Tíminn - 29.08.1972, Side 16

Tíminn - 29.08.1972, Side 16
TÍMINN Þriftjudagur 29. ágúst 1972 Akureyringar nálgast 1. deildarsætið Fátt getur nú stöftvaft Akur- eyringa i 2. deild, eftir stórsigur þeirra gcgn Völsungum, S:2, og cru þcir nú komnir meft fimm stiga forustu i deildinni. Þcir eiga aöeins tvo leiki eftir, gegn Þrótti á heimavelli og Ármanni hcr i Keykjavik. Akureyrarliftift hcfur nú skoraö l(> mörk i dcildinni cn fengift á sig 12, liftift hefur afteins tapaft tveimur stigum i mótinu, scm er nijiig góftur árangur. Staftan i 2. dcild: Akurcyri 12 1(1 2 0 4(>: : 12 22 FH 1(1 7 3 0 2(1: :9 17 Völs. 12 5 3 4 24: ;26 13 Þróttur 9 3 4 2 17: 15 1(1 Ár mann 9 3 1 5 12: 21 7 Selloss 11) 3 1) 7 17: ;21 6 llaukar 12 3 (1 9 15: 26 6 ísafjörður 8 0 1 7 5: 33 1 Haukar unnu Selfoss 3:2 llaukar og Selfoss léku i 2. deild i llafnarfirfti á laugar- daginn, og lauk leiknum meft sigri Hauka, 2:2, sem voru sanngjörn úrslit eftir gangi leiksins. Leikurinn einkenndist af spyrnum mót- herja á milli,og var þar af leiftandi hundleiftinlegur. Kyrstu min. l'ór leikurinn fram á miftjum vellinum, án þess aft liftin sköpuftu sér ta'ki- færi. Fyrsta markift kom svo á 21. min. eftir mistök llelga, miftvarftar Selfyssinga . Hann adlafti aft gel'a knöttinn til markvarftar, en hitti knöttinn illa, og Gisli Jónsson komst inn á milli og skorafti. Eftir þetla mark sótlu Haukar i sig veftrift, sóttu nær stanzlaust og uppskáru mark á 29. min., er Daniel skallafti i mark eftir mikift þóf i markteigi Selfyss- inga. Selfyssingar komast svo á blaft á 23. min. meft marki, sem má skrifa á reikning Sigurftar Jóakimssonar. Þór lók aukaspyrnu og skaut aft marki, þarsem Sigurður greip knöttinn, en missti hann tii Óskars, sem renndi knett- inum i netift. Eftir þetta mark fá Haukar mörg marktæki- færi. cn á óskiljanlegan hátt vildi knötturinn ekki i mark Selfyssinga. A 10. min siftari hálfleiks jafna Selfyssingar, 2:2.Þaft var Magnús Jakobsson, sem skorafti markift meft þvi aft vippa knettinum laglega yfir vörn Hauka og markvörft. Haukar skoruðu siftan úrslita- markift á 32. min. og innsigl- uftu þar meft sigurinn. Loftur Eyjólfsson skoraöi markiö meft glæsilegum skalla. — BB. ... Biðleikur Enn einn biftleikurinn kom upp hjá Vestmannaeyjaliftinu um helgina. Liftift komst ekki til meginlandsins á laugar- daginn til aft leika gegn Breiftabliki. og var leiknum frestað um óákveftinn tima. Er þetta ekki fyrsti leikurinn, sem Eyjamenn hafa ekki getaft mætt i. Eins og menn muna, þá var leik þeirra gegn Val frestaft á sinum tima, og hefur hann ekki enn verift leikinn. þá var leik þeirra gegn KR frestaft fjórum sinnum, en var svo loks leikinn. s.l. fimmtudagskvöld á Laugardalsvellinum. Héldu þá flestir, aft Eyjaliftift, sem átti aft leika á laugardaginn færi ekki til Eyja aftur, fyrr en eftir leikinn gegn Breiftabliki, ensvo varekkiog þvi fór sem fór. Fram - Víkingur: STÓRMEISTARA JAFNTEFLI... - með dálítilli heppni hefði sigurinn lent hjá Víkingsliðinu Botnliftift Vikingur náfti aft gera jafntcfli, 3:3, gegn topp- liftinu i