Tíminn - 13.07.1972, Page 19

Tíminn - 13.07.1972, Page 19
Fimmtudagur. 13. júlí. 1972 TÍMINN 19 Iþróttir Framhala af 17. sihu. Golf Framhald af 15. siðu. Einar Óskarsson t 4:17,7 Danmörk 7 stig ísland 4 stig 20» m lilaup: Axel Mathiesen D 22,7 Bjarne Lundgaard D 22,9 Vilmundur Vilhjálmss. t 23,0 Hannes Reynisson t 23,9 Danmörk 8 stig lsland 3 stig Stangarstökk: Peter Johansen D 4,05 Erling Hansen D 3,80 Karl W. Fredriksen I 3,00 Friðrik Þór Óskarss. 1 3,00 Danmörk 8 stig tsland 3 stig Stig samtals eftir 15 greinar: Danmörk 99 stig Island 62 stig Seinni dagur: 2000 iii hindrunarlilaup: Björne Petersen D 5:53,0 Brunó Christjansen D 6:20,4 Ragnar Sigurjóns. t 6:34,8 Gunnar Ó. Gunnarss. t 6:35,2 Danmörk 8 stig tsland 3 stig Þristökk: Friðrik Þór Óskarss. t 14,62 Helgi Hauksson t 13,95 BoJörgensenD 13,69 LarsAboD 13,26 Danmörk 3 stig tsland 8 stig 4x400 ni boðlilaup: tsland 3:28,3 (Vilmundur, Borgþór, Ágúst, Böðvar) Danmörk 3:28,5 (Bo Westergaard, Ole Lusholdt, Finn Jensen, Finn Visnek) Danmörk 2 stig Island 5 stig Bezta skor á 9 holum náðu þeir Brvnjar V'ilmundarson og Þorbjörn Kjæbo. 36. sem er par vallarin s. En á 18 holum var Þorbjörn meö bezta skorið 75. sem er 3 yfir par. GOLFKLÚBBURINN KEILIR Björgvin Hólm lék meistarlega vel i móti Ilafn- firðinganna, sem haldiö var á hinum breytta velli GK, en hann var gerður að 12 holu velli- úr 9- fyrir nokkrum dögum. Björgvin lék 72 holurnar á samtals 293 höggum, sem er frábær árangur. og liklega einn sá bezti, sem náðst hefur i 72 holu keppni hér á landi. Var hann 24 höggum á undan næsta manni. sem var Július R. Júliusson. En úrslitin i þessu móti urðu annars sem hér segir: Meistaraflokkur: Högg Björgvin Hólm 293 Július R. Júliuss. 317 Sigurður Héðinss 321 Ingvar tsebarn 328 1. flokkur: llögg JónSigurðss. 324 Eirikur Smith, 335 Magnús Hjörleifss. 335 Pétur Auðunss. 342 Gisli Sigurðss. 342 (Eirikur listmálari sigraði Magnús i aukakeppni um önnur verðlaunin) 2. flokkur: Högg örn tsebarn 346 Sigurjón Gislason, 356 Ólafur H. Ólafss. 358 ValurFannar, 363 tMjj mi lí Jl hU 13 i „Eiginlega allt veitt á neðri lilutanum” Elsa i veiðihúsinu við Laxá i Kjós sagði okkur i fyrradag, að nú væri gifurlega mikil veiði i ánni. — Þeir fengu 60 laxa á mánudaginn og l'yrir hádegi i dag, þriðjudag. voru þeir bún- ir að veiða yfir 30 laxa, sagði hún. — Hvar fá þeir hann. mest? — Ég held þeir veiði eigin- lega alla laxana á neðri hlut- anum og aðallega i Laxfossi. — Hvað um þunga laxanna? — Ég held, að meðalþyngd laxanna. sem veiðzt hafa undarlarna daga, sé um 8 pund. þeir eru frekar litlir, sá stærsti, sem helur veiðzt, er 18 pund. Elsa sagði, að umhelmingur al' þeim löxum sem veiðzt hafa i ánni undanfarna daga væru veiddir á maðk, annars væri mikið veitt á flugu, enda tals- vert um útlendinga við ána. Tæpir 600 laxar hal'a nú veiðzt i ánni. 15 punda meðalþyngd — Það hefur ekki veiðzt sér- lega mikið hér undanfarna daga, þeir hafa séð mikið af laxi i ánni, en hann tekur ekki, sagði Kolfinna Sigtryggsdóttir i veiðihúsinu við Laxá i S-Þingeyjarsýslu, þegar við simuðum norður i i'yrrakvöld. — 12 laxar veidd- ust fyrir hádegi i dag, i gær voru 16 laxar veiddir en ekki nema 6 á sunnudaginn, sagði hún ennfremur. Kollinna sagði, að meðalþyngd veiddra laxa i ánni siðustu daga væri um 15 pund. Siðast liðinn laugardag, veiddi Kristján Benediktsson á Hólmavaði 24 punda lax á spón við Sjónarhól. — EB lliiglingafl.: Högg Sigurður Thorarensen. 298 Hálfdán Karlss. 332 Elias Helgas. 368 Heiðar Haraldss 369 Kvcnnaflokkur: (54 holur) Högg Jóhanna Ingólfsd. 297 Inga Magnúsd. 311 Hanna Gabriels, 360 Kristin Pásld. 