Tíminn - 27.07.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 27.07.1972, Blaðsíða 17
Fiinmtudagur. 27. júli 11172 TÍMINN 17 Víkingar 1. deild Umsjón: Alfreð Þorsteinsson skoruðu sitt fyrsta mark í gegn íslandsmeisturunum l'sland - Noregur 14:14 Landsleiknum i handknattleik milli íslands og Noregs, sem háð- ur var i Osló i gærkvöldi, lauk meft jalntefli — 14 mörk gegn 14. Nánar á inorgun. KR-ÍBV frestað - markið nægði til sigurs yfir Keflavík, sem á ekki lengur möguleika til að hljóta Islandsmeistaratitilinn í ár Nú geta Vikingar farið að anda léttar, þeiin tókst að skora sitt Ivrsta inark i 1. deild gegn Kefla- vik s.l. þriðjudagskvöld og þetta eina niark l'ærði Vikingsliðinu tvö dvrmæt stig i haráttunni um botninn. Loksins þegar þeim tókst að skora mark, var það ekki af verri gerðinni — þrumuskot Haf- liða Péturssonar. af :t(l m færi lenli óverjandi i bláhorninu. Sjaldan hefur ntaður séð liðs- inenn 1. deildarliðs fagna eins innilega marki, eins og ieikmenn Vikings gerðu, og það má segja að flestir áhorfendur á Laugar- dalsvellinum, hafi samglaðst þeim — eöa það mátti siá á áhorf- enda pöllunum. Vikingsl.kunni svo sannarlega að meta þann sluöning, sem þeir fengu frá áhorfendum, þviað liðið tviefldist eftir markið og tók öll völd á leiknum i fyrri hálfleik, hvað eftir annað þurftu „skriðdrekarnir" i vörn Keflavikurliðsins, að hafa sig alla við, til að varna hinum sóknglöðu framlínumönnum Vik- ings. Fyrri hálfleikur var fjörugur og vel leikinn af Vikingsliðinu, sem fékk fyrsta marktækifærið i leiknum á 8. min. Guðgeir Leifs- son, tók innkast og varpaöi knett- inum langt inn á vitateig, stukku leikmenn Vikings og Keflavik upp til að skalla knöttinn, sem lenti inn i markteig og hoppaði þar — rétt áður en Stefáni Halldórssyni tókst að spyrna knettinum i mark Keflvikinga, tókst varnarmanni að bjarga i horn. A 10. min. kem- ur svo hið langþráða mark Vik- ings. Hafliði Pétursson fær knött- inn fyrir utan vitateig, leikur i átt að marki og spyrnir, knötturinn þýtur áfram og lendir óverjandi út við stöng. Glæsilegt vinstrivót- ar skot hjá Hafliða, sem hefur með þessu marki komið Vikings- liðinu á bragðið og á örugglega eftir að binda liðið saman i erfiðri baráttu. sem það á framundan. Stuttu eftir markið á Guðgeir skot, sem lenti i stöngina að utan- verðu, en hann fékk knöttinn út á kantinn, eft ir eitt af sinum löngu innköstum. A 24. min. skapast svo mikil hætta við Kelfavikurmark- ið, Hafliði tók hornspyrnu, sem small i slá og út til Páls Björg- vinssonar, sem spyrnti viðstöðu- laust að marki, en skot hans var biaraað á linu — knötturinn hrekkur þá til Jóhannesar Bárð- arsonar, sem skaut yfir af mark- teig. Minútu siðar (25. min.) fá svo Keflvikingar sitt bezta mark- tækifæri i fyrri hálfleik. Magnús Torfason leikur fram kantinn og gefur knöttinn fyrir markið, þar sem Grétar Magnússon fær hann og spyrnir á markið úr dauðafæri, en beint i Diðrik ólafsson,sem var vel á verði. Næsta marktækifæri kemur ekki fyrr en á 41. min. Þá kemst Stefán Halldórsson i opið færi við Keflavikurmarkið, en á siðustu stundu tekst Gunnari Jónssyni að bjarga i horn. Eftir þetta fara Keflvikingar að sækja á Vikingsmarkið, en þeim tekst ekki að jafna fyrir leikhlé. Það var greinilegt, hvað Vik- ingsliðið ætlaði sér að gera i sið- ari hálfleik. liðið dró sig frekar i vörn og var ekki á þeim buxun- um að fara að tapa niður forust- unni. Keflavikurliðið sótti mun meira, en leikmönnum liðsins tókst erfiðlega að skapa sér marktækifæri. Þetta gramdist leikmönnum liðsins og voru þeir farnir að láta skapið hlaupa með sig i gönur. A 10. min. kom fyrir mjög ruddalegt atvik: Hafliði Pétursson og Ólafur Júliusson, lentu saman i návigi, þar sem Hafliði stjakaði við Ólafi, svo að hann féll. Dómarinn flautaði strax og dæmdi frispark á Haf- liða, en i þvi ris Ólafur upp og lemur Hafliða i andlitið, meö