Tíminn - 01.08.1972, Síða 11
10
TÍMINN
Þriðjudagur 1. ágúst 1972
Þriöjudagur 1. ágúst 1972
TÍMINN
/ SUMARLEYFI A ISLANDI EFT/R
FJOGURRA ARA FJARVIST
Ég hci' aldrei veriö hér
á landi i júli eöa ágúst,
og hugsaöi með mér, að
kæmi ég aítur skyidi ég
velja þann árstima. Það
eru margir staöir á
landinu, sem ekki gefst
kostur á aö kynnast á
öörum árstima, sagði
Fay Werner ballett-
meistari i samtali við
Timann. t»egar við hitt-
um hana aö máli á iöstu-
dag var hún nýkomin úr
öræiaferö með Guð-
mundi Jónassyni. Fay
Wernar var aöalkennari
Lisldansskóla bjóöleik-
hússins uin Ijögurra ára
skeiö, og leröaðist þá
inikiö um landiö i
iristundum. — Feröin
var mjög ánægjuleg þótt
veöriö hel'öi mátt vera
betra, bætti hún við. —
Fltir 12 nætur i tjaldi
ætla ég aö taka það ró-
lega þangað til ég fer
altur til Þy/.kalands að
vinna 1. ágúst.
Síðastliðinn vetur starfaði Fay
Werner i iðanaöarborginni
Gelsenkirchen i Kuhrhéraðinu i
Kýzkalandi, sem hefur fleiri ibúa
en allt fsland. Þar eru tvö leikhús,
óperuflokkur og ballettflokkur,
sem koma fram i báðum leik-
húsunum.
Eftir að Fay Werner fór héðan
staríaöi hún i tvö ár með ballett-
flokki Johns Cranko i Stuttgart,
sem er sá bezti i Evrópu og annar
eða þriöji fremsti ballettflokkur i
heimi. Þýzkir listdansflokkar
voru litt kunnir þangað til fyrir
nokkrum árum, að John Cranko
fór meðsilt fólk i sýningarferð til
New York. Þá komst dansflokkur
þessi á hvers manns varir.
Fjölbrcytt viölangsefni
— Balletflokkurinn, sem ég
stjórna i Gelsenkirchen er meðal
stór á þýzka visu, sagði Fay
Werner, —hann telur23 dansara.
Starfið er mjög fjölbreytt og þaö
fellur mér prýöilega. A leikárinu
settum við upp eina listdans-
sýningu með ballettum
Gershwins. Auk þess tók
flokkurinn þátt i óperu og óper-
ettusýningum, svo sem Fást,
Carmen, og Katu ekkjunni,
söngleikjum o.s.frv.
Næsta vetur veröa listdans-
sýningarnar tvær meö verkum
eftir Prokofieff, Stravinsky,
Bartok og fleiri.
Gaman að vinna með
leikurum
Aöur en ég kom hingað var ég að
vinna sem gestur með leik-
stjóranum Peter Sadek, sem er
afbraðgsmaöur i sinni grein.
Hann hefur nýlega tekiö viö
stj leikhúss i Bochúmii Þýzkal.Ég
halði áður unnið meö honum i
Stuttgart, en þá var hann hvergi
fastráðinn, en starfaði i ýmsum
leikhúsum. Hann er um þessar
mundir að setja upp söngleik,
sem Tankred Dorst hefur gert
eltir skáldsögu Hans Fallada.
Hvað nú ungi maður? (Kleiner
Mann was nun?). Saga þessi
gerist á kreppuárunum og er
mjög alvarlegs eðlis en um leið
mjög skemmtileg og fyndin. Mér
þykir mjög gaman að fá tækifæri
til að starfa með leikurum.
Frumsýningin á Hvað nú ungi
maður? verður 30. ágúst og
æfingar hefjast aftur eftir
mánaðamótin. Þá byrja ég jafn-
framt að æfa sýningar vetrarins
meö flokknum i Gelsenkirchen.
— Ert þú fyrst og fremst ballett-
tima með stúlkunum i List-
dansskóla Þjóðleikhússins um
daginn, flestar þeirra eru gamlir
nemendur minir.
Samhengi nauðsynlegt
— Og hvað segirðu um Listdans-
skólann hér?
— Ég get litið sagt um hann þvi
ég hef engar sýningar séð hér
eftir að ég fór he'ðan fyrir fjórum
árum. En tið kennaraskipti hafa
kennara,sem lært hefur i Konung-
lega brezka ballettskólanum,
þann næsta kennara, sem fer eftir
rússneska kerfinu, og siðan
kannski danskmenntaðan ballett-
meistara. Slik'þola lengra komnir
nemenduren ekki byrjendur. Það
er nauðsynlegt að vanda val
ballettkennarans og tryggja að
hann verði hér i nokkur ár aö
minnsta kosti. Hins vegar væri
;mjög gott fyrir nemendur og
Rætt við Fay Werner, fyrrum
ballettkennara við Þjóðleikhúsið, sem
nú stjórnar ballettflokki í Þýzkalandi
meistari og kóreógraf, ekki
dansari?
