Tíminn - 23.07.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.07.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 21!. júli 1972 Umsjón: Alfreð Þorsteinsson Konlaino, skorafti 12 mörk i IIM-koppninni 1958. Seclcr, skoraöi mikiö meö skalla og „hjólhcstaspyrnum” — enda urðu markverðir hræddir, þegar þeir fengu boltann Múller...hann er þekktur fyrir sin þrumu skot, þegar hann fær boltann, þá er það ekkert pot. Itohhy Charlton, er frægur fyrir „banaskotin” sin. Puskas, skoraöi flcst inörkin sin, meö hinum fræga vinstri fæti. í þýzku knattspyrnublaði rákumst við á lista yfir þá leikmenn, sem hafa skorað flest mörk i landsleikjum i i Evrópu. Til gamans ætlum við að birta sjö efstu nöfnin á listanum, til fróöleiks og skemmtunar. Efstur á listanum var Gerd Mtiller, markakóngurinn frægi frá V- þýzkalandi, en hann skoraði t. d. 12 mörk i heimsmeistara- keppninni i Mexikó 1970 og var þá hér um bil búinn að jafna metiö, sem Frakkinn Fontaine, setti í heimsmeistarakeppninnni i Sviþjóö 1958, en þá skoraði hann 13 mörk. En það er einmitt Fontaine, sem kemur á eftir Múller á markalistanum. A eftir þessum leikmönnum, koma leikmenn eins og Puskas, Seeler og B. Charlton. En litum þá á efstu leikmennina, hvað þeir hafa skorað mörg mörk i mörgum leikjum. Gerd Múller V-Þýzkal. 51 41 Just Fontaine Frakkl. 30 20 Ferenc Puskas Ungv. 83 84 Giuseppe Meazza Ital. 33 53 Uwe Seeler V-Þýzkal. 43 72 Xam Abegglen Sviss 34 68 B. Charlton Engl. 49 106 Það er ekki hægt að segja annað en að þessir leikmenn hafi kunnað að sparka bolta, þvi að þessir leikmenn, hafa einnig verið, og eru, sinum. T.d. skoraði Gerd Múller, 41 mark i „Bunder- sligunni” (1. deild) þýzku, s.l. keppnistimabil, en lið hans B. MÚnchen, er nýorðið V-Þýzka- landsmeistarar. SOS. markhæstu leikmenn með liðum sinum og skoruðu (skora) mikið af mörkum i deildarkeppni i heimalöndum ÞEIR VISSU HVAR BOLT- INN VAR BEZT GEYMDUR Valur „átti” leikinn, en Breiðablik skoraði \ alsmenn sóttu fast á i leiknum á móti Breiöabliki í fyrrakvöld, en þar sem þeir höföu skiliö skotskóna eftir heima, tókst þcim ekki að skora. Þessi mynd er tekin I einni sóknarlotu Vals, og á myndinni sjást inarkvörður Breiöabliks og Höröur Hilmarsson Iiggja á veliinum. — Timamynd Gunnar. verði Breiðabliks, Olafi Hákonar- syni. Valsmenn sækja stift eftir þetta, en lánið leikur ekki við þá. A 30. min. kom svo eina mark leiksins. Sigurður Dagsson, markvörður Vals, bjargar skoti frá vitateig i horn, upp úr horn- inu, bjarga Valsmenn á linu, knötturinn berst til Ólafs Frið- rikssonar, sem sendir hann i netið. i siðari hálfleik var svipað upp á teningnum , Valsmenn sækja og sækja að marki.en þeim tekst ekki að koma knettinum i netið. Þórir Jónsson, komst i gott færi á 1. min, en skot hans lenti beint i fanginu á Ólafi Hákonarsyni. Ólafur var aftur vel á verði stuttu siðar, þegar hann varði vel skot frá Alexander Jóhannessyni. 