Tíminn - 27.07.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.07.1972, Blaðsíða 12
12' TÍMINN Fimmtudagur. 27. júlí 1972 llll er fimmtudagurinn 27. júli 1972 HEILSUGÆZLA Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugárdag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofureru lokaðar á laugardógum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur og helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. Otf.OO mánudaga. Simi 21230. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Breytingar á afgreiðslutima lyfjabúða i Reykjavik. Á laugardögum verða tvær lyf jabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9-12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. Á virkum dögum frá mánudegi til föstud. eru lyfja- búðir opnar frá kl. 9-18. Auk þess tvær frá kl. 18 tii 23. Næturvörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 22-til 28. júli annast, Laugavegs Apótek og Holts Apótek. Sú lyfjabúð,sem tilgreind er i fremri dálk, annast ein vörzluna á sunnu- dögum (helgidögum) og alm. fridögum. Næturvarzla er óbreytt i Stórholti 1. frá kl. 23 til kl. 9. Kvöld og næturvörzlu i Kefla- vik, 27. jiili, annast Arnbjörn Ölafsson. BLÖÐ OG TÍMARIT Timaritið Gangleri, fyrra hefti 1972,hefur borizt blaðinu. Helzta efni: Af sjónarhóli — Sigurlaugur Þorkelsson: Endurholgunarkenningin. Sigvaldi Hjálmarsson: Vegur hinna hvitu skýja. Fjögurra blaöa smári. Grétar Fells: Vegur rósarkrossins. John E. Coleman: Með Suzuki i Japan og fleira. siglingar; Skipaútgerð rikisins. Esja fer frá Reykjavik siðdegis á morgun vestur um land i hringferð. Hekla er á Norður- landshöfnum á vesturleið. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21.00 i kvöld til Vestmanna- eyja. Skipadeild S.t.S. Arnarfell fór i gær frá Reykjavik til Norðurlandshafna. Jökulfell lestar á Vestfjarðarhöfnum. Disafell er i Gdynia. Helgafell er i Antwerpen. Mælifell fór i gær frá Rieme til íslands. Skaftafell er i Lissabonn. Hvassafell fór 24. þ.m. frá Svalbarðseyri til Louisburg. Stapafell er i oliuflutningum á ¦ Faxaflóa. Litlafell fór 23. þ.m. frá Rotterdam til Reykjavík- ur. FLUGÁÆTLANIR Klugfélag tslands — innan- landsflug. Er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2ferðir) til Húsa- vikur, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, og til Egilsstaða (2 ferðir) Millilandaflug. — Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30. til Lundúna og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 14.50 um daginn. Gullfaxi fer frá Kaup- mannahöfn kl. 09,40 til Osló, Keflavikur, Ósló og væntan- legur til Kaupmannahafnar kl. 20.35 um kvöldið. BÍLASK0ÐUN Aðalskoðun bifreiða i Reykja- vik. R-14101 — 14250 ORÐSENDING Kvenfélag Kópavogs, félagskonur athugið. Kvenfélagasamband Islands mun halda námskeið i september, kennt verður baldering og upphlutsaumur. Námskeið þetta er einkum ætlað þeim konum, sem kenna siðan hjá kvenfélögunum. Umsóknir þurfa að berast hið allra fyrst til stjórnar K.S.K. Upplýsingar i sima 41260. Frá Kvenfélagasambandi tsl. Skrifstofa sambandsins og ¦ leiðbeiningarstöð húsmæðra verður lokuð i júlímánuði vegna sumarleyfa. rÁ.A. sanitökin. Viðtalstimi alla virká daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. ERINDI UM laxveiðimál Mr. Wilfred M. Carter, framkvæmdastjóri International Atlantic Salmon Foundation.flytur erindi um stjórnun og rekstur á veiðiám á vegum Landssambands stangaveiði- fél. og Stangaveiðifél. Reykjavfkur ikvöld kl. 20.30 á Hótel Loftleiðum (Kristalssal). Að erindinu loknu, sem verður túlkað á fslenzku, sýnir fyrirlesarinn kvikmynd og skuggamyndir af laxveiðiám í Kanada og svarar fyrirspurnum. Stangaveiðimenn og aðrir áhugamenn eru hvattir til að mæta. L.S. — S.V.F.R. Eftirfarandi spil kom fyrir i keppni bandariskrar sveitar i Braziliu. Suður spilar sex spaða og V spilaði út T-K. A V 87 64 A 4 V DG1092 ? KDG1094 * D 4 A86532 K73 A 6532 V 753 ? enginn * G109652 A AKDG109 ¥ AK8 ? 