— Ég dansaði um tima i Irlandi,
áður en ég kom til fslands, en ég
hef meiri áhuga á kóreógrafiu.
— Hefurðu kennt siðan þú fórst
héðan?
— Ég kenndi I Stuttgart og svo
æfi ég auðvitað alltaf ballett-
flokkinn. Og svo hafði ég einn
verið við skólann, og það er
slæmt. Siðustu fjögur árin hafa
verið þar ekki færri en fim«
kennarar. Þótt meginlögmál i
ballett séu þau sömu alls staðar
er margskonar tækni til.
Og það er nauðsynlegt fyrir
byrjendur í ballett að hafa sam-
hengi i náminu. Það er þvi ekki
gott að hafa einn veturinn
kennara aö fá gesti, sem segðu
hópnum til i skemmri tima jafn-
framt aöalkennaranum.
— Er skólinn nógu góður?
Ballett kostar óhemju fé
— Miðað við hvernig málin stóðu
þegar ég fór héðan þá er hann
góöur byrjendaskóli, ef hér er
góður kennari. Eldri nemendur
segjum 15 — 17 ára,sem hyggja á
að verða atvinnudansarar, þurfa
hins vegar meiri þjálfun en hann
veitir. Til þess að geta veitt hana
þyrftu að vera hér a.m.k. tveir
fyrsta flokks ballettkennarar og
aðstæður til að kenna bæöi fyrir
og eftir hádegi en svo hefur ekki
verið til þessa.
Það yrði geysilega dýrt aö
koma hér upp fullkomnum
ballettskóla að ég tali nú ekki um
góðum flokki atvinnudansara. Og
ég sé tæpast likur á aö svo verði
næstu 100 árin eða svo. Það er
kannski skiljanlegt ef tekiö er til-
lit til þess að ballett er áhugamál
fárra hér og með kostnaðarsöm-
ustu listgr. einkum i byrjun.
Hins vegar er þess að gæta, að
kannski skapast aldrei áhugi á
ballett né innlendur ballett nema
lagt sé óhemju mikið fé í fyrir-
tækið.
margir góðir
Ótrúlega
dansarar
En það er furöulegt, hvað þið
eigið þrátt fyrir allt góða dansara
—200 þúsund manna þjóð. Meðal
200.000 einstaklinga þarf ekki að
vera neinn, sem er hæfur til að
komast langt i ballett. En héðan
úr 100.000 manna samfélagi, þvi
fólk utan Reykjavikursvæðisins
hefur tæpast tækifæri til að koma
börnum sinum i ballettnám hafa
á siðustu árum komið fimm ýmist
frábærir eða góðir dansarar.
— Þekkir þú einhverja islenzka
dansara i Þýzkalandi.
— Jú, Sveinbjörgu Alexanders
sólódansara i Köln. Það er
skortur á dönsurum i Þýzkalandi
og þar bjóðast útlendingum
ágætis tækifæri enda eru þar
dansarar af ólikustu þjóöernum.
önnur islenzk stúlka, Maria
Gisladóttir, kemur til Þýzkalands
i haust og fer aö dansa með
Berlinarballettinum. Hún er
gamall nemandi minn, en hefur
undanfarin ár stundað nám i
Konunglega ballettskólanum i
London og staðið sig mjög vel.
— Gæturðu hugsað þér að koma
hingað aftur?
— Ég gæti vel hugsað mér að búa
hér, þvi ég á marga vini hér. En á
tslandi eru engin tækifæri fyrir
mig sem ballettmeistara með
starfsmetnaö. öðru máli gegnd;
fyrir yngri manneskju ellegar þá
roskinn dansara eða ballett-
meistara^sem vildi hafa hægt um
sig eða hefði ef til vill hug á að
setjast hér að. En ég vildi gjarnan
--------------------------------------------------
Á fundi á Hótel Loftleiðum, skýrði Carter
framkvæmdastjóri Alþjóðalaxveiðistofnunarinnar
frá tilraunum, sem verið er að gera í Kanada,
með víxlfrjóvgun nokkurra laxastofna m.a. í
því augnamiði að fá fram stofn,sem gengur
skemmra í sjó og á sér ætisvæði nær
heimkynnum sínum, svo unnt reynist að
stemma stigu við hömlulausum veiðum í sjó
eins og þeim, sem nú eiga sér stað við
Grænland
-
Sl. fimmtudugskvöld flutti
Kanadamuðurinn Carter erindi
og svaraði fyrirspurnum á lundi,
sem islenzkir stangaveiðimenn
héldu með honum á Ilótel Loft-
leiðum.