þeim afleiðingum, að hann kast- aðist upp i loft og féll á völlinn. Ólafur var bókaður fyrir þetta brot, en Hafliði var borinn út af leikvelli, meðvitundarlaus og fluttur á Slysavarðstofuna. Þar var úrskurðað að hann hafi fengið heilahristing. Brot Ólafs á Hafliða var mjög ruddalegt, og það alvarlegt, að með réttu hefði átt að visa honum af leikvelli. Þetta er ekki fyrsti leikurinn, sem hann leikur háska- léga og er þvi ekki hægt að afsaka hann fyrir brotið. Menn,sem ekki geta tamið skap sitt i iþróttum, eiga ekki að vera að leggja rækt við þær. En látum þetta leiðindamál niður l'alla og snúum okkur þá aftur aðleiknum. A 15.min. stend- ur Steinar Jóhannsson einn með knöttinn fyrir marki og þrumar knettinum að markinu, en Diðrik markvörður er fljótur að átta sig á hlutunum og tekst að verja Spilaðar verða 5 umf. í bingó á grasvellinum á Akureyri Bingó ársins, og ef að likum lætur, það mesta sem haldið hefur verið hérlendis, verður væntanlega haldiö laugardag- inn 29. júli n.k. á iþróttavellin- um á Akureyri og meðal vinn- inga þar má nefna nýjan Fiat 127 að verðmæti 267 þús. kr. Það er knattspyrnufélag Akureyrar, sem ætlar að gangast fyrir bingóinu, sem verður haldið á iþróttavellin- um, en ef veður bregst á laugardag, verður þvi frestað fram á sunnudag, samkvæmt upplýsingum forráðamanna lelagsins. Spilaðar verða fimm um- ferðir og vinningar auk bilsins eru tvær hálfsmánaðar Mall- orka-ferðir með uppihaldi, að verðmæti 20 þús und hvor ferð. og tvær vikur til Kaup- mannahafnar með leiguflugi Sunnu, að verðmæti 10 þús. kr. Ileildarverðmæti vinninga verður þvi 227 þúsund kr. Aðgangur að vellinum verö- ur ókeypis. — og telja félags- menn, að þeir þurfi að selja um 1500 spjöld til að sleppa hallalausir útúr fyrirtækinu. Vilja þeir benda fólki á að hafa með sér einhver pappa- spjöld til að raða spjöldum sinum á. þar sem ekki verða borð. Svavar Gests verður stjórn- andi. og þess má að lokum geta. að vinningsmöguleikar eru margfalt meiri en i venju- legu háppdrætti. Jóhanii Kenediktsson. GS 217 Július K. Júliussou. GK 218 Jóhatin Ó. (iuðm.son GK 222 .ytli AVásón. GR 225 Pétur Autonsson.GS 226 t'vskar Sæniundsson, Glt 229 Þórhallur Hólmgeirsson, GS 229 Allir þessir menn fá stig i Stigakeppni GSt.) Þeir sem tókú þátt i keppninni með forgjöf. léku 36 holur — 18 holur á dag— og þar sigraði Gisli Sigurðsson, ritstjórnarfulltrúi Morgunblaðsins, sem lék á 140 höggum nettó. Þ.e.a.s. 164 höggum. en siðan er forgjöf hans dregin frá. Annar varö Viðar Þor- steinsson. GR á 142 höggum. Þriðji Pétur Antonsson, GS á 144 en siðan komu 3 ménn á 145 höggum nettó, Jóhann Jósepsson, GS. Þórhallur Hólmgeirsson, GS og Atli Arason, GR. -klp- Andrés önd-undankeppni Kóngsbergsleikjanna Undankeppni fyrir leikana i Kóngsbergi i Noregi, sem kenndir eru við Andrés Ond fer fram á Melavellinum i Reykjavik dag- ana 8. og 9, ágúst n.k. og hefst kl. 16.00 báða dagana. Kastklúbbur Reykjavíkur Mót i stangarköstum verða haldin fimmtudagana 10. 17., 24. og 31. ágúst kl. 6.30 á Laugardals- túninu. Kastgreinar ákvarðast af veðurskilyrðum. Æfingar i sumar verða á mánudögum og miðvikudögum kl. 5-8. Stjórnin. Þátttökurétt hafa þau börn, sem fædd eru 1960 og 1961. Strax -eftir keppnina verða valin fjögúr börn til þátttökú i leikunum i Noregi. Keppt verður i þessum grein- um: Fyrri dágur: 11 ára telpur 60 m hjaup, 11 ára drengir 60’m hlaup og kúluvarp, 12 ára telpur langstökk og 600 m hlaup. 12 ára drengir langstökk og 600 m hlaup. Siðari dagur: 11 ára telpur langstökk og 600 m hlaup. 11 ára drengir langstökk og 600 m hlaup. 12 ára telpur 60 m hlaup og kúluvarp. 