Tíminn - 29.08.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.08.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 29. ágúst 1972 llll er þriðjudagur 29. ágúst 1972 HEILSUGÆZLA Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifrcið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlækuavakt er i Heilsu- 'verndarstiiðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur örg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00, Frá kl. 17,00 i'östu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apólt'k llafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og iiðrum helgi- diigum er opið frá kl. 2-4. Hreytingar á algreiðslutima lyfjaliúða i Reykjavik. A laug- ardiigum verða tvær lyfjabúð- ir opnar frá kl. 9 til 23, auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyljabúð Hreiðholts opin frá kl. 9 til kl. Í2. Aðrar lyfja- búðir eru lokaðar á laugar- dögum. A sunnudögum (helgi- dögum) og almennum fridög- um er aðeins ein lyf jabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dógum frá mánudegi til föstu- dags eru lyf'jabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær l'rá kl. 18 til kl. 23. Kviild og næturvör/.lu apóteka i Kcykjav.vikuna 26. ágúst til 1. sept. annast, Borgar Apótek og Heykjavikur Apótek, sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnud. (helgidögum) og alm. fridög- um. Næturvarzla i Stórholti 1 helzt óbreytt, eða frá kl. 23 til kl. 9. (til kl. 10 á helgidögum) ORÐSENDING A.A. samtökin. Viðtalstlmi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. Ilvitabandskonur. Ariðandi l'undur mánudagskvöld 28. þ.m. Stjórnin. SIGLINGAR Skipadcild SÍS. Arnarfell lest- ar og losar á Norðurlands- höfnum. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Disarfell er i Hull. Helgafell væntanlegt til Akureyrar i dag. Mælifell væntanlegt til La Goulette 5. n.m. Skaftafell fór 27. þ.m. frá Gloucester til ísiands. Hvassafell er i Ventspils, fer þaðan á morgun til Svend- borgar og Vestmannaeyja. Stapafell er i oliuflutningum á Kaxaflóa. Litlafell átti að fara i gær frá Hirkenhead til Reykjavikur. Skipaútgcrð rikisins. Esja fer frá Reyjavik á morgun.vestur um land i hringferð. Hekla er á Austíjarðarhöfnum á norð- urleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 10.00 i dag til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 21.30 til Vestmannaeyja. Bald- ur f'er til Snæfellsness- og Breiðaf jarðarhaf na. MINNINGARKORT Miiiiiingarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar f'ást á eftirtöld- lím stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningabúð- inni Laugavegi 56, hjá Siguröi M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsi bórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarna- syni simi 37392. Miiiiiingarspjöld Kvcnfélags l.augariicssókiiar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560, MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRIMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkiu (Guðbrandsstofu), opið virka daga noma laugardaga kl. 2—4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Olalsdóltur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsslofu, Klapparstíg 27. Sumarauki AAallorca-ferð Farið 7. september. september. Komið aftur 21. Verð 18. 500 krónur (fargjald báðar leiðir, hótelpláss og fullt fæði). Kaupmannahafnarferð Fariö 14. september. Komið til baka 28. sept. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hring- braut 30, simí 24480. Stjórn Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik. Eftir að Belladonna opnaði 1 Gr. á spil Suðurs og Vestur sagði 2 T, sem gefur upp báða hálitina, stökk Avarelli i 3 gr. i Norður. * G62 V K2 ? D105 * KD965 * AD1094 * 87 V ÁG986 V D5 ? 73 ¦ ? G942 * 7 ? G10843 A K53 V 10743 ? AK86 * A2 Spilið kom fyrir i úrslitaleikn- um við USA á siðasta Olympiu- mótinu og ef'tir að V spilaði út Sp. var Helladonna fljótur að næla sér i niu slagi. Hann fékk fyrst á Sp-G blinds, og þar sem hann vissi að litirnir myndu ekki brotna, spilaði hann næst T-D og svo T-10. Austur reyndi sitt og lét litinn T, en Belladonna gerði þá bara það sarna. Fjórir slagir á T, þrir á L, Sp-G og Hj-K gerðu niu slagi. A hinu borðinu var loka- sögnin einnig þrjú grönd i S, en þar spilaði Garozzo i V út Hj. og ef'tir það gat Bob Goldman aldrei fengið nema átta slagi, þó svo hann færi rétt i tigulinn, sem hann gerði. 12 stig til ttaliu. t>essi staða kom upp i skák Uhl- mans, sem hefur hvitt og á leik, og Portisch i Skopje 1968. «31 p i^r é*^ mm wmk k *ki :T! HAH "km i <i£ 1 WW 'tf^-. ip ^ ww -••" m\ a pi w w Wm, » ' 18. a4!-bxc4 19. a5!-HxH 20. HxH-Rd7 21. Ra4-Rf8 22. Bxc4- Re6 23. Rb6-Hb8 24. Hd6-Rd4 25. Da2 og svartur gaf. TIL SÖLU Land/Rover diesel árg. 1966. Góðir greiðsluskil- málar. Upplýsingar i sima 84363 millikl. 7og9á kvöldin. Egg Óskum eftir að komast i föst við- skipti við bændur sem hafa egg til sölu. Tilboð merkt: Staðgreitt 1349 sendist afgr. blaðs- ins. 14. þing SUF á Akureyri 1. til 3. sept. Framkvæmdastjórn SUF vill minna abildarfélög og mið- stjórnar fulltrúa á þing SUF, sem haldið verður á Hótel KEA á Akureyri dagana 1. til 3. september næst komandi. Flogið verður frá Reykjavik kl. 5 föstudaginn 1. september. Þeir, sem hafa hug á að nota flugferðina vinsamlega hafi samband við skrifstofu SUF Hringbraut 30, Reykjavik, simi 24480. Héraðsmót á Blönduósi 2. september Framsóknarmenn í Austur-Húnavatnssýslu efna til héraðs- móts laugardaginn 2. sept. i félagsheimilinu Blönduósi og hefst það kl. 21. Ræðumenn: Jónas Jónsson, ráðunautur, um landbún- aðarmál, og Hjörtur Eiriksson, verksmiðjustjóri, um iðnaðar- mál. Hljómsveitin Gautar leika fyrir dansi. Kurugei Alexandra syngur létt lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jóns- sonar. Hilmir Jóhannsson skemmtir. Frá menntaskólunum í Reykjavík Menntaskólinn við Hamrahlið verður sett- ur laugardaginn 2. september kl. 14,00, en kennsla hefst 4. september i öllum deild- um. Menntaskólinn i Reykjavik og Mennta- skólinn við Tjörnina verða báðir settir föstudaginn 15. september. # \, öllum vinum og ættingjum, er glöddu mig á áttræðis afmæli minu, með skeytum, blómum og gjöfum, sendi ég mitt innileg- asta þakklæti. Lifið heil. Kristin Einarsdóttir, Blönduhlið 4. ^ ^ t Maðurinn minn Ragnar Þorkell Jónsson, bóndi Bústöðum við Bústaðaveg andaðist i Landsspitalanum 28. ágúst. Ingibjörg Stefánsdóttir. Eiginmaður minn, sonur, faðir okkar, tengdafaðir og al'i. Aðalsteinn Snæbjörnsson, Mjóstræti 4 andaðist að kvöldi 26. ágúst Svava Stefánsdóttir, Þórdis Andrésdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur saiiuið og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður okk- ar, tengdaföður afa og langafa Eli Hólm Kristjánssonar, Hafgrimsstöðum. Snjólaug Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.