Tíminn - 29.08.1972, Síða 12

Tíminn - 29.08.1972, Síða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 29. ágúst 1972 //// er þriðjudagur 29. dgúst 1972 HEILSUGÆZLA Sliikkvilift og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Ilafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi H1212. Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstolan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 2241 1. I.ækningastofur cru lokaðar á laugardiigum, nema stofur á Klapparstig 27 lrá kl 9-11 f.h. Simi 11360 og 11630. —- Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur <¥g helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-03.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga Irá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og iiðrum helgi- diigum er opið frá kl. 2-4. Hreytingar á afgreiðslutima lyfjahúða i Reykjavik. A laug- ardiigum verða tvær lyfjabúð- ir opnar frá kl. 9 til 23, auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyljabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfja- búðir eru lokaðar á laugar- diigum. Á sunnudiigum (helgi- diigum) og almennum fridög- um er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. Á virkum diigum Irá mánudegi til föstu- dags eru lyf jabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 13. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kviild og uælurvör/.lu apóteka i Keykjav. vikuna 26. ágúst til 1. sept. annast, Borgar Apótek og Reykjavikur Apótek, sú lyljabúð sem lyrr er nefnd annast ein viirzluna á sunnud. (helgidiigum) og alm. fridög- um. Næturvarzla i Stórholti 1 helzt óbreytt, eða frá kl. 23 til kl. 9. (til kl. 10 á helgidögum) ORÐSENDING A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. llvitabandskonur. Áriðandi lundur mánudagskvöld 28. þ.m. Stjórnin. SIGLINGAR Skipadeild SÍS. Arnarfell lest- ar og losar á Norðurlands- hiifnum. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Disarfell er i Ilull. Helgafell væntanlegt til Akureyrar i dag. Mælifell væntanlegt til La Goulette 5. n.m. Skaftafell fór 27. þ.m. frá Gloucester til tsiands. Hvassafell er i Ventspils, fer þaðan á morgun til Svend- borgar og Vestmannaeyja. Stapafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell átti að fara i gær frá Birkenhead til Reykjavikur. Skipaútgerð rikisins. Ksja fer Irá Reyjavik á morgun.vestur um land i hringferð. Hekla er á Austljarðarhöfnum á norð- urleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 10.00 i dag til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 21.30 til Vestmannaeyja. Bald- ur ler til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna. MINNINGARKORT Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- úm stöðum: Bókabúð Braga Brynjóllssonar, Minningabúð- inni Laugavegi 56, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarna- syni simi 37392. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Ástu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560, Hallgnmskirlcju (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga lcl 2-4 e. h„ sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Olalsdóllur, Grellisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Veslurgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Eftir að Belladonna opnaði 1 Gr. á spil Suðurs og Vestur sagði 2 T, sem gefur upp báða hálitina, stiikk Avarelli i 3 gr. i Norður. * G62 ¥ K2 ♦ D105 * KD965 A AD1094 A 87 ¥ ÁG986 ¥ D5 ♦ 73 ♦ G942 * 7 * G10843 A K53 ¥ 10743 ♦ ÁK86 * Á2 Spilið kom fyrir i úrslitaleikn- um við USA á siðasta Olympiu- mótinu og eftir að V spilaði út Sp. var Belladonna fljótur að næla sér i niu slagi. Hann fékk fyrst á Sp-G blinds, og þar sem hann vissi að litirnir myndu ekki brotna, spilaði hann næst T-D og svo T-10. Austur reyndi sitt og lét litinn T, en Belladonna geröi þá bara það sama. Fjórir slagir á T, þrir á L, Sp-G og Hj-K gerðu niu slagi. Á hinu borðinu var loka- sögnin einnig þrjú grönd i S, en þar spilaði Garozzo i V út Hj. og eftir það gat Bob Goldman aldrei fengið nema átta slagi, þó svo hann fa>ri rétt i tigulinn, sem hann gerði. 12 stig til Italiu. Þessi staða kom upp i skák Uhl- mans, sem hefur hvitt og á leik, og Portisch i Skopje 1968. 18. a4!-bxc4 19. a5!-HxH 20. HxH-Rd7 21. Ra4-Rf8 22. Bxc4- Re6 23. Rb6-Hb8 24. Hd6-Rd4 25. Da2 og svartur gaf. TIL SÖLU Land/Rover diesel árg. 1966. Góðir greiðsluskil- málar. Upplýsingar i sima 84363 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Egg Óskum eftir að komast i föst við- skipti við bændur sem hafa egg til sölu. Tilboð merkt: Staðgreitt 1349 sendist afgr. blaðs- ins. V______________________ Sumarauki AAaliorca-ferð Farið 7. september. Komið aftur 21. september. Verð 18. 500 krónur (fargjald báðar leiðir, hótelpláss og fullt fæði). 14. þing SUF á Akureyri 1. til 3. sept. Framkvæmdastjórn SUF vill minna aðildarfélög og mið- stjórnar fulltrúa á þing SUF, sem haldið verður á Hótel KEA á Akureyri dagana 1. til 3. september næst komandi. Flogið verður frá Reykjavik kl. 5 föstudaginn 1. september. Þeir, sem hafa hug á að nota flugferðina vinsamlega hafi samband við skrifstofu SUF Hringbraut 30, Reykjavik, simi 24480. Héraðsmót á Blönduósi 2. september Framsóknarmenn i Austur-Húnavatnssýslu efna til héraðs- móts laugardaginn 2. sept. i félagsheimilinu Blönduósi og hefst það kl. 21. Ræðumenn: Jónas Jónsson, ráðunautur, um landbún- aðarmál, og Hjörtur Eiriksson, verksmiðjustjóri, um iðnaðar- mál. Hljómsveitin Gautar leika fyrir- dansi. Kurugei Alexandra syngur létt lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jóns- sonar. Hilmir Jóhannsson skemmtir. Frá menntaskólunum í Reykjavík Menntaskólinn við Hamrahlið verður sett- ur laugardaginn 2. september kl. 14,00, en kennsla hefst 4. september i öllum deild- um. Menntaskólinn i Reykjavik og Mennta- skólinn við Tjörnina verða báðir settir föstudaginn 15. september. öllum vinum og ættingjum, er glöddu mig á áttræðis afmæli mínu, með skeytum, blómum og gjöfum, sendi ég mitt innileg- asta þakklæti. Lifið heil. Kristin Einarsdóttir, Blönduhlið 4. — Maðurinn minn Ragnar Þorkell Jónsson, bóndi Bústöðum við Bústaðaveg andaðist i Landsspítaianum 28. ágúst. Ingibjörg Stefánsdóttir. Kiginmaður minn, sonur, faðir okkar, tengdafaðir og afi. Aðalsteinn Snæbjörnsson, Mjóstræti 4 andaðist að kvöldi 26. ágúst Svava Stefánsdóttir, Þórdis Andrésdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Kaupmannahafnarferð Farið 14. september. Komið til baka 28. sept. Upplvsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hring- braut 30, simi 24480. Stjórn Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik. ___________________________________________J Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður okk- ar, tengdaföður afa og langafa Eli Hólm Kristjánssonar, Hafgrimsstöðum. Snjólaug Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.