Tíminn - 01.08.1972, Page 20
Yeh Chien-Ying
eftirmaður
Lins Piao
NTB-Pekiiif;
Vch C'hien-Ying, fyrrum
inarskálkur, en hann er talinn
verfta eftirmaftur Lin Piaos, land-
varnaráhherra, lýsti þvi yfir I
mikilli veizlu æhstu manna Kina,
ah húift væri aft uppræta samsæri
svikaranna.
Ying sagði, að frelsisher
þjóðarinnar hefði eyðilagt
áætlanir svikara og framagosa,
sem hefðu borað sér inn i flokkinn
eins og ormar til að taka völdin i
sinar hendur i þvi augnamiði aö
innleiða kapitalismann. Ying
nefndi engin nöfn, en ræða hans
frá upphafi til enda var árás á Lin
Piao, sem staðfest var i fyrri
viku, að hefði farizt i flugslysi yfir
Mongóliu i september, er hann
var á flótta, eftir misheppnaða
tilraun til að myrða Mao for-
mann.
I veizlunni, þar sem Ying flutti
ræöu sina voru allir æðstu menn
landsins til staðar, nema Mao.
Búizt er við, að Ying verði innan
skamms útnefndur eftirmaöur
Lin Piaos, en ekki er búizt við að
hann verði þan meö eftirmaður
Maos, eins og Lin Piao þó var.
Vcstmuiiiieyingiiriiir, sem fóru á gúmhát umhverfis landift, lcku ýmsar listir á Keykjavfkurhöfn i gær.
Iliifftu þeir selt einn félaga sinn i plasthelg, sem þeir blésu út og drógu á eftirbánum.
Vift sjáum aft sjállsögftu ekki þann, sem vistaftur var i belgnum, en hafn hans getum við samt nefnt:
llann lieitir Lárus (irétar ólafsson. Timamynd: Róbert.
Brezki herinn tók lok-
uðu hverfin með áhlaupi
- kostaði færri mannslíf, en búizt var við
NTB-Belfast.
Bre/.kir hermenn i hrynvörftum
hílum réftusl snemma f gærniorg-
un inn i lokuftu kaþólsku hverfin á
N-irlandi og liöfftu náft þeiin á sitt
vald innan fárra klukkustunda.
NTK-London
Verkfallsverftir í Brctlandi fóru
Spaak
látinn
NTB-Brussel
Paul Henri Spaak, fyrrum for
sætisráðherra Belgiu og einn af
hvatamönnum um stofnun EBE,
lézt i fyrrinótt á heimili sinu, 73
ára að aldri. Spaak hætti störfum
við stjórnmál árið 1966. Hann
var framkvæmdastjóri Nato frá
1957 til 1961. Spaak var mjög lit-
rikur persónuleiki og var oftsinn-
is likt við Winston Churchill að
skapi, auk þess sem þeir voru
ekki ósvipaðir i útliti.
Mólspyrna var sáralitil og her-
mennirnir gátu rifift niftur vig-
girftingarnar umhverfis hverfin,
sem irski lýftvcIdishcrinn hefur
liaft á valdi síuu iim langa hrift.
Brezka stjórnin tilkynnti i gær,
i gær til nokkurra smárra hafna,
þar sein unnift liefur verift vift
skip, þrátl fyrir verkfall hafnar-
verkamanna, sem nú hefur staftift
i fimm daga. Tilkynnt var i gær,
aft matvara ýmis konar væri farin
aft liækka i verfti vífta í landinu,
vegna verkfallsins.
1 London héldu fulltrúar verka-
manna og vinnuvcitenda með sér
fund i fyrsta sinn til að ræöa nýtt
tilboð. Hafnarverkamenn i Bret-
landi, 42 þúsund talsins, krefjast
tryggingar fyrir þvi að þeir verði
ekki atvinnulausir vegna þess,
ásamt fleiru, aö notkun gáma
(containers) fer sifellt vaxandi
við vöruflutninga með skipum.
Verkamennirnir hafa þegar hafn-
að tilboði, sem fól i sér hærri bæt-
ur fyrir eldri verkamenn og hærri
atvinnuleysisbætur. Einnig fólst i
tilboðinu loforð um að veita fleiri
mönnum atvinnu við gámana.
