Tíminn - 29.08.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.08.1972, Blaðsíða 16
TÍMINN Þriðjudagur 29. ágúst 1972 Akureyringar nálgast 1. deildarsætið Fátt getur nú stöðvað Akur- cyringa i 2. deild, eftir stórsigur þcirra gegn Völsungum, 8:2, og eru þcir nú komnir með fimm stiga forustu i deildinni. Þeir eiga aoeins tvo leiki cftir, gcgn Þrótti á hcimavelli og Armanni hcr i Kcykjavik. Akureyrarliðið hcfur nú skorað l(! mörk i dcildinni cn fcngið á sig 12, liðið hcfur aðeins tapað tveimur stigum i mótinu, scm er mjög góður árangur. Staðan i 2. deild: Akurcyri 12 10 2 0 4(i:12 22 FII 10 7 :i 0 26:9 17 Völs. 12 5 :i 4 24:2« 13 Þróttur 9 3 4 2 17:15 10 Armann 9 :t 1 5 12:21 7 SclfOSS 10 :t 0 7 17:21 fi llaukar 12 3 0 9 15:2« fi ísafjörður 8 0 17 5:33 1 !¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦ Haukar unnu Selfoss 3:2 Ilaukar og Selfoss léku i 2. deild i Haínaríirði á laugar- daginn, og lauk leiknum með sigri Hauka, 3:2, sem voru sanngjörn úrslit eftir gangi leiksins. Leikurinn einkenndist af spyrnum mót- herja á milli,og var þar af leioandi hundleiðtnlegur. Fyrstu min. l'ór leikurinn I'ram á miðjum vellinum, án þess að liðin sköpuðu sér tæki- færi. Fyrsta markið kom svo a 21. min. eftir mistök Helga, miðvarðar Selfyssinga . Hann ætlaði að gel'a knöttinn til markvarðar, en hitti knöttinn illa, og Gisli Jónsson komst inn á milli og skoraði. Kftir þetta mark sóttu Haukar i sig veðrið, sóttu nær stanzlaust og uppskáru mark á 29. min., er Daniel skallaði i mark eftir mikið þóf í rnarkteigi Selfyss- inga. Selfyssingar komast svo á blað á 33. min. með marki, sem má skrifa á reikning Sigurðar Jóakimssonar. Þór tók aukaspyrnu og skaut að marki, þar sem Sigurður greip knöttinn, en missti hann til Oskars, sem renndi knett- inum i netið. Eftir þetta mark l'á Haukar mörg marktæki- færi. en á óskiljanlegan hátt vildi knötturinn ekki i mark Selfyssinga. Á 10. min siðari. hálfleiks jafna Selfyssingar, 2:2. Það var Magnús Jakobsson, sem skoraði markið með þvi að vippa knettinum laglega yfir vörn Hauka og markvörð. Haukar skoruðu siðan úrslita- markið á 32. min. og innsigl- uðu þar með sigurinn. Loftur Eyjólfsson skoraði markið með glæsiiegum skalla. — BB. ... Biðleikur Enn einn biðleikurinn kom upp hjá Vestmannaeyjaliðinu um helgina. Liðið komst ekki til meginlandsins á laugar- daginn til að leika gegn Breiðabliki, og var leiknum frestað um óákveðinn tima. Er þetta ekki fyrsti leikurinn, sem Eyjamenn hafa ekki getað mætt i. Eins og menn muna, þá var leik þeirra gegn Val frestað á sinum tima, og hefur hann ekki enn verið leikinn, þá var leik þeirra gegn KR frestað fjórum sinnum, en var svo loks leikinn. s.l. fimmtudagskvöld á Laugardalsvellinum. Héldu þá flestir, að Eyjaliðið, sem átti að leika á laugardaginn færi ekki til Eyja aftur, fyrr en eftir leikinn gegn Breiðabliki, ensvo varekkiog þvi fór sem fór. Fram - Víkingur: ST0RMEISTARA JAFNTEFU... - með dálítilli heppni hefði sigurinn lent hjá Víkingsliðinu Botnliðið Vikingur