I. deild,Kram. I.eikur iiftanna, sem fór frain á Laugardalsvcllinum á sunnu- daginn, var mjög liflegur og skemmtilegur fyrir áhorf- endur, sem fcngu mikift fyrir peningana sina. Þaft má segja, aft Kramliftift hafi sloppift meft skrekkinn, þvi aft VTkingsliftift sýndi tcnnurnar, cn varnar- misliik hjá liftinu kostuftu þaft tap i lciknum. Vikingsliftift tók forustu i lciknum strax á 3. min. ineft stórglæsilegu marki. Gunnar Gunnarsson lék meft kniittinn nokkuft fyrir utan vilateig, og virtist litil liadta á ferftum — en markift kom eins og þruina úr hciftskiru lofti — Gunnar spvrnti háum knctti i átt aft inarkinu, knötturinn small efsl i markstöngina og kast- aftist yfir i hliftarnctift liinu megin i markinu, alvcg út vift stöng. Þetta varsvo óvænt, aft Þorhergur Atlason mark- vörftur Kram, stóft algjiirlcga frosinn i markinu og vissi ekki fyrren knötturinn lá i nctinu. En Adam var ekki lengi i paradis, á 15 min. missti Jóhannes Bárðarson knöttinn til Elmars Geirssonar, sem brunafti fram völlinn og upp aft markteig, gaf þaftan knöttinn til Krlendar Magnússonar, sem álti ekki i erfiftleikum meft aft skora. Á 24. min taka svo Kramarar forustu i leiknum. Elmar skorafti eftir laglegan samleik hans og Erlendar gegnum Vikings- vörnina. Tveimur min, siðar bætti svo Elmar þriftja marki Fram vift, en hann fékk stungubolta fram völlinn, lék á markvörft og sendi knöttinn i opift markift frá markteigs- horni. Útlitift var orftift dökkt hjá Vikingsliftinu, en leikmenn liftsins gáfust ekki upp, heldur sóttu þeir mikift og skoruðu mark á 35. min. Baldur Sheving skellti Stefáni Halldórssyni inn i vitateig, og dómari leiksins, Magnús Fétursson, dæmdi réttilega vitaspyrnu, sem Haflifti Pétursson skorafti örugglega úr. Eftir markift sóttu Vikingar- nir nær stanzlaust, og á 38. min var Stefán Halldórsson nær búinn aft skora með skalla, en hann skallafti yfir eftir aukaspyrnu frá Guftgeiri Leifssyni. Stefán skallaði einnig rétt yfir á 42. min eftir hornspyrnu frá Haflifta. Vikingsliðift fékk sannkallaft óskastart i siftari hálfleik — eftir 25 sek. lá knötturinn i Krammarkinu. Vikingsliftift byrjar meft knöttinn — Guft- geirLeifsson fær hann,leikur upp völlinn og á þrjá leikmenn Kram. kemst upp undir vita- teigshorn, þar sem hann sendir knöttinn til Eiriks Þor- steinssonar, sem skorar örugglega, 5. min. siftar munafti nær engu, aft Vikings- liftinu tækist aft skora sitt Framarar geta þakkað Elmari Geirssyni,fyrir að þeir náöu jafntefli gegn Viking. Hann skoraði tvö mörk og átti það þriðja. Hérámynd inni sést hann í leik Frain gegn Skagamönnum. (Timamynd) fjórfta mark. — Eirikur skallafti aftur fyrir sig aft marki úr vitateig, knötturinn strauk stöng, og rétt áftur en hann fór aftur fyrir enda- mörk, munafti afteins hárs- breidd aft Þórhalli Jónassyni tækist aft spyrna i markift. Stuttu siftar átti Erlendur skot á Vikingsmarkift úr markteig, en Diðrik Ólafsson mark- vörftur bjargafti glæsilega. Eftir þetta sóttu Vikingar mun meira, og þaft munaöi ekki miklu aft þeim tækist að koma knettinum i netið á 25.rr.in., en þá