Tíminn - 13.07.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.07.1972, Blaðsíða 19
Fimmtudagur. 13, júli. 1972 TÍMINN 19 Iþróttir Framhala af 17. siöu. Golf Framhald af 15. siðu. Einar Óskarsson t 4 17,7 Danmörk 7 stig ísland 4 stig 200 m hlauþ; Axel Mathiesen D 22,7 Bjarne Lundgaard D 22,9 Vilmundur Vilhjálmss. t 23,0 Hannes Reynisson I 23,9 Danmörk 8 stig island 3 stig Stangarslökk: Peter Johansen D 4,05 Erling Hansen D 3,80 Karl W. Fredriksen t 3,00 Friðrik Þór Óskarss. 1 3,00 Danmörk 8 stig Island 3 stig Stig samtals eftir 15 gre nar Danmörk 99 stig tsland 62 stig Seinni dagur: 2000 m hindrunarhlaup: BjörnePetersen D 5 :53,0 Brunó Christjansen D 6 :20,4 Ragnar Sigurjóns. t 6 :34,8 Gunnar Ó. Gunnarss. t 6 35,2 Danmörk 8 stig tsland 3 stig Þrístökk: Friðrik Þór Óskarss. 1 14,62 Helgi Hauksson t 13,95 BoJörgensenD 13,69 LarsAboD 13,26 Danmörk 3 stig tsland 8 stig Bezta skor á 9 holum náðu þeir Brynjar Vilmundarson og Þorbjórn Kjæbo. 36, sem er par vallarin s. En á 18 holum var Þorbjórn með bezta skorið 75. sem er 3 yfir par. GOLFKLOBBURINN KEILIR Björgvin Hólm lék meistarlega vel i móti Hafn- firðinganna. sem haldið var á hinum breytta velli GK, en hann var gerður að 12 holu velli- úr 9- fyrir nokkrum dögum. Björgvin lék 72 holurnar á samtals 293 höggum, sem er frábær árangur, og liklega einn sá bezti, sem náðst hefur i 72 holu keppni hér á landi. Var hann 24 höggum á undan næsta manni. sem var Július R. Júliusson. En úrslitin i þessu móti urðu annars sem hér segir: Meistaraflokkur: l'ögg Björgvin Hólm 293 Július R. Júliuss. 317 Sigurður Héðinss 321 Ingvar isebarn 328 l.flokkur: Högg Jón Sigurðss. 324 EirikurSmith, 335 Magnús Hjörleifss. 335 Pétur Auðunss. 342 GisliSigurðss. 342 (Eirikur listmálari sigraði Magnús i aukakeppni um önnur verðlaunin) 2. flokkur: Högg Orn isebarn ' 346 Sigurjón Gislason, 356 ÓlafurH.Olafss. 358 ValurFannar, 363 „Eiginlega allt veitt á neðri hlutamini" Elsa i veiðihúsinu við Laxá i Kjós sagði okkur i fyrradag, að nú væri gifurlega mikil veiði i ánni. — Þeir fengu 60 laxa á mánudaginn og fyrir hádegi i dag, þriðjudag. voru þeir bún- ir að veiða yfir 30 laxa, sagði hún. — Hvar fá þeir hann. mest? — Ég held þeir veiði eigin- lega alla laxana á neðri hlut- anum og aðallega i Laxfossi. — Hvað um þunga laxanna? — Ég held, að meðalþyngd laxanna. sem veiðzt hafa undarfarna daga, se' um 8 pund, þeir eru frekar litlir, sá stærsti, sem hefur veiðzt, er 18 pund. Elsa sagði, aft umhelmingur af þeim löxum sem veiðzt hafa i ánni undanfarna daga væru veiddir á maðk, annars væri mikið veitt á flugu. enda tals- vert um útlendinga við ána. Tæpir 600 laxar hafa nú veiðzt i ánni. 15 punda meðalþyngd — Það hefur ekki veiðzt sér- lega mikið hér undanfarna daga, þeir hafa séð mikið af laxi i ánni, en hann tekur ekki, sagði Kolfinna Sigtryggsdóttir i veiðihúsinu við Laxá i S-Þingeyjarsýslu, þegar við simuðum norður i fyrrakvóld. — 12 laxar veidd- ust fyrir hádegi i dag, i gær voru 16 laxar veiddir en ekki nema 0 á sunnudaginn, sagði hún ennfremur. Kolfinna sagði, aft meðalþyngd veiddra laxa i ánni siðustu daga væri um 15 pund. Siðast liðinn laugardag, veiddi Kristján Benediktsson á Hólmavaði 24 punda lax á spón við Sjónarhól. — EB 4x400 m boðhlaup: island 3:28,3 (Vilmundur, Bor gþói , Agúst, Böðvar) Danmörk 3:28,5 (Bo Westergaard, Ole Lusholdt, Finn Jensen, Finn Visnek) Danmörk 2 stig tsland 5 stig Spjótkast: Karsten Hessild D 63,32 HansP.Petersen D 60,80 Óskar Jakobsson t 60,63 Elias Sveinsson t 58,78 Danmörk 8 stig Island 3 stig Lokastaöa: Danmörk 120 stig island 81 stig :t. flokkur: Jón Sveinss. Jón Ólafss. Geir Oddss. StefánÁgústss. Högg 372 375 397 399 Unglingafl.: Högg Sigurður Thorarensen. 