náði að gera jafntcfli, 3:3, gcgn topp- liðinu i 1. deild,Fram. Lcikur liðunna, scm fór fram á Laugardalsvcllinum á sunnu- daginn, var mjtig liflcgur og skcmmtilcgur fyrir áhorf- endur, sem fengu mikið fyrir peningana sina. Það má scgja, aðFramliðið hafi sloppið mcð skrckkinn, þvi að Vikingsliðið sýndi tcnnurnar, en varnar- mistök hjá liðinu kostuðu það tap i lciknum. Vikingsliðið tók forustu i lciknum strax á 3. min. með stórglæsilegu marki. Gunnar Gunnarsson lck mcð knöttinn nokkuð fyrir utan vilateig, og virtist litil hælta á ferðum — cn markið kom eins og þruma úr heiðskiru lofti — Gunnar spyrnti háum knetti I átt að markinu, kntitturinn small cfsl i marksttingina og kast- aðist yfir i hliðarnctið hinu mcgin i markinu, alvcg út við stiing. Þelta var svo óvænt, að Þorbergur Atlason mark- vörður Fram, stóð algjtirlega frosinn i markinu og vissi ekki fyrren kntitturinn lá i netinu. En Adam var ekki lengi i paradis, á 15 min. missti Jóhannes Hárðarson knöttinn til Elmars Geirssonar, sem brunaði fram völlinn og upp að markteig, gaf þaðan knöttinn til Erlendar Magnússonar, sem átti ekki i erfiðleikum með að skora. Á 24. min taka svo Framarar forustu i leiknum. Elmar skoraði eftir laglegan samleik hans og Erlendar gegnum Vikings- vörnina. Tveimur min, siðar bætti svo Elmar þriðja marki Fram við, en hann fékk stungubolta fram völlinn, lék á markvörð og sendi knöttinn i opið markið frá markteigs- horni. Útlitið var orðið dökkt hjá Vikingsliðinu, en leikmenn liðsins gáfust ekki upp, heldur sóttu þeir mikið og skoruðu mark á 35. min. Baldur Sheving skellti Stefáni Halldórssyni inn i vitateig, og dómari leiksins, Magnús Pétursson, dæmdi réttilega vitaspyrnu, sem Hafliði Fétursson skoraði örugglega úr. Eftir markið sóttu Vikingar- nir nær stanzlaust, og á 38. min var Stefán Halldórsson nær búinn að skora með skalla, en hann skallaði yfir eftir aukaspyrnu frá Guðgeiri Leifssyni. Stefán skallaði einnig rétt yfir á 42. min eftir hornspyrnu frá Hafliða. Vikingsliðið fékk sannkallað óskastart i siðari hálfleik — eftir 25 sek. lá knötturinn i Frammarkinu. Vikingsliðið byrjar með knöttinn — Guð- geirLeifsson fær hann,leikur upp völlinn og á þrjá leikmenn Fram, kemst upp undir vita- teigshorn, þar sem hann sendir knöttinn til Eiriks Þor- steinssonar, sem skorar örugglega, 5. min. siðar munaði nær engu, að Vikings- liðinu tækist að skora sitt Framarar geta þakkað Elmari gegn Viking. Hann skoraði tvö inni sést hann ileik Fram gegn fjórða mark. — Eirikur skallaði aftur fyrir sig að marki úr vitateig, knötturinn strauk stöng, og rétt áður en hann fór aftur fyrir enda- mörk, munaði aðeins hárs- breidd að Þórhalli Jónassyni tækist að spyrna i markið. Stuttu siðar átti Erlendur skot á Vikingsmarkið úr markteig, en Diðrik Ólafsson mark- vörður bjargaði glæsilega. Eftir þetta sóttu Vikingar mun meira, og það munaði ekki miklu aðþeim tækist að koma knettinum i netið á 25.min., en þá björguðu Framarar á linu. Vikingsliðið náði þungri pressu undir lokin, en