12 ára drengir 60 m hlaup og kúluvarp. Þátttöku þarf að skila til skrif- stofu ISI fyrir 1. ágúst n.k. spyrnu Steinars meistaralega i horn. Eftir þetta halda Keflvik- ingar áfram að sækja, en Vik- ingsvörnin er vel á verði og tekst að bægja hættunum frá. Ofl sköp- uðust miklar þvögur við Vikings- markið og oft munaði mjóu, en heppnin var með Viking og sigur- inn átti greinilega að verða Vik- ings. Hann varð það, þvi að Kel'l- vikingum tókst ekki að skora áður en leiknum lauk. Þar með var fyrsti sigur Vikings i 1. deild orð- inn staðreynd og hel’ur nú Vikingsliðið fengið þrjú stig i 1. deild, öll á kostnað Keflvikinga — fyrri leik liðanna lauk með jafn- tefli 0:0. Með þessu tapi, hafa Keflvikingar misst allar vonir um að halda Islandsmeistaratitlinum i ár. Vikingsliðið átti mjög góðan leik i fyrri hálfleik og átti liðið að hafa 2-3 marka forskol, eftir marktækifærum. Beztu menn liðsins voru: Diðrik markvörður, sem varði mjög vel i leiknum. Þá voru Bjarni Gunnarsson og Jóhannes Bárðars. mjiig sterkir i vörninni. Guðgeir Leifsson átti góðan leik, sérstaklega i fyrri hálfleik, þegar hann dreifði spil- inu og mataði framlinuspilarana. Einnig var Gunnar Gunnarsson á miðjunni og Stefán Halldórsson i framlinunni nokkuð liflegir i leiknum. Hafliði Pétursson, átti góða „þætti", sömuleiðis Jón Karlsson, þegar hann hal'ði út- hald . Keflavikurliðið er greinilega komið i öldudal og er ekki svipur hjá sjón að sjá liðin núna miðað við hvað það var sterkt i fyrra. Beztu menn liðsins voru, Magnús I.eik ÍBV og KH, soin fara átti frain á Laiigardalsvellinum i gærkviildi, var frestað. Vest- iiianiiaevingar komust ekki til itieginlandsins vegna veðurs. Norðurlandaskák- móti NSU lokið SB Reykjavik Norðurlandamóti NSU i skák lauk á sunnudaginn með verð- launaafhendingu á Hótel Siigu. Norðurlandameistari NSU varð Walter Sommargrin Irá Stokk- hólmi með 6 vinninga, 2. varð llelmer Gustafsson Irá (iauta- borg með 5 1/2 vinn„ 3. Þorður Þórðarson, Reykjavik með 5 vinn.,4. Karl llall frá Stokkhólmi með 5 vinninga og i 5. sæti varð Norðurlandameistarinn Irá i fyrra, (ieorge Kildetoft frá Kaupm.höfn með 4 1/2 vinning. I 2. II. var teflt i 3 riðlum. Efstir i sinum riðli urðu þeir Seid Börje- sen. Stokkhólmi, Snorri Jónsson, Reykjavik og Alf Eriksen, Stokk- hólmi. Torfason og Karl Hermannsson. Guðni Kjartansson lék ekki með liðinu gegn Viking, þvi að hann var i keppnisbanni. Þá lék ekki Hiirður Ragnarsson með liðinu og vantar mikið, þegar hann leikur ekki með. Dómarinn i leiknum Guðmund- ur Guðmundsson, var ekki nógu ákveðinn, en annars kom hann vel frá leiknum, þvi að erfitt var að dæma hann. SOS. Vallarmet hjá ís- landsmeistaranum Björgvin Þorsteinsson Akureyrarmeistari í golfi. Lék á 288 höggum þar af einn hring á 68 höggum Uiu helgina lauk á gainla golf- vellimmi á Akureyri, Akureyrar- meistaramótinu i goll'i 1972. Það var 72 liolu mót eins og önnur meistaramót, sein uii er öllum lokið nema lijá Golfklúhhi Akra- nes, 1 þessu móti sýndi tslands- meistarinn frá i fyrra, Björgvin Þorsteinsson glæsilega spila- mennsku, lék 72 holurnar á, 288 eða 16 höggum betur en næsti maður. Þetta-er nýtt vallarmet i 72 holu keppni á þessum gamla og fræga velljL, sem raunverulega er úr sér genginn, þvi að litið sem ekkert hefúr verið gert fyrir hann i sumar, ög hann varla svipur hjá sjón. Fyrir utan þetla met jsetti Björgvin'éifmignýtt" vallarmet á 18 holum — lék þær einn daginn á 68 höggum, sem er par yallar.ins. Verður fróölegt að fylgjasf með Björgvini i. Islandsmótinu á vellinum i,GrafarhQlti,.seýn h’efst i næstu viku. en þar mun hann verja-.titil sinn frá i fyrrá Úrslit. i Akuréyrarhiötinú'urðú annars þessi: Meistaraflokkur Högg Björgvin Þorsteinsson, 288 Sævar Gunnarsson, 304 Árni Jónsson, 326 Hörður Steinbergsson, 327 1. flokkur Hermann Benediktsson, 334 Eggert Eggertsson, 335 Sigurður Ringsted, 340 2. flokkur Jón Steinbergsson, 366 Jón Guðmundsson, 377 Sveinn Sigurgeirsson, 403 Unglingu flokkur Konráð Gunnarsson 342 Sigurður II. Ringsted, 406 Björgvin Þorsteinsson — Akur eyrarmeistari i golfi 1972.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.