Tíminn - 30.08.1972, Qupperneq 14

Tíminn - 30.08.1972, Qupperneq 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 30. ágúst 1972 Leikur töframanns- ins. ANT-HONY QWINN CANCHCí ANNA KARINA 20TH CENTURY-FOX PRtSENTS THí MA6US A KOHN KINBÍKG PRODUCTION OIIC'IO »r SCUlMriM » €UY€RÍÍN JOHN FOWLÍS t«MD UfON HlS OWH NOVII PANAVISION* Ca.OP BY DÍLUXÍ Sérstaklega vel gerð ný mynd i litum og Panavisi- on. Myndin er gerð eftir samnefndri bók John Kowl- es. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lslenz.kir textar. Siðasta sinn. m m Strákar og stelpur PEYSUR merktar ARSENAL— LEEDS LIVERPOOL MANCHESTER UNITED BOLIR með myndum af GEORGE BEST og með OLYMPiUMERKINU Póstsendum Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapparatlg 44 — Slmi 11783 — Reykjavft Baráttan við Vitiselda Hellf ighters Æsispennandi bandarisk kvikmynd um menn, sem vinna eitt hættulegasta starf i heimi. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm. Panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd AO formi.en aðeins kl. 9.10.K1. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venjulega 35 mm Panavision i litum með Is- lenzkum texta. Aðalhlutverk: John Wayne Katharine Ross. Athugið'. tslenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið! Aukamyndin llndratxkni Tood A0 er að- eins með sýningum kl. 9.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýningum. lslenzkur texti. Charly Heimsfræg og ógleyman- leg, ný, amerisk úrvals- mynd i litum og Techni scope, byggð á skáldsög- unni ..Flowers for Algern- on” eftir Daniel Keyes. Kvikmynd þessi hefur alls staðar hlotið frábæra dóma og mikið lof. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, en hann hlaut ..Oscar-verðlaunin'’ fyrir leik sinn i myndinni Claire Bloom. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Kvennjósnarinn (Darling Lili) PARAMOLINT PICTURES PRESENTS Mjög spennandi og skemmtileg litmynd frá Paramount tekin i Panavision. Kvikmynda- handrit eftir William Peter Blatty og Blake Edwards, sem jafnframt er leikstjóri. Tónlist eftir Henry Mancini. islenzkur tcxti. Aðalhlutverk: Julie Andrews, og Rock Hudson. Sýnd kl. 5 og 9. Tónabfó Sími 31182 Vistmaður » vændis- Skemmtileg og fjörug gamanmynd um ungan sveitapilt er kemur til Chi- cago um siðustu aldamót og lendir þar i ýrnsum æfintýrum. tslenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Uglan og læðan The owl and the pussycat islenzkur texti Bráðfjörug og skemmtileg ný amerisk stórmynd i lit- um og Cinema Scope. Leikstjóri Herbert Ross. Mynd þessi hefur alls stað- ar fengið góöa dóma og metaðsókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Georgc Segal. Erlendir blaðadómar: Barbra Streisand er orðin bezta grinleikkona Banda- rikjanna. — Saturday Review. Stórkostleg mynd. — Syndicated Columnist. Ein af fyndnustu myndum ársins. — Womens Wear Daily. Grinmynd af beztu teg- und. — Times. Streisand og Segal gera myndina frábæra. — Newsweek. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dingaka Kynngimögnuð amerisk lit- mynd er gerist i Afriku og lýsir töfrabrögðum og forn- eskjutrú villimannanna. Isl. texti. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Juliet Prowse, Ken Gampu Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 14 ára BILASPEGLAR gott úrval. Ennfremur nýkomið: FLAUTUR 6 og 12 volta VIFTUR i bila, 6 og 12 volta FÓTPUMPUR FARANGURSSTREKK JARAR 77 ARMULA SIAAI 84450 Opel til sölu Af sérstökum ástæðum er vel með farinn Opel Kadet Cupee 1967 til sölu. Upplýsingar á skrifstofu Timans, Bankastræti 7. Simi 18300. Sol Madrid C0NMAN-AN0BEST C0PIN DAVID McCALLUM STELLA STEVENS TELLY SAVALAS PMAVISIOOflUOfl Spennandi sakamálamynd um baráttu lögreglu um að koma upp um viðtækt eiturlyfjasmygl. Leikstjóri: Brian G. Hutton, sá sem gerði Arn- arborgina. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Islenzkur texti. hafnnrbíó siarring Micnael Dougias • co-starring Lee Purcen Joe Don Baker • Louise Lofham • Charies Aidman Fjörug og spennandi ný bandarisk litmynd, um sumaræfintýri ungs menntamanns, sem er i vafa um hvert halda skal. Michael Douglas (sonur Kirk Douglas) Lee Purcell Leikstjóri: Robert Scheerer Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. síifii 16444 Á krossgötum ~ai>piíti fit 6 Pi.m" Sími 502«. Aqjameffe Charks ComerBronson Byssur fyrir' San Sebastian Guns ror San Scbasfían Spennandi og vel gerö bandarisk stórmynd tekin i Mexikó. tslenzkur texti. Sýnd kl 9 Bönnuð innan 14 ára.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.