leik- ' menn liðsins voru of fljótir á sér, þess vegna náðu þeir ekki að skapa sér góð mark- tækifæri. Framliðið náði sér aldrei virkilega á strik i leiknum. Geirssyni,fyrir að þeir náðu jafntefli mtirk og átti það þriðja. Hérámynd Skagamönnum. (Timamynd) nema þá helzt I fyrri hálfleik, þegar liðið.gerði mörkin. Beztu menn liðsins voru Elmar Geirsson, Baldur Scheving og Eggert Stein- grimsson. Einnigáttu Gunnar Guðmundsson og Marteinn Geirsson ágætan leik. Vikingsliðið fer batnandi með hverjumleik, og er samleikur liðsmanna oft á tiðum mjög góður. Með dálitilli heppni hefði liðið átt að vinna leikinn. Framlinuleikmennirnir voru frekar fljótir á sér i siðari hálfleik. Það er ekki hægt að gera upp á milli leikmanna Vikings, svo jafnir voru þeir i leiknum. Magnús P. Pétursson dæmdileikinnágætlega, hann hefði kannski mátt flauta minna og ekki eins hátt og hann gerði. —SOS. Jose Santamaría1 HANN VAR VIRÐI ÞYNGDAR SINNAR í GULLI - lék með Real Madrid og var kallaður „múrarinn" Iteal Madrid er nafn, sem allir knattspyrnumcnii kannast við, þvi það cr hiklaust frægasta knattspyrnulið, scm uppi hefur vcrið fyrr og siðar. Hvar sem það lcikur, þyrpast tugþúsundir áhorfenda á vcllina til að sjá liðið Icika. IVIeð liðinu hafa leikið inargir af bc/.tu knattspyrnu- mtiniium hcims, cins og Puskas, dc Stcfanó, Santamaria og Gento, cn hann cr talinn sprettharðasti knattspyrnumaður, sem uppi hef- ur vcrið — hann hljóp 100 m á 10,6 sek. Eins og komið hefur fram hér á siðunni, þá gefst knattspyrnuunn- endum kostur á að sjá Real Madrid leika á heimavelli sinum, Estadio Santiago Bernabeu, gegn Keflvikingum i Evrópukeppni meistaraliða 13. september n.k. Keflvikingar og Sportmenn IBK efna til hópferðar á leikinn, og sér ferðaskrifstofan Útsýn um ferð- irnar. Farið verður á baðströnd- ina frægu Costa Del Sol 10. sept., og þaðan verður skipulögð ferð til Madrid.til að sja leik Real Madrid o'g Keflvikinga 13. sept. — siðan verður svo farið aftur á baðströndina og slappað af, sólað sig og skemmt sér i 6 daga. Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð eru beðnir að hafa samband við ferðaskrifstofu útsýnar eða Haf- stein Guðmundsson. Einn frægasti leikmaöur Real Madrid fyrr og siðar, er Jose Santamaria, sem lék miðvörð i hinu fræga liði, sem sigraði allt — hann hefur verið talinn bezti mið- vörður, sem leikið hefur með evrópskum liðum. Hann var sterkur og ákveðinn og talinn herrann á hæðarbolta, geysi- sterkur niðri á vellinum og takl- aði skemmtilega. Hann var einn- ig gifurlegur „tekniker". Santamaria, sem var oft kallaður „múrinn", sagði einu sinni: „Ef maður missir stjórn á sjálfum sér, ná mótherjarnir bara betri tökum á manni. Og ef manni gengur illa að hemja knöttinn, er ekkert annað að gera en að slappa áf og hugsa rólega. Ef varnar- maður kemst hjá þessari hættu og leikur rólega og yfirvegað, er hann virði þyngdar sinnar i gulli. Þýðing góös varnarmanns i sigri er nákvæmlega jafnmikil og sóknarmanns, sem skorar mörk." Foreldrar Santamaria eru