Carter er framkvæmdastjóri
Alþjóðlegu laxveiðistolnunarinn-
ar. en var áður veiðimálastjóri i
Quebeck, og helur mikla reynslu
af ýmsu þvi, sem áhra-rir lax.
Ilann kom viða við i erindi sinu og
fjallaði um kanadiskar ár. bæði
gerð þeirra og ciginlcika og eins
lika um hagnýtingarmöguleika
þeirra Irá ýmsum sjónarhornum.
llann gal þess i upphali máls sins,
aðsér virtust islendingar eiga við
mörg hin sömu vandamál að etja
og Kanadamcnn og vist er um
það, að fundarmenn urðu margs
visari. Það sem hér ler á eftir
styðst við þennan lyrirlestur.
Ar eru ekki allar eins fremur en
aðrir þættir landslags og þvi
HVAÐ GERIST EF
LENZKA LAXINS I
Kanadamenn eiga nú þegar við þann vanda að etja með sinn lax
henta þær laxi misvel sem og öðr-
um lifverum. Maöurinn getur
komið til hjálpar og gert ýmsar
ráðstafanir til þess að laxi verði
vært i ám, sem honum er ill- eða
jafnvel óvært i að öðrum kosti.
Manninum er lika i lófa lagið að
gera þau griðlönd sem náttúran
hefur búið fiskinum, aö engu.
Súrefnisskortur og aðrir mengun-
arkvillar herja af mikilli sóknar-
hörku viða á vatnasvæðin og þess
finnastallmörg dæmi. að ár og
vötn hafa oröið ördauða af nábýl-
inu við iðjuverin. Minnkandi veiði
er sjálfgefin i réttu hlutfalli við
aukna mengun. Við skulum ekki
fara lengra út i þá sálma.minnug
þess, aö mengun i ám og vötnum
er angi af miklu stærra vanda-
máli.
Kanadamenn hafa gert margt
til þess að gera ár sinar aðgengi-
legar fyrir lax. Carter drap á
tvenns konar laxastiga, sem ekki
eru notaöirá tslandi. Annars veg-
ar var kassi, sem látinn er standa
ofan i þar til gerðri rás neðan við
raforkuver og safnast i hann fisk-
ur. Tvisvar á dag er hann tekinn
upp á vörubil og ekið með allt
saman upp fyrir orkuverið og
fiskinum sleppt þar. Hins vegar
var hreyfanlegur laxastigi, sem
taka má og færa milli staða með
þyrlu.
Fleira tefur laxinn en háir foss-
ar og orkuver. Carter drap á lag-
færingar á árósum. Viöa skipta ár
sér siðasta spottann til sjávar,
auk þess sem framburður þeirra
gerir það að verkum að þær
breiða mjög úr sér og grynningar
myndast við ósa þeirra. Nú hafa
menn lagfært ósa, sem svo háttar
um og leitast við að fá árnar til að
falla fram i einum streng. Þetta
gefurgóða raun og laxinn gengur
betur upp i árnar fyrir vikið. Ann-
að vandamál þessu skylt eru ýms
fyrirbæri náttúrunnar, svo sem
STÁLGRINDAHÚS
Pantanir á stálgrindahúsum, sem afgreiðast eiga
fyrir haustið, þurfa að berast sem fyrst
Húsin fást með klœðningu í ýmsum litum
eftir vali kaupanda
Húsbreiddir staðlaðar, 7,5-10-15 metra
SÍMI 24260
= HEÐINN =
ÆTISVÆÐI IS-
HAFINU FINNAST?
framburður, sem sezt til i ánum
og veldur þvi t.d. að þar sem eitt
sinn var veiðilegur hylur er slétt-
ur botn eða jafnvel grynningar og
engan fisk að finna. Carter nefndi
tilraunir til hyljagerðar og munu
þær hafa gefið allgóða raun i
sumum tilfellum.
Kanadamenn veiða eingöngu á
flugu og þar i landi þykir litið var
ið T aúðtekna bráö. Hvergi má
veiða meira en sex laxa á stöng
og sums staðar aöeins tvo.
Stjórnunarvandamál hafa
komið upp þar eins og viðar og
margir heilar verið lagðir i bleyti
til lausnar þeim. Sú stefna hefur
orðið ofan á i Quebec að skipta
rikinu niður i svæði, sem hvert
hefur sinar reglur um það, hve
marga fiska má draga á stöng
dag hvern og þ.a.l. Ánum er svo
skipt niður i svæði allt eftir aö-
stæðum, en þó viðast hvar i gróf-
um dráttum á þann hátt, að einn
kafli er alfriðaður, annar kafli er
leigður eöa jafnvel seldur fjár-
sterkum aðilum dýrum dómum
og almenningi i nærsveitum er
leigður enn einn kafli á hóflegu
veröi. Klaki hefur viöa verið
komiö á og ár, sem enginn lax
gekk i áður, hafa verið geröar
laxgengar.
