna hugsan- lcg háspcnnulinustæfti um há- lcndi tslands, sérstaklcga meft lillili til isingarhættu. 211-3» laxar á mann dag hvern. —Þaft er óhemju mikil lax- gengd i árnar hér og laxinn er vænni en hann hefur verift undan- farin ár, sagfti Kristján, og hann bætti þvi vift, aft bergvatnsárnar i Borgaríirði væru fullar af laxi. Kristján sagfti, aft meftalþyngd laxanna sem þeir netaveiftimenn fengju væri 8-12 pund. 1 vetursá ég einhvers staftar getift um norftlenzka timaritift Súlur, varft forvitinn og sendi pöntun i pósthólf 267 á Akur- eyri. Þrjú hefti voru þá komin út, og er ég nú langt kominn aft lesa þau — á hlaupum. Á kápusiftu fyrsta heftisins segir, aft ,,efni ritsins verftur eingöngu norftlenzkir, fróftleg- ir þættir", og aft ,,væntanlega verfti höfundar og frásagnar- menn-margir.” 1 formála er tilgangurinn meft útgáfu þessa rits skýrftur nánar, en glögg- um lesanda nægja raunar til skilnings hinar tilvitnuftu setningar. Fyrsta heftift byrjar svo meft örstuttri en snilldarlega skrilaftri grein eftir Gisla Guftmundsson alþingismann, sem hann nefnir „Norftan fjalla." Þá kemur lifleg og fróftleg samantekt um „Sláttumenn og sláttutæki” eltir Jakob Ó. Pétursson. Sift- an rekur hvaft annað, minn- ingar, gamall kveftskapur, þar á meftal 125 ára gamlar sóknarvisur meft glöggum skýringum eftir Hólmgeir Þorsteinsson, dulrænar frá- sagnirog upprifjun á harftind- um og voftavori 1859. Þetta fyrsta hefti ritsins, sem jafnframt er fyrra heftift 1971, er 80 blaftsiftur. Hift sift- ara er sýnu stærra efta um 120 Vikuna 27. júni til 4. júli voru meiri mannflutningar meft flug- vélum milli landa á vegum ferfta- skrifstofunnar SUNNU en nokkur islenzk ferftaskrifstofa hefur nokkru sinni fyrr og siftar annaft. 27. júni kom til landsins á veg- um SUNNU flugleiðis i áætlunar- og leiguflugi um 460 útlendingar, og til útlanda fóru með sömu flug- vélum um 320 Islendingar á veg- um SUNNU. 29. júni flugu um 200 tsíendingar milli Kaupmanna- hafnar og Keflavikur i leiguflugi, og 1. júli fóru liftlega 200 farþegar milli Keflavikur og Mallorka á vegum SUNNU. 4. júli fóru svo liðlega 300 útlendingar milli Keflavikur og Norfturlanda i leiguflugi SUNNU og álika fjöldi islenzkra farþega. siður. Arangurinn varö þannig 200 blaftsiftur, eins og ráft var fyrir gert i upphafi. 1 ár koma einnig út tvö hefti, en blaft- siftufjöldinn vex. Ekki er 'tóm til að rekja i einstökum atriftum efni þeirra þriggja hefta, sem út eru kom- in, en þar gætir ótrúlega mik- illar fjölbreytni innan þess ramma, sem ritinu var mark- aftur i upphafi. Sé ég i „Degi,” aö þessi hefti innihaldi þætti 38 frásagnarmanna skráfta af ritstjórunum og 18 greinar og frásagnir eftir aðra höfunda og megi raunarskipta efninu i fjórtán flokka, segir þar. — Ég getekki stillt mig um að nefna sérstaklega ritgerft Sigurlaug- ar Vigfúsdóttur, „Höfði i Höfftahverfi, þættir úr sögu Höfftaættar og Höfðabræftra.” Hún er, aft mér finnst, bæfti stórfróftleg og skemmtileg af- lestrar og er þó vafalaust rétt, sem höfundur segir i nifturlagi, aft þar er „aöeins stiklaft á nokkrum stærstu dráttunum i sögu hins forna Þengilhöffta og Kljástrand- ar.” En útgáfa rita sem Súlna og annarra hliftstæftra örvar til framtaks um skráningu og geymslu sliks fróftleiks. Ritstjórar Súlna eru þeir Jó- hannes Óli Sæmundsson, fyrrv. námsstjóri, og Erlingur Daviftsson ritstjóri. Báftir eru EB—Reykjavik Samkvæmt skýrslum eru Frakkar og Belgiumenn taldir aka minnst allra þjófta. Frakkar aka aft meftaltali 10.900 km og Belgiumenn 10.200. Svisslend- ingar aka mest, að meftaltali 17.000 km á ári, Hollendingar og þeir ritvanir og prýöilega rit- færir. En ýmislegt það, sem birt er i Súlum, sýnir og ljós- lega, sem raunar er áftur vit- aft, aft fleiri eru góðir frá- sagnarmenn og kunna dável á penna aft halda en þeir, sem þaft iftka að staðaidri. Hér læt ég staftar numift. Ekki var ætlun min aft skrifa ritdóm, heldur vekja athygli lesenda Timans á þessu merka og mjög svo skemmti- lega riti þeirra norftanmanna. Heitur árbítur eykur umferðarö ryggi EB—Reykjavik. New York Council hefur sent frá sér skýrslu, sem i eru að finna þær upplýsingar, að fólki sem snæðir góftan heitan árbit áftur en þaft ekur til vinnu, sé siður hætt vift að landa i umferftaróhappi. Eftir 12 -14 klst. án matar lækkar likamshiti ökumanns um meira en 2 gráftur undir eölilegum hita. Hjartslátturinn getur orðið að 8 slögum undir meftallagi, blóft- þrýstingur getur stigift um 10 stig og sykurmagnift i blóðinu lækkar. Jafnvægisskyn þess ökumanns, sem ekki hugsar likamanum fyrir nægilegri og réttri næringu aft morgni, getur þvi orftift afar lélegt, segir i skýrslunni. Vestur-Þjóftverjar eru i öftru sæti meft 16.700 km, Danir i þriftja sæti með 15.600 km og Bandarikja- menn i fjórða sæti meft 15.500 km á ári. Sviar eru i niunda sæti meft 14.000 km og Norðmenn i fjórtánda sæti meft 12.000 km á ári. NETAVEIÐIMENN VID HVITÁ FÁ 20 - 30 UttA Á DAG Sunna flutti 1800 farþega milli landa á einni viku Þannig flugu þessa viku um stofunnar SUNNU milli tslands 1800 manns a vegum ferftaskrif- og útlanda. FRAKKAR 0G BELGÍU- MENN AKA MINNST - Svisslendingar mest iii C" ef . iii P' '|;;; liMiill IiiiiiI li.n.ií.iHhi. ..Illi. ..........fh.llllk.l.aJII.. Ingólfur Davíðsson: Nýlega fannst dálitil breifta af Kornasteinbrjót úti á Seltjarnarnesi. Langt er siftan hann nam land i Fossvogi, og hin siftari ár hefur hann einnig vaxift aft Kletti i Reykjavik. Kornasteinbrjóturvex vifta um Evrópu. Það gæti veriö hann, sem rithöfundurinn frægi Turgenjev segir frá i Dagbók veiftimannsins: Ég hefi heyrt að þaft sé eitthvað óhreint á sveimi i þorpinu ykkar? — Já, fólk hefur hvaft eftir annað seft svip herramannsins sáluga. Hann gengur aftur i lafa- frakkanum sinum, horfir til jarftar og svipast um eftir ein- hverju. Afi minn gamli mætti honum einu sinni ogspurði að hverju hann leitafti. — Ég leita aft steinbrjót, svarafti vofan. — Hvaft ætlarftu að gera meft steinbrjót? — Gröfin þrengir svo mikift aft mér, ég vil upp úr henni. — Hvers vegna er stein- brjótur, öftrum jurtum fremur, tengdur þessari ÞEIR BRJÓTA