Tíminn - 26.07.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 26.07.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Miövikudagur. 26. júli 1972 KINNARFJÖLL VAKA YFIR HÉRAÐINU, SÖGU ÞESS OG MENNINGU l'.I-llúsavik. Ilringur Jóhannesson, listmál- ari frá Haga i Aöaldal, hefur i sumar unnið að myndskreytingu i nýja gagnfræðaskólauum á Húsa- vík. Þvi verki er nú að mestu lok- ið. Alls er myndflöturinn tveir fer- metrar og munu bæjarbúar á einu máli um, að þeim og samfélagi þeirra sé hinn mesti fengur að hinum fallegu myndum Hrings. Hringur skipar veggfletinum i niu reiti. I efstu reitunum eru Kinnarfjöll á þrem árstiðum — vetur, sumar og vor. t miðreitun- um eru sögulegar myndir: Skip Garðars Svavarssonar á Skjálfanda og Náttfari á báti sin- um ásamt þrælnum og ambátt- inni og tvær táknrænar myndir: borgeir Ljósvetningagoöi fleygir goðum sinum i fossinn og bóndi við skriftir i baðstofu, imynd þingeyskrar menningar fyrir og eftir aldamótin siðustu. t neðstu reitunum eru táknmyndir lands- lags i bingeyjarsýslu: Hvera- svæöi, hraun, gróöijr og vatn.' Öðrum til fyrirmyndar. Hringur lét svo ummælt viö fréttaritara Timans á Húsavik, að hann væri mjög þakklátur for- ráðamönnum skólans, er létu honum þetta verkefni i té, og von- aöi jafnframt, að það yröi öðrum sveitarstjórnarmönnum hvatning til þess að láta myndlistamenn skreyta slikar byggingar eftir- leiöis. Skólabyggingunni að mestu lokið. Um skólann sjálfan er það að segja, að byggingu þeirrar álmu, sem verið hefur i smiðum, er aö mestu lokið. Eftir er aðeins að fullgera bókasafnsherbergi og lesstofu. Alls verða þarna átta kennslustofur, og verður kennt i sjö þeirra i vetur, en ein verður látin skólastjóra og kennurum i té. Eftir er að byggja litla álmu, þar sem seinna verður bækistöð skólastjóra og kennara, og all- stórt rými til handavinnu- og matreiöslukennslu og náttúru- fræði- og eðlisfræðikennslu. Sótt um dómara- embætti í Rvík og Hafnarfirði Útrunninn er umsóknarfrestur um þrjú borgardómaraembætti hjá yfirborgardómaranum i Reykjavik og tvö héraðsdómara- embætti hjá bæjarfógetanum i Hafnarfiröi. Um embættið i Reykjavik sóttu Auður borbergsdóttir fulltrúi, Björn b. Guðmundsson fulltrúi, Gisli G. tsleifsson hæstaréttar- lögmaöur, flrafn Bragason full- trúi og Jón P. Emils hæsta- réttarlögmaður. Um héraðsdómaraembættin sóttu Birgir Már Pétursson fulltrúi, Guömundur Jóhannesson fulltrúi, Jón P. Emils hæsta- réttarlögmaöur, Kristján Torfa- son fulltrúi, Sigurður Hallur Stefánsson fulltrúi og Stein- grimur Gautur Kristjánsson full- trúi. Síldarverðið i Danmörku afar lélegt: ÍSLENZKU SJÚMENNIRNIR ORÐNIR LANGÞREYTTIR ÞÓ—Reykjavik Sildarverðið lækkaði aftur i Danmörku i siðustu viku, og var meðalverðið aðeins rúmar 9 krónur. Stafar þetta lága verð af of miklu framboði og af þvi aö gæði sildarinnar hafa ekki verið upp á það bezta. — tslenzkir sjó- menn, sem eru við sildveiðar i Norðursjó, eru nú orðnir leiðir yfir þessu lága verði, svo ekki sé meira sagt. Dæmi eru til um það, að sildarbátur hefur ekki enn náð aflaverðmæti fyrir 1 milljón, þó að hann hafi stundað veiðar i Norðursjó frá þvi um miöjan júli. betta þýðir að áhöfnin er aðeins á tryggingu. þar sem mikið vantar á, að aflaverðmætið skili af séi einhverjum hlut, og að vonum eri islenzku sjómennirnir orðnii langþreyttir á þessu lága verði. t siðustu viku seldu islenzki sildveiðiskipin 63 sinnum i Danmörku og 1 sinni i býzka landi. Skipin seldu 2.913 lestir al sild fyrir 24.809.211 kr., og meðal verðiö var eins og fyrr segir 9.« kr. — Hæsta meðalverð fékk Börkur NK 20.29 kr, en Börkui seldi 63.2lestir lS.júlifyrir 1 millj 288 þús. Hæstu heiidarsöluna fékk hinsvegar Helga Guðmunds dóttir BA, en Helga seidi 82.5 lestir 17. júli fyrir 1. miilj. 