Þegar laxarækt bar á góma,
kom það fram, að Carter litur
jaröhitann hérna hýru auga, þvi
hitastig i klakstöðvum er afar
mikilvægur þáttur og hefur
kostnaðarhlið eins og annað. Kom
þá og fram, aö æskilegt væri að
geta haft þann háttinn á viðvikj-
andi aörennsli vatns til slikra
stöðva að hafa það þriskipt: eina
fersksvatnspipu, aðra slatvatns-
pipu og enn eina með heitu vatni.
Það sem kannski var einna at-
hyglisverðast i erindi Carters,
var frásögn hans af tilraunum,
sem nú er verið að gera með það
fyrir augum, að stytta þroska-
tima laxins og jafnframt að fá
fram stofn meö kynbótum og
vixlfrjóvgun, sem gengi skemur i
sjó og kæmi fyrr upp i árnar en
núverandi stofnar gera.
Nú kunna ýmsir að spyrja,
hvaða tilgangi það þjóni að fá
fram stofn, sem gangi á aðrar
slóöir i sjó og sé þar skemmri
stund en núverandi stofnar gera.
Svariö er m .a. að finna i gremju
margra vegna laxveiða i sjó.
Nægir þar að minna á frettir, sem
voru i öllum blöðum um slikan
veiðiskap við Grænland, en þær
veiðar voru Kanadamönnum
þyrnir i augum. Astæðan til
*
LAX
Laxinn gengur i árnar á
vorin og suinrin. Ilann tekur
litla fæðu til sin i ánuni og
fitan, sem hann safnar i
sjónum á vcturna , fer i að
þroska kynfærin og viðhalda
lifsþróttinum. Ilrygningin fer
fram á liauslin i köldu tæru
vatni og allmiklum strauini
þar sem dýpið er 0,5 — 1. m.
Hrygnan grcfur holur i malar-
hotn og gýtur i þær og
hængurinn frjóvgar cggin, 4-26
þúsund að tölu. jafnóðum.
Þetta tekur allt upp undir tvær
vikur og að þessu 1 oknu cr
fiskurinn afar máttfarinn og
horaður. enda léttist hann um
30-40%. Flestir laxar deyja að
lokinni hrygningu. þó er það
afar mismunandi eftir lönduin
og ám. Nokkur hluti laxins
kemst þó til sjávar, braggast
þar furðu fljótt og kemur aftur
gremju Kanadamanna er sú, að
50% af göngulaxi þeirra fer til
svæöanna við Grænland i fæðuleit
og þykir þeim að vonum illt að
miklum hluta hans skuli sópað
upp i danska báta með netum áö-
ur en hann kemst til hrygningar-
stöðvanna.
Nú hugsar sjálfsagt einhver
sem svo, að þetta snerti islenzka
iárnartil hrygningar einu til
tvciinur árum siðar. Margt
bendir til þess, að frjósemin sé
þá meiri en i fyrra sinnið.Um
10% islen/.ka laxins tórir eftir
hrygningu og gengur aftur til
sjá var.
Eggin klekjast út i marz-
april. Seiðin cru þá um 20 mm
löng með stóran kviðpoka
(mal) rauðan og gulan, nærast
þau á honum fyrstu 6 vikurnar.
Eftir það vcrða þau að leita
sér fæðuunar sjáif. Seiði is-
len/.ka laxins dvelja 3-4 vetur i
ánum og er stærð þcirra 10-16
em. þcgar þau ganga i sjó. i
sjónum er laxinn uppsjávar-
fiskur og er vöxturinn afar
hraður þar miðað við það, sem
hann er i ánum. Kftir 1-3 ára
veru isjónum leitar laxinn svo
til hrygningar i ána, sem hann
fæddisl i.
hagsmuni ekki neitt, þvi enginn
þekki fæðusvæði tslandslaxins og
þvi sé honum engin hætta búin.
Það er rétt, en við skulum ekki
gleyma þvi, að fyrr eða siðar
linnast þau mið og þau standa
ugglaust langt utan við allar
hugsanlegar landhelgislinur og
þá verður ekki að sökum að
spyrja. Þ B
HEILSURÆ KTIN
The Helth Cultivation
GLÆSIBÆ
Eins eða tveggja mánaða námskeið fyrir
karla og konur að hefjast.
Tveggja mánaða námskeið á kr. 2000, en
eins mánaðar námskeið á kr. 1200.1nnritun
hefst nú þegar.
Heilsuræktin
Sími 8-56-55