Tíminn - 11.08.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.08.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 11. ágúst 1972 BORGARNES Atvinna Menn vantar til byggingavinnu strax. Upplýsingar hefur Jón Einarsson fulltrúi. Kaupfélag Borgnesinga Borgarnesi — Simi 7200 Starfsstúlkur Starfsstúlkur vantar nú þegar að Vifils- staðahælinu. Upplýsingar veitir forstöðu- konan i sima 42800. Iteykjavik, 10, ágúst 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLANS Fimmtudaginn 10. ágúst var dregiö i 8. flokki Happdrættis Há- skóla Islands. Dregnir voru 4,500 vinningar aö fjárhæö 28,920,000 krónur. Hæsti vinningurinn, fjórir milljón króna vinningar, komu á númer 6456. Voru þeir allir seldir i Aöalumboöinu i Tjarnargötu 4. Það voru fjórir eigendur aö þess- um miöum. Tveir þeirra áttu raö- ir af miðum svo þeir fá einnig aukavinningana, 100,000 krónur. 200,000 krónur komu á fjóra miða númer 53755. Tveir þeirra voru seldir i Keflavik, sá þriöji á Selfossi og sá fjóröi á Neskaup- staö. 10,000 krónur: 809 - 1785 - 1888 - 2013 2494 - 4457 - 4987 - 5045 7145 - 7331 - 7913 - 8732 10309 - 10832 - 11774 - 11935 13404 - 14857 - 15709 - 16636 17936 - 18511 - 18600 - 18731 18764 - 19877 - 21565 - 22026 23683 - 24474 - 25894 - 27269 27542 - 29077 - 29499 - 33302 35201 - 35782 - 35923 - 37195 38467 - 39515 - 39625 - 38975 44093 - 44233 - 45231 - 45579 46060 - 46727 - 47083 - 47636 47839 - 47893 - 48008 - 48894 49567 - 51170 - 51531 - 53410 53752 - 55384 - 56223 - 56881 59077. hjOlum sem myndin sýnir J vinnur á fáum sekúndum verk, sem áður tók langan tima og mikla fyrirhöfn að leysa. fyri ^ bíla á stOrum Við getum nú annast hjólbarðaviðgerðir fyrir ALLAR STÆRÐIR BÍLA. HjÓlBARÐAR Ilöfðatúni 8 — Simar 86780 og 38900 Frcttatilkynning frá Neytenda- samtökunum. Setjið svefnpokana ekki í hreinsun Að gefnu tilefni vilja Neytenda- samtökin sérstaklega vara fólk við þvi, að setja svefnpoka og tjöld i hreinsun, hvort sem i hlut eiga efnalaugar eða þvottahús. A það skal enn fremur bent, að aðilar, sem auglýsa, að þeir sér- hæfi sig i ákveðinni tegund hreinsunar, t.d. tjalda eða skinnahreinsun, forðast yfirleitt að taka nokkra ábyrgð á verkum sinum. Neytendasamtökin Björn Baldursson framkvæmdastjóri. Kartöflurnar koma í næstu viku t Timanum i gær birtist fregn, þar sem sagt var, að islenzkar kartöflur væru ekki væntanlegar á markað fyrr en um mánaða- mót. Hið rétta er, að islenzkar kartöflur eru væntanlegar strax eftir helgina. íþróttir Framhald af 17. siðu. úr. Einar Þórhallsson er geysi- sterkur leikmaður, stór og stæði- legur. Einnig er Haraldur sterkur. Annars er synd, að Breiðabliks-liðinu skuli ekki vera búin betri aðstaða i heimabæ sinum en svo, að það þurfi að ganga með betlistaf til nágranna- bæjar sins um keppnisaðstöðu. Þeir verða að fara að taka á honum stóra sinum bæjar- stjórnarmennirnir i Kópavogi, þvi að öðrum kosti má búast við, að Breiðabliki verði hreinlega visað frá keppni næsta sumar, þar sem það getur ekki boðið öðrum liðum upp á Iágmarks- keppnisaðstöðu. önnur 1. deildar lið kvarta mjög undan þvi að þurfa að leika 1. deildar leiki á Melavellinum, og er það ekki nema skiljanlegt. Lið Akraness barðist ágætlega i þessum leik, en hafði ekki árangur sem erfiði. Einna beztur i liðinu var Jón Alfreðsson, en sá leikmaður hefur góða tækni og ódrepandi baráttuvilja. Einnig vakti athygli ungur útherji, Karl Þórðarson (sonur Þórðar Jóns- sonar). Ekki verður sagt um hann, að hann skorti knattmeð- ferð. Hörður Helgason, mark- vörður lé k vel, og verður hann vart sakaður um markið. Valur Benediktsson dæmdi leikinn vel. Tilkynning til Kópavogsbúa Að gefnu tilefni er athygli þeirra Kópa- vogsbúa, sem hafa heimilisketti, vakin á, að nauðsynlegt er að þeir einkenni ketti sina glöggu merki eigandans (hálsband með heimilisfangi eða simanúmeri). Heilbrigðisnefnd Kópavogs. Heilbrigðisfulltrúinn. Ráðunautur Búðnaðarsamband Suðurlands óskar eftir að ráða ráðunaut i nautgriparækt frá 1. september n.k. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um námsferil og starfsreynslu sendist til Hjalta Gestsson- ar, Reynivöllum 10, Selfossi, sem veitir upplýsingar um starfið i*'**>. WBmmmmmmmmammmmmmmmmammmmmmmmmm W TILBOÐ Óskast i eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðjudaginn 15. ágúst 1972 kl. 1-4 i porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7: Mercedes Benz fólks/sendiferða- bifr. árg. 1967 Ford Bronco árg. 1966 Renault R-4 sendiferðabifr. árg. 1969 Renault R-4 sendiferðabifr. árg. 1969 Renault R-4 sendiferðabifr. árg. 1969 Ilenault R-4 sendiferðabifr. árg. 1969 Renault R-4 sendiferðabifr. árg. 1969 Renault R-4 sendiferðabifr. árg. 1967 Renault R-4 sendiferðabifr. árg. 1967 VolvoDuett árg. 1965 VolvoDuett árg. 1963 Skoda Combi árg. 1966 Ford Transit sendiferðabifr. árg. 1967 U A Z 450 A torfærubifr. árg. 1966 Gaz 69 torfærubifr. árg. 1966 Gaz 69 torfærubifr. árg. 1957 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5.00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast við- unandi. iNNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍHI 26844 í';;.; Starf við ; Lr'. ► M ,• ‘>•7. heyrnarmælingar Heilsuverndarstöð Reykjavikur óskar eftir aö ráða stúlku með fóstrunienntun til starfa við heyrnarmælingar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Heyrnardeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur, Barónsstig 47, fyrir 25. ágúst. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. JfW J •* " SM- »VÍ«! I ýl’; W ■ V' V-r vtí'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.