Tíminn - 01.08.1972, Side 12

Tíminn - 01.08.1972, Side 12
12 TÍMINN Þriðjudagur I. ágúst 1972 //// er þriðjudagurinn 1. dgúst 1972 HEILSUGÆZLA Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. bækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Brcytingar á afgreiðslutima lyfjabúða i Reykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl 9 til 12. Aðrar lyfja- búðir eru lokaðar á laugar- dögum. A sunnudögum (helgi- dögum) og almennum fridögum, er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá 18 til 23. Ilelgar og kvöldvörzlu Apóteka i lteykjavik, vikuna 29. júli til 4. ágúst annast Lyfjabúðin Iðunn og Garðs Apotek. Sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnudögum (helgidögum) og alm. fridögum. Næturvarzla er óbreytt i Stórholti 1 frá kl. 23 til 9. SIGLINGAR Skipadeild S.l.S. Arnarfell er á Akureyri, fer þaðan væntan- lega á morgun til Malmö, Svendborgar og Rotterdam. Jökulfell fór 29. þ.m. frá Reykjavik til New Bedford. Disarfell fór 27. þ.m. frá Gdynia til Reyðarfjarðar. Helgafell er i Antwerpen. Mælifell er i Reykjavik. Skaftafell er i Lisbon. Hvassa- fell fór 24. þ.m. frá Svalbarðs- eyri til Iona. Stapafell fer i dag frá Þorlákshöfn til Reykjavik- ur. Litlafell er á Akureyri, fer þaðan til Reykjavikur. Skipaútgerð rikisins. Esja fór frá Akureyri i gærkvöld á austurleið. Hekla fer frá Reykjavik á morgun austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 17.00 i dag tii Þorlákshafnar þaðan aftur kl. 21.30 til Vest- mannaeyja. F'erða fclagsferðir. Miðvikudagsferðir, 2/8. Þórsmörk kl. 8,00 Bláfjalls- hellar kl. 20,00 BLÖÐ OG TÍMARIT lleilsuvernd. 4. hefti 1972. Helzta efni: McCarrison um heilsufar Hunzabúa (Jónas Kristjánsson).Er hætta á fóst- urlátum hjá flugfreyjum. Tannskemmdum útrýmt i þýzkum smábæ. ( Björn L. Jónsson.) Um vöntunarsjúk- dóma. (C. Louis Kervan). Pokamyndanir i ristli. (N.S. Painter) Innlend matvæli og náttúrulækningarstefnan. (Björn L. Jónsson). Söfnun te- jurta (Niels Busk). Hvað er menning? útgefandi blaðsins er: Náttúrulækningafélag Is- lands. MINNINGARKORT Minningarspjöld Kapellusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29, Kópavogi. Þórði Stefánssyni, Vik i Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. Minningarkorl Styrktarfélags vangcfinna fást á eftirtöldum stöðum: Arbæjarblóminu Rofabæ 7, R. Minningabúð- inni, Laugavegi 56, R. Bóka- búð Æskunnar, Kirkjuhvoli Hlin, Skólavörðustig 18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11, i sima 15941. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningabúð- inni Laugavegi 56, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarna- syni simi 37392. FÆRIBAND Til sölu er færiband fyrir heybagga, Simi 52252. ÚTB0Ð Tilboð óskast i byggingu 400 rúmmetra vatnsgeymisi ólafsvik. Útboðsgagna má vitja i skrifstofu ólafs- vikurhrepps eða verkfræðistofu Rikharðs Steinbergssonar, Skipholti 35, Reykjavik, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til 8. ágúst. liiiiiHiii □H S9III Hér er skemmtilegt varnar- atriði. Segium að bú sért Austur i eftirfarandi spili. Suður spilar 5 tigla eftir aö hafa sagt T og Hj. Vestur spilar út L og þú tekur As og Kóng i L, en hvað svo? * AD10752 V 75 4 