408 GOLFKLUBBUR MANNAEYJA VEST- 3. flokkur: Jón Sveinss. Jón Ólafss. Geir Oddss. Stefán Ágústss. Högg 372 375 397 399 Á vellinum i Vestmannaeyjum, sem trúlega er bezti golfvöllur landsins um þessar mundir, var skemmtileg og hörð keppni i öllum flokkum. Sigurvegari i meistaraflokki karla varö Atli Aðalsteinsson, sem var 4 höggum á undan Hallgrimi Júliussyni, Spjótkast: Karsten Hessild D Hans P. Petersen D óskarJakobsson t Elias Sveinsson t Danmörk 8 stig tsland 3 stig Lokastaða: Danmörk 120 stig tsland 81 stig 63,32 60,80 60,63 58,78 Skrifstofur menntaskólanna veröa lokaðar timabilið 15. júli til 15. ágúst. KYNNIR land búnað listir iðnað it Hér er tilvalið tækifæri til að bjóða erlendum gestum á sérstæða og fróðlega íslandskynningu Fjölbreyttir Ijúffengir réttir úr íslenzkum landbúnaðarafurðum. sýning á tízkufatnaði, skartgripum, hraunkeramík, húsgögnum o. fl. Dansað til kl. 23.30. ^lnátre^ Kynningin fer fram í hinum nýju glæsilegu salarkynnum á 1. hæð hótelsins í kvöld og alla fimmtudaga.og hefst kl. 19,30. Aðgöngumiðasala i öllum ferðaskrifstofum og ferðaþjónustu Flugfélags Islands Hótel Sögu. bróðir Haraldar knattspyrnu og golfmanns, og 7 höggum á undan Jóni Hauki Guðlaugssyni. sem sagður er cinhver högglengsti maður i gol.fi hér á landi. Úrslit i mótinu hjá Eyjarskeggjum urðu annars þcssi: Meistaraflokkur: Högg Atli Aðalsteinss. 305 Hallgrimur Júliuss. 309 Jón Ilaukur Guðlaugss 312 Martcinn Guðjónss. 318 l.flokkur: Högg Ársadl Láruss. 341 Arsæll Arsa-lss. 344 Guðni Grimss. 351 Gylfi Garðarss. 351 (Guðni sigraði Gylfa i kcppni um Sju verðlaunin, en Gylfi cr aðeins 14 ára gamall og mjiig cfnilegur golfleikari) 2. flokkur: Grimur Magnúss. Arnar Ingólfss Gisli Þorstcinss. .lon llaukss. Högg 376 382 393 406 Mcislaraflokkur kvcnna: llögg Jakobina Guðlaugsd. Sigurbjörg Guðnad. Agústa (tiiðmundsd. I. Ilokknr kvcnna: Sjiifn Guðjónsd. Lovisa Jónsd. Astriður Hauksd. 347 355 377 Hiigg 430 451 490 olilunga flokkiir: (IS liolnr, PÚNKTAKEPPNI) 1. Lárus Arsælsson, 2. Ilcrmann Magnússon, 3. Magnús Magnússon, 4. Július Snorrason. —klp- Ávísanahefti hækka úr kr. 30,00 í kr. 125,00 OÓ—Reykjavik. 25 eyðublaða ávisanahefti hækkuðu i verði frá biinkunum i gærmorgun úr kr. 30.00 i kr. 125.00. Kostar nú hvcrt ávisana- eyðublað, sem eigandi ávisana- reiknings gcfur út kr. 5.00. Hækkunin stalarað hluta vcgna kostanaðar, sem bankarnir greiða lyrir hcftin, eða sem nem- ur kr. 37.50 fyrir 25 blaða helti, cn hitt er gjald l'yrir færsluna gegn- um bankakerfið. Eftir þvi sem notkun ávisana- rcikninga eykst kemur meira og meira af tkkum i bankana, sem gctfnir eru út upp á sáralitlar upphtcðir. Er gifurleg vinna við þclla i biinkunum. Er það skoðun bankamanna, að cf viðskiptavin- irnir vilja cndilcga gefa út þessar ávisanir upp á smáupphæðir, að þcir grciði citthvað af þeirri vinnu, scm lcndir á hönkunum. Ilækkunin nær bæði til ávisana- rcikninga og hlaupareikninga. Veljið yður í hag OMEGA Orsmíði er okkar fag Nivada JUpina. pifRPom Magnús E. Baldvinsson Laugavrgi 12 - Sími 22804 Auglýsing um aukaskoðun biíreiða í Rangárvallasýslu Aukaskoðun bifreiða fer fram á Hvolsvelli mánudaginn 17. júli n.k. frá kl. 10-12 og 13- 16. Þeir, sem enn hafa ekki fært bifreiðir sin- ar til skoðunar, skulu mæta með þær á hér auglýstum tima, ella verða skrásetn- ingarmerki af þeim tekin, hvar sem til þeirra næst. Sýslumaöur Ilangárvallasýslu. Auglvsingar. sem eiga að koma I blaðinu á sunnudögum þurfa aö berasl fyrir kl. 1 á föstudögum. Augl.stofa Timans er f Kankastræti 7. Slmar: 19523 - 18300.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.