Tíminn - 26.07.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.07.1972, Blaðsíða 3
Miðvikudagur. 26. júli 1972 TÍMINN 3 Friðrik Ólafsson skrifar um sjöundu skákina Hv.: Spasski Sv.: Fischer. Sikileyjarvöm. 1. e4. Spassky hefur orðið litið ágengt með drottningarpeðs- byrjunina hingað til og af- ræður að freista gæfunnar með kóngspeðinu. 1. — c5 Fischer beitir gjarnan Sikil- eyjarvörn, eins og Spassky. 2. Hf:t :t. d4 4. Rxd4 5. Kc:t d6 cxd4 Rf6 a6 Svonefnt Najdorf-afbrigöi Sikileyjarvarnar, kennt við argentinska stórmeistarann Miguel Najdorf, sem staddur er hér á landi. Fischer er mik- ill kunnáttumaður i þessu af- brigði og teflir það flestum mönnum betur.En heimsmeist arinn lumar vafalaust á ein- hverri nýjung. 6. Bg5 Spassky beitir þessum leik að jafnaði, en Fischer notast fremur við 6. Bc4eða 6. h3. 6. — 7. f4 e6 Db6 Fischer hefur oft beitt þess- um hvassa leik með ágætum árangri. Peðsránið á b2 hefur að visu i för með sér margvis- legar hættur fyrir hann, en Fischer kann þá list öðrum betur að rata á beztu leiðirnar i flóknum stöðum. 8. Dd2 Spassky er greinilega i mikl- um vigahug, og kærir sig koll- óttan um peðið á b2. Efalaust lumar hann á einhverju. Hefði heimsmeistarinn verið i frið- samlegum hugleiðingum hefði mátt vænta leikja á borð við 8. Rb3 eða jafnvel 8. a3. Eftir 8. a3 má svartur ekki leika —, Dxb2? vegna 9. Ra4 og drottningin fellur. Báðir tefl- endur léku byrjunina hratt að venju og létu á sér skilja að þeir vissu hvað þeir vildu! 8. — 9. Rb3 Dxb2 Með hliðsjón af þvi, hversu fljótt Spassky lék þessum leik má ætla, að hann hafi ákveðna áætlun á takteinunum. Svarta drottningin verður nú fjarri öllu gamni um langan tima. Annars er algengasta fram- haldiö i þessari stöðu 9. Hbl, Da3 10. e5, dxe5 11. fxe5, Rfd7 o.s.frv. — Einnig 9. Hbl, Da3 10. f5, sem leiðir til mikilla sviptinga. Að siðustu má nefna 9. Hbl, Da3 10. Bxf6, gxf6 11. Be2, en sú aðferð hef- ur gefizt vel júgóslavneska stórmeistaranum Bruno Parma, sem þekkir þetta af- brigði manna bezt. 9. — Da3 1 byrjunarbókum virðist gert ráð fyrir þvi, að bezta svar svarts sé 9. —, Rc6, en Fischer er greinilega annarr- ar skoðunar. 10. Bd3 Be7 Vafalaust traustari leikur en 10. —, Rbd7, þvi að mikið riður á, að svarti kóngurinn eigi öruggt skjólhús á Kóngs- vængnum. 11. 0-0 h6! Þessi leikur setti Spasski greinilega i mikinn vanda þvi að hann verður nú að gera upp við sig, hvernig hann hyggst haga taflmennsku sinni i framhaldinu. Leiðin sem hann velur setur allt i bál og brand og svo virðist lengi vel sem Fischer rambi á barmi glötunar. 12. Bh4!? Rxe4 Hvergi hræddur! 13. Rxe4 Bxh4 14. f5! Eina ráöið til að halda sókn- inni gangandi. 14. Rxd6+ strandar einfaldlega á —' , Dxd6 15. Bb5+ Ke7+ o.s.frv. 14. exf5 Spassky Friðrik Fischer þiggur allt með glöðu geði og er nú kominn með þrjú peð yfir. Staðan virðist hættulega opin, en Fischer hefur alltaf svör á reiðum höndum. 15. Bb5 + Þegar hér var komið sögu voru menn orðnir ringlaðir á öllum látunum og erfitt að gera sér grein fyrir, hvað var raunverulega að ske! 15. axb5 Matarlystin er i góðu lagi þrátt fyrir allan hama- ganginn! 16. Rxd6+ Kf8 Hér var 16. Ke7 banvænt vegna svarsins 17. Rxb5. Kischer 23. Khl 24. g3« f4 Hinir taktisku hæfileikar heimsmeistarans njóta sin vel i slikum stöðum. 24. g5 25. Ilael Staða svarta biskupsins er farinn að verða dálitið óþægi- leg og Fischer tekur þann kostinn að biðjast drottningarkaupa. 25. Db4 26. I)xD RxD 27. Hc2 Kg7 Hér virðist manni 27 — Rc6 munn eðlilegri leikur. Svartur hefði þá örugg tök á stöðunni. Nú nær hvitur gagnfærum með samspili riddaranna. 