Tíminn - 01.08.1972, Side 2

Tíminn - 01.08.1972, Side 2
2 TÍMINN Þri&judagur 1. ágúst 1972 ’VcuxdeV Þéttir gamla og nýja steinsteypu. SIGMA H/F Bolholti 4, simar 3K7I8—86411 Bréf frá lesendum .....I 11 IIHI KIRKJUTURNINN Nú er unnið vasklega að þvi að rifa utan af Hallgrimskirkjuturn- inum og toppur hans skin eins og himneskt tákn uppi á Skólavörðu- holtinu i kvöldsólinni. Þegar ég lit Raf magnstækn if ræði ngu r óskast til starfa á veitusvæði Rafmagns- veitna rikisins á Norðurlandi eystra, með aðsetri á Akureyri. Upplýsingar gefur starfsmannadeild Raf- magnsveitna rikisins i Reykjavik og raf- veitustjóri svæðisins á Akureyri, Ingólfur Árnason. Rafmagnsveitur rikisins Starfsmannadeild Laugavegi 116 Reykjavik JARÐARKAUP Vil kaupa jörð, sem er ekki i meira en 150 km. fjarlægð frá Reykjavik. Land hennar þarf að vera sæmilega girt, þokkalegt ibúðarhús og nokkur útihús þurfa að vera á jörðinni. Skóglendi, stöðu- vatn eða silungsá eru æskileg hlunnindi, en þó ekki skilyrði. Samkomulag um áframhaldandi ábúð getur komið til greina. Þeir, sem áhuga hafa, sendi nafn sitt i lok- uðu umslagi til afgreiðslu blaðsins fyrir 15. ágúst 1972, merkt JÖRÐ. EK. Fullri þagmælsku heitið. Hafnsögu- mannsstörf Eftirfarandi hafnsögumannsstörf hjá Hafnarfjarðarhöfn (þ.m.t. Straumsvik) eru laus til umsóknar: 1. Ilafnsöf'iimaniisstarf, fullt a&alstarf. Æskilegur há- marksaldur uinsækjenda 40 ár. Skipstjórnarréttindi og kunnátta í ensku og noröurlandamáli áskilin. Umsóknar- frestur til 14. ágúst n.k. 2. llafnsöguinannsstarf, varamaöur I forföllum a&al- manna. Skipstjórnarréttindi og kunnátta i ensku og noröurlanda- máli áskilin. Aldurshámark er ekki en krafa gerO um gott heilsufar. Umsækjandi þarf aö geta hafiö starf þetta strax, og er þvf umsóknarfrestur aöeins til 4. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Hafnarstjórinn i Hafnarfirði, Strandgötu 4, simar 50113, 52119. hann nú, að visu sjóndöpur orðin, rifjast upp fyrir mér orðin sem presturinn i heimasveit minni hafði við okkur fermingarbörnin, um turninn á lágreistu kirkjunni okkar. Hann sagði: „Þetta er fingur guðs og visar veginn til hjálpræðisins”. Sú er von min að turninn hái, skinandi bjarti á Skólavörðuholti visi vesalings af- vegaleid'du fólki veginn til Guðs rikis. Skelfing finnst mér það nú ótugtarlegur gleiðrassaháttur að hafa þennan fagra vitnisburð um hjálpræöið i flimtingum og mikið eiga þeir menn bágt sem þurfa að skeyta skapi sinu á minnismerkinu um sira Hall- grim. Kannski átta þessir voða- menn sig á villu sinni þegar turn- inn hefur fengið á sig sina endan- legu mynd. Gömul kona meö von. II.LGIRNISLEG FYIIIRSÖGN Skáktrúður? Svona litur hún út ein fyrirsögnin i Þjóðviljanum. Þaö á ekki af aumingja Fischer aö ganga. Mér finnst alveg ástæðulaust að islenzk blöð við- hafi svo dónalegt orðbragð og flytji fréttir með svo andstyggi- legum blæ af þessum mikla snill- ingi, sem betur hefur unnið að auglýsingu á okkar kæru fóstur- jörð en nokkur annar einstakling- ur fyrr og siðar. Það má vel vera að þeim Þjóðviljamönnum falli ekki sitthvað i menningu fóstur- jarðar Fischers og kannski er þessi auglýsingamennska, sem lýst er i téðri frétt i Þjóðviljanum einhverjum ógeðfelld, en hætt er við að fyrirsögnin hefði litið öðru- visi út ef Spasski hefði átt i hlut. FASTEIGNAVAL SkólavörBustig 3A. II. hæð. Slmar 22911 — 19253. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið * samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum fullbúnar og í ismíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fa9t- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögJS á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst’ hvers konar samn- ingsgerð fyrlr yður. Jón Arason, hdl. Málflutningur . fasteignasala Vélritunar- og hraðritunarskólinn Notið fristundirnar: Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o.fl. Úrvals rafmagnsritvélar. Dag- og kvöldtimar. Upplvsingar og innritun i sima 21768. HILDIGUNNUR EGGERTSDÓTTIR - Stórholti 27 - Simi 21768 Gullverðlaunahafi — The Jlusiness Educators'Association of Canada. HVAÐ ABARNIÐ AÐ HEITA? Frá þvi var greint i blöðunum, er komið var að þinglausnum i vor, að skipaöir hefðu verið 3 „að- stoðarráðherrar”, sem ráðherr- arnir Halldör Sigurðsson, Hanni- bal Valdimarsson og Magnús Kjartansson skuli hafa sér við hliö i amstri daganna. Út frá þessari skipan hefir sú spurning hvarflað að mér, hvort hér muni vera um prentvillu að ræða elleg- ar rangt orðaða tilkynningu. Ég tel nefnilega, að hér sé ekki tilætlunin á þessu stigi málsins aö stofna ný ráðherraembætti, en það er hinsvegar opnuð hurð i hálfa gátt aö nýjum ráðherrastól- um. Og einmitt orðið ráðherra gefur til kynna, að slikt gæti skeð, 3 nýir ráðherrar settir i stóla með tilheyrandi skrifstofuliði og auknu húsrými i kjölfarið. Og hvað sem flokkadeilum liður, þá hygg ég,að landsmönnum þætti mælirinn helzt til fullur, ef 9 ráð- herrar eiga að stjórna hinu is- lenzka 200 hundruð þúsund manna smáriki. Geta má þess, þeim til athug- unar, er ætla að slik nafngift skipti engu máli, að er fyrsti ráð- herra vor, Hannes Hafstein sett- ist i valdastól, nefndi aðalfor- sprakki stjórnarandstöðunnar, Björn Isafoldarritstjóri, hann ráðgjafa, þ.e. mann, sem gæfi ráð, en mætti efast um að hann hefði ráðin i hendi sér. Þessi nafngift Björns var augsýnilega tilraun til að lækka völd Hannesar i augum þjóðarinnar. Heyktist Björn smám saman á nafngift sinni og tók Björn vitanlega slikt orð ekki sér i munn, er hann varð sjálfur ráðherra. Þetta dæmi sýnir, að ekki stendur á sama hvaða nöfn eru valin á þjóðfélagsstöðuheitunum. Það er þýðingarlaust að vitna til þess, þótt t.d. prestar nefni stað- göngumenn sina aðstoðarpresta. Þar er öðru máli að gegna, þar sem þeir eru sérmenntaðir til prestsskapar og bera ábyrgð verka sinna. Hér er ekki sliku til að dreifa. Þessir menn eiga að vera starfs- menn ráðherranna og lúta þeim. Laun þeirra, eða þóknun, verður auðvitað einn af kostnaðarliðum, sem Alþingi hefir i höndum sé að ákveða, og alls engin ástæða til að skera við neglur sér. Starfs- eða stöðuheiti þeirra virðist mér sjálfgefið: Aöstoðarmaður ráö- herra. Kr. J. ÚTBOÐ Wpptnnvinrillfc- Tilboö óskast i sölu á stólum fyrir Laugardalshöll. Útboös- gögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 29. ágúst n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 Vandaðar vélar borga sig bezt Fjölbreytt úrval af heyhledsluvögnum Krone 18 ml!, 20 m3, 22 m3, 24 m3 o.s.frv. Verö frá kr. 145.000.00. .Vleð KKONE-vögnunum má einnig fá mykjudreifibúnað og alla vagnana má nota sein venjulega flutningavagna. HFHAMAR VÉLADEILD SIMI 2-21*23 TRYGGVAGOTU REYKJAVIK

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.