298 HálfdánKarlss. 332 Elias Helgas. 368 Heiðar Haraldss 369 Kvennaflokkur: (Stholur) Ilögg Jóhanna Ingólfsd. 297 IngaMagnúsd. 311 Hanna Gabriels, 360 KristinPásld. 408 GOLFKLOBBUR VEST- MANNAEYJA Á vellinum i Vestmannaeyjum, sem trúlega er bezti golfvöllur landsins um þessar mundir, var skemmtileg og hörð keppni i óllum flokkum. Sigurvegari i meistarafiokki karla varö Atli Aðalsteinsson, sem var 4 höggum á undan Hallgrimi Júliussyni, Skrifstofur menntaskólanna verða lokaðar tímabilið 15. júli til 15. ágúst. KYNNIR land búnað listir iðnað Hér er tilvalið tækifæri til að bjóða erlendum gestum á sérstæða og fróðlega íslandskynningu Fjölbreyttir Ijúffengir réttir úr íslenzkum landbúnaðarafurðum, sýning á tizkufatnaði, skartgripum, hraunkeramík, húsgögnum 0. fl. Dansað til kl. 23.30. Kynningin fer fram í hinum nýju glæsilegu salarkynnum á 1. hæð hótelsins í kvöld og alla fimmtudaga.og hefst kl. 19,30. Aðgöngumiðasala i öllum ferðaskrifstofum og ferðaþjónustu Flugfélags Islands Hótel Sögu. bróðir Haraldar knattspyrnu og golfmanns, og 7 hóggum á undan Jóni Hauki Guðlaugssyni, sem sagður er einhver hógglengsti maður i golfi hér á landi. Úrslit i mótinu hjá Eyjarskeggjum urðu annars þessi: Mcistaraílokkur: Högg Atli Aðalstcinss. 305 Hallgrimur Júliuss. 309 Jón Haukur Guðlaugss 312 MarteinnGuðjónss. 318 l.liokkur: Högg Arsæll Láruss. 341 Arsa'll Arsa'lss. 344 Guðni Grimss. 351 Gylfi Garðarss. 351 (Guðni sigraði Gyll'a i keppni um 3ju verðlaunin, en Gylfi er aðeins 14 ára gamall og mjög efnilegur golfleikari) 2. flokkur: Grimur Magnúss. Arnar Ingólfss. Gisli Þorsteinss. Jón llnukss. Mcistaraliokkur kvcnna: Jakobina Guðlaugsd. Sigurbjörg Guðnad. Ágúsla Guðmundsd. I. liokknr kvi'iina: Sjöfn Guðjónsd. Lovisa Jónsd. Astriður Hauksd. Högg 376 382 393 406 Högg 347 355 377 430 451 490 öldungaliokkur: (IX holur, I'UNKTAKKIM'Nl) 1. Lárus Arsælsson, 2. Ilermann Magnússon, 3. Magnús Magnússon, 4. Július Snorrason. -klp- Ávísanahefti hækka úr kr. 30,00 í kr. 125,00 OO—Reykjavik. 25 eyðublaða ávisanahefti hækkuðu i verði frá bönkunum i gærmorgun úr kr. 30.00 i kr. 125.00. Kostar nú hvert ávisana- eyðublað, sem eigandi ávisana- reiknings gefur út kr. 5.00. Hækkunin stafar að hluta vegna kostanaðar, sem bankarnir greiða fyrir heftin, eða sem nem- ur kr. 37.50 fyrir 25 blaða hcfti, en hitt er gjald lyrir Jærsluna gegn- um bankakerfið. Eftir þvi sem notkun ávisana- rcikninga eykst kemur meira og meira af tkkum i bankana, sem geifnir eru út upp á sáralitlar uppha'ðir. Er gifurleg vinna við þetta i bönkunum. Er það skoðun bankamanna, að cf viðskiptavin- irnir vilja endilcga gefa út þessar ávisanir upp á smáupphæðir, að þeir greiði citthvað af þeirri vinnu, scm lcndir á bönkunum. Hækkunin nær bæði til ávisana- rcikninga og hlaupareikninga. Veljið yður í hag • Úrsrrn'ði er okkar fag Nivada ®\E23MM OMEGA PIERPOfiT Wlagnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Simi 22804 Auglýsing um aukaskoðun biíreiða í Rangárvallasýslu Aukaskoðun bifreiða fer fram á Hvolsvelli mánudaginn 17. júli n.k. frá kl. 10-12 og 13- 16. Þeir, sem enn hafa ekki fært bifreiðir sin- ar til skoðunar, skulu mæta með þær á hér auglýstum tima, ella verða skrásetn- ingarmerki af þeim tekin, hvar sem til þeirra næst. Sýslumaður Rangárvallasýslu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.