17. Rxc8 Rc6 28 Ra5 b6 29. Rc4 Rd5 Nú er runnið upp hið 30. Rcd6 Bc5 „kritiska” augnablik. I fljótu 31. Rb7 Hc8 bragði virðist hvitur fá 32. c4 Re3 afgerandi færi eftir 17. Dd7 33. Hf3 Rxc4 en visar öllum hótunum á bug 34. gxf4 g4 með þeim einfalda og sterka Eini möguleikinn til að varnarleik 17. — g6! halda vinning i stöðunni. Ekki kemur heldur að gagni 17. Hxf5, Hxc8 18. Dd7 vegna svarsins — ,Re7. Spasski virðist ekki hafa neina mögu- leika á að halda áðkninni gangandi og dregur þvi lið sitt til baka. Við það vinnst Fischer timi til að styrkja varnirnar og koma mönnum sinum i gagnið. Sigurinn er þvi Fischers i þessari skæðu höggorustu. 18. Rd6 19. Rxb5 Hd8 De7 A þennan hátt heldur svartur peðinu á f5 og hefur þvi peð yfir, er orustu- reyknum léttir. 20. Df4 g6 Yfirburðir Fischers eru nú augljósir. Af einhverjum ástæðum helzt honum þó illa á stöðunni og heims- meistaranum tekst að rétta sinn hlut smám saman. 21. a4 Bg5 Áætlun svarts með biskupinn á e3 og peðin á f4 og g5 virðist ekki sannfærandi. Einhverjir hefðu kosið að leika kóngnum til g7 og koma kóngshróknum i gagniö. 22. Dc4 Be3+ 35. Iid3 h5 36. h3 Til að hindra h5-h4 hjá svarti. Spasski átti nú eftir u.þ.b. 10. minútur af um- hugsunartima sinum, en F'ischer 35 min. 36. Ra5 37. K7d6 Bxd6 38. Rxd6 IIcI + 39. Kg2 Rc4 40. Rc8+ Kg6 Hér fór skákin i bið og Spasski lék biöleik. Fischer á peð yfir, en Spasski hefur góða möguleika á þvi að angra svarta kónginn. Að öllu samanlögðu virðist jafntefli ekki óeðlileg úrslit. FÖ ABCDEFGH aícdefgb Biðstaðan 7. einvígisskákin fór í bið Óvíst um úrslitin Miklar sviptingar á taflborðinu ET—Reykjavik Sjöunda einvígisskákin var tefld i gær. Skákin var " sannarlega skemmtileg og bauð upp á mörg spennandi augnablik. Spasski hafði hvitt og lék i 1. leik: e4, en ekki: c4, eins og áður. Fischer svaraði með: c5, og beindi skákinni inn á braut Sikil- eyjarvarnar, nánar tiltekið Naj- dorf-afrigðis svonefnds með 6. leik sinum: a6. (Afbrigöið er kennt við argentinska stór- meistarann Najdorf, sem hefur þróað það öðrum fremur.) Í8. leikdrap áskorandinn peð á b2 — vissulega umdeildur leikur, þvi að drottningin lokaðist inni um tima og gaf heimsmeistaran- um svigrúm á miðboröinu. Eftir uppskipti siðar i skákinni, skýrðist staöan og virtist Fischer koma út með betri stöðu. Töldu ýmsir, að hann ætti unnið tafl — aðeins spurning, hve lengi Spasski gæti þraukaö. Það fór þó á annan veg. Fischer glopraði stöðuy firburöunum niður og Spasski bætti stöðu sina að sama skapi. Eftir 40 leiki fór skákin i bið og hefur Fischer eitt peö yfir i biðstööunni. Friörik ölafsson, stórmeistari, telur skákstööuna vera mjög jafna, þótt ekki sé hún beint jafnteflis- leg. Fischer hafi að visu eitt peð yfir, cn Spasski hafi á móti vissa gagnmöguleika. Biðskákin verður tefld i dag kl. 5. Ekkert samkomulag um myndatöku Kvikmyndavélar sáust ekki i keppnissalnum i gær. Astæðan var sú, að ekki hafði náðst sam- komulag um myndatökuna, áður en skákin hófst. Samningafundir stóðu i allan gærdag milli Chester Fox og full- trúa ABC-sjónvarpshringsins auk lögfræðings Fischers o.fl. aðila. (Sem kunnugt er afsalaði lög- fræðingur Fox myndatöku- réttindum i hendur ABC. Fox vill ekki viðurkenna það afsal og segir lögfræðinginn hafa skort allt umboð til þess.) Skv. upplýsingum Freysteins Jóhannssonar, blaða- fulltrúa St hafði miðað mjög i samkomulagsátt á fundunum i gær, þótt endanlegt samkomulag hafi ekki náðst. Freysteinn var bjartsýnn á, að myndataka gæti jafnvel hafizt i dag, miðvikudag. Spasski á nýjum stól Þegar kapparnir setjast að tafl- borðinu klukkan rúmlega fimm (Fischer seinn að vanda) hefur veriö skipt um sjálft skákborðið, þ.e. tréreitir eru komnir i stað steinreita. Þá hefur Spasski feng- ið sams konar stól og Fischer. (Það gekk þó ekki hljóðlega fyrir sig, þvi að Cramer, umboðs- maður Fischers, mótmælti og krafðist þess.að stóllinn yrði