420 þús. Legstaður og minnis- varði á heiðinni - segir Benedikt frá Hofteigi um beina- fundinn á Fellsheiði baö var Benedikt Gislason frá Hofteigi, sem hringdi, og hann kom beint aö efninu: — Ég vil, að bein Guðrúnar Magnúsdóttur hljóti legstað á Fellaheiöi, þar sem þau hafa svo lengi veriö. bað átti ei viö neitt að styöjast að fara flytja þau I kirkjugarðinn i Asi. barna á heið- inni lét hún lif sitt fyrir ást sina, þar á hún að fá að hvila og þar á að gera henni varöa. Ég hef veriö að reyna áð koma þessu i kring. baö er ekki rétt, sagði Benedikt, að Guðrún hafi oröið úti fyrir jólin 1886. baö hefur verið fyrir jólin 1879. baö ár var hún vinnukona í Fjallsseli, en hverfur siðan. bá var unnusti hennar, borsteinn Jónsson frá Hriflu vinnumaður i Hnefilsdal, en næsta ár i Fjallsseli. bangað hefur hann verið vistráðin, áður en Guðrún varð úti, og þar hefur hann ætlaö að vera samvistum við hana. Beneditk kvaö borstein hafa flutzt til Vesturheims ekki miklu siðar, en systur hans eiga kunna niöja hérlendis: Kristin var móðir Jón Höskuldssonar sima- verkstjóra á Vopnafirði, og Jónina amma þeirra Ingólfs sona, Brynjólfs, Hrólfs og Kristjáns, og séra Heimis Steins- sonar. Um uppruna Guðrúnar kvaðst Benedikt ekki geta fullyrt neitt að svo stöddu, en taldi þó víst, aö hún heföi verið góðra manna og ötulla. J.H. Veggskreyting llrings Jóhannessonar I nýja gagnfræðaskólanum á Húsavik. Ljósmyndastofa Péturs á Húsavík. Rafvirkjadeilan efcki fullleyst enn: Hvika ekki frá samþykkt- inni um ákvæðisvinnu Barnadeild næsta mál á starfsskránni Kvenfélagið Hlif á Akureyri hefur valið sér nýtt verkefni: Aö koma þvi til vegar aö reist verði barnadeild við sjúkrahúsið á Akureyri. Aður haföi kvenfélagiö rekiö barnaheimilið Pálmholt i tuttugu og tvö sumur. Siðastliöið haust tók Akureyrarbær það á leigu til vetrarrekstrar. 1 vetur afhenti svo stjórn félagsins bréf, þar sem bænum var gefið barnaheimilið. Fór formleg afhending þess siðan fram siöari hluta vors. Eins og áður segir munu kvenfélagskonurnar einbeita sér um sinn að sjúkrahúsmálunum. 00—Reykjavik Vinnuveitendasamband tslands skoraði fyrir nokkru á Félag isl. rafvirkja að draga til baka fundarsamþykkt þá, sem gerð var á sama fundi og samþykkt var það samkomulag, sem samn- inganefndir gerðu, og mánaðar- liingu verkfalli var aflýst. Rafvirkjar harðneita, að draga samþykktina til baka og segja, að deilan hafi i rauninni verið leyst með henni, og að samninganefnd meistara hafi vitað það áður en samningar voru undirritaðir. Félag isl. rafvirkja sendi i gær Vinnuveitendasambandinu eftir- farandi bréf: Sem svar við bréfi yðar dags. 20. júli 1972, þar sem skorað er á Félag islenzkra rafvirkja að draga til baka fundarsamþykkt gerða á fjölmennum félagsfundi i F.Í.R. 19. júli 1972, lýsir stjórn F.l.R. yfir eftirfarandi: F.t .R mun að sjálfsogðu ekki draga fundarsamþykkt þessa tii baka og breyta hótanir yðar um málssókn á hendur féiaginu þar engu um. Stjórn F.t.R. litur svo á, að lausn verkfalls rafvirkja hafi raunar byggzt á þessari fundar- samþykkt og hafi yður ag um- bjóðendum yðar, F.L.R.R. og L.l.R. veriö það það Ijóst áður en samningar voru undirritaðir, að yfirlýsing af hálfu F.t.R. er væri efnislega samhljóða umræddri fundarsamþykkt nýgerðra samn- inga. M.a. af framangreindum ástæðum telur stjórn F.I.R., að sé fyllilega liigmæt og itrekar að margumrædd fundarsamþykkt, frá henni verður ekki kvikað. KÓ 1 komin á flot Fyrir skötnmu var hleypt af stokkunum bjá Bátalóni i liafnar- firði ellefu lesta þilfarsbáti, sem hiaut nafnið Sólbjörg KÓ 1. Eru eigendur hans óskar Magnússon og ólafur Magnússon i Kópavogi. Káturinn er búinn vökvastýri, 98 hestafla disUvél, vökvadrifnu linuspili, sex rafdrifnum færa- rúllum, radartækjum, dýptar- ína-li, fisksjá og talstöö. Þetta er áttundi báturinn af þessari gerð, sem hleypt er af stokkum hjá Bátalóni á þessu ári, og 405. nýsmiði skipasmiöa- stöðvarinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.