Fulltrúar verkamanna hafa
kallað loforð þessi „Pappirslof-
orð” en fundurinn i gær var hald-
inn til að reyna að sannfæra þá
um hið gagnstæöa.
Um 500 skip biða nú losunar i
brezkum höfnum og mörg hafa
orðið að fleygja ávaxtaförmum
sinum i sjóinn.
NTB-Róm.
Lögreglan i italska bænum
Viterbo, skammt norðan við
Róm, er i vandræðum. Fyrir
nokkrum dögum voru þjófar á
ferð i bænum og tóku með sér 70
metra af einni götunni þar.
Lögreglumenn sem standa áttu
vörð um fornminjar i bænum
að tveir óbreyttir borgarar hefðu
fallið og tveir aörir særzt, meöan
á innrásinni stóð. Þetta fólk
hefði ekki farið aö fyrirmælum
yfirvaldanna og haldiö sig innan
dyra, meðan á átökunum stóö.
1 smáþorpinu Claudy, 22 km frá
Londonderry, féllu hins vegar sex
manns i valinn i gærmorgun, er
þrjár sprengjur sprungu þar. 30
manns særðust. Sjónarvottar
segja, að sprengingarar hafi
verið svo öflugar, að karlmenn,
konur og börn hafi henzt til á
götunum. Meðal þeirra sem létust
var 9 ára stúlkubarn.
ÓV-Reykjavik
Maður nokkur, sem kom á slys-
staðinn við Eyri i Kjos á laugar-
dagsmorguninn þegar konan lézt
íárekstrinum þar, haföi samband
við fréttamann blaðsins í ^ær og
sagði ofurlitla sögu, sem í sjálfu
sér er mjög stór.
Maður þessi, Bjarni Pálmason,
sagðist hafa verið fenginn af
sjúkramönnunum, er komu
á staöinn, til að koma með þeim i
öðrum sjúkrabilnum i bæinn og
halda á yngri dóttur hjónanna,
sem voru i Saabbifreiðinni, en
hún var þá meðvitundarlaus.
Bjarni sagði það ekki hafa verið
nema sjálfsagt og hefði siöan
verið ekiö til Reykjavikur á 90-
110 km hraða, með biikkandi ljós
og sirenu i gangi. — Ég gerði það
uppgötvuðu þennan sérstæða
þjófnað, er þeir óku eftir gömlum
rómverskum vegi, sem hafði ver-
iö asfaltlagður þegar á timum
Rómverja. Skyndilega snögg-
hemlaði bilstjórinn, vegurinn var
horlinn. Helzt er talið að þjófar
hyggist gera sér mat úr veginum,
með þvi að selja asfaltið hús-
byggjendum, sem gólfplötur.
Irlandsmálaráðherra brezku
stjórnarinnar, William Whitelaw,
tilkynnti snemma i gærmorgun,
aö aðgerðirnar i lokuðu hverfun-
um heföu heppnazt vel og ekki
kostaö nær þvi eins mörg manns-
lif og búizt hefði verið við.
1 tilkynningu frá öfgafyllri
álmu IRA, sem lýst hefur ábyrgð
sinni á sprengjunum i Claudy,
segir, að allir vopnaðir hermenn
hreyfingarinnar hafi verið
kallaðir út af lokuðu svæðunum i
góðan tima áður en Bretar komu,
til að foröast að úthellt yröi blóöi
saklausra borgara.
svo á leiöinni, sagði Bjarni, — að
telja þá bila, sem við mættum og
af þeim 23, voru aðeins 4 sem viku
út i vegbrúnina og stönzuðu á
meðan sjúkrabifreiðarnar fóru
hjá. Þó blikkuðu þeir einnig öku-
ljósunum til að gefa ökumönnum
bifreiðanna, i skyn að þeir þyrftu
að komast framhjá.
Taldi Bjarni rétt að láta þetta
koma fram og viljum við taka
undir þau orð hans að varla hefðu
viðkomandi ökumenn verið svo
ákafir i að tefja fyrir sjúkrabif-
reiðunum hefðu þeir sjálfir verið
lifhættulega slasaðir og blæðandi.