fjar- lægður. Þeim mótmælum var ekki sinnt og ætlaði Cramer þá að taka umræddan stól i burtu á eig- in spýtur. Starfsmenn Laugar- dalshallarinnar stöðvuðu þó þetta frumhlaup hins sjálfskipaða eftirlitsmanns.) Nóg um forsöguna, kapparnir eru hvort sem er seztir að tafli. Skákin verður fljótlega skemmti- leg og spennan magnast i Höll- inni. Það er annars skrýtið hve miklum stakkaskiptum allt tekur hér á einvigisstaönum, þegar á kvöldið liður. Loftið verður þyngra, hávaðinn magnast og rólyndir menn virðast æstir á svip. Skotizt upp í stjórnstöð Aftast i keppnissalnum, upp undir lofti, er stjórnstöð allra þeirra sjónvarpstækja, sem sýna nýjustu skákstöðuna og komið er fýrir viðs vegar um Laugar- dalshöllina. Það er fyrirtækið Iðntækni h.f., sem annast hefur uppsetningu alls tækjabúnaðar i sambandi viö einvigið. 1 stjórnstööinni hitti ég framkv.stjóra þess, Árna Ómar Bentsson. Hann fræðir mig á ýmsu, sem kemur spánskt fyrir sjónir. T.d. eru flest stjórntækin Frh. á bls. 15 Villur í reikningum Reykjavíkurborgar Sá óvenjulegi atburður gerðist á fundi borgarstjórnar Reykjavikur sl. finimtudag, að við borð lá að fresta yrði samþykkt á reikningum borgarsjóðs fyrir sl. ár vegna þess, að i Ijós kom, að um mjög vcigamiklar færslu- og reikniugsskekkjur var að ræða. Virlist borgarstjóra koma algerlega á óvart, hversu alvarlegar villurnar voru. Kristján Beucdiktssoii sagði m.a. uni þennan þátt reikning- anna, að villurnar væru það afgerandi, að mjög erfitt væri að átta sig á rcikningslegri s t ö ð u b o r g a r s j ó ð s . Athugasemdir og lciðréltingar endurskoðunardeildar við reikningaua voru hvorki meira né miiina en milli 911 og lUU.Þar af eru tvö mál, sem eru i rannsókn og ekki færri en niu atriði, sem deildin taldi að rannsaka þyrfli frekar, áður en hún gæti lekið afstööu til þeirra. Þetta bendir óneitanlega til þess, að sunis staðar sé ckki allt i sem heztu lagi og hefði borgarstjóri vissulega þurft að fylgjast betur með þessum niálum. Fulltrúar minnihlutaflokk- anna i borgarstjórn lögðu til. aðafgreiðslu rcikningsins yrði frestað þar til leiðréttingar hefðu verið gerðar. Hér var iim svo margar og stórfelldar villur að ræða, að ábyrgðar- laust mátti tclja að sam- þykkja rcikninginn, áður en leiðréttingar ættu sér stað. (íeir borgarstjóri og borgar- lulltrúar Sjálfstæðisflokksins viðurkenndu i reynd þcssa gagnrýni m innihluta flokk- an na. A fundinum lögðu þeir fram til bókuuar skrá mcð leiðrétt- ingum við 23 liði i reikningun- um. Jafnframl liigðu þeir til, að reikningurinn yrði leið- rcttur og borgarráði falið að fylgjast með þvi, að þær lcið- réltingar væru fullnægjandi. Viðurkenning Geirs á ólestrinum Eftir viðurkcnningu borgar- stjóra á nauðsyn þcss að leið- rétta reikningana áður en þeir yrðu gcfnir út, drógu minni- hlutafulltrúarnir tillögu sina til baka og sátu hjá við af- grciðslu á reiknrngunum. Það er vissulega alvarlegt mál, aðekkiskuli vera hægt að koma saman réttum reikning- um fyrir Reykjavikurborg. Hitt cr þó enn verra, aö borgarstjóri og mcirihlutinn ætluðu sér auðsjáanlega að keyra i gegn samþykkt á reikningi nieð bæði töluiegum og færslulegum skekkjum, án þess aö leiðréttingar yrðu gcrðar. Þetta mál hlýtur að rifja upp þær umræður, sem áttu sér stað fyrr i þessum mánuði um störf borgarstjóra og þá gagnrýni Kristjáns Benedikts- sonar, að borgarstjóri væri búinn að taka að sér alltof mörg og mikil verkefni auk sjálfs borgarstjórastarfsins. Kristján sagði, að meiri og minni fjarvera borgarstjóra upp(á siökastiö frá embætti sinu hefði óumflýjanlega leitt til þess, að mjög hefur slaknað á allri lieildarstjórn á málefn- um borgarinnar. Ileikningar- nir fyrir 1971 eru hrópandi dæmiumþað. -TK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.