Tíminn - 01.08.1972, Page 18
TÍMINN
Þriöjudagur 1. ágúst 1972
18
REFSKÁK
íslenzkur texti
KOBCKT GCORGE
moum mnm
Mjög spcnnandi og vift-
huröarik, ný amerisk
kvikroynd i litum og
I’anavision.
Iiönnin’) inuan 12 ára
Sýnd kl. 5,7 og 9 ’W-
Auglýsið í Tímanum '
ÍSLENZKIR TEXTAR
M.A.S.H. *
Ein frægasta og vinsælasta’
kvikmynd gerð i Banda-
rikjunum siöustu árin.
Mynd sem alls staöar hefur
vakið mikla athygli og ver-
ið sýnd við metaðsókn.
Aðalhlutverk: Donald
Sutherland EUiott Gould,
Tom Skerritt.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 9
Skattskrá fyrir Akraneskaupstað
með skrá' yfir útsvör, aðstöðugjöld og
tekjuskatt liggur frammi almenningi til
sýnis á Bæjarskrifstofunni Kirkjubraut 8
og Skattstofú Vesturlandsumdæmis fram
að næstu helgi. Kærur sendist Bæjarskrif-
stofunni eða Skattstofunni. Kærufrestur er
til og með 6. ágúst.
Akranesi 31. júli 1972
Bæjarstjórinn.
9
Skrifstofustúlka
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir að
ráða stúlku til skrifstofustarfa hið fyrsta.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Rafmagnsveitur rikisins
Starfsmannadeild f
Laugavegi 116
Reykjavik
SÍNE - SUMARÞING
Sumarþing SINE hefst kl. 14,00 laugar-
daginn 12. ágúst n.k. i Árnagarði stofu 201.
Dagskrá m.a.:
Skýrsla stjórnar og reikningar lögð fram
og rædd.
Tillögur um mál, sem óskast lögð fyrir
haustfundi.
Tillögur um stjórn.
Fundargögn fást á skrifstofunni i félags-
heimili stúdenta við Hringbraut frá og
með 8. ágúlt (13-17 e.h.), og verða send
þeim,sem óska.
Þeir, sem óska eftir að taka þátt i undir-
búningsstarfshóp um menntamál, eru
beðnir að hafa samband við skrifstofuna i
sima 25315.
Tónabíó
Sími 31182
Nafn mitt er
„AAr. TIBBS"
(Tliey call me mister
Tibbs)
THE MIRISCH PBODUCTION COMPANY
presents
SIDNEY MARTIN
POITIER LANDAU
m A WALTER MIRISCH PÍR0DUCTI0N
THEYCfíLl ME
MISTEH TIBBS!
Afar spennandi, ný ame-
risk kvikmynd i litum með
SIDNEY POITIER i hlut-
verki lögreglumannsins
Virgil Tibbs, sem frægt er
úr myndinni ,,I nadurhitan-
um’’
Leikstjóri: Gordon
Douglas
Tónlist: Quincy Jones
Aðalhlutverk:
Sidney Poitier
Martin Landau
Barbara McNair
Anthony Zerbe
tslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö börnum innan 14
ára.
Stigamennirnir
Hörkuspennandi og viö-
burðarik amerisk úrvals-
mynd i Technicolor og
Cinemascope með úrvals-
leikurum:
Burt Lancaster
Claudia Cardinale
Jack Palance
Lee Marvin
Robert Ryan
Ralph Bellamy
tslenzkur texti
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára
Hálfnað
erverk
þá hafið er
í
sparnaður
skapar
verðmæti
Samvinnubankinn
Galli á gjöf
Njaróar
(Catch 22)
Magnþrungin litmynd hár-
beitt ádeila á styrjaldaræði
manna. Bráðfyndin á köfl-
um. Myndin er byggð á
sögu eftir Joseph Heller.
Leikstjóri:
Mike Nichols
islcnzkur texti.
Aðalhlutverk:
Alan Arkiri’'
Martin Balsam
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Hlaöu um mæli:
Erlend og innlend eru öll á
einn veg ,,að myndin sé
stórkostleg”
hofnnrbíó
sims IS444
i ánauð hjá indíánum.
(A man called Horse.)
The most
' electrifying
ritual ever
seen!
RICHARD HARRIS
as “A MAN
CALLED HORSE”
(ANAVISION'TECHNICOLOR' GP-m-
Æsispennandi og vel leikin
mynd um mann, sem hand-
samaður er af Indíánum og
er fangi þeirra um tima, en
verður siðan höfðingi með-
al þeirra.
Tekin i litum og
Cinemascope
I aðalhlutverkunum:
Richard Harris,
Dame Judith Anderson,
Jean Gascon,
Corianna Tsopei,
Manu Tupou.
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
Bönnuð börnum
Landsins grdðnr
- yðar hróðnr
BÚNAÐARBANKI
" ISLANDS
Lokað vegna
sumarleyfa
I5tó!* m
Sylvia
Heimsfræg amerisk mynd
um óvenjuleg og hrikaleg
örlög ungrar stúlku.
islenzkur tcxti
Aðalhlutverk:
Caroll Baker
George Maharis
Peter Lawford
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
JOHN OG-MARY
(Ástarfundur um nótt)
DUSTIN HOFFMAN MIA PARROW
Mjög skemmtileg, ný,
amerisk gamanmynd um
nútima æsku og nútima
ástir, með tveim af vinsæl-
ustu leikurum Bandarikj-
anna þessa stundina.
Sagan hefur komið út i isl.
þýðiingu undir nafninu
Ástarfundur um nótt.
Leikstjóri: Peter Yates.
Tónlist: Quincy Jones.
íslcnzkir textar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TOPAZ
é£t
lll’KIIUHK
I.MHSIS
1111. IIIISI
i:\pijisi\i: sia
S< \\l)\l. (II TIIIS
< i:\ii itv!
MIRfl)
y. lliniKIKKS
tUri |
T«I»\Z
J
■m
Geysispennandi bandarisk
litmynd, gerð eftir sam-
nefndri metsölubók LEON
URIS sem komið hefur út 1
islenzkri þýðingu og byggð
er á sönnum atburðum um
njósnir sem gerðust fyrir 10
árum.
Framleiðandi og leikstjóri
er snillingurinn ALFRED
HITCHCOCK.
Aðalhlutverkin eru leikin
af þeim FREDERICK
STAFFORD, DANY
ROBIN, KARIN DOR og
JOHN VERNON
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Enn ein metsölumynd frá
Universal.