STEINANA! draugasögu? Margir stein- brjótar vaxa i grýttri jörftu og i klettum og urftum. Þaft virft- ist oft eins og þeir vaxi út úr grjótinu og mylji það til aft fá pláss fyrir rætur sinar og mikla mold þurfa þeir ekki. Latneska nafnift á þeim er Saxifraga.sem beinlinis þýftir steinbrjótur. Vofa herra- mannsins vildi einmitt nota steinbrjót til aft brjótast út úr gröfinni! Neftst á stöngli kronasteinbrjóts sitja margir ljósrauftir laukhnappar. sem gera sama gagn og fræ. Á miftöldum var trú á þeim til aö eyða blöftrusteinum. Hér á landi vaxa allmargar tegundir steinbrjóta (sjá Flóru). Lauka- stciubrjótur vex vifta til fjalla og hefur raufta smálauka i efri blaftöxlum. Þúfustcinbrjótur og Mosastcinbrjótur bera hvit eöa guileit blóm. Algengir i grýttri jörft. Ymis útlend af- brigfti beggja tegunda eru mjög vinsæl steinhæftablóm. hvit efta rauft. \'ctrarblómift alkunna er steinbrjótstegund, jafnvel rétt vift jaftrasnjóskafla á melkollum. Gullstcinbrjótur og Gullbrá bera gul blóm, vaxa i deiglendi, gullstein- brjóturinn eingöngu á austan- verftu landinu. Stærst og til- komumest er Klettafrúin, sem prýftir kletta og strandbjörg á suftaustanveröu landinu, allt aft 30-40 sm á hæð. Hin hörftu og þykku blöö sitja á þeftum hvirfingum vift jörft, en stórir, snjóhvitir, blómskúfarnir hanga viða fram af kletta- stöllum efta virftast vaxa út úr berginu. yndislega fagrir. Klettafrú er allvift'a ræktuft i steinhæftum i görftum, aftal- lega útlend afbrigfti. Flestir steinbrjótar kunna bezt vift sig i grýttum jarftvegi móti sól. Kkuggastcinbrjótur (postulinsblóm ) þrifst þó vel i skugga. t.d. undir trjám. Ut- lend tegund er hér ræktuft i görftum. Stjörnustcinbrjótur vex i raka, oft vift læki og dý. Krónublöftin eru hvit. en frjó- hnapparog fræni mynda rauft- leitar dröfnur efta stjörnur i blóminu. Talift er aft til séu um 300 tegundir steinbrjóta. margar þeirra i köldum liindum og til fjaila sunnar. i Himalafjöllum vaxa stein- brjótar i alit aft sex þúsund metra hæft yfir sjó. Vetrablóm vex lengra norftur en flestar aftrar blómjurtir. Ein stein brjótstegund Aronsskegg frá Japan og Kina er hér algeng stofujurt. Blöftin eru kringlótt. rauftleit aö neft- an. Út úr jurtinni vaxa margar mjóar renglur. sem hanga niftur, Á renglunum myndast nýjar smájurtir. sem auftveldlega festa rætur. Þvi er jurtin stundum nefnd „Þúsund barna móftir". Nú eru margir steinbrjótar i blóma i görftunum og skreyta einkum steinhæftir. Tegundir og einkum afbrigfti eru mörg, t.d. bleikrauftur Bergsteinbrjótur, llagastcinbrjólur. stórvaxinn meft hvitum og rauftdröfnóttum blómum og ótai afbrigfti og kvnblendingar. mosa- og þúfu- steinbrjótar. o.fl. tegundir meft hvit. rauftgul efta rauft bióm. breytileg aft stærft. og gerö. Blóm þeirra vaxa upp úr fagurgrænum mjúkum blaftabreiftum efta þúfum. Er Mynd af Klettafrú nokkuft hæft i þvi aö stein- brjótarnir brjóti steina? Jú. aft vissu leyti. Rætur þeirra og fleiri jurta gefa frá sér efni, sem smám saman leysir upp grjót.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.