863 '* 96 A G96’ V 9842 ♦ 10 * D10843 ♦ K83 V G6 ♦ G754 ♦ AK72 * 4 V AKD103 4 AKD92 4, G5 Suður hafði opnað á 1 Hj. og við 1 Sp. Norðurs sagt 3 T. Við 3 Sp. N fjóra T, sem N hækkaði i 5 T. — Þegar spilið kom fyrir, spilaöi A Hj. eftir að hafa tekið tvo hæstu I L. Suður tók á As — spilaði tvivegis T og eyða V kom i ljós, Nú var auðvelt fyrir S að spila á Sp-Ás og svina T og spilið var i höfn. Þaö var lats manns athöfn að spila Hj. i 3ja slag. Auðvitað litill Sp. þvi það tekur einu innkomu blinds áður en Suður kemst að legunni i tigli. Héraðsmót að Kirkjubæjarklaustri Héraðsmót framsóknarmanna i Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið laugardaginn 12. ágúst n.k. Steingrimur Hermannsson flytur ræðu. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra og Gunnar Jónsson syngja og leika létt lög frá ýmsum löndum. Hljómsveit Gissurs Geirs frá Sel- fossi leikur fyrir dansi. Steingrimur Karl Kurugei Norðurlandskjördæmi vestra Aðalfundur kjördæmissambands framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn á Sauðár- króki laugardaginn 27. ágúst. Fundurinn hefst kl. 10 fyrir hádegi. Auglýsingastofa Timans er 1 Bankastræti 7 simar 19523 — 18300. Á skákmóti i Hafia 1958 hafði Reshewsky hvitt i þessari stöðu gegn Persitz Reshewsky, sem sigraði á mótinu, lék siðast 24.RÍ5!! og Persitz gaf, þvi hann á ekkert svar við hótuninni Hh3 og séðan Dxh7. VELJUMISLENZKT miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiii| 1 Samtök um [ ■ raunhæft ( ■ Leiklistarnám | 1 á fslandi 1 Eins og komið hefur fram i fréttum siðustu daga, var boðað til fundar áhugafólks um leik- listarnám i Norræna húsinu sunnudaginn 23. júli. Um 80 manns sóttu fundinn, og var samþykkt að stofna samtök þeirra, sem vilja stuðla að þvi, að komið verði á raunhæfu leiklist- arnámi á tslandi. 55 manns skráðu sig til áfram- haldandi undirbúningsstarfs, og er stefnt að þvi, að samtökin verði endanlega stofnuð á fundi, sem haldinn verður i Norræna húsinu miðvikudaginn 2. ágúst. t Móðir okkar, tengdamóöir og amma KRISTÍN VILHJÁLMSSON Álfheimum 31, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni i Reykjavík fimmtu- daginn 3. ágúst kl. 2 e.h. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Ifknarstofnanir. Thor Vilhjálmsson, Margrét Indriðadóttir, Heiga Magnússon, Magnús Magnússon, Guðmundur W. Vilhjálmsson, Guöbjörg Vilhjálmsson, Margrét Norland, Sverrir Norland, og barnabörn Þökkum öllum þeim, er sýndu okkur samúö og hlýhug viö andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu GUÐBJARGAR GUÐNADÓTTUR frá Parti Börn, tengdabörn, barnabörn, og barnabarnabörn. Frændi minn HÁKON J. HELGASON, fyrrv. barnakennari Sunnuvegi 6, Hafnarfiröi lézt á St. Jósepsspitala I Hafnarfiröi sunnudaginn 30. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda Erlingur Hansson. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem auösýndu okkur samúö og vináttu við andlát og jarðarför móöur okkar JÓNU GUÐMUNDSDÓTTUR, Grettisgötu 32 Fjölskyldan. JÓHANN BJARNASON, sjómaður, Laugarnesvegi 73 lézt i Landsspitalanum þann 17. júlí 1972. Jarðarförin hef- ur farið fram samkvæmt ósk hins látna. Valgeir Helgason.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.