björguftu Framarar á linu. Vikingsliðiö náði þungri pressu undir lokin, en leik- ' menn liftsins voru of fljótir á sér. þess vegna náftu þeir ekki aft skapa sér góð mark- tækifæri. F'ramliftið náfti sér aldrei virkilega á strik i leiknum, nema þá helzt i fyrri hálfleik, þegar liftift gerfti mörkin. Beztu menn liftsins voru Elmar Geirsson, Baldur Scheving og Eggert Stein- grimsson. Einnig áttu Gunnar Guðmundsson og Marteinn Geirsson ágætan leik. Vikingsliðift fer batnandi meft hverjum leik, og er samleikur liftsmanna oft á tiftum mjög góftur. Með dálitilli heppni hefði liftið átt aft vinna leikinn. Framlinuleikmennirnir voru frekar fljótir á sér i siðari hálfleik. Það er ekki hægt aft gera upp á milli leikmanna Vikings, svo jafnir voru þeir i leiknum. Magnús P. Pétursson dæmdi leikinn ágætlega, hann heffti kannski mátt flauta minna og ekki eins hátt og hann gerfti. —SOS. Jose Santamaría: HANN VAR VIRÐI ÞYNGDAR SINNAR í GULLI - lék með Real Madrid og var kallaður ,ii Iteal Madrid er nafn, sem allir knattspyrnumcnn kannast viö, þvi það er hiklaust frægasta kiialtspvrnulið. sem uppi hefur verið fyrr «g siðar. llvar sein það leikur, þyrpast tugþúsundir áhurfenda á vellina til að sjá liðið leika. Með iiðinu hafa leikið margir af beztu knattspyrnu- niönmim lieims, eins og Puskas, de Stefanó, Santamaria og Gento, en liann er talinn sprettharðasti knattspyrnumaður, sem uppi hef- ur verið — liann hljóp 100 m á 10,0 sek. Eins og komift hefur fram hér á siöunni, þá gefst knattspyrnuunn- endum kostur á aft sjá Real Madrid leika á heimavelli sinum, Estadio Santiago Bernabeu, gegn Keflvikingum I Evrópukeppni meistaralifta 13. september n.k. Keflvikingar og Sportmenn tBK efna til hópferftar á leikinn, og sér ferftaskrifstofan Útsýn um ferft- irnar. F'arift verftur á baftströnd- ina frægu Costa Del Sol 10. sept., og þaftan verður skipulögft ferft til Madrid.til aft sjá leik Real Madrid og Keflvikinga 13. sept. — siftan verftur svo farift aftur á baftströndina og slappaft af, sólaft sig og skemmt sér i 6 daga. Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð eru beftnir aö hafa samband vift ferftaskrifstofu útsýnar efta Haf- stein Guftmundsson. Einn frægasti leikmaöur Real Madrid fyrr og siðar, er Jose Santamaria, sem lék miðvörft i hinu fræga lifti, sem sigrafti allt — hann hefur verið talinn bezti mift- vörftur, sem leikið hefur meft evrópskum liftum. Hann var sterkur og ákveðinn og talinn herrann á hæftarbolta, geysi- sterkur niðri á vellinum og takl- afti skemmtilega. Hann var einn- ig gifurlegur „tekniker”. Santamaria, sem var oft kallaður „múrinn”, sagði einu sinni: „Ef maftur missir stjórn á sjálfum sér, ná mótherjarnir bara betri tökum á manni. Og ef manni gengur illa aft hemja knöttinn, er ekkert annaft aft gera en að slappa áf og hugsa rólega. Ef varnar- maftur kemst hjá þessari hættu og leikur rólega og yfirvegað, er hann virfti þyngdar sinnar i gulli. Þýöing góðs varnarmanns i sigri er nákvæmlega jafnmikil og sóknarmanns, sem skorar mörk.” Foreldrar Santamaria eru spánskir, en búsettir