Tíminn - 01.08.1972, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.08.1972, Blaðsíða 7
Þriftjudagur 1. ágúst 1972 7 K r a b b i o g geðsjúkdómar Eftir 15 ára rannsóknir hafa visindamenn komizt að þeirri niðurstöðu, að illkynjuð æxli séu tiltölulega fátið meðal fólks, er þjáist af geðsjúkdómum. Að dómi griskra visindamanna er krabbamein sjaldgæfast meðal þeirra, sem þjást af geðklofa. Talið er, að þetta standi á ein- hvern hátt i sambandi við það, að i geðklofasjúklingum er litið af sérotonini, en í illkynjuðum æxlum er að jafnaði mikið magn af þessu efni. ☆ Stærsta barnið í 20 ár Nýlega var skrifað um.hálfgert risabarn, sem fæddist norður i landi. bað var einar 27 merkur, og 65 cm. Hér er mynd af stærsta barni, sem fæðzt hefur i Danmörku siðustu 20 árin. Það er stúlkubarn, sem reyndist vera 6100 grömm við fæðingu og 65 cm. Stúlkan sú arna hefur þvi aðeins verið 24 merkur og 100 grömm, ef við höfum marg- faldað rétt, svo langt hefur hún átt i land með að ná stöllu sinni á islandi Venjulegt barn er um 3000 grömm og 50 cm. segja þeir i Danmörku, — Og svoleiðis barni bjuggumst við við, sagði Bodil Sörensen, móðir telp- - unnar, — en svo fengum við þennan bangsa. Aðeins er vitað um eitt barn, sem hefur fæðzt stærra á Rikisspitalanum i Kaupmannahöfn, og var það einungis 150 gr. þyngra eða 25 merkur. Seldi húsið og keypti það aftur Frú Dorothy Pierson, 70 ára gömui, seldi húsið sitt á uppboði nýlega og fékk fyrir það 80 þús- und dollara. Næstu viku á eftir keypti hún húsið aftur, og varð þá að borga fyrir það 86 þúsund dollara. Þannig hafði hún tapað 540.000 krónum á einni viku. — Mér varð ljóst, strax eftir að ég hafði selt húsið, að mér höfðu orðið á mistök. Þegar ég frétti, að garðyrkjumennirnir minir sex yrðu ef til vill að hætta að vinna, og þeim yrði sagt upp, þá ákvað ég að kaupa húsið aftur. Garðyrkjumennirnir hafa unnið geysilegt verk fyrir mig og lagt hart að sér við að hafa garðana fallega, og ég vil ekki að þeir verði atvinnulausir, vegna þess sem ég geri. Nú veltir frú Pierson þvi fyrir sér, hvort hún geti ekki selt húsið aftur, en fengið að byggja sér hús á lóð- inni, og garðyrkjumennirnir fái þá að halda áfram að hugsa um garðana. ☆ Oddaflug Trönur, storkar og fleiri farfuglategundir fljúga, sem kunnugt er, i oddafylkingu. Fræðimenn hafa gengið úr skugga um, að i sli’ku fiug'i „hjálpa” fluglarnir hver öðrum . Eykur þetta flugþolið um 71%. Visindamenn hafa reiknað út, að við vængbrodda hvers fugls myndast sterkt „uppstreymi” Næsti fugl á eftir reynir að notfæra sér til hins ýtrasta þennan loftstraum og ☆ ► Amor á næstu grösum Leikkonan Barbra Streisand og kvikmyndastjórinn Peter Bogdanovich hafa haft mikið að gera að undanförnu, en þau hafa verið önnum kafin við gerð nýrrar kvikmyndar, sem á islenzku mætti kalla — Hvað er að, læknir? Hér eru þau að hvila sig i San Francisco eftir töku siðustu atriðanna úr myndinni. Sumir hafa spurt, eftir að hafa séð þessa mynd, hvort Amor sé einhvers staðar á næstu grösum við þau Barbru og Peter. ☆ eykur þannig á flugþol sitt að miklum mun. Fari einhver fugl fram úr hinum, finnur hann strax, hve álagið eykst, og snýr aftur á sinn fyrri stað i fylking- unni. Fuglarnir hagnýta sér upp- streymi loftsins á svipaðan hátt og svifflugumenn færa sér i nyt lóðrétta loftstrauma. ☆ Ánægð á gullbrúðkaupinu Hin þekktu hjón, leikararnir Alfred Lunt og Lynn Fontanne, höfðu ekki mikið fyrir gullbrúð- kaupinu sinu, sem þau héldu há- tiðlegt á heimili sinu, Ten Chimneys i Genesee Depot i Wisconsine i Bandarikjunum. Þau fengu enga gesti, og gæddu sér tvö ein á mat, sem þau höfðu eldað i sameiningu. Þau hafa oft gefið fólki góð ráð um hamingjusamt hjónaband. Þau ☆ segja, að það geti haft góð áhrif á hjónabandið að stunda leiklist. Þá er fólkið það sjálft heima fyrir á daginn, en fer svo i burtu og breytist i aðra persónu að kvöldinu, og við það getur það losnað við mikla streitu — Hún fær kaup, ég fæ kaup, sagði Lunt. — Hún borgar sitt, ég borga mitt. Sumt borgum við sameiginlega. Þá þarf ekki að vera að deila um smámuni. Bæði segjast þau hlakka til þess að halda upp á 75 ára brúð- kaupsaímæli sitt, og voru von- góð um að lifa þann dag. ☆ Kcnnsta og rannsóknir lylgjast að Þriðjungur kennaraliðsins við alla sovézka háskóla fæst nú við sérstök rannsóknarviðfangs- eíni. Var frá þessu skýrt ný- verið á ráðstefnu háskóla- rektora frá ölium rikjum Sovét- rikjanna. Háskólarannsókna- stofur fást nú við umfangs- miklar rannsóknir á sviði stjarneðlisfræði, liffræði, kjarn- orkuvisinda og kjarneðlis- fræði. Við nokkra háskóla hafa verið settar á fót sérstakar deildir til að mennta kennslu- krafta á sérsviðum. 1 Moskvu- háskóla eru slikar deildir i loft- afllræði og stærðfræði, og við háskólann i Kasan eru siikar deildir i efnafræði og stærð- fræði. Flestir háskólar i stærri borgum eru nú i tengslum við rannsóknamiðstöð Visindaaka- demiunnar. 1 Sovétrikjunum eru nú 52 háskólar og fimm nýir taka til starfa innan árs. ☆ Skærari en sólin Einn ótrúlegasti eiginleiki lasergeisla er hið gifurlega ljós- magn, sem unnt er að framleiða með þeim; það getur orðið milljarð sinnum sterkara en á yfirborði Sólar. Hið samþjappaða ljós lasergeislans brýzt viðstöðulaust gegnum hvaða efnj sem er. Laser má beita i stórum stil við málm- skurð, suðu o.þ.h. með honum má bora demanta, auk þess sem hann getur komið i margháttað- ar þarfir i sambandi við raf- eindatækni. — Leyfist mér að biðja um framfót dóttur yðar? S-/-7 DENNI DÆMALAUSI Hcr cr reikningur frá herra Wilson. Hann fer fram á 2000 krónur fyrir barnapössun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.