Þykir okkur þetta sanna enn
einu sinni að íslenzkir ökumenn
eru langt i frá að vera tillits-
samir. Nægir að minna á að i vor
gerði Vikan tilraun sem stefndi
að þvi að kynnast hjálpsemi öku-
manna og lá maður frá blaðinu
við vegarbrún skammt fyrir utan
veginn. Á 20 míhútum fóru svo 33
biiar framhjá — án þess að stanza
en þó var nær útilokað að öku-
menn hefðu ekki séð manninn.
Blaðið birti myndir af bif-
reiðunum á leið framhjá
manninum — og ekki var að
spyrja að þvi, viðkomandi öku-
menn urðu sjóðandi reiðir og
hótuðu öllu illu. En hérna sannast
sem sé aftur það sem þá var
reynt.
MATVARA HÆKKAR
VEGNA HAFNAR-
VERKFALLSINS
— nýtt tilboð rætt í gær
STÁLU 70 M AF GÖTUNNI!
4 af 23 viku fyrir
sjúkrabílunum
— sem blikkuðu Ijósum og vældu
sírenum með lífshættulega slasað
fólk á leið í sjúkrahús
2000 ára
konulík
NTB-Peking
Tilkynnt var i Kina i gær aft
fornleifafræöingar hefftu fundift
um 2000 ára gamla gröf, sem i var
konulikami, næstum óskemmdur.
Auk þess voru I gröfinni yfir 1000
hlutir, hin verömætustu listaverk.
(Iröfin fannst i fæftingarbæ Maos
formanns, Changsha.
Fundur þessarar grafar má
teljast einstæður að þvi leyti,
hvað allir hlutirnir voru vel varð-
veittir. Þarna voru silkimálverk,
styttur, lakkmunir, keramik og
hljóöfæri. Kistan var máluð i
skrautlegum litum og skreytt
með einkennilegum fuglum og
dýrum. I henni var likami konu
um fimmtugt. Talið er að hún hafi
verið eiginkona aðalsmanns, sem
uppi var einhverntima á timabil-
inu 206 f. Kr. og 220 e Kr.
Bremer fyrir rétti:
Á á hættu
123 ára
fangelsi!
NTB-Washington
Mjög miklar varúftarráft-
stafanir voru vifthaföar i
gær, er réttarhöld hófust i
Washington gegn Arthur
Ilerman Bremer, 21 árs, en
hann er ákærftur fyrir aft
hafa ætlaft aft myrfta George
Wallace, rikisstjóra Ala-
bama á kosningafundi í mai
sl.
Yfir 100 lögreglumenn
voru við og i húsinu og á
næstu húsþökum voru
vopnaöir öryggisverðir.
Varúðarráðstafanir þessar
eru vegna siendurtekinna til-
kynninga um að Bremer
verði tekinn af lifi. Lögreglu-
stjórinn óttast að „öfgamenn
til hægri” efni til óeirða og
einnig hefur hann móttekið
bréf frá Ku Klux Klan, þar
sem sagt er að bæði Bremer
og Wallace verði myrtir.
Bremer hefur lýst sig sak-
lausan af ákærunni um að
hafa ætlað að myrða Wallace
og fleira fólk þann 15. mai.
Verjandinn kveðst ætla aö
sanna, að Bremer hafi verið
geðbilaður, þegar áður en
hann fæddist.
Verði hann sekur fundinn
um öll 17 ákæruatriðin á
hann á hættu alls 123 ára
fangelsi.
36 KÍR
DRUKKN-
UÐU A BAÐ
STRÖND
NTB-Bonn
Bóndi einn i Þýzkalandi hafði
kýr sinar á beit á eyju nokkurri
við þýzku Norðursjávarströnd-
ina, en einn daginn var það bið
þvi 50 kýr brutust út úr girðingu
sinni á eynni og ruku út i sjóinn.
36 þeirra drukknuðu. Bóndinn er
furðu lostinn yfir þessu atferli.
Hann segist hafa haft þarna kýr i
17 ár og aldrei hafi komið fyrir að
þær langaði svona i sjóinn. Hræin
voru veidd upp úr sjónum á stóru
svæði og voru notuð við það net.