iUruguay.Af þeim sökum hefur hann leikift meft landsliöum bæfti Uruguay og Spánar. Santamaria hefur sagt, aft félagaskipti skapi oft nokkra erfiftleika — ekki sizt sálræna: „Til dæmis haffti Reymond Kopa (en hann lék fyrsta úrslitaleikinn i Evrópukeppni meistaralifta meft franska liftinu Rheims gegn Real Madrid) þá hæpnu ánægju aft leika bæði meft og gegn Rheims — meftan hann var hjá okkur lékum vift úrslitaleik gegn þessu franska lifti i Evrópukeppninni. Fyrsti úrslitaleikur minn fyrir Real Madrid i Evrópukeppninni var i Briissel 1958, og þá stóft ég augliti til auglitis vift fyrrverandi félaga minn i landslifti Uruguay, Schiaffino. Hann lék miftherja hjá italska liftinu Milan. Þegar úr- slitaleiknum lauk meft sigri okk- ar, 3:2,gat ég ekki horft framan i Schiaffino. Einnig varft ég aft hjálpa Real Madrid, þegar vift unnum hinn „murarinn mikla sigurá Penoral.lifti frá fæft- ingarborg minni i Uruguay, Montevideo — sigur, sem færfti okkur heimsmeistaratitilinn fyrir félagslift. Og fleiri leikmenn en ég verfta aft reyna slikt hift sama, og sumir miklu oftar, eins og t.d. Puskas, þvi aft i hvert skipti sem hann lék gegn Barcelona, mætti hann fyrrverandi landsliftsfélögum sin- um, Kubala, Kocsis og Czibor. En þessa hluti má ekki taka of alvar- lega. Knattspyrna er alþjóftlegur leikur, og gamlir vinir geta rætt saman um þessi vandamál bros andi. Leiktu af glefti og skapaftu gleði — launin verfta margföld siftar meir”. Sos. Keflvíkingar sigruðu Skaga menn 2:0 í daufum leik Leikur Keflvikinga og Skaganianna, sem var leikinn á sunnudaginn í Keflavik, var frekar daufur og nokkuð þóf- kenndur á köflum. Keflviking- ar,áttu mun meir i leiknum og þeir sóttu mun meira og gaf sókn þeirra tvö skallamörk I sitt hvorum hálfleiknum. F’yrra markift skorafti Stein- ar Jóhannsson á 27. min. fyrri hálfleiks, eftir sendingu frá Ólafi Júliussyni. en hann náfti knettinum af bakverði tA út vift hliftarlinu og sendi hann fyrir markið. Siðasta markift skorafti svo Ólafur sjálfur með skalla, en þá sendi Steinar knöttinn til Ólafs og þakkafti þar meft fyrir sjálfan sig. Akurnesingar áttu nokkur tækifæri i siftari hálf- leik. en þeim tókst ekki að koma knettinum i markift, þar sem Þorsteinn Ólafsson, var oftast vel á verfti. Lauk þvi leiknum meft sigri heima- manna 2:0. Keflavfkurliftift var betri aftilinn i leiknum og styrkir Gisli Torfason, liftift mikift.en hann er aft komast i sitt gamla form. Steinar og Ólafur eru alltaf hættulegir framlinuspil- arar og skapa mikla hættu meft hrafta sinum. Skagamenn náöu sér aldrei á strik i leiknum og virtust þeir áhugalausir, baráttan er aft mesu horfin úr liftinu. Þvi er ekki hægt aft þekkja leik- menn liftsins sem sömu menn, frá þvi fyrr i sumar. Staðan þessi: i deildinni er nú Fram 11 6 5 0 26-16 17 Akranes 12 6 1 5 22-18 13 Keflavik 12 4 5 3 20-20 13 Vestm.e. 10 5 2 3 27-18 12 Breiðablik 11 4 3 4 10-15 11 Valur 9 2 4 3 15-15 8 KH 11 3 2 4 14-19 8 Vikingur 12 2 2 8 8-21 6 Ekki er búið aft færa leik Vals og KR inn á töfluna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.