Tíminn - 09.08.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.08.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 9. ágúst 1972 jj er miðvikudagurinn 9. ágúst 1972 HEILSUGÆZLA Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simj 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- ‘ verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur og helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. OffOO mánudaga. Simi 21230. Apótck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kreytingar á afgreiðslutima lyfjabúða i Reykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apotek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúöir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags, eru lyfjabúðir opnar frá kl 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Helgar og kvöldvörzlu Apóteka i Reykjavik, vikuna 5., til 11. ágúst annast, Vesturbæjar Apótek, og Apó- tek Austurbæjar. Sú sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnudögum (Helgidögum og alm. fridögum). Næturvarzla er óbreytt i Stórholti 1 frá kl. 23 til 9. SIGLINGAR Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fer væntanlega i dag til Rotter- dam fra Svendborg. Jökulfell væntanlegt i dag til New Bedford. Fer þaðan 11. ágúst til Islands. Disarfell losar á Noröurlandshöfnum. Helga- fell væntanlegt til Baeomeau á morgun, fer þaðan til Sousse. Skaftafell er á Hornafirði, lestar siðan á Austfjörðum, Norðurlandshöfnum, Vest- fjörðum og Faxaflóa. Hvassa- fell fór frá Iona til Hollands. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell er i Reykjavik. Skipaútgerð Kikisins.Esja fór frá Reykjavik kl. 20.00 i gær- kvöldi vestur um land i hring- ferð. Hekla er á Vestfjarðar- höfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.00 á hádegi i dag til Þor- lákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Frá Vestmannaeyjum kl. 22.00 um kvöldið til Reykjavikur. FLUGÁÆTLANIR Flugáætlun Loftleiða. Þorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxemborgar kl. 05.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Eirikur rauði kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til óslóar og Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Osló og Kaupmannahöfn kl. 16.50 Fer til New York kl 17.30. Ferðafélagsferðir. A föstudagskvöld kl. 20 Laugar — Eldgjá — Veiðivötn Kerlingarfjöll — Hveravellir Krókur — Stóra Grænafjall. A laugardag kl. 8.00 Þórsmörk A sunuudagsinorgun kl. 9.30 Marardalur — Dyravegur. 14. — 17. ágúst. Hrafntinnusker —- Eldgjá — Langisjór. Ferðafélag Islands öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Innritun fyrir skólaárið 1972-1973 fer fram i skrifstofu skólans, Suðurlandsbraut 2 (vesturendi á suðurhlið), dagana 17. og 18. ágúst kl. 3-5 e.h. Á sama tima fer fram innritun á kvöld- námskeið fyrir matsveina á fiski- og flutningaskipum — 1. 2. og 3. stig — sem hefst mánudaginn 11. september. Simanúmer skólans er 8-14-20. Nemendur mæti með prófskirteini, nafn- og fæðingarnúmer. Skólinn verður settur mánudaginn 4. september kl. 3.00 Skólastjóri. Eftir að A/V voru komnir i 6 sp. i V fórnaði S i sjö L og tapaði 800. ♦ K975 ¥ A37 4 D1095 * A8 ADG32 ♦ A10864 ¥ K1052 ¥ DG 4 K86 ♦ AG7432 jf, K4 * ekkert ♦ enginn V 8643 4 enginn * DG10976532 Norður varð mjög reiður eftir á og sagði. Þú hefðir spilað út L—D og þeir geta ekki unnið sex sp. Þú hefðir átt að spila út, sagði þá V, og þú getur ekki fellt sögn mina sama hverju þú spilar út. A haföi sýnt eyðu i L og N sagðist þvi hafa spilað út Hj-ás og ööru Hj. — Þá yfirtek ég á K sagði V, og spila Sp- D, og þegar þú gefur Sp-G. Þá K og ás blinds, og T spilað á K. Leg- an kemur i ljós og T er svinað. Trompa fjórða T og svina fyrir Sp-9. — Ég hefði ekki sett Sp-K á gosann, mótmælti Norður, og þú hefðir spilað trompi áfram og tapað spilinu. — Nei, alls ekki, sagði V, eftir 3ja trompið hefði það ekkert kostað mig aðspila T á K. Og ég get þá enn trompað fjórða tigulinn. A skákmóti i Arósum 1958 hafði Egil Pedersen hvitt og átti leikinn gegn Victor Juul Hansen. 17. Rxe6+ ! —fxe6 18. g5 — exf4, 19. Dxe6! og svartur gaf. Járniðnaðarvélar fyrirliggjandi IIRINGSKERA fyrir allt að 1 m. þvermál. TRUMPF HRAÐKLIPPA fyrir 3,5 nim þykkt járn. 8-tonna PRESSA. Njáll Þórarinsson, heildv., Tryggvagötu 10. Siiiii 16985. Liandsins grtfður - yAar hróðnr BfiNAÐARBANKI " ÍSLANDS FRYSTISKÁPAR Nú er rétti timinn að láta breyta gamia isskápnum i frystiskáp. Annast breytingar á is- skápum i frystiskápa. Fljót og góð vinna. Einnig til sölu nokkrir uppgerðir skápar á mjög góðu verði. Upplýsingar i sima 42396. r Héraðsmót að Kirkjubæjarklaustri Héraðsmót framsóknarmanna i Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið laugardaginn -12. ágúst kl.9. Steingrimur Hermannsson flytur ræðu. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra og Gunnar Jónsson syngja og leika létt lög frá ýmsum löndum. Hljómsveit Gissurs Geirs frá Sel- fossi leikur fyrir dansi. V, Steingrimur Karl Kurugei r Héraðsmót í Strandasýslu J 12. ógúst Héraðsmót framsóknarfélaganna í Strandasýslu verður haldið i Sævangi laugardaginn 12. ágúst og hefst kl. 20.30. Ræður flytja Einar Agústsson utanrikisráðherra, og Ólafur Þórðarson, skólastjóri. Þjóðlagasöngur: Þrjú á palli. Gaman- og eftirhermur: Jörundur Guðmundsson. Hljómsveitin Asar leika fyrir dansi. og Hnappadalssýslu Aðalfundur FUF t Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu verðurhaldinn föstudaginn 11. ágúst i Breiðabliki og hefst kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosnine full- trúa á SUF-þing. v— ----------------/ HÚSVARÐARSTARF Starf húsvarðar i Iðnskólanum á Akranesi er lausttil umsóknar. Umsóknir sendist i pósthólf 121, Akranesi, fyrir 20. ágúst n.k. Skólanefndin Innilegustu þakkir færi ég þeim mörgu vinum og vildarmönnum, sem glöddu mig á 75 ára afmæli minu 3ja þ.m. með nær- veru sinni, blómum, skeytum, dýrmætum gjöfum og ávörpum i bundnu og óbundnu máli. Guð blessi ykkur öll. Jón Skagan. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð, vináttu og hjálp- semi við andlát og jarðarför eiginmanns mins og sonar. STEINGRÍMS JÓNSSONAR Seyðisfirði. Fyrir hönd vandamanna Katrin Sigurðarsóttir, Bergþóra Guðmundsdóttir,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.