1 lok hálfleiksins sóttu Vals- menn stift og voru þeir oft nálægt að skora. Bezta tækifæri þeirra kom, þegar 4 min, voru til leiks- loka, Hörður Hilmarsson lék laglega i gegnum vörn Breiða- bliks, en i staomn fyrir að skjóta, sendi hann knöttin yfir markið og þar var Bergsveinn Alfonsson, sem skaut, en knötturinn hrökk af varnarmanni i horn. Lauk leiknum með sigri Breiðabliks 1:0, og voru það ekki sanngjörn úrslit eftir gang leiksins. Valsliðið var frekar dauft i leiknum, liðið lék oft góða knatt- spyrnu á miðjum vellinum og á köntunum, en þegar leikmenn liðsins voru komnir i marktæki- færi, fór allt út um þúfur. Beztu menn liðsins, voru: Hörður, Þórir Jónsson, Bergsveinn, Jóhannes Eðvaldsson og Ingi Björn, sem fékk litla hjálp, þegar hann var kominn fremstur manna i sókn- inni. Breiðabliksliðið lék svipaða knattspyrnu og i fyrri leikjum sinum i 1. deild. Baráttuviljinn er ódrepandi hjá liðinu, og á liðið skilið hrós fyrir það að gefast aldrei upp, en það er ekki hægt að hrósa liðinu fyrir knattspyrnu, þvi að það er mest um spörk og hlaup. Einum áhorfanda, sem sá j leikinn, varð að orði, þegar harJnJ yfirgaf Laugardalsvöllinn: Það’ er merkilegt hvað „Sparkliðið” halar inn af stigum. Breiðabliks- liðið hefur fengið átta stig i deild- inni og má segja, að liðið sé komið úr fallhættu. Beztu leikmenn liðs- ins gegn Val voru, Ólafur Hákonarson, markvörður Haraldur Erlendsson og Guð- mundur Jónsson. Leikinn dæmdi Ragnar Magnússon, og kom hann skemmtilega á óvart i leiknum, þvi hann var ekki að stöðva leikinn, þótt leikmenn liðanna lentu i smá samstuðum. Þarna hefur Ragnar stigið spor i rétta átt, að láta leikmennina, sem brjóta af sér ekki hagnast á , brotunum. SOS Breiðabliksmenn sýndu ódrepandi baráttuvilja, sem dugði til sigurs titttitttat EINVÍGI ALDARINNAR er hafið fyrir alvöru Látið þetta einstæða tækifæri ekki líða, án þess að kaupa PÓSTK0RT EINVÍGISINS og fá þau stimpluð á keppnisstað Dreifingu í verzlanir annast LITBRÁ hf. - Símar: 22930 & 34092 Skáksamband íslands ttttt ttttlt slakur, jafnvel þótt Breiöabliks- liöiö færi þarna meö sigur af hólmi 1:0,þá sýndi liöiö ekki þá knattspyrnu, sem réttlæti sigurinn i leiknum. Liöið lék ekki knattspyrnu heldur unnu þeir leikinn á ódrepandi baráttuvilja, spörkum og hlaupum, aftur á móti rcyndu Valsmenn að spila og spila, en ekkert gekk, þegar að markinu dróg, þá var eins og allur vindur færi úr liðinu og liöiö var óheppiö meö markskot. Vals- liöiö er eins og höfuðlaus her, þegar Hermann Gunnarsson leikur ekki meö þvi, nokkuð sem ekki ætti aö koma fyrir lið, sem liefur á aö skipa mörgum góöum leikmöiinum. Strax á 5.min. hætti lánið að leika við Valsmenn, Ingi Björn Albertsson, komst einn inn fyrir Breiðabliksvörnina og skaut að marki — knötturinn lenti i mark- Heldur var þaö útþynnt skemmtun, scm Valur og Breiða- blik buöu upp á, þegar liöin mættust i I. deiid á föstudags- kvöldiö á Laugardalsvellinum. Valsmenn spiluöu og spiluöu en Brciöabliksmenn spörkuöu og spörkuöu. Arangur beggja: Mjög

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.