Tíminn - 11.08.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 11.08.1972, Blaðsíða 19
Föstudagur 11. ágúst 1972 TÍMINN 19 .Íl'lff 'Jtifflöíl yii 8HH Utlönd Framhald af bls. 7 FUF í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu Aðalfundur FUF i Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu verður haldinn föstudaginn 11. ágúst i Breiðabliki og hefst kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning full- trúa á SUF-þing. Héraðsmót að Kirkjubæjarklaustri Héraðsmót framsóknarmanna i Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið laugardaginn 12. ágúst k 1.9. Steingrimur Hermannsson flytur ræðu. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra og Gunnar Jónsson syngja og leika létt lög frá ýmsum löndum. Hljómsveit Gissurs Geirs frá Sel- fossi leikur fyrir dansi. r Héraðsmót í Strandasýslu 12. ógúst Héraðsmót framsóknarfélaganna í Strandasýslu verður haldið i Sævangi laugardaginn 12. ágúst og hefst kl. 20.30. Ræður flytja Einar Agústsson utanrikisráðherra, og Ölafur Þórðarson, skólastjóri. Þjóðlagasöngur: Þrjú á palli. Gaman- og eftirhermur: Jörundur Guðmundsson. Hljómsveitin Asar leika fyrir dansi. Einar Ólafur Jörundur Héraðsmót í Skagafirði Halldór Ingvar Hið árlega héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði verður haldið að Miðgarði Varmahlfð, laugardaginn 19. ágúst og hefst það kl. 21 stundvislega. Ræðumenn verða Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra og Ingvar Gislason alþingismaður. Hilmar Jóhannsson skemmtir með grini og gamansöng. Sigurveig Hjaltested og Magnús Jónsson syngja við undirleik Skúla Hall- dórssonar. Hinir vinsælu Gautar leika fyrir dansi. Norðurlandskjördæmi vestra Aðalfundur kjördæmissambands framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn á Sauðár- króki laugardaginn 26. ágúst. Fundurinn hefst kl. 1' rir hádegi. Kjördæmisþing ó Austurland Af óviðráðanlegum orsökum, verður að flýta áður boðuðu kjör- dæmisþingi um eina viku, og verður þingið þvi haldið á \ opna- firði helgina 26. og 27. ágúst n.k. og verður sett kl. 14.00 Þingið verður nánar auglýst siðar. Vestfjarðakjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna i Vestfjarðakjördæmi verður haldið að Flókalundi i Vatnsfirði 19.-20. ágúst og hefst laugar- daginn 19. ágúst kl. 1 e.h. Júgóslaviu eins og Albaniu, og þeir eru einnig farnir að ýta undir þjóðernisvakning- una i Ukraniu, ef marka má beizkjublandnar ásakanir valdhafanna i Moskvu. önnur hætta —- en ekki eins bráð — gæti einnig steðjað að Brezhnev. Sjálfviljug per- sónuleg ábyrgð hans á samningunum við Banda- rikjamenn um takmörkun vig- búnaðar og aukin viðskipti, sem fylgja i kjölfarið, gætu, þegar timar liða, gert and- stæðingum hans kleift að saka hann um að hafa reynt að koma landinu i hendur Bandarikjamönnum. Slikar ásakanir verða þó ekki hafðar i hámæli fyrri en að þeir eru búnir að koma honum á kné. Sá dagur virðist enn langt undan, þar sem hann gætir meiri varúðar gegn árásum frá hlið en hávaðamaðurinn Krustjeff. Bænaþrepin Framhald .af 1118. 10 Menntamálaráðuneytið. HAUSTPRÖF framhaldsdeilda gagnfræðaskóla Steingrímur Karl Kurugei J Frófdagar: Mánud. 4.9. Þriðjud. 5.9. Miðvikud. 6.9. Fimmtud. 7.9. Föstud. 8.9. Laugard 9.9. kl. 9: íslenzka, saga og sam félagsfræði, sálar- fræði kl. 9: Efnafræði, Eðlisfræði. kl. 9: Enska, þýzka. kl. 9: Danska, landafræði. kl. 9: Stærðfræði. kl. 9: Lifeðlisfræði, liffræði. Rétt til haustprófs hafa þeir, sem eigi náðu á vorprófi samtölu tveggja lægstu greina eða meðaleinkunn, svo og þeir, sem luku prófi siðara árs og hlutu prófseinkunn 5,6—5,9. Námskeið til undirbúnings prófs eru ákveðin i stærðfræði og efnafræði og hefjast þau i Lindargötuskóla i Reykjavik mánudaginn 28. ágúst kl. 14. Til greina kemur, að haldin ^ verði námskeið i fleiri greinum, ef margar óskir berast. ||i Innritun i próf og á námskeið fer fram i Lindargötuskóla mánudaginn 14. ágúst kl. 16—19 i simum 10400 og 18368. Þá er einnig hægt að senda bréf eða simskeyti. Mikilvægt er að tilkynna prófgrein við innritun. Héraðsmót á Tólknafirði 25. ágúst Héraðsmót framsóknarmanna veröur haldið á Tálknafirði föstu- daginn 25. ágúst og hefst kl. 21. Ræður flytja Halldór E. Sigurðs- son fjármálaráðherra og Bjarni Guðbjörnsson alþingismaður. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra syngur lett lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jónssonar. Hljómsveit Asgeirs Sigurðssonar og Asthildur leika fyrir dansi. Héraðsmót ó Suðureyri 26. ógúst Héraðsmót framsóknarmanna verður haldið á Suðureyri laug- ardaginn 26. ágiist og hefst kl. 21. Ræður flytja Steingrimur Her- mannsson alþingismaður og dr. Ólafur Ragnar Grimsson lektor. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra syngur létt lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jónssonar. Hljómsveit Ásgeirs Sigurðssonar og Ásthildur leika fyrir dansi. auðmýkt eru jarðvegur trúar- legrar blessunar. Stiginn er gjöf frá sjálfu páfa- dæminu ásamt kapellunni, þar sem hann er nú, og eins og áður er sagt og i orðunum felst hið Allra helgasta rómversk katólsku kirkjunnar, að minnsta kosti utan Vatikansins. Þegar komið er upp Bænastigann taka við dyrnar að hinu Allra helgasta. Og hún er samt lokuð þessi kapella, en auð- velt er að sjá inn gegnum járn- rimla. Allt fram á Endurreisnartima- bilið á 14. öld, var þetta áheyrnar- salur eða einkaskrifstofa páf- anna, eins og það væri nú nefnt. Og enn er þessi staður þögult vitni um þá viðhöfn, sem „fulltrúa Krists” og „eftirmanni Péturs postula” þótti hæfa sér fyrstu þúsund ár þeirrar kirkju, sem Jesú var helguð. Kannski var þetta allt á mis- skilningi byggt? En það var og varir. Sá, sem teiknaði og gerði þenn- an háa helgidóm á sér ekkert nafn á spjöldum sögunnar. Einn hinna stóru, sem vann starfsins og list- arinnar vegna, en gleymdi um leið sjálfum sér. Sá hugsunar- háttur er lika gleymdur. En snjall hefur hann verið. Einu sinni var helgidómur þessi kallaður Kapella hins heilaga Lárenzar. En nú þegar á 9. öld varð nafn hennar „Hið allra helg- asta” á bókfell skráð og lifir siðan i máli og myndum. Og einhver hulinn verndar- kraftur hefur varðveitt hana fyrir tönn og byltingum, tima og skemmda gegnum straumrót ald- anna fram á þennan dag, flestum helgidómum fremur. Sá er þó einn gripur, sem flestum finnst mesttil koma i þessum helgidómi helgidómanna. En það er mynd sú af Kristi, sem áður var getið og greypt i altaristöflu og nefnist: Acheirotopeton, en það þýðir: „Ekki með höndum gjörð”. Þessi lræga Kristsmynd er ævaforn og yfir altarinu i hinu „Allar helgasta”. Og i fornum skjölum má sjá, að það er vegna hennar, sem staðurinn eða kapellan fær nafnið á svo „háu plani”. Á áttundu öld var hún orðin fræg og borin i stórum skrúð- göngum til árs og friðar og talin veita guðlega vernd i sóttum, hungri og hallærum, og þó ekki sizt gegn innrás óvina. t sam- bandi við slikar minningar frá liðnum öldum á mynd þessi sinn messudag helgaðan 15. ágúst ár hvert. Elztu helgisagnir tileinka hana Lúkasi guðspjallamanni eða telja hana úr hans höndum komna. En hann var persónulegur vinur Mariu guðsmóður að áliti fróðra manna og spakra. En miklar rannsóknir visinda legar, sem gerðar voru i upphafi þessarar aldar, telja mynd þessa rómverska að uppruna og frá fimmtu öld. Rannsóknir þessar leiddu einn- ig i ljós, að myndin hafði verið i viðgerð nokkrum sinnum og breytt um efni það, sem hún er gerð á, ýmist með silki eða silfri, en um aðferðir til þess er erfitt að gizka á. Eitt er vist, hvað sem um upp- runa þessa listaverks er unnt að segja, þá hefur hún notið virðing- ar og lotningar þúsundanna^ Og það er einhver andleg'ur eða listrænn skyldleiki með þessari ó- ljósu imynd Krists á þessari ægi- fornu altaristöflu og mynd Ninu Tryggvadóttur yfir altarinu i Skálholtskirkju. Samt er likt og myndin i hinu Allra helgasta speglist i óljósum, leyndardómsfullum öldum ævin- týrahafsins og djúpi helgisagn- anna, en hin i kristallstöfrum is- lenzkrar öræfadýrðar. En vissulega er imynd hans alls staðar i öllu fögru og góðu. Aðal- atriðið er, að eiga sálardjúp og trúarhæð, sem endurspeglar dýrð hans i skuggsjá mannlegrar til- veru, heita ósk um að taka á móti krafti hans, ákafa löngun til að lifa liktog hann og lifandi ákvörð- un um að helga honum starf sitt. En til þess þarf að ganga á knjám upp bænastiga sjálfsfórn- ar i auðmýkt til hins Allra helg- asta i nærveru hans. Þá er hugsanlegt að eignast af honum mynd, sem ekki er með höndum gjörð — Acheirotopeton.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.