Tíminn - 29.08.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 29.08.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 29. ágúst 1972. J?j ^SJA ö/n Leikur töframanns- ins. ANTHONY #p miQUINN CAINS CANCHCS NssgN " ANjNA KARINA 20TH CENTUBV-FOX PRESÉNT5 T+ttMA6US A KDHN-KWSÍRG PROOUCTON DMMOW •- MHtMftAr IY •GUY-GRÍÍN JOHNFOWLÍS ¦ *SIP UPON W1 OWN MOVtl PANAvTSION- COLOR BY ÞÍUJXÍ Sérstaklega vel gerö ný mynd í litum og Panavisi- on. Myndin er gerð eftir samnefndri bók John Fowl- es. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islénzkir textar. Auglýsingasímar Tímans eru Baráttan við Vítiselda' Hellfighters Æsispennandi bandarisk kvikmynd um menn, sem vinna eitt hættulegasta starf i heimi. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm. Panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd AO formi, en aðeins kl.9.10. Kl. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venjulega 35 mm Panavision i litum með Is- lenzkum texta. Aðalhlutverk: John Wayne Katharine Ross. Athugið! tslenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugiö! Aukamyndin Undratækni Tood A0 er að- eins með sýningum kl. 9.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýningum. tslenzkur texti. Charly Heimsfræg og ógleyman- leg, ný, amerisk úrvals- mynd i litum og Techni scope, byggð á skáldsög- unni „Flowers for Algern- on" eftir Daniel Keyes. Kvikmynd þessi hefur alls staöar hlotið frábæra dóma og mikiö lof. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, en hann hlaut „Oscar-verðlaunin" fyrir leik sinn i myndinni Claire Bloom. Sýnd kl. 5, 7 og 9 WIPAC Þokuljós Ryðfritt stál — 4 mismunandi gerðir Ennfremur varagler og hlifðarpokar fyrir þokuljós Póstsendum um allt land ARAAULA 7 - SIAAI 84450 Kvennjósnarinn (Darling Lili) PARAMOUNT PICTURES PRESENTS ''¦'-?&'¦> VflBbAKEEDWWDS '. '"~^:. •'¦¦*?h'A * pqoouctow JF. *Ýjj;>sS*vv TECHNICOI.OH" PANAVISION' APARAMOONTPICTURE e* .''í.,^ 5IICGESTED FOR (S ,'£'' CENERAI.AUDIENCES Mjög spennandi og skemmtileg litmynd frá Paramount tekin i Panavision. Kvikmynda- handrit eftir William Peter Blatty og Blake Edwards, ' sem jafnframt er leikstjóri.' Tónlist eftir Henry Mancini. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Julie Andrews, og Rock Hudson. Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó Sfpl 31182 Vistmaður i vændis- húsi Skemmtileg og fjörug gamanmynd um ungan sveitapilt er kemur til Chi- cago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. Islenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. 18936 Uglan og læöan The owl and the pussycat tslenzkur texti Bráðfjörug og skemmtileg ný amerisk stórmynd i lit- um og Cinema Scope. Leikstjóri Herbert Ross. Mynd þessi hefur alls stað- ar fengið góða dóma og metaðsókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, George Segal. Erlendir blaðadómar: Barbra Streisand er orðin bezta grinleikkona Banda- rikjanna. — Saturday Review. Stórkostleg mynd. — Syndicated Columnist. Ein af fyndnustu myndum ársins. — Womens Wear Daily. Grinmynd af beztu teg- und. — Times. Streisand og Segal gera myndina frábæra. — Newsweek. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KDPAVQGSBÍ Á hættumörkum Red line 7000 Hörkuspennandi amerísk kappakstursmynd i litum. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: James Caan, James Ward, Norman Alilcii. John Robert Crawford. Endursýnd kl. 5, 15 og 9. Siðasta sinn. Kennarar - Kennarar Stærðfræðikennara vantar að gagnfræða- skólanum á Akranesi. Ennfremur vantar iþróttakennara stúlkna að barna- og gagn- fræðaskólanum. Upplýsingar gefa formaður fræðsluráðs Þorvaldur Þorvaldsson simi 93-1408 og skólastjóri gagnfræðaskólans Sigurður Hjartarson simi 93-1603 Fræðsluráð Akraness GAMLA BIO J. Sol Madrid CON MAN-ANO BEST .,**& COPIN THE NARC0TICS SQUAD! DAVID McCALLUMl STELLA STEVENS TELLY SAVALAS SOLItti PAHAVISIOK':,dH£TROCOl0R Spennandi sakamálamynd um baráttu lögreglu um að koma upp um viðtækt eiturlyfjasmygl. Leikstjóri: Brian G. Hutton, sá sem gerði Arn- arborgina. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. tslenzkur texti. hofnorbío sími 16444 Á krossgötum starrlng Michael Douglas • co-slarring Lee Purceli Joe Don Baker • louise Latham • Charles Aidman' Fjörug og spennandi ný bandarisk litmynd, um sumaræf intýri ungs menntamanns, sem er i vafa um hvert halda skal. Michael Douglas (sonur Kirk Douglas) Lee Purcell Leiks t jóri: Rober t Scheerer Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I I I 1 I 1 I I. E í^2imt&% Slml 50349. Byssur fyrir' San Sebastian ^AnJanette _^ Charfcs f ComerBfonson Cuns ror San Xcbasfian Spehnandi og vel gero bandarisk stórmynd tekin f Mexikó. íslenzkur texti. Sýnd kl 9 Bönnuð innan 14 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.