spánskir, en búsettir iUruguay-Af þeim sökum hefur hann leikið með landsliðum bæði Uruguay og Spánar. Santamaria hefur sagt, að félagaskipti skapi oft nokkra erfiðleika — ekki sizt sálræna: „Til dæmis hafði Reymond Kopa (en hann lék fyrsta úrslitaleikinn i Evrópukeppni meistaraliða með franska liðinu Rheims gegn Real Madrid) þá hæpnu ánægju að leika bæði meö og gegn Rheims — meðan hann var hjá okkur lékum við úrslitaleik gegn þessu franska liði i Evrópukeppninni. Fyrsti úrslitaleikur minn fyrir Real Madrid i Evrópukeppninni var i Briissel 1958, og þá stóð ég augliti til auglitis við fyrrverandi félaga minn i landsliði Uruguay, Schiaffino. Hann lék miðherja hjá italska liðinu Milan. Þegar úr- slitaleiknum lauk með sigri okk- ar, 3:2,gat ég ekki horft framan i Schiaffino. Einnig varð ég að hjálpa Real Madrid, þegar við unnum hinn mikla sigurá Penoral.liði frá fæð- ingarborg minni i Uruguay, Montevideo — sigur, sem færði okkur heimsmeistaratitilinn fyrir félagslið. Og fleiri leikmenn en ég verða að reyna slikt hið sama, og sumir miklu oftar, eins og t.d. Puskas, þvi að i hvert skipti sem hann lék gegn Barcelona, mætti hann fyrrverandi landsliðsfélögum sin- um, Kubala, Kocsis og Czibor. En þessa hluti má ekki taka of alvar- lega. Knattspyrna er alþjóðlegur leikur, og gamlir vinir geta rætt saman um þessi vandamál bros andi. Leiktu af gleði og skapaðu gleði — launin verða margföld siðar meir". Sos. Keflvíkingar sigruðu Skaga menn 2:0 í daufum leik Leikur Keflvikinga og Skagamanna, sem var leikinn á sunnudaginn i Keflavik, var frekar daufur og nokkuð þóf- kenndurá köflum. Keflviking- ar,áttu mun meir i leiknum og þeir sóttu muii meira og gaf sókn þeirra tvö skallamörk i sitt hvorum hálfleiknum. Fyrra markið skoraði Stein- ar Jóhannsson a 27. min. fyrri hálfleiks. eftir sendingu frá Olafi Júliussyni. en hann náði knettinum af bakverði tA út við hliðarlinu og sendi hann fyrir markið. Siðasta markið skoraði svo Ólafur sjálfur með skalla, en þá sendi Steinar knöttinn til Ólafs og þakkaði þar með fyrir sjálfan sig. Akurnesingar áttu nokkur tækifæri i siðari hálf- leik. en þeim tókst ekki að koma knettinum i markið, þar sem Þorsteinn Ólafsson, var oftast vel á verði. Lauk þvi leiknum með sigri heima- manna 2:0. Keflavfkurliðið var betri aðilinn i leiknum og styrkir Gisli Torfason, liðið mikið.en hann er að komast i sitt gamla form. Steinar og Olafur eru alltaf hættulegir framlinuspil- arar og skapa mikla hættu með hraða sinum. Skagamenn náðu sér aldrei á strik i leiknum og virtust þeir áhugalausir, baráttan er að mesu horfin úr liðinu. Þvi er ekki hægt að þekkja leik- menn liðsins sem sömu menn, frá þvi fyrr i sumar. Staðan i deiidinni er nú þessi: Fram 11 6 5 0 26-16 17 Akranes 12 6 1 5 22-18 13 Keflavik 12 4 5 3 20-20 13 Vestm.e. 10 5 2 3 27-18 12 Breiðablik 11 4 3 4 10-15 11 Valur 9 2 4 3 15-15 8 KR 11 3 2 4 14-19 8 Vikingur 12 2 2 8 8-21 6 Ekki er búið að færa leik Vals og KR inn á töfluna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.