7 4, A»4 Braziliski spilarinn ókyrrðist mjög i sæti sinu, þegar S opnaði á 2 Sp. sterkt i spilinu, en sagði sið- an pass. Aftur fór mikill straum- ur um hann og eins áhorfendur, þegar N sagði 3 T. Lokasögnin varð svo 6 Sp. og þegar spil blinds komu á borðið virtist allt mjög einfalt. S ætlaði að fara að láta T- As blinds, þegar hann fór að hugsa um viðbrögð Vesturs, og þó hann skildi ekki portúgölsku rann það allt i einu upp fyrir honum, að V hlyti að vera með 5 eða 6 T. Suð- ur breytti þvi um áætlun — lét lit- inn T úr blindum og A sýndi eyðu. A T-D var aftur litill T úr blindum og trompað heima. Spilið S gat trompað Hj. i blindum — sjö slag- ir á tromp, tveir á Sp. tveir á L og T-As tryggðu spilið. Ef T-As er látinn i byrjun tapast það. 1 fjöltefli i Berlin 1956 var Draga með svart i þessari stöðu og átti leikinn. 1.------Re5!! 2. RxR — RxR!! 3. Bg2 r- DxB og hvitur gaf. Brandt Framhald af bls. 9. gagnvart Austurveldunum, en þá reyndist stjórnarandstaðan klofin, tvistigandi og vanmátt- ug. En kosningabaráttan er ekki háð um stefnuna gagn- vart Austurveldunum. Barzel getur hugsað til þess með ánægju, að þar er barizt um allt aðra hluti. Þróunin Framhald" af 15. siðu. sigildar,,kerlingabækur". Gömui og ný reynsla, visindin, þ.a.m. læknavisindi hafa miklu áorkað til heilsubótar mannsins. Bakteriufræðin visar leiðina ásamt' hyggjuviti og dulrænum onum. Eitt og eitt meðal, sem spraut- að er i æð getur gert manninn ónæman fyrir hættuiegum sjúk- dómi; fleira má nefna. Ofnotkun meðala er stórhættu- leg og gengur næst á eftir tóbaki og áfengi. Bezti læknirinn er heilbrigt lif- erni. Hollur heimafenginn matur, sem sé borðaður hrár eða mat- reiddur með" sem minnstu efna- tapi. Sem minnst af hveiti og sykri. Nóg hreyfing og áreynsla. Þeir eiga lifshamingjuna mesta, sem lifa eftir boðorðinu og spakmæiinu: í sveita þins andlitis skaltu brauðs neyta. Jón Konráðsson Selfossi. Landsins gróénr - yðar hróður IHiBlJNAÐARBANKI ISLANDS Héraðsmót að Breiðabliki Halldór Guðmundur Héraðsmót Framsóknarmanna á Snæfellsnesi verður haldið að Breiðabliki, föstudaginn 28. júli n.k. Ræðumenn: Halldór E. Sigurðssin, fjármálaráðherra, og Guðmundur G. Þórarinsson, borgarfulltrúi. Þrjú á palli skemmta. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur fyrir dansi. Nefndin. Héraðsmót að Kirkjubæjarklaustri Héraðsmót framsóknarmanna i Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið laugardaginn 12. ágiist n.k. Steingrimur Hermannsson flytur ræðu. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra og Gunnar Jónsson syngja og leika létt lög frá ýmsum löndum. Hljómsveit Gissurs'Geirs frá Sel- fossi leikur fyrir dansi. Steingrímur Karl Kurugei Aðalfundur FUF í Dalasýslu Aðalfundur FUF i Dalasýslu verður haldinn laugardag- inn 29. júli kl. 4 i Dalabúð, Búðardal. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kosning fulltrúa á 14. þing SUF á Akur- eyri. Atli Freyr Aðalfundur FUF á Akranesi . <^B A verður haldinn mánudag- inn 31. júli i framsóknarhúsinu Sunnubraut 21. og hefst kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kosningg fulltrúa á 14. þing SUF. Atli Freyr Guðmundsson, erindreki SUF, mætir á báðum fundunum. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför VILHJÁLMS JÓNSSONAR húsasmiðameistara, Drápuhlið 2. Marta Ólafsdóttir, Karen Vilhjálmsdóttir, Manfreð Vilhjálmsson, Vilmar Þór Kristinsson, og barnabörn. Steinunn Vilhjálmsdóttir, Þorvaldur Óskarsson, Erla Sigurjónsdóttir, Erla Ólafsdóttir, Sonur okkar og bróðir KJARTAN JÓNSSON lézt af slysförum 24. júlf. Jarðarförin fer fram laugar- daginn 29.júli frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 10.30 árdegis. Blóm og kransar afbeðnir, en þeir sem vildu minnast hans láti lfknarstofnanir njóta þess. Sigrún Aðalbjarnardóttir Jón Pálmason Þorgerður Jónsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.